Morgunblaðið - 25.02.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993
dagskrq C 3
FÖSTUPAGUR 26 2
SJÓNVARPIÐ j STÖÐTVO
17.30 ►Þingsjá Endursýndur þáttur frá
flmmtudagskvöldi.
18.00 piD||ipC||| ►Ævintýri Tinna
DAHRHLrill Leyndardómur
Einhyrningsins - seinni hluti
Franskur teiknimyndaflokkur. Leik-
raddir: Þorsteinn Bachmann og Felix
Bergsson. (4:39)
18.30 ►Barnadeildin (Children’s Ward)
Leikinn, breskur myndaflokkur um
daglegt líf á sjúkrahúsi. (23:26)
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Poppkorn Glódís Gunnarsdóttir
kynnir ný tónlistarmyndbönd. OO
19.30 ►Skemmtiþáttur Eds Sullivans
Bandarísk syrpa með úrvali úr
skemmtiþáttum Eds Sullivans, sem
voru með vinsælasta sjónvarpsefni í
Bandaríkjunum á árunum frá 1948
tíl 1971. (18:26)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur um
innlend og erlend málefni.
21.10
IhDnTTID ►Landsleikur í
■rHU I IIH handbolta ísland -
Danmörk Bein útsending frá seinni
hálfleik í viðureign þjóðanna sem
fram fer í íþróttahúsinu við Austur-
berg í Reykjavík. Umsjón: Samúcl
Örn Erlingsson. Stjóm útsendingar:
Gunnlaugur Þór Pálsson. OO
21.45 ►Gettu betur Spumingakeppni
framhaldsskólanna. Fyrsti þáttur
fjórðungsúrslita. Lið frá 26 skólum
tóku þátt í undankeppni á Rás 2 og
keppa átta þeirra til úrslita í Sjón-
varpinu. Spyijandi: Stefán Jón Haf-
stein. Dómari: Álfheiður Ingadóttir.
Dagskrárgerð: Andrés Indriðason.
OO
22.50 Vl||tf ||Y||n ►Fríllur (Dames
A11Anl I nll galantes) Frönsk
bíómynd frá 1990, byggð á endur-
minningum Pierres de Bourdeilles
sem tók sér nafnið Brantöme. Sagan
gerist á seinni hluta 16. aldar þegar
trúarbragðastrið hafði geisað í
Frakklandi. Brantöme neitar að taka
þátt í stríðinu og ákveður að beina
kröftum sínum óskiptum að helsta
hugðarefni sínu, konum. Leikstjóri:
Jean-Charles Tacchella. Aðalhlut-
verk: Richard Bohringer og Isabella
Rossellini. Þýðandi: Olöf Pétursdótt-
ir.
0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 DIDHAFFUI ►Á skotskónum
DHHnHkrm Teiknimynd.
17.50 ►Addams-fjölskyldan Sérkennileg
fjölskylda í fjörugri teiknimynd.
18.10 ►Ellý og Júlli Leikinn ástraiskur
myndaflokkur fyrir börn og unglinga.
18.30 ►NBA-tilþrif (NBA Action) Endur-
tekinn þáttur frá sl. sunnudegi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.-I5 bJFTTIR ►Eiríkur Viðtalsþáttur
rfLI llll í beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 ►Stökkstræti 21 (21 Jump Street)
Lokaþáttur bandarísks spennu-
myndaflokks.
21.20 ►Góðir gaurar (The Good Guys)
Breskur framahaldsmyndaflokkur
um félagana Guy og Guy.
22.15
Vy||f||YHn ►Lögregluforing-
nvinmmu inn Jack Frost (A
Touch of Frost I) Bresk sjónvarps-
mynd um lögregluforingjann Jack
Frost (David Jason). Starfsaðferðir
hans eru yfirmönnum hans ekki allt-
af að skapi og hann lítur út eins og
umrenningur en árangurinn lætur
ekki á sér standa og þá er ekki hægt
að amast við honum. Leikstjórar: Don
Leaver, David Reynolds og Anthony
Simmons. 1992.
23.50 ►Flugsveitin (Flight of the Intrud-
er) Hér er á ferðinni spennandi kvik-
mynd sem er gerð í anda gömlu
stríðsmyndanna en uppfyllir allar
þær kröfur um trúverðugleika og
tæknibrellur sem gerðar eru til nýrra
kvikmynda. Aðalhluverk William
Dafoe, Brad Johnson og Danny Glo-
ver. Myndin er byggð á metsölubók
Stephens Coonts. Leikstjóri: John
Milus. 1990. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★’A.
1.40 ►Þrumugnýr (Impulse) Lottie er
lögreglukona sem vinnur við að upp-
ræta vændi með því að þykjast vera
vændiskona og handtaka viðskipta-
vinina. Hún er óánægð með starfið
og býr við stöðuga kynferðislega
áreitni yfirmanns síns. Hana dreymir
um að prófa að selja sig einu sinni
í alvöru en er hún lætur drauminn
rætast gerast atburðir sem í senn
eru ótrúlegir og ógnvænlegir. Aðal-
hlutverk: Theresa Russell, JeffFahey
og George Dzundza. Leikstjóri:
Sondra Locke. 1990. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gefur
★ ★ ★. Myndbandahandbókin gefur
★ ★.
3.10 ►Sendingin (The Package) Hörku-
spennandi njósnamynd með gamla
brýninu Gene Hackman. Leikstjóri:
Andrew Davis. 1989. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur ★★.
4.55 ►Dagskrártok
Gettu betur
í Sjónvarpinu
Úrslitahrina
átta liða sýnd í
sjö þáttum
næstu
föstudags-
kvöld
Sigurliðið - Þeir Pálmi,
Finnur og Magnús voru
í sigurliði Menntaskólans
á Akureyri í spurninga-
keppni framhaldsskól-
anna í fyrra.
SJÓNVARPIÐ KL. 21.45 Spurn-
ingakepni framhaldsskólanna flyst
nú yfir í Sjónvarpið en undankeppnin
hefur farið fram á Rás 2. Lið frá
26 skólum hófu keppni að þessu sinni
og sigurvegararnir frá í fyrra, lið
Menntaskólans á Akureyri, mættu
til leiks í seinni umferð úrslitakeppn-
innar. Nú standa 8 lið eftir og úrslita-
hrinan verður í sjö þáttum sem sýnd-
ir verða í Sjónvarpæinu næstu föstu-
dagskvöld. Fróðleikspiltar og -stúlk-
ur framhaldsskólanna eru nú önnum
kafin við undirbúning og stimpla af
kappi inn staðreyndir og minnisatriði
um allt milli himins og jarðar. Lands-
menn bíða spenntir enda hefur sýnt
sig undanfarin ár að hér er um að
ræða spennandi og skemmtilegt sjón-
varpefni og stemmningin meðal
stuðningsmanna liðanna á keppnis-
stað hefur verið með ólíkindum.
Spytjandi er Stefán Jón Hafstein og
dómari er Álfheiður Ingadóttir. Dag-
skrárgerð annast Andrés Indriðason.
Frost er óvinsæll
hjá yfirmönnum
Þrjár myndir
um
lögreglumann-
inn Jack Frost
hafa slegið
áhorfsmet í
Bretlandi
STÖÐ 2 KL. 22.15 Þessi breska
spennumynd fjallar um lögreglufor-
ingjann Jack Frost, sem leikinn er
af David Jason. Jack hefur e.t.v.
skilríki sem sýna að hann sé vörður
laganna en eftir útlitinu að dæma
ætti hann heldur heima á meðal úti-
gangsmanna. Hann treystir betur á
sínar eigin hugmyndir um hvað sé
rétt og rangt en þröngar skilgrein-
ingar laganna og er rekinn áfram
af djúpstæðri samkennd með þeim
sem minna mega sín. Kerfiskallar
og þröngsýnir yfirmenn, en sá hópur
er stór í huga Jacks, líta á hann sem
óskipulagðan og sóðalegan vand-
ræðagiip en hvað er hægt að segja
við mann sem á fleiri orður í subbu-
legum skúffum skrifborðs síns en
þeir eiga af bindum f snyrtilegum
klæðaskápum sínum? Þetta er fyrsta
sjónvarpsmyndin af þremur sem gerð
hefur verið um Jack en þær slógu
áhorfsmet „Djöfuls í mannsmynd 11“
í Bretlandi og Jason var nýlega val-
inn vinsælasti sjónvarpsleikari Bret-
lands. Lögregluforinginn Jack Frost
(A Touch of Frost I) byggir á met-
sölubók eftir R.D. Wingfield. Leik-
stjórar myndarinnar eru Don Leaver,
David Reynolds og Anthony Simm-
ons.
YMSAR
STÖÐVAR
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrá 10.00 Caddie Wo-
odlawn G,B 12.00 Raid on Rommel
S,Æ 1971 14.00 Pocket Money W
1972, Paul Newman, Lee Marvin
16.00 Dead Men Don’t Wear Plaid F
1981, Steve Martin 17.30 Fréttir úr
kvikmyndaheiminum 18.00 Caddie
Woodlawn G,B 20.00 Hudson Hawk
G,Æ 1991 21.40 Topp tíu f Bandaríkj-
unum 22.00 The Stranger Within T
1990 23.45 Out For Justice T,Æ
1991, Steven Seagal 1.15 Eve of
Destruction V,T 1990 2.55 Fast
Getaway Æ 1991 4.20 Lethal Error
F 1991
SKY OIUE
6.00 Bamaefni 8.40 Lamb Chop’s
Play-a-Long 8.55 Teiknimyndir 9.30
The Týramid Game 10.00 Strike it
Rich 10.30 The Bold and the Beautif-
ul 11.00 The Young and the Restless
12.00 Falcon Crest 13.00 E Street
13.30 Another World 14.20 Santa
Barbara 14.45 Maude 15.15 The
New Leave It to Beaver 15.45 Bama-
efni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue
18.30 E Street 19.00 Alf 19.30
Family Ties 20.00 Gerð kvikmyndar-
innar Terminator 2 20.30 Alien Nati-
on 21.30 WWF Superstars of Wrestl-
ing 22.30 Studs 23.00 Star Trek
24.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
8.00 Tennis: ATP mótið 10.00 Körfu-
bolti 11.30 Norrænar skíðagreinar
11.50 Norrænar greinar, 4x10 km
boðganga karla, bein úts. 13.30
Knattspyma 15.00 Tennis 18.00
Handbolti: Frakkland-Austurríki
19.30 Norrænar skíðagreinar 20.30
Eurosport fréttir 21.00 Hnefaleikar
22.30 Sparkhnefaleikar 23.30 Euro-
sport fréttir 24.00 Dagskrárlok
SCREENSPORT
7.00 Golf: Volvo PGA 8.00 Keila 9.00
HM á skíðum 10.00 Íshokkí: Tékk-
land-Kanada 11.30 Knattspyma: Hol-
land-Tyrkland 13.30 Tröllatmkkar
14.00 Auto Action USA 15.00
Grundig áhættufþróttir 15.30 Franski
fótboltinn 16.00 Hollenski fótboltinn
16.30 Spænski fótboltinn 17.30 NHL
ísknattleiksfréttir 18.30 NBA fréttir
19.00 Gillette íþróttaþátturinn 19.30
Go! Akstursíþróttir 20.30 Austur-
lenskir hnefaleikar 21.30 Atvinnu-
hnefaleikar 22.30 Hnefaleikafréttir
23.30 Knattspyma: Holland-Tyrkland
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
Utvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður-
fregnir. Heimsbyggð. Verslun og við-
skipti. Bjarni Sigtryggsson. Úr Jónsbók.
Jón Öm Marinósson.
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska homið. 8.30
Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagn-
rýni. Menningarfréttir utan úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma
og amma og Matti eftir Anne-Cath.
Vestly. Heiðdis Norðfjörð les þýðingu
Stefáns Sigurðssonar. (19)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig-
tryggsson og Margrét Eriendsdóttir.
11.53 Dagbókin .
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auðljndin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Því miður, skakkt númer eftir Alan Ull-
man og Lucille Fletcher. Útvarpsleik-
gerð og leikstjóm: Flosi Ólafsson. Ti-
undi og lokaþáttur. Leikendur. Flosi
Ólafsson, Helga Valtýsdóttir, Helgi
Skúlason, Indriði Waage, Ævar R. Kvar-
an, Erfingur Gíslason. Baldvin Halldórs-
son, Kristbjörg Kjeld, Herdis Þorvalds-
dóttir, Brynja Benediktsdóttir og Jón
Sigurbjörnsson, (Áður útvarpað 1958.)
13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist.
Umsjón: Önundur Bjömsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Þættir ur ævisögu
Knuts Hamsuns" eftirThorkild Hansen.
Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu
Kjartans Ragnars. (4)
14.30 Út í loftið heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Söngvar um stríð og frið. Heims-
styrjöldin fyrri. „Það er löng leið til Tip-
perary”. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. • Lesari með umsjónarmanni:
Kristinn J. Nielsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Umhverfis-
mál, útivist og náttúruvernd. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Umsjón: Svanhildur Jak-
obsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrims-
sonar. Árni Björnsson les. (40) Anna
Margrét Sigurðardóttir rýnír í textann.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda-
gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Jón
Karl Helgson.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Þvi miður, skakkt númer eftir Alan
Ullman og Lucille Fletcher. Útvarpsleik-
gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson.
Lokaþáttur. Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
i gær, sem Ólafur Oddsson flytur.
20.00 islensk tónlist. Hrönn Hafliðadóttir
og Jón Þorsteinsson syngja islensk
lög, með Hrönn leikur Hafliði Jónsson
á pianó en Hrefna Eggertsdóttir með
Jóni.
20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir.
21.00 Á nótunum. Nino Rota i bíó. Um-
sjón: Sigríður Stephensen.
22.00 Fréttir.
22.07 Forleikur að óperunni Tannháuser
eftir Richard Wagner. Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leikur; Janos Sandor
stjómar. Lestur Passiusálma. Helga
Bachmann les 17. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Flautukvintett ópus 51 nr. 3 eftir
Friedrich Kuhlau Jean-Pierre Rampal
leikur á flautu með Juilliard-strengja-
kvartettinum.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir endurteknir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir
og Kristján Þorvaldsson. Jón Björgvinsson
talar frá Sviss. Veðurspá kl. 7.30. Fjölmið-
lagagnrýni Óskars Guðmundssonar. 9.03
Svanfriður & Svanfriður. Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir.
iþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45.
Fréttayfiriit og veður kl. 12.00.12.45 Hvit-
ir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03
Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dag-
skrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl.
16.30. Loftur Atli Eiriksson talar frá Los
Angeles. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G.
Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30
Ekkifréttir Hauks Haukssonar. 19.32
Kvöldtónar. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2
og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir. 22.10
Allt í góðu. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30
00.10 Næturvakt Rásar 2. Arnar S. Helga-
son. Veðurfregnir kl. 1.30. 2.00 Næturút-
varp til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8,8.30, 9,10,11,12,
12.20, 14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöngum.
Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónas-
sonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar.
Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05
Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, tærð og flug-
samgöngum. 6.01 Næturtónar hljóma
áfram. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgun-
tónar. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæýisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunþáttur. Gyffi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Katrin Snæhólm Baldursdóttir.
10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmunds-
son. 13.05 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálm-
týsson. 16.00 Doris Day and Night. Um-
sjón: Dóra Eioars. 18.30 Tónlist. 20.00
Orói. Bjöm Steinbek leikur hressa tónlist.
22.00 Næturvaktin. Kari Lúðviksson. 3.00
Voice of America til morguns.
Fréttir á heila tfmanum kl. 9-15.
BYLGJAN FM98.9
6.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir
Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson taka
daginn snemma á Akureyri. 9.05 íslands
eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla
Friðgeirsdóttir á Akureyri. 12.15 Tónlist i
hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héð-
insson á Akureyri. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni
Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson
beint frá Akureyri. 18.30 Gullmolar. 19.30
19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hafþór Freyr
Sigmundsson. 23.00 Pétur Valgeirsson.
3.00 Næturvakt.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15,
16, 17. íþróttafréttir kl. 13.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Fyrstur á fætur. Ellert Grétarsson.
9.00 Kristján Jóhannsson. 11.00 Grétar
Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Rúnar Róberts-
son og Grétar Miller. 14.00 Rúnar Róberts-
son. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Frétta-
tengdur þáttur. Fréttayfirlit og iþróttafréttir
kl. 16.30 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00
Ágúst Magnússon. 23.00 Nætun/aktin.
Rúnar Róbertsson og Grétar Miller. 3.00
Næturtónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 I bitið. Steinar Viktorsson. Umferðar-
fréttir kl. 8. 9.05 Jóhann Jóhannsson.
11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 ivar
Guðmundsson. 16.05 (takt við timann.
Árni Magnússon ásamt Steinari Viktors-
syni. UmferðarúWarp kl. 17.10. 18.05 ’
Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 1
Diskóboltar. Hallgrimur Kristinsson leikur
lög frá ánjnum 1977-1985. 21.00 Harald- |
ur Gislason. 3.00 Föstudagsnæturvakt.
Fréttir kl. 9,10,12,14,16 og 18. Íþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI FM 101,8
17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá
Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón
Bergmann og Arnar Albertsson. 10.00
Arnar Albertsson. 12.00 Birgir Ö. Tryggva- i
son. 15.00 PéturÁmason. 18.00 Haraldur j
Daði 20.00 Föstudagsfiðringur Magga
M. 22.00 Þór Bæring. 3.00 Næturvakt. j
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Þægileg
tónlist, upplýsingar um veður og færð.
9.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist.
10.00 Barnasagan. 11.00 Þankabrot.
Guðlaugur Gunnarsson kristniboði. 11.05
Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Síðdegis- j
þáttur Stjörnunnar. 16.00 Lífið og tilveran.
Ragnar Schram. Barnasagan endurtekin
kl. 16.10. 19.00 islenskir tónar. 20.00
Kristin Jónsdóttir. 21.00 Baldvin J. Bald-
vinsson. 24.00 Dagskrárlok.
Fréttir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30. Bæna-
stundlr kl. 7.15, 9.30, 13.30 og 23.50.