Morgunblaðið - 25.02.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993
dagskrq C 9
Sjónvarpið
18.00
RADUAFFIII ►Sjóræningja-
DHHHUCrni sögur (Sandokan)
Spænskur teiknimyndaflokkur sem
gerist á slóðum sjóræningja í suður-
höfum. Helsta söguhetjan er tígris-
dýrið Sandokan sem ásamt vinum
sínum ratar í margvislegan háska
og ævintýri. Þýðandi: Ingi Kari Jó-
hannesson. Leikraddir: Magnús
Ólafsson og Linda Gísladóttir.
(12:26)
18.30 ►Trúður vill hann verða (Clowning
Around) Ástralskur myndaflokkur
um munaðarlausan pilt, sem þráir
að verða trúður, og beitir öllum
brögðum svo að það megi takast.
Aðalhlutverk: Clayton WiIIiamson,
Ernie Dingo, Noni Hazlehurst, Van
Johnson og Jean Michel Dagory.
Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (6:8)
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 hJFTTID ►Auðlegð og ástríður
rltl IIH (The Power, the Passi-
on) Ástralskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir. (89:168)
19.30 ►Skálkar á skólabekk (Parker
Lewis Can’t Lose) Bandarískur ungl-
ingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son. (19:24)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Hvað viltu vita? Áhorfendaþjón-
usta Sjónvarpsins í beinni útsend-
ingu. Áðalumræðuefni þessa þáttar
verður atvinnuleysi og áhrif þess á
einstaklinga, og geta áhorfendur
hringt inn spurningar sem því tengj-
ast. Auk þess verður svarað spurn-
ingum um Upplýsingaþjónustu Há-
skólans og skattamál. Umsjón: Krist-
ín Á. Ólafsdóttir. Stjóm útsendingar:
Tage Ammendrup.
21.20 ► Eitt sinn lögga ... (Een gang
stromer...) Danskur sakamála-
myndaflokkur. Sérsveit Stens Dahls
hefur verið leyst upp þar sem starf
hennar hefur ekki borið neinn sýni-
legan árangur. í þessum þætti bregð-
ur Karl sér til Mónakó, Frakklands
og Ítalíu, og leitar þar leyndra þráða
sem liggja til Kaupmannahafnar.
Leikstjóri: Anders Refn. Aðalhlut-
verk: Jens Okking og Jens Arentzen.
Þýðandi: Veturliði Guðnason. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi ungra
barna. (5:6)
22.10 ►Bær í Bosníu (A Town Called
Kozarac) Ný, bresk heimildamynd
um grimmdarverk Serba í Kosaradal
í Bosníu. Þýðandi: Þrándur Thorodd-
sen.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
ÞRIPJUPAGUR 2/3
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera um
nágrannana við Ramsay stræti.
17.30
BARNAEFW
Olli
►Steini og
Teiknimynd um
þessa fjömgu félaga.
17.35 ►Pétur Pan Teiknimyndaflokkur
fyrir alla aldurshópa.
17.55 ►Ferðintil Afríku (African Joumey)
Framhaldsþáttur fyrir ungt fólk á
öllum aldri er segir frá ferð Luke
Novak um Afríku. (1:6)
18.20 ►Mörk vikunnar Endurtek-
inn þáttur frá því í gærkvöldi.
18.40 ►Háskólinn fyrir þig - Raunvís-
indadeild í þessum þætti er raunvís-
indadeild Háskóla íslands kynnt.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 fhDflTTID ►Visasport Hress fs-
lr IIUI IIR lenskur íþróttaþáttur í
umsjón íþróttadeildar Stöðvar 2 og
Bylgjunnar. Stjórn upptöku: Ema
Ósk Kettler.
21.00 ►Réttur þinn Fróðlegur þátt-
ur um réttarstöðu almennings.
21 05hlFTTID ►Delta Gamansamur
HICI IIR myndaflokkur um upp-
rennandi þjóðlagasöngkonu. (8:13)
21.35 ►Phoenix Þrettán þátta ástralskur
myndaflokkur, byggður á sönnum
atburðum. Annar hluti er á dagskrá
að hálfum mánuði liðnum. (1:13)
22.30 ►ENG Kanadískur myndaflokkur
um starfsmenn fréttastofu Stöðvar
10 í ónefndri stórborg. (3:20)
23.20 tfU|vi|YMn ►Mar9t er líkt
R VIRIrl IRU með skyldum (Like
Father, Like Son) Frægur hjarta-
skurðiæknir blandar óvart indíána-
eitri út í „Bloody Mary“ drykkinn
sinn með „skelfilegum" afleiðingum.
Þetta er bráðfyndin bíómynd og sú
fyrsta af nokkmm myndum þar sem
fullorðinn og unglingur em látnir
skipta um hlutverk. En það eru ein-
mitt áhrif indíánaeitursins. Aðalhlut-
verk: Dudley Moore, Kirk Cameron
og Margaret Colin. Leikstjóri: Rod
Daniel. 1987. Lokasýning. Maltin
gefur verstu einkunn. Myndbanda-
handbókin gefur ★ VL
. 00.55 ►Dagskrárlok
Neyðin - Ibúar átakasvæðanna eru upp á hjálparstofnan-
ir komnir með nauðsynjar eins og matvæli.
Grimmdarverk
Bosníu-Serba
Bær í Bosníu,
ný bresk
heimildamynd
SJÓNVARPIÐ KL. 22.10 Sjónvarp-
ið sýnir á þriðjudagskvöld nýja
breska heimildamynd um grimmd-
arverk Bosníu-Serba í Kosaradal í
norðurhluta Bosníu. Þúsundir músl-
ima hafa verið fluttar í fangabúðir.
Fjöldi fólks hefur verið pyntaður og
margir hafa horfið sporlaust. Heim-
ili múslima í bænum Kozarac hafa
verið eyðilögð á kerfisbundinn hátt
og Serbar hafa lagt sérstaka áherslu
á að myrða forystumenn í samfélagi
þeirra, lækna, kaupsýslumenn og
menntamenn. Þá hafa serbneskir
hermenn einnig setið um líf ungra
og hraustra manna, og nauðgað kon-
um og ungum stúlkum. í myndinni
er rætt við bosníska flóttamenn og
fómarlömb, og vitni að einhverjum
verstu hrottaverkum sem unnin hafa
verið í nokkru stríði. Þrándur Thor-
oddsen þýðir myndina.
Réttindi
og skyldur
við hjóna-
skilnað
eðasam-
búðarslit
Fjallað um
réttindi og
skyldur við
hjónaskilnað
eða
sambúðarslit
STÖÐ 2 KL. 21.00 Guðni Á.
Haraldsson hæstaréttarlög-
maður fjallar um réttindi og
skyldur fólks við hjónaskilnað
eða sambúðarslit í þættinum
Rétti þínum í kvöld. Meðal þess
sem Guðni tekur fyrir er mun-
urinn á skilnaði að borði og sæng
og lögskilnaði og þeirri ólíku
réttarstöðu sem fólk hefur þegar
það slítur sambúð og þegar það
riftir hjónabandssáttmálanum.
Auk þess tæpir lögfræðingurinn
á þeim vandamálum sem kunna
að koma upp þegar skipta á
eignum fólks sem búið hefur í
óvígðri sambúð, en mál tengd
forsjá bama verða tekin til
umfjöllunar í næsta þætti.
Phoenix — ástralskur
framhaldsmyndaflokkur
Bylgja
ofbeldisverka
sem öll virðast
tilgangslaus
STÖÐ 2 KL. 21.35 Einhver vill
gera lítið úr lögreglunni og sýna
mátt sinn með því að vekja skelf-
ingu á meðal almennings. Fyrsta
skrefið er að sprengja bíl í loft upp
fyrir framan höfuðstöðvar lögregl-
unnar - önnur illvirki fylgja í kjöl-
farið. Ofbeldisverkin virðast alger-
lega tilgangslaus og þrátt fyrir
mikla leit finnur sérsveit lögregl-
unnar engar vísbendingar. Jock
Brennan er fenginn til að stýra
rannsókninni og þrátt fyrir hávær
mótmæli er hann neyddur til að
vinna með sérvitringnum Ian Coc-
hrane og Megan Edwards, sem
er fyrsta konan til að komast í
sérsvejt lögreglunnar. Þessi ástr-
alski framhaldsmyndaflokkur er í
þrettán þáttum og er byggður á
Phoenix - Lögreglumennirnir
flnna engar visbendingar þrátt
fyrir mikia leit að ofbeldismönn-
unum.
raunverulegum atburðum. Annar
hluti er á dagskrá að hálfum mán-
uði liðnum.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,6
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar !.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður-
fregnir. Heimsbyggð. Af norrænum
sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. 7.50 Dag-
legt mál, Ólafur Oddsson ftytur þáttinn.
8.00 Fréttir. 8.1 Pólitíska hornið. Nýir
geisladiskar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr
menningarlifinu. Gagnrýni. Menningar-
fréttir utan úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 laufskólinn. Afþreying i tali og tón-
um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma
og amma og Matti eftir Anne-Cath.
Vestly. Heiðdis Norðfjörð les þýðingu
Stefáns Sigurðssonar (21).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalinan. Gullleit á Islandi.
Landsútvarp svæðisstöðva.
11.63 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.60 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Með krepptum hnefum. Sagan af Jón-
asi Fjeld. Jon Lennart Mjöen samdi upp
úr sögum övre Richter Frichs. Þýðing:
Karl Emil Gunnarsson. Annar þáttur
af tiu, Óboðinn gestur. Leikendur: Jó-
hann Sigurðarson, Hjalti Rögnvalds-
son, Árni Pétur Guðjónsson, Elva Ósk
Ólafsdóttir, Erling Jóhannesson, Rúrik
Haraldsson, Stefán Sturla Sigurjóns-
son og Björgvin Frans Gíslason.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu
Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen.
Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu
Kjartans Ragnars (6).
14.30 Boðorðin tíu. Annar þáttur af átta.
Umsjón: Auður Haralds.
15.00 Fréttir.
16.03 Á blúsnótunum. Umsjón: Gunnhild
Óyahals.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð-
ardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Um-
sjón: Tómas Tómasson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms-
sonar. Arni Bjömsson les. (42) Anna
Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Með Krepptum hnefum. Sagan af
Jónasi Fjeld. Éndurflutt Hádegisleikrit.
19.60 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni, sem Ólafur Oddsson flytur.
20.00 Islensk tónlist. Sindur fyrir slagverk
eftir Áskel Másson. Slagverkshópurinn
Snerta leikur.
20.30 Úr Skimu. Endurtekið efni úr fjöl-
fræðiþáttum liðinnar viku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð-
ardóttir.
21.00 ismús. Frá Tónmenntadögum Rík-
isútvarpsins í fyrravetur. Kynning é
gesti hátíðarinnar, Knud Ketting fram-
kvæmdastjóra Sinfóniuhljómsveitar-
innar i Álaborg i Danmörku. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornfð.
22.16 Hér og nú. Lestur Passiusálma.
Helga Bachmann les 20. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Uglan hennar Minervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason.
23.16 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt-
ur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins
Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson
hefja daginn með hlustendum. Margrét
.Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska-
landi. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Áslaugar
Ragnars. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún
Gunnarsdóttir. Veðurfréttir kl. 10.45.
12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas-
son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl.
16.30. Pistill Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur.
Fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðar-
sálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur
Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur
Hauksson. 19.32 Úr ýmsum áttum. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð-
urspá kl. 22.30.0.10 Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir. 1.00 Næturútvarp.
Fréttir kl. 7,7.30, 8,8.30, 8,10,11,12,
12.20, 14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.36
Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir - Næturtónar. 4.00 Nætur-
lög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og
Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun-
tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunþáttur. Umsjón: Gylfi Þór
Þorsteinsson. 9.05 Katrin Snæhólm Bald-
ursdóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar
Guðmundsson. 13.00 Yndislegt lif. Páll
Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Siðdegisútvarp
Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón Atli Jónas-
son. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Bjöm
Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice
of America.
Fréttir á heila tímanum kl. 8-15.
BYLGJAN FM98.9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm-
arsson. 9.05 Islands eina von. Erla Frið-
geirsdóttir og Sigurður Hlöðversson. Harrý
og Heimir milli kl. 10 og 11.12.15 Tónlist
í hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héð-
insson. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur
Jónsson og Sigursteinn Másson. 18.30
Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteins-
son 24.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
17.00 Gunnar Atli Jónsson. 18.19 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó-
hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00
Fréttir. 13.10 Brúnir i beinni. 14.00 Rúnar
Róbertsson. 16.00 Siðdegi á Suðurnesj-'
um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og
íþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Sigurþór Þórarinsson. 22.00
Plötusafnið. Aðalsteinn Jónatansson.
24.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir.
Blómadagur. 14.05 ívar Guðmundsson.
16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari
Viktorssyni. Umferðarútyarp kl, 17.10.
18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór
Backman. 21.00 Hallgrímur Kristinsson.
24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00
fvar Guðmundsson, endurt. 6.00 Árni
Magnússon, endurt.
Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, fþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson, Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00
og 18.00.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón
Bergmann og Arnar Albertsson. 12.00
Birgir ö. Tryggvason. 16.00 Pétur Árna-
son. 18.00 Haraldur Daði Ragnarsson.
20.00 Þungavigtin. Bósi. 22.00 Stefán
Sigurðsson. 1.00 Næturdagskrá.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt upplýsingum um veður og færð.
9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnaþátt-
urinn Guð svarar. 11.00 Þankabrot. Guð-
laugur Gunnarsson kristniboði. 11.05
Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Síðdegis-
þáttur Stjörnunnar. 16.00 Lífið og tilveran.
Ragnar Schram. 16.10 Barnaþátturinn
endurlekinn. 19.00 Islenskir tónar. 20.00
Sigurjón. 22.00 Ásgeir Páll Ágústsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30,
23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30.