Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1993næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28123456
    78910111213

Morgunblaðið - 25.02.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.02.1993, Blaðsíða 8
8 C dagskrq MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRUAR 1993 SJÓNVARPIÐ 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (88:168) 19.30 ►Hver á að ráða? (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (22:24) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Simpsonfjölskyldan (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur um gamla góðkunningja sjón- varpsáhorfenda, þau Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (3:24) 21.00 íhPflTTID ►íþróttahornið Fjall- Ir Rll I I In að verður um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svip- myndir úr Evrópuboltanum. Umsjón: Arnar Bjömsson. 21 SShJFTTIB ►LítrÓf 1 þættinum HIlI IIH verður farið í heimsókn til Austurlands. Fylgst verður með undirbúningi nýrrar íslenskrar rokk- óperu á Egilsstöðum, litið inn hjá öldnum lífskúnstner á staðnum og djasskór Áma ísleifs tekur létta sveiflu. Einnig verður komið við á Stöðvarfirði, þar sem farið verður í heimsókn í myndlistargallerí, og tek- ið hús á ungverskum píanóleikara sem býr þar í bæ. Umsjónarmenn eru Árthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdóttir en dag- skrárgerð annast Bjöm Emilsson. 22.10 ►Katrín prinsessa - Lokaþáttur (Young Catherina) Breskur fram- haldsmyndaflokkur um Katrinu miklu af Rússlandi. Leikstjóri: Mich- ael Anderson. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave, Julia Ormond, Franco Nero, Marthe Keller, Christopher Plummer og Maximilian Schell. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. (4:4) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok MÁNUPAGUR 1 /3 STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 1730 KIDUICEIII ►Ávaxtafólkið DHIInflLrill Litríkur teikni- myndaflokkur fyrir áhorfendur í yngri kantinum. 17.55 ►Skjaldbökurnar Teiknimynd um hetjur holræsanna. 18.15 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síðstliðnum laugardegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hJTTTin ►Eiríkur Viðtalsþáttur HlLl llll í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Matreiðslumeistarinn í kvöld ætlar Sigurður L. Hall að matreiða lambalifur, lambaskanka og kjúkl- ingakæfu. Gestur hans er Ólafur Gísli Sveinbjömsson. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. 21.05 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um vinahóp sem stendur saman í blíðu og stríðu. (11:23) 21.55 ►Lögreglustjórinn III (The Chief III) Breskur myndaflokkur um lög- reglustjórann áræðna, John Stafford. (2:6) 22.50 ÍÞRÓTTIR ►Mörk vikunnar íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöðu mála í ítalska boltanum. 23.10 tftfltfUVUII ►Hver er Harry ll vllllil II1U Crumb? (Who’s Harry Crumb?) Hinn íturvaxni John Candy leikur einkaspæjarann Harry Cmmb í þessari gamanmynd. Harry hefur taugar úr stáli, vöðva úr jámi og heila úr tré. Hann óttast ekkert og kann ekkert en tekst alitaf að finna réttu leiðina til að hafa hendur í hári glæpamanna þó svo hann hafi ekki minnstu hugmynd um hvemig hann fór að því. Dóttur milljónamær- ingsins PJ. Downing er rænt og ein- hver, sem telur líf hennar ekki tú- skildings virði, fær Harry til að bjarga málunum. Aðalhlutverk: John Candy, Jeffrey Jones, Annie Potts, Tim Homerson og Barry Corbin. Leikstjóri: Paul Flaherty. Maltin gef- ur ★ ★. Myndbandahandbókin gefur ★ ★. 00.40 ►Dagskrárlok Með krepptum hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins Jónas Fjeld - Jóhann Sigurðarson í titilhlut- verkinu. RÁS 1 KL. 13.05 Næstu tvær vik- umar fá hlustendur Hádegisleik- ritsins að kynnast skurðlækninum, uppfínninga- og ævintýramannin- um, glæpasnillingnum og heljar- menninu Jónasi Fjeld. Jónas Fjeld læknir er einn þeirra manna sem hefur allt til brunns að bera til þess að verða leiðtogi norsku þjóðarinnar en í stað þess að beita andlegu og líkamlegu atgerfi sínu í þágu góðra verka liggur leið hans inn í myrka afkima undirheimanna. Ásamt tæknisnillingnum og verkfræðingn- um heimskunna, fínnska dvergnum Ilmari Erko, fremur hann hinn full- komna glæp. En eins og allir þeir sem hafa kynnt sér, þó ekki nema væri formálann í glæpasögu Vest- urlanda þá er ekkert fullkomið í þessari veröld. Hönd réttvísinnar er löng og upp komast svik um síð- ir. Jónas Fjeld og vinur hans, dverg- urinn snjalli, festast í neti alþjóða glæpahrings og berst atburðarrásin um Evrópu og allt til myrkustu frumskóga Suður-Ameríku. En spurt er að leikslokum. Jóhann Sig- urðarson fer með titilhlutverkið en í helstu hlutverkum öðrum eru Hjalti Rögnvaldsson, Elva Ósk Ól- afsdóttir, Ámi Pétur Guðjónsson, Steinunn Ólafsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson og Jón St. Kristjánsson. Leikstjóri er Hjálmar Hjálmarsson. Það var Jon Lennart Mjöen sem samdi útvarpsleikritið Með kreppt- um hnefum uppúr sögunum af Jón- asi Fjeld eftir Óvre Richter Frichs. Þýðinguna gerði Karl Emii Gunn- arsson. Tæknimaður var Georg Magnússon. Sögulok - Sjónvarpið sýnir í kvöld lokaþátt þáttaraðarinn- ar um Katrínu prinsessu. Katrín - Julia Ormond leikur Katrínu prinsessu. Lokaþátturinn um Katrínu prinsessu Katrín tekur sér elskhuga og segir Friðriki konungi stríð á hendur SJÓNVARPIÐ KL. 22.10 Þá er komið að lokaþætti breska fram- haldsmyndaflokksins um Katrínu miklu af Rússlandi á yngri árum. Pétur, maður Katrínar, hefur sýnt henni litla athygli og þegar hér er komið sögu hefur hún farið að ráð- um Elísabetar keisaraynju og tekið sér elskhuga, Orlov greifa. Það kom á daginn að gera þurfti aðgerð á Pétri til að hann gæti verið með konu. Hann var hræddur við blóð og því var brugðið á það ráð að hella hann fullan áður en aðgerðin var gerð og eftir það komst hann loks í bólið til Katrínar. Hún fæðir son en fær lítið að hafa hann hjá sér. Pétur bregst síðan ævareiður við þegar Katrín segir Friðrik kon- ungi, aldavini hans, stríð á hendur. Og nú er sem sagt komið að lokum þessarar mikiu örlagasögu. Leik- stjóri myndaflokksins er Michael Anderson og í helstu hlutverkum eru Vanessa Redgrave, Julia Orm- ond, Christopher Plummer, Marthe Keller, Maximilian Schell, Franco Nero, Mark Frankell og Reece Dinsdale. Óskar Ingimarsson þýðir. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnír. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttír. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayírlit. Veóur- tregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. Vangaveltur Njarðar Niarðvik. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Asgeirs Friðgeirssonar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Gestur Einar Jónas- son. 9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma og amma og Matti eftir Anne-Cath. Vestly. Heiðdís Norðfjörð les þýðingu Stefáns Sigurðssonar. (20) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12Æ7 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Með krepptum hnefum. Sagan af Jón- asi Fjeld. Jon Lennart Mjöen samdi upp úr sögum Övre Richter Frichs. Þýðing: Kari Emíl Gunrtarsson. 1. þáttur af tíu, Ævintýramaðurinn. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Hjalti Rögnvaldsson, Gísli Rúnar Jónsson, Árni Pétur Guðjóns- son, Elva Ósk Ólafsdóttir og Eriing Jóhannesson. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnars. (5) 14.30 ,Um hvað biður óðarsmiður Ap- polín?" Um latinuþýðingar á'upplýs- ingaröld (1750-1830). Annar þáttur af fjórum. Umsjón: Bjarki Bjarnason. 15.00 Fréttir. 154)3 Tónbókmenntir. Forkynning á tón- listarkvöldi. Tónlist eftir Cari Philip Emmanuel Bach. Heilig fyrir altrödd, kór og hljómsveit. Sinfónía í e-moll fyr- ir strengi Wq.177. Sellókonsert í A-dúr. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 18.40 Fréttir frá fréttastofu bamanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Sigriður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Árni Björnsson les. (41) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann. 18.30 Um daginn og veginn. Sigurður Einarsson framkvæmdastjóri íslands- deildar Amnesty International talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Með krepptum hneíum. Sagan af Jónasf Fjeld. Endurflutt Hádegisleikrit. 19.50 islenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. 20.00 Tónlist á 20. öld. Ung islensk tón- skáld og erlendir meistarar. Oktett eft- ir Hauk Tómasson. Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnar. Dimma eftir Kjart- an Ólafsson. Helga Þórarinsdóttir leik- ur á viólu og Anna Guðný Guðmunds- dóttir á píanó. Quiet City (Hljóð borg) eftir Aaron Copland. Philip Smith leikur á trompet og Thomas Stacy á enskt horn með Fílharmoníusveitinni í New York; Leonard Bernstein stjórnar. Són- ata fyrir fiðlu og pianó eftir Aaron Co- pland. Maryvonne le Dizes leikur á fiðlu og Jean-Claude Henriot á pianó. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjama- son (Frá Isafirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska homið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les '19. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nænnynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá siðdegi. 1.00 Næturútvarp. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandaríkjunum og Þorfinnur Ómarsson frá París. Veðurspá kl. 7.30. Bandarikjapistill Karls Ágústs Úlfssonar. 9.03 Eva Asrún og Guðrún Gunnarsdóttir. íþróttafrétlir kl. 10.30. Veöurspá kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16,03Dagskrá. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. Veðurspá kl. 16.30. Meinhorniö og fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóð- arsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 18.40 Héraðsfréttablöðin. 19.30Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar- grét Blöndal. 0.10l háttinn. Margrét Blön- dal. I.OONæturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20,14,16,16,17,18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ I.OONæturtónar. 1.30Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags. 2.00Fréttir. 2.04Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests endurtekinn. 4.00 Nætur- lög. 4.30Veðurfregnir, 5-OOFréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. S.OOFréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00Útvarp Norðurt. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunþáttur. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Katrín Snæhólm Bald- ursdóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Doris Day and Night. Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir é heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Islands eina von. Siguröur Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. Hartý og Heimir milli kl. 10 og 11.12.15 Tónlist íhádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héð- insson. 15.66 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjami Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Bjami Dagur Jónsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir é heila tímanum fré kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Siðdegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfiriit og iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Þungarokksþátturinn. Eðvald Heimisson. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 96,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóftann Jó- hannsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir. 14.05 ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon og Steinar Viktorsson. Um- ferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsafniö. Ragnar Bjamason. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 21.00 Haraldur Gislason. 24.00 Vald- is Gunnarsdóttir. Endurtekinn þáttur, 3.00 ívar Guðmundsson. Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon. Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, iþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Arnar Al- bertsson og Guðjón Bergmann. 10.00 Amar Albertsson, 12.00 Birgir ö. Tryggva- son. 15.00 PéturÁrnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Siguröur Sveinsson. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjömunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an. 10.30 Út um viða veröld. Guðlaugur Gunnarsson. 11.30 Ólafur Jón Ásgeirs- son. 13.00 Síödegisþáttur Stjörnunnar. 16.00 Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Barnasagan endurtekin. 19.00 Cra- ig Mangelsdorf. 19.05 Ævintýraferð í Ód- yssey. 20.15 Prédikun B.R, Hicks. 20.45 Richard Perinchief. 21.30 Fræðsluþáttur um fjölskylduna með dr. James Dobson. 22.00 Ólafur Haukur Ólalsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.60. Fréttir kl. 8, 9,12, 17.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55740
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.09.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Morgunblaðið C - Dagskrá (25.02.1993)
https://timarit.is/issue/125388

Tengja á þessa síðu: C 8
https://timarit.is/page/1780862

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Morgunblaðið C - Dagskrá (25.02.1993)

Aðgerðir: