Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAI 1993 — 13 indurbætur utanhúss Ekki gleyma þakrennunum ÞEGAR farið er að huga að því að taka hús í gegn að utan má ekki gleyma því að at- huga þakrennurnar. Sama á við um viðhald á þeim. Ýmis óhreinindi, lauf og fleira vilja setjast í rennur og þær þarf að hreinsa reglulega. Að sögn Gylfa Konráðssonar, formanns félags Blikksmiðjueigenda, geta þakrennur með góðri umhirðu haft allt að 15-20 ára endingu, sé passað upp á að hreinsa þær og grunna og mála reglulega. En nú eru einnig komin á markað mun betri efni en áður voru. „Þakrennur nú er hægt að fá bæði galvaniseraðar og með mjög sterku pvc-efni í fjöl- mörgum litum. Ending á slíkum rennum er mjög góð. En það breytir ekki því að það þarf að hugsa um að hreinsa þær og halda þeim við.“ Gylfí segir verð á efni í þakrennu vera á bilinu 400 ÞÆR þakrennur sem nú eru komnar á markað eru viðhaldslitlar, þótt þær þurfi eftir sem áður að hreinsa reglulega. Þetta eru galvaniseraðar rennur og rennur með pvc-húð, í mörgum litum og geta því passað við lit húsveggja eða þaks. til 560 krónur, eftir því hvort tekið er litað efni, en uppsetning hjá blikksmiðum er yfirleitt gerð á grund- velli tilboða í einstök verk, enda mjög misjafnt hversu umfangsmikil vinnan er við einstök hús og ræður lögun þeirra og útlit miklu í þeim efnum. Sth n^sög m É Stigar ■f'- SS° GEROUGARÐINN áÁAááMáéááMááááéMáMáééAéááááAááááÍkáUáAáA FRÆGANí SUMAR Hjá Pöllum hf getur þú leigt eða keypt allra handa tæki til smíða og garðvinnu... Fallar hf. .ofl.ofl. Sækjaleiga I DALVEGI 24 KÓPAVOGI SÍMI:641020 OG 43222 VERSLUN ' : ^ - t« • . ’ i ■ - . .*■! < * ...................L___________.> J co GARÐYBKJUMESSA i PERLUNNI 1.-9.MA LAU. 1. MAIKL. 14.00-19.00 SUN. 2. MAÍ KL. 13.00-19.00 OPNUNARTIMI VIRKA DAGA KL. 17.00-22.00 LAU. 8. MAÍ KL. 13.00-19.00 ÖJ SUN. 9. MAÍ KL 13.00-18.00 UJ UPPAKOMUR CD ★ Listigarður fyrir utan Perluna 300 m!. ★ Skemmtilegur getraunaleikur meö stórglæsilegum vinningum. ★ Spennandi ratleikur f Perlunni laugardaginn 8. mal kl. 15.00. Glæsilegir vinningar. ★ Ýmis sértilboð á gróðurvörum og grænmeti. ★ Kennsla I gróðursetningu. ★ Landslagsarkitektar á staðnum alla daga. ★ Ótal möguleikar á garðlýsingu. ★ Skógarganga um Öskjuhltð og Fossvog undir leiðsögn Skógræktarfélags Reykjavíkur sunnudagana 2. og 9. mal kl. 15.00 og fimmtudaginn 6. mal kl. 20.00. ★ Kennsla t notkun gasgrilla. SÖLHUMAnlGfiÍMSNfSI GHOÐHASrOOIN MORK ★ Sólheimar I Grlmsnesi eru heiöursgestir sýningarinnar. o m •ru/uxJiniv ! 1 i UfflNN IIA GRASAGARDURINN i LAUGARDAl BM VAltÆSUINAVIKSMttXIA NORMANN BYGGINGARVÖRUR GRÚOUfl OG GAROAR VLSTURHEIMAR EGGfRT WAAGt RAFKAUP ORKA GRÓOURVÖRUR SötUf (IAGS GAROYRK JUMANNA ISltNSKA UMHVLRflSWONUSIAN ABURDARVÍIWSMtOJA RÍKISINS fíLAG GAROPlÖEf-------- GAHOYRKJUfl S. GUOJÓNSSQN RA. -- HUSOGHYBYll ÁRNIM HANNESSON I IANDMÆUNGAR ; WATtR WORKS . SKÓGARÁIFAR vlFAfi t I «™.-^.jöfUR I GiUlANOINN í VLTRARSÓl J ESJA "ö co Til frambúðar þakrennur Litir: Hvítt, svart, rautt, brúnt Sænsk gæða framleiðsla Galvanhúðað stál gefur styrkinn og iitað plasthúðað yfirborð ver gegn ryði og tæringu. Fagmenn okkar veita ráðleggingar. Hagstætt verð. ÍSVÖR BYGGINGAREFNI Dalvegur 20. Box 435 202 Kóp. Simi 641255, Fax 641266 FYRIR GARÐA OGSUMARHÚS Nú er tíminn til að girða garða og tún. Við eigum allt sem til þarf i miklu úrvali. VÍR0G VÍRNET Túngirðingarnet, 5, 6 og 7 strengja, galvanhúðuð. Lóðanet, galvanhúðuð og plasthúðuð. Vírlykkjur, stagavír, i strekkjarar og vírlásar. Zinkhúðaður gaddavír. II iij l.iji IGIRÐINGAR- 1 STAURAR ij Girðingarstaurar í úrvali - galvanhúðaðir járnstaurar, gegnvarðir tréstaurar ,| sívalir og kantaðir - báðar gerðir yddaðar. t Auk þess rekaviðarstaurar. ÚRVAL VERKFÆRA Mikið úrval vandaðra handverkfæra. Skóflur, hjólbörur og önnur ómissandi áhöld MR búðin • Laugavegi 164 símar11125 24355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.