Morgunblaðið - 04.03.1993, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1993
Aðalfundur Fáks
Sterk eiginfjárstaða
_________Hestar______________
Valdimar Kristinsson
í umfjöllun um aðalfund Fáks í
hestaþættinum sl. þriðjudag kom
fram að heildarskuldir félagsins
væru yfir 20 miHjónir króna en
hinsvegar var þess ekki getið að
eignir félagsins eru upp á rúmar
65 milljónir og eignir umfram
skuldir því tæpar 43 milljónir
króna.
Þá var þess einnig getið að
skammtímaskuldir væru rúmar 20
milljónir en veltufjármunir eru aftur
rúmlega 18 milljónir eða tveimur
milljónum lægri en skammtíma-
skuldimar. Þetta hlutfall hefur lag-
ast talsvert frá árinu áður en þá
voru skammtímaskuldimar um 9
milljónum króna hærri en veltufjár-
munir. Þá hafa langtímaskuldir
lækkað úr rúmlega níu milljónum í
tæplega eina og hálfa milljón. Þrátt
fyrir erfiða íjárhagsstöðu var ráðist
í ýmsar viðhaldsframkvæmdir sem
stjóm félagsins taldi nauðsynlegar
bæði vegna afmælisárs og tveggja
stórmóta sem haldin vom á árinu
en einnig til að ná aukinni eftirspurn
eftir aðstöðu í hesthúsum félagsins.
Kom fram í skýrslu stjórnar að að-
sókn hafi í vetur verið talsvert meiri
en síðustu árin.
Ymsar skýringar kunna að vera
á taprekstri félagsins á reikningsár-
inu og telur formaðurinn Viðar Hall-
dórsson að 4 milljónir króna hafí
tapast í hugsanlegum tekjum á
Hvítasunnumótinu og íslandsmótinu
en eins og kunnugt er var að heita
má snarvitlaust veður á báðum mót-
unum og aðsókn mun minni en gert
var ráð fyrir. Þóttu Fáksmenn með
eindæmum óheppnir að fá á sig slík
veður í tvígang sama árið. Ætla má
að á þessu ári skapist betra næði
fyrir Fák til að vinna sig út úr þeim
fjárhagsvandræðum sem félagið hef-
ur átt við að glíma á undanfömum
árum. Vonandi er að heilladísimar
verði þeim hliðhollari þetta árið en
það síðasta og hafi Fáksmenn gert
eitthvað á hlut veðurguðanna má
gera ráð fyrir að þeir hafi goldið
fyrir það og fá þá væntanlega gott
veður á mótum þessa árs.
Hljómsveitin Reggae on Ice.
Reggeahlj ómsveit á Plúsnum
HLJOMSVETIN Reggae on Ice
leikur á veitingastaðnum Plúsn-
um v/Vitastíg í kvöld, fimmtu-
daginn 4. mars, en þetta er eina
starfandi reggae-hljómsveitin á
íslandi.
Hljómsveitin var stofnuð í desem-
ber á síðasta ári og eru meðlimir
sveitarinnar þeir Matthías Matthí-
asson, gítar og söngur, Hannes
Pétursson, trommur, Agúst Bergur
Kárason, bassi og munnharpa,
Viktor Steinarsson, gítar, Stein-
grímur Þórhallsson, hljómborð og
Hafþór Gestsson, slagverk.
IIiAWÞAUGL YSINGAR
A TVINNUAUGL ÝSINGAR
&
Gagnfræðaskólinn
í Mosfellsbæ
óskar eftir forfallakennara í tölvufræði
og ritvinnslu.
Kennsludagar: Þriðjudagurfrá kl. 8.00-15.10
og miðvikudagur frá kl. 11.10-15.10.
Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 666186
og aðstoðarskólastjóri í síma 666586.
Hjúkrunarfræðingur
- ráðgjöf
Hjúkrunarfræðingur óskast í 60% starf
(vinnutími frá kl. 9-13 virka daga).
Starfið felst m.a. í heilbrigðisráðgjöf til starfs-
manna fyrirtækja, söfnun heilbrigðisupplýs-
inga og forvarnarstarfi. Reynsla í tölvunotkun
(t.d. ritvinnslu) nauðsynleg. Þarf að geta
unnið sjálfstætt og hafið störf 1. apríl nk.
Umsóknir, með upplýsingum um starfsferil
og reynslu, sendist fyrir 11. mars til:
Heilbrigðisráðgjöf í fyrirtækjum,
Grímur Sæmundsen, læknir,
Kjartan Magnússon, læknir,
Skipholti 50b,
105 Reykjavík.
Lögfræðingur -
lögmaður
Félagasamtök auglýsa eftir lögfræðingi/
lögmanni til starfa.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
15. mars nk., merktar: „Lög - 10477“.
Rekagrandi - til leigu
Mjög góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli
ásamt bílskýli til leigu. Laus strax.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
6. mars merkt: „Fjölbýli - 8264“.
Stangveiði
í Hvítá í Borgarf irði
Veiðifélagið Hvítá óskar eftir tilboðum í lax-
og silungsveiði á komandi sumri.
Um fimm veiðisvæði er að ræða á fyrrver-
andi netaveiðisvæði og er hægt að gera til-
boð í eitt eða fleiri svæði saman.
Nánari upplýsingar veita Óðinn í síma
93-71667, Ólafur í síma 93-70007 og Jón
Ragnar í síma 91-626282.
Stjórn Veiðifélagsins Hvítá.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna
í Kópavogi
Aðalfundur
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður hald-
inn ( Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð, fimmtudaginn
1 f. mars 1993 kl. 20.30.
Dagskrá:
A. Skýrsla fráfarandi stjórnar.
B. Lagabreytingar.
C. Stjórnarkjör skv. C lið 6. gr. laga fulltrúaráðsins.
D. Kjör 7 fulltrúa í kjördæmisráð.
E. Kjör 3 stjórnarmanna í Þorra hf.
F. Tekin ákvörðun um hvernig velja skuli framboðslista Sjálfstæðis-
flokksins við bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi vorið 1994.
G. Kristinn Kristinsson kynnir hugmyndir að breytingum á innra
skipulagi húsnæðis flokksins.
H. Önnur mál.
Fundarstjóri verður Hilmar Björgvinsson.
Fundarritari Sólveig Árnadóttir.
Áríðandi er að allir fulltrúar mæti eða boöi varamenn.
Stjórn fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi.
Sala - leiga
Glæsilegt skrifstofu-
húsnæði við Borgartún
Til sölu leigu sérlega vandað skrifstofuhús-
næði um 292 fm. Ymsir möguleikar á skipt-
ingu þess í minni einingar. Aðgangur að
sameiginlegum ritara, símavörslu, Ijósritun,
faxi og möguleiki á 250 fm lagerhúsnæði á
sama stað.
Ársalirhf. -fasteignasala,
sími 624333.
KENNSLA
Námskeið í baknuddi
Helgina 6.-7. mars.
Örfá pláss laus.
Upplýsingarog innritun á Heilsu-
nuddstofu Þórgunnu, símar
21850 og 624745.
St.St. 5993030419 VII
□ HELGAFELL 5993030419 VI
2 Frl.
I.O.O.F. 11 = 1740304872 =
I.O.O.F. 5 = 17434872 = Sk.
-Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Fundur ( kvöld kl. 20.30.
Sr. Frank M. Halldórsson segir
frá „þrenns konar páskahaldi í
fsrael" og sýnir litskyggnur.
Kaffi eftir fundinn.
Allir karlmenn velkomnir.
Spiritistafélag íslands
Miðlarnir Dennis Burn's og Anna
Carla munu starfa hjá félaginu
með einkatíma. Dennis verður
með nýjung: 15-20 manna
skyggnilýsingafundi. Allir fá lest-
ur. Ókeypis aðgangur verður á
opinn skyggnilýsingafund hjá
Dennis 4. mars kl. 21.00 á
Smiðjuvegi 13a, Kópavogi, Kiw-
anishús. Mætið tímanlega.
Tímapantanir í síma 40734 frá
kl. 10.00-22.00 alla daga.
Skíðadeild KR
Stefánsmót KR
Svig fyrir aldursflokka 9-10 ára
og 11-12 ára verður haldið i
Skálafelli laugardaginn 6. mars.
Brautarskoðun 11-12 ára kl.
9.30 og 9-10 ára kl. 13.
Fararstjórafundur í KR-heimilinu
föstudaginn 5. mars kl. 20.
Þátttökutilkynningar sendist á
faxi 674274 eða í síma 672645
fyrir kl. 18 föstudag.
Stjórnin.
nmhjólp
( kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma i Þríbúðum. Fjölbreyttur
söngur. Samhjálparvinir gefa
vitnisburði mánaðarins.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
VEGURim
í v Kristið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Hverfakirkja Vegarins verður
með samkomu í Kristniboös-
sambandssalnum, Háaleitis-
braut 58-60, í kvöld kl. 20.30.
Miríam Óskarsdóttir, trúboði,
talar. Gleði og fögnuður.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjuttrdi 2
Samkoma í kvöld kl. 20.30. Her-
kaffi. Major Anna og Daníel Ósk-
arsson stjórna og tala.
Verið hjartanlega velkomin.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Hallgrímur
Guðmannsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Orð lífsins,
Grensásvegi8
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
FERDAFEIAG
@ ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Helgarferð 5.-7. mars
Snæfellsnes-Snæfellsjökull.
Brottför föstud. kl. 20. Frábær
gistiaðstaða í bænum Görðum í
Staðarsveit. Jökullinn heillar.
Einnig göngu- og skoðunarferðir
um ströndina. Hægt að hafa
með gönguskíði.
Pantið tímanlega.
Sunnudagsferðir7. mars:
1. Kl. 10.30: Skíðaganga:
Svínahraun - Geitafell.
2. Kl. 13.00: Hafnarskeið-
Þorlákshöfn, strandganga.
3. Kl. 13.00: Skíðaganga:
Lágaskarð - Lakadalir.
Vetrarfagnaður á Flúðum
20.-21. mars
Frábær skemmtun sem enginn
lætur framhjá sér fara. Gist í
Skjólborg. Göngu- og skoöunar-
ferðir að deginum en vetrarfagn-
aður á laugardagskvöldinu.
Rútuferð, en einnig er hægt að
mæta á eigin farartæki.
Miðar á skrifstofunni.
Aðalfundur Ferðafélagsins
verður miðvikudagskvöldið 10.
mars í Ferðafélagshúsinu (risi)
og hefst hann stundvíslega
kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagsmenn sýni ársskírteini
1992 við innganginn.
Áhugafólk um fjallaskála at-
hugið aö fundur, sem boöaður
er í kvöld 4. mars, verður í Borg-
artúni 6 en ekki ( Mörkinni 6.
Hann hefst kl. 20.30.
Ferðafélag (slands,
félag allra landsmanna.
UTIVIST
Hallvoigarstig 1 « simi 614330
Helgarferðir 5.-7. mars:
1. Tindfjöll á f ullu tungli.
Gist í neðsta skála. Fararstjóri:
Egill Einarsson. örfá sæti laus.
2. Básar við Þórsmörk.
Gist í vel útbúnum skálum Úti-
vistar. Fararstjóri: Björn Finns-
son.
Nánari upplýsingar og miðasala
áskrifstofu. Opiðfrákl. 12-17.
Útivist.
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn
4. mars. Byrjum að spila kl.
20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir.