Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993 Fasteignaveóbréf Husbréfadeildar Vanskil nú yilr liálfur mlUjaróur VANSKIL fasteignaveðbréfa 30 daga og eldri voru 550,1 millj. kr. í apríllok, sem svarar til 1,45% af höfuðstól fasteignaveðbréfanna. Vanskil höfðu þá hækkað um 242,5 millj. kr. frá því í marz, en þess ber að geta, að nú teljast vanskil vegna gjalddagans 15. marz sl. með. Vanskilin hafa því aukizt frá því, sem verið hefur. Kemur þetta fram í yfirliti Húsbréfadeildar um starfsemi hennar í apríl. Iapríllok höfðu eftirfarandi breyt- ingar átt sér stað í afgreiðslum húsbréfakerfisins miðað við síðasta ár: Greiðslumat - flöldi Breyting m.v. marslok -41% Innkomnar umsóknir: Notaðar íbúðir + 8% Nýbyggingar einstaklinga -31% Nýbyggingar byggingaraðila -76% Samþykkt skuldabréfaskipti Notaðar íbúðir - pldi - 5% Notaðar íbúðir - upphæðir - 3% Nýbyggingar einstaklinga, pldi -16% Nýbyggingar einstaklinga, upph. -29% Nýbyggingar byggingaraðila, fjöldi +35% Nýbyggingar byggingaraðila, upph. +47% Samþykkt skuldabréfaviðskipti alls, upphæð -16% Útgefin húsbréf Reiknað verð - 8% Enn verður ekki vart við neina breytingu í við- skiptum með notaðar íbúðir frá síðasta ári. fjöldi þeirra og upphæðir eru í þó nokkru samræmi við það sem var á síðasta ári. Hins vegar er enn að finna þó nokkum samdrátt í nýjum íbúðum, bæði hjá einstaklingum og hjá byggingaraðilum. Þannig berast nú fáar umsóknir frá byggingaraðilum, og farið er að draga úr afgreiðslum til þeirra, þar sem flestar umsóknimar eru að verða afgreiddar, og því lítið eftir óafgreitt. Sala notaðra íbúða í ár er því svipuð og í fyrra, en það stefnir í verulegan samdrátt í sölu á nýjum íbúðum miðað við síðasta ár. Vettvangur húsbréfaviðskipta Hjá okkur færðu ráðgjöf og þjónustu í húsbréfaviðskiptum. Vertu velkomin(n). L i Landsbanki LANDSBREF HF. Islands Löggilt veröbréfafyrirtæki. Banki allra landsmanna Aöili aö Veröbréfaþingi íslands. — Húsið er á tveimur hæðum auk kjallara og bakhúss og skiptist í verzlunar- og sýningarsali, skrifstofu- og verkstæðispláss, lagerpláss o. fl., alls um 3.200 ferm. Hiuidraó og tuttugu millj. kr. settar á Jöfvirsliúsió 270 ferm hæó i Borgarkringlunni til sölu EIGNAMIÐLUNIN auglýsir nú til sölu Jöfurshúsið við Nýbýlaveg í Kópavogi. Húsið er á tveimur hæðum auk kjallara og bakhúss og skiptist í verzlunar- og sýningarsali, skrifstofu- og verkstæðispláss, lagerpláss o. fl. Það er byggt 1970 og vel við haldið. Samtals er húseignin um 3.200 ferm. Næg bílastæði fylgja. Búnaðarbankinn er nú eigandi hússins, en það var sem kunn- ugt er eign bifreiðaumboðsins Jöf- urs, sagði Stefán Hrafn Stefánsson, lögfræðingur hjá Eignamiðluninni. — Þessi eign hefur ýmsa mikilvæga kosti. Hún er á miklum umferðar- stað með miklu auglýsingagildi. Á húseignina eru settar um 120 millj. kr. með 20% útborgun en kaupverð- ið að öðru leyti á langtímalánum. Það hefur verið eitthvað um fyrir- spumir, en þetta er stór og mikil eign, sem hentar meira fyrir vissa tegund af atvinnustarfsemi. Jöfur er ennþá með sína starfsemi í hús- inu, en ef eignin selst, fæst hún afhent 1. nóv. nk. Annað athyglisvert atvinnuhús- næði, sem Eignamiðlunin hefur nú til sölu, er þriðja hæðin í Borgar- kringlunni. — Þetta er 270 ferm hæð, sem skiptist í þrjár aðskildar einingar, sagði Stefán. — Eignar- hlutanum fylgir mikil sameign og myndarleg hlutdeild í sameiginlegu bílahúsi. Hæðin afhendist tilbúin undir tréverk og málningu og getur selzt í einu lagi eða í hlutum. Eigandi þessa húsnæðis er verk- fræðistofa Stefáns Ólafssonar (V. S. Ó.). í boði em 80% langtímalán til 25 ára, en afgangurinn greiðist á einu til tveimur ámm. — Það hefur verið töluvert um fyrirspurnir um þetta húsnæði, einkum frá aðil- um tengdum verzlunar— og þjón- ustustarfsemi í nýja miðbænum, sagði Sefán. — Nú er einmitt verið að vinna að tilboðshugmynd í hluta af hæðinni. Að mati Stefáns hefur atvinnu- húsamarkaðurinn verið að taka við sér að undanfömu. — Við hér höfum selt all margar eignir af því tagi á þessu ári, sagði hann. — Það er greinlega meiri hreyfing á atvinnu- húsnæði nú en í fyrra og ég álít, að það sé vísbending um meiri bjart- sýni í þjóðfélaginu en var. Sumir kjósa heldur að kaupa húsnæði í stað þess að leigja, enda koma lang- tímaeftirstöðvar kaupverðs svipað út og leiga og þá er viðkomandi að eignast húsnæðið í stað þess að borga bara leigu. — Útborgunarhlutfall hefur lækkað á atvinnuhúsnæði og þess vegna þurfa kaupendur minna eigið fé til kaupanna, sagði Stefán Hrafn Stefánsson að lokum. — Eftirstöðv- alánin eru líka til lengri tíma en áður, en yfirleitt era þau verðtryggð og með föstum 7-8% samningsvöxt- um að auki eða bankavöxtum. Þetta em hagstæðari kjör en var og þau hafa fylgt í kjölfarið á mjög slökum markaði í atvinnuhúsnæði undan- anfarin tvö til þrjú ár. Þessi breyttu og hagstæðu kjör hafa vafalítið átt sinn þátt í að ýta undir meiri hreyf- ingu á atvinnuhúsnæði nú. * 62 55 30 Opið laugard. 11-13 Einbýlishús ARKARHOLT - MOS. Vorum að fá i einkesölu á þessum vinsæla stað einbhús 216 fm. Stofa, 4 svefnherb. Parket. 32 fm sólstofa ásamt 43 fm bflsk. og 20 fm garð- húsi. Áhv. 4,2 mlll|. BYGGÐARHOLT - MOS. Tækifæri — lækkað verö Rúmg. einbhús m. bilskúr 177 fm. 4 svefnh. Parket. Góð staðs. Pessi elgn er tll sölu 6 lækkuðu verði. Áhv. húsbr. 6,3 miltj. Skípti mögul. á mlnnl eígn. BUGÐUTANGI - MOS. Gott eínbhús 122 fm ásamt 33 fm bílsk. Stofa, 4 svefnherb. Mögul. skipti á mlnni eign. Verft 11,2 mtllj. BRATTHOLT - MOS. Glessil. einbhús með stðrum bílsk. 183 fm. Stór stofa, 4 svefnherb. Hitapottur. Hitalögn í stéttum. Áhv. 2,6 millj. veðdeild. Verö 12,9 mltlj. BIARKARHOLT - MOS. Gleesil. einbhús 136 fm ásamt 60 fm tvöf. bílsk. Gott gróöurhús. Verk- færahús. 3200 fm elgnarlóö með miklum trjágróðri. Góð staðs. Raðhús GRENIBYGGÐ - MOS. Nýbyggt endaparhús, 170 fm 4ra herb. ásamt bílskúr. Áhv. veftd. 40 ára 5,6 millj. Verft 12 millj. BRATTHOLT - MOS. Rúmg., fallegt raðh. á tveimur bæð- um, 132 fm. 3 svefnh. Sérinng. og garöur. Áhv. 2,6 mlllj. Verft 9,0 mlllj. ARNARTANGI - MOS. Fallegt endaraðh. 94 fm ásamt 30 fm bflsk. 3 svefnh., fataherb., stofa, gufubað. Parket. Góður sér garður m. verönd. V. 9,3 m. KRÓKASYGGÐ - MOS. Nýl. fallegt raðh. ca 115 fm m. herb. í risi. Sérsuðurgarður og -inng. Áhv. veðd. 40 ára lán 5,4 millj. 9,2 millj. FURUBYGGÐ - MOS. Stórglæsil. nýtt parhús 170 ásmat bllsk. 3 svefnherb. Parket. Arinn og halogenlýslng. Sérinng. og garður. Skipti mögul. á eign í t.d. Garðabae, Kópav. Áhv. 6 millj. Verft 13,9 mlllj. VÍÐITEIGUR - MOS. Fallegt endaraöh. m. fullb. sðlstofu 78 fm. MögíV. á herb. i rlsi. Parket. Fllsar. Sérlnng. og garður. Ahv. veðd. 2,6 mlllj. Verð 7,2 mlllj. SKEIÐARVOGUR - RAÐH. Til sölu 164 fm raðh. Mögul. á séríb. í kj. MÖgul. skipti á mínni eign. Áhv. 6,0 mlllj. Verð 10,8 millj. LINDARBYGGÐ - MOS. Nýtt fallegt parhús 164 fm ásamt 22 fm bílskýll. 4 svefnh., hol, stofa, sólstofa. Parket. Fllsar. Vandaöar innr. GRUNDARTANGI - MOS. Rúmg. endaraðh. 2ja herb. 65 fm. Parket. Sérínng. og garður. Verft 6,9 mlllj. ------------------;------- I smíðum BJARTAHLÍÐ - MOS. Til sölu ný raðhús 125 fm með 24 fm bílskúrum. Afh. fullfrág. að utan, máluð, fokh. að innan. Góð staft- setn. Suðurlóð. Verft frá 6,7 mlllj. Sérhæðir KARFAVOGUR - SÉRH. Góð 5 herb. efri sérhæft i tvibýli 101 fm. 4 svefnherb. Parket. Áhv. 3,0 mlllj. Verft 8,9 mtlij. LEIRUTANGI - LAUS Góð 4ra herb. íb. með herb. i risi 103 fm. Stofa, sjónvarpsherb. 2 svefnherb. Sérlnng. og garður. Verð 9,1 millj. 2ja herb. íbúðir HJALLAVEGUR - 2JA Rúmg. 2ja herb. íb. 65 fm m. sér- inng. Laus strax. Verft 6,2 mlllj. EYJABAKKI - 2JA Til sölu 2ja herb. íb. 60 fm á 1. hæð. Verð 4,8 millj. Laus strax. FROSTAFOLD - 2JA Rúmg. nýl. 2ja herb. íb. 63 fm i lyftuh. Parket. Suðursvalir. Áhv. veftd. 3,4 mlllj. Verft 6,4 mlllj. BALDURSGATA - 2JA Til sölu tvær íb. í nýstandsettu stein- húsi. 2ja herb. (b. 58 fm og 2ja herb. ib. 87 fm. Nýjer innr. Parket. Húslð er nýklætt að utan. EINARSNES - 2JA Til sölu 2ja herb. ib. 50 fm á jarð- hæð. Sérinng. Verft 3,8 mWj, HRfSRIMI - 3JA Ný glæsil. rúmg. 3ja herb. ib. 91 fm. Parket. Flisar. Vandaðar innr. Þvottah. I fb. ásamt 20 fm bilskýli. Áhv. 4,2 mlllj. húsbr. Verð 9,3 millj. ASPARFELL - 3JA Göð 3ja harb. íb. 73 fm í lyftuhúsl. Parket. Áhv. 4 millj. Verft 6,6 mlllj. LYNGMÓAR - GBÆ. Rúmg. 3ja harb. íb. 92 fm á 2. bseð. ásamt 20 fm bflskúr. Parket. Stórar suðursvalir. Verft 8,7 mlllj. LEIRUTANGI - MOS. Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð, 94 fm. Sérinng. Sérlóð. Áhv. 3,6 millj. Verft 6,8 mlilj. GRETTISGATA - 4RA Til sölu rúmg. 4ra herb. íb. 117 fm é 2. hæð. Hentug íb. Uus fljótl. Verft 6,6 mlllj. SÚLUHÓLAR - 3JA ROmg. 3ja herb. ib. á 1. hæð. Stofa, 2 svefnherb. Parket. Verð7,4 millj. HAMRABORG - 3JA Rúmg. 3ja herb. ib. 84 fm ( ly fíU' húsi. Stofa og 2 svefnherb. S uð- ursv. Áhv. 4,8 mlllj. Verft 6,8 mill HÁALEITI SBRAUT - 4RA Góð 4ra herb. íb. 90 fm á 4. hæð. Parket. Suðu rsvalir. Laus strax. 7,6 mlllj. ul 4u arö> vCIO MEISTARAVELLIR - 4RA Rúmg. 4ra herb. íb. 103 fm á 3. hæð, Stðr stofa, 3 svefnherb, Áhv. veftd. 3,2 mlllj. Verft 7,8 mlllj. GAUTLAND - 4RA Falleg mikið endurn. 4ra herb. íb. 105 fm á 2. hæð. Stórar suðursv. Nýtt lltað gler. Verft 8,6 mlllj. Ymislegt ÞRAST ARSKÓGUR SUMARBÚSTAÐUR Til sölu víð Prastarskðg 55 fm sum- arbúst. með verönd, ami. Heltt og kalt vatn. Stutt í rafmagn. Mlkill gróður. Myndlr á skrlfst. Áhv. 1,1 millj. HAFRAVATN - MOS. Til sölu sumarbústaðalóð 3100 fm við Hafravatn. Verð 350 þús. FLUGUMÝRI MOS. Til sölu iðnaðarhús 200-400 fm. Góðar innkeyrslud. Hagstætt lán og verð. _ Til sölu eignarlöð 1550 fm. Samþ. teikn. fyrir parhús. Verð 1,8 millj. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Skúlatúni 6, s. 625530.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.