Morgunblaðið - 25.02.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993
dagskró C 11
FIMMTUPAGUR 4/3
SJÓIMVARPIÐ
18 00 RJIBftl^FFUI ►Stundin okkar
DHHnKErm Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.OO
18.30 ►Babar Kanadískur teiknimynda-
flokkur um fílakonunginn Babar.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal.
(4:26)
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (90:168)
19.25 CDfCllQI R ►Úr ríki náttúrunn-
rHIEUöLH ar — Bústaður lífs-
ins (A Worid Alive) Bresk fræðslu-
mynd um lífshætti dýra. Þýðandi:
Hallgrímur Helgason. Þulur: Hallmar
Sigurðsson.
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 fhDnTTip ►Syrpan Meðal ann-
lr l»U I IIII ars verður farið í inni-
bandí með íþróttafélaginu Fiðurfeti
á Akureyri, rætt við Einar Þór Ein-
arsson, nýbakaðan íslandsmeistara í
50 metra hlaupi, og hitað upp fyrir
HM í handbolta. Umsjón: Ingólfur
Hannesson. Dagskrárgerð: Gunn-
laugur Þór Pálsson.
21.10 ►Einleikur á saltfisk Spænski lista-
kokkurinn Jordi Busquets matreiðir
fjórða og síðasta sinni krásir úr ís-
lenskum saltfiski og spjallar við
áhorfendur um það sem fram fer.
Honum til halds og trausts er Sig-
mar B. Hauksson. Dagskrárgerð:
Kristín Erna Arnardóttir.
21.30 ►Eldhuginn — Lokaþáttur (Gabri-
el’s Fire) Bandarískur sakamála-
myndaflokkur. Aðalhlutverk: James
Earl Jones, Laiia Robins, Madge
Sinclair, Dylan Walsh og Brian
Grant. Þýðandi: Reynir Harðarson.
(23:23)
22.25 ►Ástin hlífir engum Mynd, sem
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir og
Inga Karlsdóttir gerðu fyrir Sjálfs-
björg um afstöðu fatlaðra til ástar
og kynlífs.
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Þingsjá Umsjón: Helgi Már Art-
hursson.
23.40 ►Dagskrárlok
STOÐ TVO
16.45 ►IMágrannar Þessir daglegu gestir
okkar frá Ástralíu mættir á skjáinn.
17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 hlCTTip ►Eliott systur II (Ho-
r fL I IIII usc ofEliott II) Breskur
myndaflokkur um sýsturnar Beatrice
og Evangelinu. (7:12)
21.30 ►Aðeins ein jörð íslenskur þáttur
um umhverfísmál.
21.40 ►Hönnunardagurinn 1993 Þáttur
um íslenska hönnun og hönnuði sem
unnin var var í samvinnu Stöðvar 2
og íjölda annarra aðila. Þorsteinn
Jónsson kvikmyndatökumaður ann-
aðist gerð þáttarins.
22.10 tfUltf|IYUn ►Fyrsti kossinn
HVIIiin II1U (For the Very First
Time) Sögusviðið er San Antonio í
Bandaríkjunum í upphafi sjötta ára-
tugarins og segir frá tveimur ungl-
ingum, Michael og Mary, sem laðast
hvort að öðru en verða að halda sam-
bandi sínu leyndu vegna andstöðu
foreldra sinna. Michael er sautján
ára gyðingur og honum er stranglega
bannað að fara út með stúlkum sem
ekki játa sömu trú. Að brjóta það
boðorð myndi ekki aðeins stríða gegn
vilja foreldra hans heldur einnig sam-
hentu samfélagi gyðinga sem hann
tilheyrir. Mary Margaret O’Neil er
hávaxin, ljóshærð og glæsileg
„shiksa", þ.e. stórfengleg stúlka sem
er ekki gyðingur. Mary og Michael
deila saman draumum, vonum og
ótta - óttanum við að þau neyðist til
að hætta að hitta hvort annað. Aðal-
hlutverk: Corin Nemec, Cheril
Pollack og Madchen Amick. Leik-
stjóri: Michael Zinberg.
23.45 ►Gullauga (Goldeneye) Spennandi
sjónvarpsmynd byggð á ævi Ians
Fleming en hann er þekktastur fyrir
að vera höfundur bókanna um James
Bond. Hitt vita fæstir að hann er
talinn Iiafa byggt ævintýri 007 að
hluta á eigin reynslu. Aðalhlutverk:
Charles Dance og Phyllis Logan.
Leikstjóri: Don Boyd. Lokasýning.
1.30 ►Eyðimerkurblóm (Desert Bloom)
Sagan gerist árið 1951 en í þá daga
var Las Vegas lítið meira en ofur
venjulegur eyðimerkurbær. Sögu-
hetjan er þrettán ára telpukrakki,
móðir hennar sér bara það sem hún
vill sjá og stjúpfaðir hennar er fyrrum
stríðshetja sem hefur hallað sér að
flöskunni. Þegar fráskilin móðursyst-
ir hennar kemur í heimsókn hristir
hún heldur betur upp í fjölskyldumál-
unum. Aðalhlutverk: Annabeth Gish,
Jon Voight, Jobeth Williams og Ellen
Barkin. Leikstjóri: Eugene Corr.
1986. Lokasýning. Bönnuð börnum.
Maltin gefur ★ ★ ★ Vi.
3.15 ►Dagskrárlok
Unglingar - Myndin fjallar m.a. um það þegar ungt fólk
kynnist sannri ást í fyrsta sinn.
Michael má ekki
fara úf með Mary
Hann er
gyðingur en
hún ekki
STÖÐ 2 KL. 22.10 Spennan, ævin-
týrin og óvissan sem fylgir því þegar
ungt fólk markar sér stefnu í lífinu
og kynnist raunverulegri ást í fyrsta
skipti er efniviður Fyrsta kossins
(For the very fírst Time). Sögusviðið
er San Antonio í Bandaríkjunum í
upphafí sjötta áratugarins og aðal-
söguhetjumar eru Michael og Mary
sem laðast hvort að öðru þrátt fyrir
ólíkan uppruna og andstöðu foreldra
sinna. Michael er stranglega bannað
að fara út með stúlkum sem ekki
era gyðingar og brot á því boðorði
gæti þýtt útskúfun af hálfu foreldra
hans og þess samfélags sem þeir til-
heyra.
Lokaþátlur
Eldhugans
SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 Það
er komið að lokaþætti í mynda-
flokknum um eldhugann Gabri-
el Bird sem verið hefur á sjón-
varpsskjánum á fímmtudags-
kvöldum undanfarna mánuði.
Gabriel karlinn, sem er fyrrum
tukthúslimur, hefur hvergi gef-
ið eftir í baráttu sinni fyrir því
að réttlætið nái fram að ganga,
og ófáir brotamenn hafa hafa
lent bak við lás og slá fyrir
atbeina hans. I síðasta þættin-
um hittir hann aftyur Celine,
dóttur sína sem starfað hefur
sem læknir í Nígeríu. Þau hafa
ekki sést í 20 ár og eiga ýmis-
legt óuppgert úr fortíðinni.
Aðalhlutverkin leika James
Earl Jones, Madge Sinclair, Ir-
ene Cara og Michael Beach.
Eldhuginn - James Earl
Jones er í hlutverki eldhug-
ans, Gabriels Birds.
Leikritaval hlustenda
Hlustendum
gefst kostur á
að velja eitt
þriggja leikrita
RÁS 1 KL. 13.20 í Skímu í dag
gefst hlustendum Rásar 1 kostur á
að velja leikrit frá Danmörku eða
Svíþjóð til flutnings á sunnudaginn
kemur. Leikritin eru Við sem erum
skáld. Ellefu samtöl í síma eftir
Soya, Leyndarmál Mancinis læknis
eftir Anders Bodelsen og Gömul
mynd á kirkjuvegg eftir Ingmar
Bergman.
í fyrsta leikritinu segir frá því
þegar ung stúlka hringir í skakkt
númer og kynnist þannig fyrir til-
viljun rithöfundinum Friðþjófí.
Stúlkan hringir aftur og að þessu
sinni af ásettu ráði og smám saman
í gegnum fleiri samtöl verða kynni
þeirra sífellt nánari og samtölin
opinskárri. Þegar rithöfundurinn
verður ástfanginn af stúlkunni og
vill kynna sér aðstæður hennar bet-
ur kemst hann að því að ekki er
allt sem sýnist í lífi hennar.
Annað leikritið fjallar um eld-
flaugasérfræðinginn Mancini pró-
fessor sem hefur lent á sjúkrahúsi
vegna blindu sem hann varð fyrir
á óskiljanlegan hátt. Prófessorinn
hefur óskað eftir því að nýjásta
uppfinningin hans, gagneldflaug,
verði kynnt öllum stórveldunum svo
allir geti haft gagn af henni. En
ýmis undarleg smáatriði vekja
grunsemdir Mancinis, og verða til
þess að hann ákveður að flýja land
með aðstoð Rebekku, einkahjúkrun-
arkonu sinni.
Leikrit Ingmars Bergmans segir
frá undarlegum atburðum. Á
kirkjuvegg í Smálöndunum er göm-
ul mynd af atburðum frá 15. öld,
þegar drepsótt geisaði. Myndin
kviknar til lífs og við sögu koma
svipur galdranornar sem brennd
hefur verið á báli, riddari og alþýðu-
fólk af ýmsum toga.
Umsjón með Skímu hafa Hall-
dóra Friðjónsdóttir, Jón Karl Helga-
son og Sif Gunr.arsdóttir.
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar l.
Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður-
fregnir. Heimsbyggð. Sýn til Evrópu
Óöinn Jónsson. 7.50 Daglegt mál,
Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 8.00
Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30
Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagn-
rýni. Menningarfréttir utan úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma
og amma og Matti eftir Anne-Cath.
Vestly. Heiðdís Norðfjörð les þýðingu
Stefáns Sigurðssonar. (23)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið i nærmynd.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Með krepptum hnefum. Sagan af Jón-
asi Fjeld. Jon Lennart Mjöen samdi upp
úr sögum Övre Richter Frichs. Þýðing:
Karl Emil Gunnarsson. Fjórði þáttur af
tíu, Flóttamaðurinn. Leikendur: Jóhann
Sigurðarson, Hjalti Rögnvaldsson, Árni
Pétur Guðjónsson, Elva Ósk Ólafsdótt-
ir, Jón St. Kristjánsson, Jakob Þór Ein-
arsson og Erling Jóhannsson.
13.20 Stefnumót. Leikritaval hlustenda.
Hlustendum gefst kostur á að velja
eítt þriggja verka. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu
Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen.
Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu
Kjartans Ragnars. (8)
14.30 Sjónarhóll. Jórunn Sigurðardóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón-
listarkvöldi Útvarpsins 1. april nk. Fyrri
hluti Sálumessu eftir Giuseppe Verdi.
Anna Tomowa-Sintow sópran, Agnes
Baltsa mezzó-sópran, José Carreras
tenór, Josévan Dam baritón og Vínaró-
perukórinn og kór Ríkisóperunnar í
Sófiu syngja með Fílharmóníusveit Vín-
arborgar; Herbert von Karajan stjórnar.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir,
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Kristinn J. Níelsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms-
sonar. Árni Björnsson les lokalestur.
Anna M. Sigurðardóttir rýnir i textann.
18.30 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Með krepptum hnefum. Sagan af
Jónasi Fjeld. Endurflutt Hádegisleikrit.
19.55 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. Frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Is-
lands. Hljómsveitarstjóri er Takua Yu-
asa og einleikari á horn Joseph Ogni-
bene. Kynnir: Tómas Tómasson.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 22. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 „Um hvað biður óðarsmiður Ap-
polin?" Um latínuþýðingar á upplýs-
ingaröld (1750-1830). Annar þáttur af
fjórum. Umsjón: Bjarki Bjarnason.
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir endurteknir.
1.00 Næturútvarp.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir
og Kristján Þorvaldsson. Hildur Helga Sig-
urðardóttir segir fréttir frá Lundúnum.
Veðurspá kl, 7.30. Pistill llluga Jökulsson-
ar. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnars-
dóttir. íþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl.
10.45. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón:
Snorri Sturfuson. 16.03 Dagskrá. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar-
ar heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. Biópistill Ólafs H. Torfason-
ar. Böðvar Guðmundsson talar frá Kaup-
mannahöfn. Heimilið og kerfið, pistill Sig-
ríöar Pétursdóttur. Veðurspá kl. 16.30.
Fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðar-
sálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur
Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur
Hauksson. 19.32 Gömlu rokkárin. Um-
sjón: Hans Konrad Kristjánsson og Garðar
Guðmundsson. 22.10 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð-
urspá kl. 22.30. 0.10 I háttinn. Margrét
Blöndal. 1.00 Næturútvarp,
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,11,12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður-
fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregn-
ir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Katr-
in Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu-
lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00
Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson.
16.00 Siðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist.
20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa
tónlist. 24.00 Voioe of America.
Fréttir á heila tímanum kl. 9-15.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 íslands eina
von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð-
versson. 12.15 Tónlist i hádeginu. Frey-
móður. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55
Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni
Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 20.00
fslenski listinn. 40 vinsælustu lög lands-
ins. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrár-
gerð er i höndum Ágústar Héðinssonar
og framleiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson.
23.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætur-
vaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó-
hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00
Fréttir. 13.10 Brúnir I beinni. 14.00 Rúnar
Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesj-
um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og
íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00
Gælt við gáfurnar. Spurningakeppni fyrir-
tækja og félagasamtaka. Stjórnandi:
Ragnar Örn Pétursson. Dómari: Helga
Sigrún Harðardóttir. 24.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir.
14.05 ívar Guðmundsson. 16.05. i takt
við timann. Árni Magnússon ásamt Stein-
ari Viktorssyni. UmferðarúNarp kl. 17.10.
18.00 Gullsafnið. Ragnar Bjamason.
19.00 Vinsældalisti Islands. Ragnar Már
Vilhjálmsson. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00
ivar Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar
Bjarnason, endurt.
Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, iþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
8.30 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón
Bergmann og Arnar Albertsson. 10.00
Arnar Albertsson. 12.00 Birgir Ö. Tryggva-
son. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur
Daði. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00
Stefán Sigurðsson. Bíóleikurinn. 1.00
Næturdagskrá.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjömunnar. Tónlisl
ásamt fréttum af færð og veðri. 9.05
Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan.
11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson
kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson.
13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. 16.00
Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10
Bamasagan endurtekin. 18.00 Út um viða
veröld. Þáttur um kristniboð o.fl. i umsjón
Guðlaugs Gunnarssonar kristniboða.
19.00 Islenskir tónar. 20.00 Bryndis Rut
Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór
Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17.