Morgunblaðið - 04.03.1993, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1993
t
Sambýliskona mín, móðir okkar og tengdamóðir,
SOFFÍA JÓNA VATNSDAL JÓNSDÓTTIR,
var bráðkvödd á heimili okkar 2. mars.
Eyjólfur Agnarsson,
börn og tengdabörn hinnar látnu.
t
Faðir okkar og tengdafaðir,
JÓN ÁGÚSTSSON
prentari,
andaðist í Borgarspítalanum 1. mars.
Sigurður Grétar Jónsson, Díana Garðarsdóttir,
Þórir Ágúst Jónsson,
Margrét Jónsdóttir, Friðjón Alfreðsson.
t
Elskulegur sambýlismaður minn,
GUÐNI S. GUÐNASON
hljóðfæraleikari,
Langholtsvegi 75,
Reykjavik,
verður jarðsunginn frá Langholtskirkju föstudaginn 5. mars
kl. 13.30.
Valborg H. Karlsdóttir.
+
Móðir okkar og tengdamóðir,
MARTA EINARSDÓTTIR,
Arnarhrauni 14,
Hafnarfirði,
lést 2. mars í Landakotsspítala.
Sigurður Magnússon, Ásdís Gunnarsdóttir,
Marta Magnúsdóttir, Erlingur Sigurðsson,
Margrét Egilsdóttir.
+
Móðir okkar, tengamóðir og amma,
ELÍSABET BÖÐVARSDÓTTIR
kaupkona,
lést á Sólvangi miðvikudaginn 3. mars.
Böðvar B. Sigurðsson,
Hrefna Sigurðardóttir,
Sigfús B. Sigurðsson,
Sigurður Sigurðsson,
Guðný S. Sigurðardóttir,
Bryndís E. Sigurðardóttir,
tengdabörn og barnabörn.
+
Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og lang-
amma,
ÞÓRUNN SVEINBJARNARDÓTTIR,
Kvisthaga 2,
Reykjavík,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, Reykjavík, föstudaginn
5. mars kl. 13.30.
Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á Blindrabókasafn
fslands.
Hafliði Halldórsson,
Sveinbjörn Hafliðason, Anna Lárusdóttir,
Ólöf Klemensdóttir, Þórunn Halldórsdóttir,
Hrafnhildur Halldórsdóttir, Eydís Sveinbjarnardóttlr,
Þórunn Sveinbjarnardóttir, Anna Sveinbjarnardóttir,
og barnabarnabörn.
+
Eiginkona mín, mágkona, móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
JÓNA INGIBJÖRG ÁGÚSTSDÓTTIR,
Átftamýri 40,
Reykjavík,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. mars kl. 10.30.
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hennar,
er bent á líknarstofnanir.
Sverrir Meyvantsson, Elísabet Meyvantsdóttir,
Jóhann B. Sigurgeirsson, Sigrún Þorgeirsdóttir,
Ingólfur Kr. Sigurgeirsson, Gerða Pálsdóttir,
Áshildur Fr. Sigurgeirsdóttir, Eggert Andrésson,
Erla Sigurgeirsdóttir,
Soffi'a H. Sigurgeirsdóttir, Benedikt Bjarnason,
Sigríður E. Sverrisdóttir, Gunnar Hilmarsson,
Vilh'elm Sverrisson,
Hreggviður S. Sverrisson, Hulda Jósepsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Laufey Guðmunds-
dóttir — Minning
Fædd 26. janúar 1909
Dáin 23. febrúar 1993
í dag, fimmtudag, kveðjum við
Laufeyju Guðmundsdóttur, eða
Döddu eins og hún var alltaf kölluð.
Dadda var fóstra föður okkar og hún
var okkur íjórum systkinunum eins
og amma.. Dadda var nýorðin áttatíu
og fjögurra ára er hún lést, en hún
hafði átt við veikindi að stríða und-
anfarin misseri. Síðustu mánuðina
lá hún á Landspítalanum og þar
fékk hún góða umönnun sem við
viljum þakka fyrir.
Þrátt fyrir þessi veikindi átti hún
því láni að fanga að vera heilsu-
hraust mestan hluta ævinnar. Samt
er það nú svo að þegar kveðjustund-
in rennur upp þá er maður alltaf
jafn óviðbúinn.
Við eigum öll eftir að sakna henn-
ar mikið, svo stóran sess skipaði hún
Híif okkar, bamanna okkar, maka
okkar, foreldra, vina og venslafólks.
Dadda bjó á Baldursgötu 1 í
Reykjavík og við systkinin áttum því
láni að fagna að búa þar einnig. Sá
tími verður okkur ógleymanlegur.
Hún var svo rausnarleg og um-
hyggjusöm og ef eitthvað bjátaði á
var hún boðin og búin að hjálpa.
Það leið varla sú helgi að hún væri
ekki fremst í flokki við að hafa eitt-
hvað fyrir stafni. Þær voru fáar
helgamar sem ekki var farið út fyr-
ir bæinn, annaðhvort á skíði eða í
bíltúr, og þá voru hún og pabbi á
heimavelli við að segja okkur krökk-
unum frá staðháttum, hvað heitir
þetta ijall og hvað heitir þessi sveit.
Að þessu munum við búa alla
ævi, enda er það nú þannig að þeg-
ar við erum á ferðalagi um landið
og erum að segja bömum frá stað-
háttum þá fylgir alltaf með, héma
fóram við með Döddu.
Dadda starfaði fyrst hjá Ólafi
Magnússyni ljósmyndara og síðan
hjá Ljósmyndastofii Sigríðar Zoéga
og þar starfaði hún meðan heilsan
leyfði. Dugnaður og ósérhlífni vora
aðalsmerki hennar alla hennar
starfstíð.
Eins og áður hefur komið fram
bjó Dadda á Baldursgötu 1 og þar
bjuggu einnig Einar Pálsson sem nú
er látinn og kona hans Sigríður
Guðmundsdóttir, systir Döddu. Hún
ein lifir systkini sín.
Nú þegar Dadda er farin frá okk-
ur vitum við að Guð gefur henni
nýtt líf á ókunnum brautum. Sökn-
uðurinn er sár, en vissan um endur-
fundi og góðar minningar lifa.
Blessuð sé minning hennar.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt
(V. Briem.)
Óskar Már, Þórunn Laufey,
Sigríður og Birgir.
+
Minningarathöfn um bróður okkar,
JÓNATAN SAMSON DANIELSSON
frá Bjargshóli,
sem lést 22. febrúar sl., fer fram laugardaginn 6. mars nk. á
Melstað, Miðfirði, kl. 13.30.
Rútuferð á athöfnina verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8.30.
Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir.
Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á sjúkrahúsið á
Hvammstanga.
Systkini hins látna.
+
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaöir,
VALDIMAR SIGURÐSSON,
Vfðilundi 18,
Akureyri,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 8. mars
kl. 13.30.
Hrafnhildur Þorvaldsdóttir,
Vala Valdimarsdóttir,
Kristín Sigríður Valdimarsdóttir,
Einar Már Valdimarsson, Margrét ísdal,
Arna Þorvalds, Friðfinnur Daníelsson.
+
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
FRIÐSEMD FRIÐRIKSDÓTTIR,
Mlðkotl,
Þykkvabæ,
verður jarðsungin frá Hábæjarkirkju laugardaginn 6. mars kl. 14.00.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Hábæjarkirkju.
Svandfs Unnur Sigurðardóttir, Karl Gunnar Marteinsson,
Friðrik Már Sigurðsson, Sigurbjörg Haraldsdóttir,
Málfriður Steinunn Sigurðardóttir, Þórður Þorsteinsson,
Sigurjóna Sigurjónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir mín, tengdamóðir og
amma,
ÞÓRA GUÐRÚN EINARSDÓTTIR,
Faxaskjóli 24,
Reykjavík,
er andaðist 16. þ.m., verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. mars
ki. 13.30.
Ingi Þorsteinsson, Fjóla Þorvaldsdóttir,
Þorsteinn Ingason.
í litbrigðum hækkandi sólar lést
Laufey Guðmundsdóttir 84 ára að
aldri. Hún fæddist að Neðra-Dal í
Biskupstungum 23. febrúar 1909 og
vora foreldrar hennar hjónin Þórann
Runólfsdóttir (f. 1876, d. 1944) og
Guðmundur Vigfússon (f. 1872, d.
1948). Var Laufey þriðja yngst í <
hópi átta systkina sem öll era látin
nema Sigríður (f. 1915).
Fyrst man ég eftir Laufeyju á i
Ljósmyndastofu Sigríðar Zoéga á
fjórðu hæðinni í Austurstræti 10.
Þar vora elskulegar konur sem tóku |
vel á móti 11 ára gömlum sendli sem
rak erindi heildsölufyrirtækis hér í
borg.
Ein þeirra var Laufey, en hún
starfaði þar samfellt í 39 ár. Starfs-
feril sinn hóf hún hins vegar á Ljós-
myndastofu Ólafs Magnússonar og
tengdist því ljósmyndavinnu alla
starfsævi sína.
Síðar átti ég eftir að kynnast
henni betur, því að Sigríður systir
hennar og Einar Pálsson áttu vænsta
piltinn í bænum sem gekk að eiga
undirritaða fyrir 19 áram.
Ekki verður Laufeyjar minnst án
þess að nefna Baldursgötu 1, hús
stórfjölskyldunnar sem foreldrar
hennar eignuðust árið 1923. Þar bjó (
hún upp frá því til æviloka. Þar bjó
lengst af fjöldi manns. Meðal ann-
arra tengdaforeldrar mínir ásamt {
bömum sínum. Sigurður systursonur
hennar og fjölskylda í Qölda ára í
góðu sambýli þótt húsið teljist ekki (
stórt á kvarða nútímans. Þar var
gott að koma. í fiölmenninu ríkti
glaðværð og sámheldni sem einkenn-
ir góðar manneskjur. Átti Laufey
drjúgan þátt í að móta það samfé-
lag, rík að kímni, glaðleg og velvilj-
uð.
Þannig hef ég á tilfinningunni að
alltaf hafi verið rúm fyrir einn í við-
bót.
Hvergi hefur mér dottið í hug
annars staðar en heima hjá mér „að
fá mér kríu“ í erli daganna. Að ég
nú tali ekki um að þar áttum við
fjölskyldan víst athvarf.
Geymir Baldursgatan margar
sögumar sem stöku sinnum vora
rifjaðar upp á hljómskala tungunnar *
eftir persónueinkennum þeirra er þar
bjuggu.
Laufey var m.a. félagi í kvenna-
deild Slysavamafélags íslands og
íþróttafélagi kvenna. Til fjáröflunar
bakaði hún ósköpin öll af kökum og I
annarri sælu sem undirrituð vissi
bráðna best á tungu í formi átta
laga kaniltertu.
Hún arkaði um fjöll og fimindi í
lyftuleysinu á skíðum sem hafa ant-
ikgildi í dag, með allan búnað og
vistir á bakinu. Hún lærði að synda
21 árs gömul og miðlaði þeirri kunn-
áttu til nær allrar fjölskyldunnar,
koll af kolli.
Utanlandsferðir fór hún aðallega
fyrr á áram og flutti þá með sér
andblæ þeirrar menningar sem skoð-
uð var hverju sinni.
Hún ferðaðist mikið á íslandi, tók
ÁkFlíSAS,KERAR OG FLISASAGIR
-4- +
, -1 • £ it|
Y IS 4L i T !
1 V r 4
Stórböfða 17, við Guillnbrú, sími 67 48 44