Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1993næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28123456
    78910111213

Morgunblaðið - 25.02.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.02.1993, Blaðsíða 6
6 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993 SJÓIMVARPIÐ 9.00 RABIIJIFFkll Morgunsjónvarp DllllnllLrni barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 11.15 ►Hlé 13.00 Þ-Þýska knattspyrnan Seinni tilrau- naútsending á samantekt úr þýsku úrvalsdeildinni í knattspymu. Sýnd verða öll mörk leikja gærdagsins. 13.30 ►Lífsbjörg í Norðurhöfum Ný og endurbætt útgáfa af mynd Magnúsar Guðmundssonar, gerð í kjölfar rétt- arhaldanna í Osló í fyrra þar sem ummæli í fyrri útgáfunni voru dæmd ómerk. Nýja útgáfan hefur aldrei farið fyrir dómstóla en hún virðist ætla að vekja upp svipaðar deilur og hin fyrri. Myndin var frumsýnd í Finnlandi í ágúst sl. þrátt fyrir að grænfriðungar reyndu með öllum ráðum að fá hana stöðvaða. Myndin vakti mikla athygli í Svíþjóð þegar hún var sýnd sem hluti af umræðu- þættinum Svar Direkt, 11. febrúar. 14.25 ►Bein svör (Svar direkt) Umræðu- þáttur úr sænska sjónvarpinu sem sendur var út á eftir nýrri útgáfu Lífsbjargar í Norðurhöfum. Meðal þátttakenda í umræðunum eru Jón Baldvin Hannibalsson, Magnús Guð- mundsson, sjávarútvegsráðherra Norðmanna, norskir hvalveiðimenn og fulltrúi Greenpeace-samtakanna. 15.10 ►John Lennon (Imagine: John Lennon) Bandarísk mynd um tónlist- armanninn John Lennon. Ævi Lenn- ons er rakin frá æskuárum hans í Liverpool til dauðadags en hann var skotinn til bana í New York 8. desem- ber 1980. Meðal annars er fjallað um stofnun og feril The Beatles, hjónaband Lennons og listakonunnar Ýoko Ono, og framlag hans í þágu friðar í heiminum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 16.50 ►Evrópumenn nýrra tíma (The New Europeans) Bandarísk/þýsk heimildamyndaröð um breytta tíma í Evrópu. Þýðandi: Sverrir Konráðs- son. Þulur: Árni Magnússon. (3:3) 17.50 ►Sunnudagshugvekja Þórarinn Bjömsson guðfræðingur flytur. 18.00 ►Stundin okkar Umsjón: Helga Steffensen. OO 18.30 ►Grænlandsferftin (Grönland) Dönsk þáttaröð um lítinn dreng á Grænlandi. Þýðandi og þulur: Gylfí Pálsson. (3:3) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 hffTTfD Tíftarandinn Rokkþátt- ■ *tl*D»ur í umsjón Skúla Helgasonar. 00 19.30 ►Fyrirmyndarfaftir (The Cosby Show) Bandarískur gamanmynda- flokkur. (16:26) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Camera obscura Ný, íslensk sjón- varpsmynd eftir Sigurbjöm Aðal- steinsson. Myndin fjallar um ljós- myndarann Guðjón sem missir minnið. Aðalhlutverk leika Þröstur Leó Gunnarsson og Guðrún Marinós- dóttir en aðrir leikendur eru Hanna María Karlsdóttir, Hjalti Rögnvalds- son, Ingvar Sigurðsson, Grétar Skúlason og Guðmundur Haraldsson. Tónlistina samdi Eyþór Arnalds, Agnar Einarsson annaðist hljóð- vinnsiu og Páli Reynisson kvikmynd- aði. 21.10 IÞROTTIR Landsleikur í hand- bolta ísland - Dan- mörk Bein útsending frá seinni hálf- leik í viðureign þjóðanna sem fram ferí Laugardalshöll. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. OO 21.40 ►Betlaraóperan Tékknesk sjón- varpsmynd frá 1991, byggð á leikriti eftir Václav Havel. Leikstjóri: Jirí Menzel. Aðalhlutverk: Josef Abrhám, Rudolf Hrusinsky, Marián Labuda, Libuse Safránková og Jeremy Irons. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.15 ►Sögumenn (Many Voices, One World) Þýðandi: Guðrún Arnalds. 23.20 ►Á Hafnarslóð Gengið með Bimi Th. Björnssyni listfræðingi um sögu- sióðir íslendinga í Kaupmannahöfn. Þetta er annar þáttur af sex sem Saga film framleiddi fyrir Sjónvarp- ið. Upptökum stjórnaði Valdimar Leifsson. Áður á dagskrá 7. janúar 1990. 23.45 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok SUNNUPAGUR 28/2 STOÐ TVO 9.00 DRP||IICCI|| bangsalandi II DAnnflLrlil Fjörugir bangsar sem tala íslensku. 9.20 ►Kátir hvolpar Teiknimyndaflokkur um agnarsmáan og óskaplega fjörug- an hvolpahóp. 9.45 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum Teiknimyndaflokkur um Karl sjóara, böm hans og páfagaukinn Oskar. (6:26) 10.10 ►Hrói höttur Spennandi teikni- myndaflokkur um þjóðsagnapersón- una Hróa hött og félaga. (8:13) 10.35 ►Ein af strákunum Teiknimynd um unga stúlku sem á sér þann draum að verða biaðamaður. 11.00 ►Örkin hans Nóa Falleg teikni- mynd þar sem sögð er saga úr Bibl- íunni. 11.30 ►Ég gleymi því aldrei (The Worst Day ofMy Lifg) Nýr, leikinn ástralsk- ur myndaflokkur fyrir böm og ungl- inga. (3:6) 12.00 ►Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20) Lífleg- ur þáttur þar sem fylgst er með nið- urtalningu 20 vinsælustu laga Evr- . ópu. 13.00 íhDflTTID ►NBA-tilþrif (NBA IrnUI im Action) Kíkt bak við tjöldin í NBA-deildinni og liðsmenn teknir tali. 13.25 ►íþróttir fatlaðra og þroskaheftra íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar íýlgist með liflegu og skemmtilegu [þróttastarfl fatiaðra og þroska- heftra. 13.55 ►italski boltinn Bein útsending frá leik AC Milan og Sampdoria í ítalska boltanum. 15.45 ►NBA-körfuboltinn Árlegur stjömuleikur úrvalsliðs austurstrand- arinnar gegn úrvaldsliði vestur- strandarinnar sem fram fór í Utah. 17.00 ►Húsift á sléttunni (Little House on the Prairie) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Melissa GÍI- bert fer með hlutverk Lauru Ingalls Wilder. (4:24) 18.00 ►60 mínútur Bandarískur frétta- skýringaþáttur. 18.50 ►Aðeins ein jörft Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnu fimmtudagskvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Bernskubrek (The Wonder Years) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um unglingsstrákinn Kevin Am- old. (11:24) 20.25 ►Heima er best (Homefront) Bandarískur myndafiokkur sem fjall- ar um ástir, vináttu, vinnu og heimil- ishagi fólks í smábæ í Bandaríkjun- um á eftirstríðsárunum. (7:22) 21.15 ►Ferftin til írlands (A Green Journ- ey) Agatha kennir við kaþólskan skóla í þorpi þar sem hún hefur búið alla sína ævi. Hún hefur helgað nem- endum sínum líf sitt og er ímynd siðgæðis og heiðarleika í augum bæjarbúa. Kennslukonan skiptist á bréfum við James, miðaldra Ira, og deiiir með honum öllum sínum leynd- ustu tilfinningum og upplifunum. Þegar frjálslyndur biskup tekur við stjórn skólans finnst Agöthu sem hann eyðileggi fyrir sér kennsluna og dragi í efa þau gildi sem era grundvöllur lífs hennar. Hún ákveður að draga sig í hlé og heimsækja Jamie á írlandi. Jamie er jafnvel enn meira heillandi en. Agatha hafði ímyndað sér en hann hefur falið fyr- ir henni mikilvægar upplýsingar sem breyta sambandi þeirra að eilífu. Aðalhlutverk: Angela Lansbury, Denholm Elliott og Robert Prosky. Leikstjóri: Joseph Sargent. 1990. 22.50 ►Tónleikar með Crosby, Stills & Nash og Curtis — Singer I þættin- um er sýnt frá hljómleikaferðalagi listamannanna og spjallað við þá um tónlistina. 23.35 ►Ránið (The Heist) Það er Pierce Brosnan sem hér er í hlutverki manns sem setið hefur í fangelsi í sjö ár fyrir rán sem hann ekki framdi. Þeg- ar hann er látinn laus hyggur hann á hefndir og lætur einskis ófreistað svo þær verði sem eftirminnilegast- ar. Aðalhiutverk: Pierce Brosnan, Tom Skerritt og Wendy Hughes. Leikstjóri: Stuart Orme. 1989. Loka- sýning. Bönnuð börnum. Maltin Feftgin - Lára (Melissa Gilbert) aðstoðar pabba sinn (Mich- ael Landon) í fjarveru móður sinnar og systurinnar Maríu. Heimsókn vinar í Húsið á sléttunni Karólína reynir að leiða Edwards og Snider saman María - Elsta dóttir Ingalls-hjón- anna, María, er leikin af Elizabeth McGovern. STÖÐ 2 KL. 17.00 Lára, María og Katrín litla eru frá sér numdar af fögnuði þegar Edw- ards, gamall vinur fjöl- skyldunnar, kemur í heimsókn. Foreldrar þeirra eru ekki síður ánægðir og gera það sem þau geta til að sannfæra Edwards um að setjast að í nágrenninu og hefja búskap, enda er ekki hægt að hugsa sér betri nágranna. Karólínu finnst að Edwards sé nákvæmlega rétti mað- urinn fyrir Snider, fal- lega ekkju sem býr í þorpinu, og hún reynir að haga hlutunum þann- ig að leiðir þeirra liggi saman. Allter sára gott Heimildarþáttur um Martinus Simson Ijósmyndara og fjöllistamann RÁS 1 KL. 14.00 í þættinum „Allt er sára gott“ á Rás 1 í dag klukkan 14.00 er ijallað um líf og starf Martinusar Sim- sons á Isafirði en þangað flutt- ist hann árið 1916 frá Norður-Jótlandi. Simson var frumkvöðull í skógrækt og Simsons-garður er á sínum stað í Tungudal inn af ísafjarðar- kaupstað. Þar ræktaði Simson bæði bambus og íslenska þyrni- rós. Þegar Simson kom fyrst til ísiands, var hann í hópi fjöl- listamanna, sem fóru um og sýndu allskyns töfrabrögð. Hann hreifst af landi og þjóð og settist að á ísafirði árið 1916. Hann keypti brátt ljós- myndastofu af Birni Pálssyni og rak hana í áratugi. Simson fékkst við ótal margt á lífsleið- inni, hann skóp líkneski, sem enn standa á ísafírði, og hann skrifaði margt og mikið um eilífðarmálin og ekki síst „rent una“ sem hann taldi af hinu illa og ekki standast. Umsjón- armaður er Finnbogi Her- mannsson og lesari með honum Brina Lárusdóttir. Gerð þáttar- ins var styrkt af Menningar- sjóði útvarpsstöðva. styttum Simsons stendur við Sundhöllina á ísafirði. Heimildamynd um ævi Johns Lennons Myndin unnin úr myndefni úr einkasafni Lennons John Lennon Lennon og Ono — John Lennon og kona hans, Yoko Ono, létu mikið til sín taka í baráttunni fyrir friði í heiminum. SJÓNVARPIÐ KL. 15.10 Sjónvarpið sýnir á sunnudag bandaríska mynd sem er sú ítarlegasta sem gerð hefur verið um breska tónlistarmanninn John Lenn- on og er hún unnin upp úr 200 klukku- stunda myndefni úr einkasafni hans. í myndinni er ævi Lennons rakin frá æskuárum hans í Liverpool til dauðadags en hann var skotinn til bana í New York 8. desember 1980. Fjallað er um stofnun og feril Bítlanna sem lögðu heiminn að fótum sér um miðjan sjöunda áratuginn. Einnig er sagt frá tónlistarsköpun Lenn- ons eftir að Bítlarnir lögðu upp laupana og hjónabandi hans og japönsku lista- konunnar Yoko Onos. Lennon lét mikið til sín taka i baráttunni fyrir friði í heim- inum og var á sínum tíma talsmaður heillar kynslóðar fólks.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55740
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.09.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Morgunblaðið C - Dagskrá (25.02.1993)
https://timarit.is/issue/125388

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Morgunblaðið C - Dagskrá (25.02.1993)

Aðgerðir: