Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993 B 5 E FASTEIGNAMIÐLUN. |f Síðumúla 33 - Símar: 679490 / 679499 Ármann H. Benediktss., sölustj., Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. Atvinnuhúsnæði Fyrír félagasamtök Nýkomið i einkasölu ca 880 fm v. Smiðjuveg, nýl. ogvandað húsnæði á 2. haeð sem sk. m.a.: Stór sam- komusSlur, minnl salur, eldhús, skrífst, o.fl. Áhv, langtimal. Nánari uppl. á skrlfet. Faxafen Vorum að fá í uínkasölu samtals 2523 fm hús. Húsíð skiptist í kj. 1409 fm með 4ra m lofthæð og stórum innkhurðum, verslhúsn. 485 fm og skrifstoíuhúsn. 629 fm. Mögul. að selja í einingum. Einbýli — raðhús Stekkjahverfi - einb Stórt einb. á hornlóð, arinn í stofu, park- et, mikið útsýni. Sér tveggja herb. íbúð á jarðh. Innbyggður bílskúr. Eignaskipti á minni eign mögul. Fjólugataí— einb Fallegt 235 fm timburhús, byggt 1922, vönduð eign. Eignaskipti mögul. á minni eign. Vesturbær — einb. Mjög fallegt ca 240 fm hús á tveimur hæðum við Nesveg ásamt 29 fm bílskúr, falleg lóð. Sigurhæð — Gbæ í sölu einb. á einni hæð ca 160 fm. Innb. bílsk. Afh. fullb. að utan fokh. að innan. Einkasala. Reyrengi - einb. Nýkomið í sölu 196 fm hús á einni hæð, ca 40 fm innb. bílsk. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Einkasala. Keflavík — skipti Stórgl. einbhús á einni hæð 180 fm ásamt 50 fm tvöf. bílsk. Góð eign á eftirsóttum stað. Ýmis eignask. mögul. á eign í Rvík eða bein sala. Sérhæðir - hæðir Gnoðarvogur — sérh. Falleg 160 fm neðri sérh. ásamt góðum bflskúr. Psrket. Stórar suð- ursv. Útsýni. Verð aðeins 11,9 millj. Hrefnugata — hæð Nýkomin i sölu falleg 96 fm neðri hæð. Parket. Áhv. byggsj. ca 3,0 millj. Verð 8,2 millj. Sigluvogur — sérh. Nýkomin i sölu 94 fm serh. í fallegu þrib. Nýtt gler, laus strax. verð 8,9 míllj. Hvassaleiti — sérhæð Nýkomin í sölu glæsil. 133 fm efri sérh. ásamt 38 fm bílskúr. Parket. Nýl. innr. og tæki. Verð 14,1 millj. Hrísrimi — sérh. Sérl. rúmg. og björt ca 140 fm neðri sér- hæð (jarðh.) í tvib. ásamt 23 fm bílsk. Áhv. húsbr. ca 5,8 millj. Eikjuvogur - sérh. Mjög falleg og vönduð hæð ásamt risi, samt. 167 fm. Eigninni fylgir einnig ca 35 fm bílsk. Sérlóð - verönd. Áhv. ca 4,5 millj. hagst. langtl. 4ra—7 herb. Vesturberg — 4ra Rúmgóð 95 fm íb. á 1. hæð. Nýl. eldh. Sér garður. íb. laus strax. Verð aðeins 6,7 millj. Dvergabakki - 4ra Nýkomin í sölu falleg .96 fm ib. á 3. hæð. Parket. Þvottah. f íb. Nýl. eldhínnr. Áhv. fastveðbr. ca 4,4 millj. Verð 7,4 mlllj. Suðurhólar — 4ra Nýkomin í einkasölu mjög góð ca 100 fm íb. á 3. hæð. Verð 7,4 millj. Seljabraut — 4ra Nýkomin í sölu vel skipul. 100 fm endaib. á 2. hæð ásamt stæði i bílskýli. Verð 7,8 millj. Hlíðarhjalli 4ra + bilsk. Falleg og nýl. 117 fm ib. á 3. haeð. Vandaðar innr. Mikið útsýni. Innb. 29 fm bílsk. Áhv. byggingarsj. (40 ára lán) ca 6 mlllj. Einkasala. Laufengi — 4ra Erum með í sölu ca 112 fm íb. tilb. u. trév. og máln. Verð 7,4 millj. Efstaland — 4ra Nýkomin í sölu mjög falleg íb. á efstu hæð. Mikið útsýni. Sogavegur — 4ra Mjög góð 4ra herb. ib. ásamt aukaherb. í kj. i nýl. húsi. Gólfefni m.a. parket og flísar. Áhv. ca 4,3 millj. 2ja—3ja herb. Fífusel — 3ja Vorum að fá í einksölu rúmg. og fallega 87 fm íb. á jarðh. Verð 6,4 millj. Álfheimar — 3ja Nýkomin í einkasölu mjög falleg 83 fm ib. á jarðh. (kj). Áhv. ca 3,5 millj. Verð 6,3 millj. Engihjalli - 3ja Vorum að fá i einkasölu rúmg. og bjarta ca 90 fm íb. á 4. hæð. Áhv. 3,8 millj hagst. langtlán. Verð 6,7 millj. Krummahólar — 3ja Nýkomin í sölu mjög falleg 75 fm íb. á 3. bæð í lyftuh. ásamt stæði í biiskýli. Stórar suðursv. Hús ný vlðgert utan. Áhv. ca 1 millj. bygg- ingarsj. Álfhólsvegur — 3ja Fafleg ca 67 fm íb. á jarðh. Sérinng. Áhv. ca 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Grenimelur - 3ja Mjög falleg ca 90 fm íb. [ kj. Fyrir eldri borgara í sölu 3ja herb. íb. fyrir 55 ára og eldri við Snorrabraut. Sérhannaðar íb. Stutt í alla þjónustu. Til afh. nú þegar fullb. Hverfisgata — 2 — 3ja + bílsk. Nýkomin í einkasölu 74 fm íb. á jarðh. (kj). Ásamt 34 fm bflsk. Álftamýri — 2ja Mjög falleg ib. á 1. hæð. Útsýni. Áhv. ca 3,0 millj. hagst. langtlán. Víkurás — 2ja Nýkomin í einkasölu sérlega vönduð 58 fm íb. á efstu hæð. Parket. Útsýni. Áhv. byggingarsj. 1,8 millj. Austurberg - 2ja Vorum að fá í sölu rúmg. ca 60 fm íb. á 2. hæð. Stórar svalir. Áhv. hagst.'ca 1,8 millj. Verð 5 millj. Vordagar HusasmióÍMimar hafnlr Þrír torflioíar seldust Morgunblaðið/Þorkell Torfkofinn goöi INA Björg Helgadóttir, eins árs, við torfkofa sem átti talsverðu fylgi að fagna á vordögum Húsasmiðjunnar sem hófust sl. föstudag. VORDAGAR Húsasmiðjunnar eru hafnir og munu standa út maímánuð. Sagði Helgi Kristó- fersson að aðsókn hefði verið góð um helgina þrátt fyrir hvassviðr- ið enda var margt um að vera og seldust meðal annars þrír torfkofar sem Sigurður Tyrf- ingsson á veg og vanda af. Húsasmiðjan gengst fyrir vor- dögunum þriðja árið í röð og hófust þeir sl. föstudag. Að sögn Helga var aðsóknin með besta móti og var margt sér til gamans gert. Sem dæmi má taka að landsliðið í körfubolta stytti yngri kynslóðinni stundir og jafnframt var haldinn skiptimarkaður fyrir myndir af leik- mönnum í NBA-deildinni banda- rísku. Tilgangurinn með vordögunum er sá, segir Helgi, að vera almenn- ingi innan handar með flest það sem tengist sumri og sól, með áherslu á garðrækt og útiveru hverskonar. Fólki er gert kleift að leita ráðgjaf- ar hjá starfsmönnum Húsasmiðj- unnar í sambandi við skjólveggi, sólpalla, snyrtingu á tijám og sum- arbústaði svo eitthvað sé nefnt. Hann segir ekki ákveðið hvaða starfsemi verði í húsinu, sem hefur verið að mestu ónotað frá því að Vesturbæjarskólinn fékk nýtt húsnæði. Menntamálaráðuneytið sé í óformlegum viðræðum við Reykja- Torfkofar rjúka út Helgi sagði jafnframt að selst hefðu þrír torfkofar sem Sigurður Tyrfingsson hafði til sýnis um helg- ina. Kofarnir eru um 4 m2 að flatar- máli, l,80m á breidd, 2,20m á lengd og l,80m á hæðina og reiddi hver víkurborg um það hvort hún vilji nýta húsið. Einnig hafi íbúasamtök Vesturbæjar sýnt því áhuga og Stý- rimannaskólinn farið þess á leit að þar yrðu geymdar minjar tengdar stýrimannamenntun. Þá hafi komið kaupandi 130.000 krónur af hendi. Veggir og loft kofanna eru úr timbri en þakið er klætt sökkuldúk. Tún- þökum er komið fyrir á þakinu á röngunni og síðan á réttunni. Að lokum er torfi hlaðið upp með hús- inu, að sögn Kristófers. Morgunblaðið/Sverrir til tals að einhverjar stofnanir ráðu- neytisins fengju þar inni, eða þá Miðskólinn, sem nú er hýstur í Mið- bæjarskólanum. „Frumskilyrðið var að halda húsinu við,“ sagði Ólafur. Gamli Slýriniíiiiiici- skóHiui gerður upp FRAMKVÆMDIR eru hafnar við að gera upp hús gamla Stýri- mannaskólans við Öldugötu. Húsið er í eigu menntamála- ráðuneytisins og segir Olafur G. Einarsson menntamálaráð- herra að brýnt hafi verið orðið að gera við það, en húsið er friðað. Hvassaleiti - 4ra - m. bílskúr 4ra herb. rúmlega 100 fm endaíbúð á 1. hæð í fjölbýli. íbúðin skiptist í rúmgóða stofu og 3 svefnherb. m.m. íbúðin er öll í mjög góðu ástandi. Parket á gólfum. Góð sameign. Suðursvalir. Gott útsýni. Bílskúr fylgir. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 8, símar 19540 og 19191. Sunnuflöt - Garðabæ Til sölu glæsil. 315 fm einbýlishús sem skiptist í 180 fm efri hæð m. tvöf. 55 fm bílskúr. 4-5 svefnherb. Tvær stofur. Arinstofa. Gestasnyrt. og baðherb. í kjall- ara er sér 2ja herb. íb. Einstök staðsetn. við lækinn og hraunjaðarinn. Fallegt útsýni. Skipti mogul. á minni eign. Verð 21 millj. Einnig opið iaugard. kl. 13-15. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072. 29077 Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 Opið uppstigningardag kl. 11—14 2ja herb. BERGÞÓRUGATA Til sölu 35 fm einstaklingsíb. í kj. Gott verð. MELABRAUT Mjög falleg 2ja herb. risíb. Parket. Suð- ursv. Verð 4,3 m Áhv. 2,8 m.. HRAUNQÆR Til sölu góð 2ja herb. 57 fm ib. á 1. hæð. Suðurev. Áhv. 3,1 mlllj. 3ja herb. RAUÐARÁRSTÍGUR Vorum að fá í sölu 3ja herb. 72 fm íb. á 1. hæð. Laus. Verð 4,9 millj. KARLAGATA Til sölu ágæt 3ja herb. íb. á 1. hæð. VESTURBERG Vorum að fá í sölu 74 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Gott útsýni. ÁLFTAMÝRI Vorum að fá sölu fallega 3ja herb. enda- íb. á 1. hæð. Nýtt eldh., parket, suður svalir. HLÍOARVEGUR Vorum að fá i sölu glaesil. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýl. innr. Parket. Suöursv, BOÐAGRAMDI Vorum að fá i sölu glaesil. 3ja herb. íb. é 2. hæð I lyftuh. Stæðl í bifskýlí. KLAPPARSTÍGUR Til sölu nýl. glæsil. 3ja herb. 86 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Frábært útsýni. Áhv. 5 millj. frá Húsnst. Laus. 4ra—6 herb. BÓLSTAÐARHLÍÐ Góð 4ra herb. 105 fm íb. á 3. hæð. Bílskréttur. Verð 7,6 millj. SIGTÚN Vorum að fá í sölu 5 herb. 110 fm íb. í kj. Parket. Sérinng. YSTASEL Til sölu 4ra herb. 100 fm íb. ásamt bílsk. á neðri hæð í tvíbýlish. BRAGAGATA Góð 4ra herb. 103 fm íb. á 3. hæð t steinh. Gott útsýni. Áhv. 4,2 millj. husbréL DALSEL Vorum að fá f sölu mjög góða 4ra herb. 106 fm íb. á 2. hæð. Stæði i bilahúsi VESTURBERG Vorum að fá i sölu góða 4ra herb. 100 fm ibúð. Áhv. 4,5 millj. NEÐST ALEITI Til sölu 3ja-4ra herb. 116 fm ib. á 1. hæð. Tvennar suðursv. Staeði i bílahúsi. Einbýli — raðhús LÆKJARTÚN - MOS. Gott einbhús 136 fm. 52 fm tvöf. bílsk. 1000 fm eignarlóð. Mikið endurn. og falleg eign. Laus fljótl. BLEIKARGRÓF Vorum að fá í sölu einb. hús (timb- urh.). Hæð og ris samt. 219 fm auk 70 fm bílsk. Skipti á minni eign. FANNAFOLD Endaraðhús 164,2 fm ásamt 26 fm innb. bílsk. 4 svefnh., sjónv- herb., sólskáfi o.fl. Áhv. 4,5 m. BREKKUTÚN - KÓP. Glæsil. parh. kj., hæð og ris samt. 239 fm. Blómastofa, arinn í stofu. Parket á gólfum. 32 fm bílsk. Skipti á minni eign mögul. KÁRSNESBRAUT Glæsil. nýl. einbhús 160 fm auk 45 fm bílsk. Sólstofa. Frábært útsýni. DALHÚS Til sölu glæsil. einbhús á tveimur hæð- um 208 fm auk 40 fm innb. bílsk. Fráb. staðsetn. Skipti á minni eign mögul. I smíðum FAGRIHJALLI Raðhús á tveimur hæðum samt. 156 fm auk 25 fm bílskúrs. Selst fokh. Frág. að utan. EYRENGI Einb.hús á einni hæð 159 fm auk 34 fm bílskúrs. Selst fokh. Frág. að utan. Annað SUMARBÚSTAÐUR Til sölu góður sumarbústaður í landi Heyholts í Borgarf. BYGGINGARRÉTTUR Til sölu byggingarréttur fyrir 3 íb. í Neðra-Breiðholti. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson. VELJIÐ FASTEIGN _____If Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.