Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993
Sími - Síðiimúla 21
Símatími laugardag kl. 11-14
Norðurstígur - Reykjavík -
þrjár íb. - gamalt timburh.:
Vorum að fá til sölu gamalt timburhús (þríb-
hús) sem þarfnast standsetn. Á 1. hæð er
ca 3ja-4ra herb. ca 70 fm íb. Verð 3,9
millj. Á 2. hæð er jafn stór íb. Verð 3,5
millj. Á 3. hæð er 52 fm 3ja herb. íb. Verð
3,5 millj. Húsið selst helst í einu lagi. 2994.
Hrísey: Gott steinsteypt hús sem er
kj., hæð og ris um 180 fm. Húsinu fylgir
óinnr. fjós. Húsið stendur í útjaðri þorpsins
og er í góðu ástandi m.a. nýtt rafm. Nýl.
30 fm verönd. Heitur pottur. Verð: Tilboð.
Þrastarsk. - sumarbústaður
Til sölu fallegur 45 fm fullb. sumarbúst. í
grónu landi. Búst. er vel búinn, t.d. með
heitu vatni o.fl. 0,65 ha. land. Verð: Tilboð.
Einbýii
Skógarlundur - Gbæ: 151 fm
einl. vandað einbhús á góðum stað ásamt
36 fm bílsk. Verð 13,5 millj. 3155.
Blikanes: Til sölu glæsil. 270 fm einb-
hús á einni hæð. Innb. bílsk. Falleg lóð.
Verð 17,0 millj. 1880.
Fannafold: Fallegt einl. múrsteinshús
um 183 fm m.'tvöf. bílsk. Húsið er fullb.
að utan, og að miklu leyti að innan. Falleg
eign. Áhv. 5 millj. veðd. Verð 13,5 millj.
3135.
Lágholt Mos. Mjög vel staðs. 224
fm hús við Lágholt. Húsið er að mestu á
einni hæð. Arinn í stofu og fallegt úts. Heit-
ur pottur og gróðurh. í skjólgóðum trjá-
garði. Verð 14,8 millj. 3062.
Hringbraut: Fallegt og vel um geng-
ið um 200 fm einbhús sem er tvær hæðir
og kj. Parket. Stór herb. Gróinn og stór
garður. Áhv. ca. 6 millj. Verð 12,9 millj.
3138.
Valhúsabraut: Til sölu glæsil. hús
sem er 292 fm m. bílsk. og er í dag nýtt
sem tvíb. Stórar stofur, 6-7 svefnherb.
Stórgl. útsýni vestur yfir Nesið, jökulinn og
víðar. 1000 fm eignarlóð. Mikil eign. Skipti
á íb. (hæð) á Seltjn. eða í Vesturb. koma
vel til greina. Verð 19,5 millj. 2279.
Skildinganes: Faliegt einl. einbhús
um 230 fm m. innb. um 40 fm bílsk. Húsið
er allt hið vandaðasta m.a. innr. og gólf-
efni. Verð 19,5 millj. 3102.
Víðivangur - Hf.: Vorum að fá i
sölu glæsil. einbhús á tveimur hæðum samt.
um 300 fm. Á aðalhæð eru glæsil. stofur,
eldh., snyrting, bað og 2-3 herb. Stórar
svalir. Ájarðhæð eru 2-3 herb., stofa, snyrt-
ing, geymslur o.fl. Innb. bílsk. Falleg lóð
m. hraunköntum, sólverönd og gróðri.
Glæsil. útsýni. Verð 19,0 millj. 3097.
Bergholt: Fallegt og vel skipul. u.þ.b.
180 fm steinh. á einni hæð m. innb. bílsk.
Parket og arinn í stofu. Falleg og gróin
hornlóð. Verð 13,5 millj. 3103.
Efstasund: Þríl. hús kj., hæö og ris
m. þremur íb. auk bílsk. um 40 fm. Gólffl.
hússins er um 77 fm. Selst allt saman á
12,5 millj. eða sitt í hvoru lagi. 3108.
NjðlSCJðtd: U.þ.b. 90 fm nýl. járnkl.
timburh. sem er hæð, ris og kj. Stór lóð.
Sér bílastæði. Mögul. á lítilli einstaklíb. í kj.
Verð 7,1 millj. 3106.
Hrfsholt: Glæsil. tvíl. einbhús um 300
fm á fráb. útsýnisstað. Mögul. á 2 íb. Húsið
er allt hið vandaðasta. Skipti mögul. á minni
eign. Verð 23,0 millj. 3115.
ArðQBtBI Vorum að fá í sölu eitt af
þessum eftirsóttu húsum í háskólahverfinu.
Húsið er á tveimur hæðum samt. um 300
fm auk 30 fm bílsk. Húsið er nýtt í dag sem
tví-þríbhús en hentar einnig vel sem einb.
Góð lóð. Verð 21,0 millj. 2999.
LÓð — Seltjn.: TíI sölu 944 fm einb-
húsalóö á sunnanv. Séltjnesi. 3075.
Unnarbraut: Glæsil. 250 fm einbhús
m. bílsk. og nýrri sólstofu. Á .1 hæð eru
m.a. 3-4 herb., þvherb., fataherb., baöherb.
og sólstofa. Bílsk. er í dag nýttur sem íb-
rými. Á 2. hæö eru glæsil. stofur m. arni
og miklu útsýni. Verð 17,5 millj. 3073.
Hverafold: Vandað 183 fm
einl. elnbhús m. innb. stórum bílsk.
Húsið skiptist m.a. í 4 svefnh., 2 saml.
stofur o.fl. Nýtt parket. Áhv. mjög
hagst. lán. Skipti á mínni eign koma
til greína. Verð 14,3 millj. 1205.
Vesturvangur - Hf,: Gotteinb-
hús sem er vel staðsett í botnlanga. Húsið
er um 170 fm mest á einni hæð. Á jarðhæð
er um 40 fm rými tilb. u. trév. Bílsk. er um
50 fm. Falleg lóð. Verð 16,5 millj. 3034.
Háaberg Hf Vorum að fá í sölu
um 227 fm tvíl. einb. m. tvöf. innb. bílsk.
Glæsil. útsýni. Áhv. 7,5 millj. Verð 13,5
millj. 2982.
Suðurhús - einstök stað-
setn.: Vorum að fá til sölu afar fallegt
165 fm hús á einni hæð. Húsið er fullb. timb-
urh., klætt gulum múrsteini að utan. Tvöf.
56 fm bílsk. Húsið snýr í hásuður í skjóli
fyrir norðanátt og er með einstöku útsýni.
Verð 17,5 millj. 2978.
Esjugrund: Snyrtil. einbhús u.þ.b.
125 fm ásamt um 50 fm bílsk. Húsið stend-
ur á frábærum útsýnisstað. Áhv. ca 2,7
millj. veðd. Verð 9 millj. 2976.
Sunnuflöt - Gbæ: Vorum að fá
í sölu um 137 fm einbhús ásamt 61 fm tvöf.
bílsk. Glæsil. útsýni. Húsið er mjög vel byggt
og í góðu ástandi. 2962.
Jórusel: Vorum að fá í sölu 239 fm
glæsil. einbhús ásamt 39 fm bílskplötu en
undir henni er geymslurými. Á 1. hæð eru
m.a. stofur, blómaskáli, eldhús, bað,
þvherb. og búr. Á 2. hæð er stórt sjónv-
herb. og 3-4 herb. Á jarðh./kj. eru 2 herb.
auk útgrafins rýmis (mögul. á séríb.). Verð
16,9 millj. 1952.
Dynskógar - laust: Rúmgott
og fallegt steinsteypt einbhús u.þ.b. 240 fm.
Innb. bílsk. Húsið stendur efst í botnlanga.
Fallegur garður. Laust strax. Verð 16,8
millj. 2861.
Garðabær: Gott 142 fm hús á einni
hæð við Garðaflöt. Bílsk. innr. sem ein-
staklíb. Töluv. endurn. Nýmál. að utan.
Skipti á minni eign mögul. Verð 12,5 millj.
2879.
Lækjartún - Mosfellsbæ:
Snyrtil. og bjart einbýlishús á einni hæð,
u.þ.b. 140 fm auk 27 fm bílskúrs. Mjög góð
staðsetn. Stór og gróin lóð. Útsýni. 2802.
Parhús
Hávallagata: Til sölu fallegt parh. Á
1. og 2. hæð eru m.a. 5 herb., góð stofa,
eldh., bað o.fl. í kj. er einstaklíb., geymslur
o.fl. Húsið hefur verið endurn. að miklu leyti
og lóð skipul. Verð 14,7 millj. 1017.
Raðhús
Ásholt: Nú er einungís eftir f
Ásholti 130 fm raðh. m. 4,3 mlllj.
áhv. í húsbréfum, og 140 fm vandafi
hornhús með um 8 mlllj. áhv. f hús-
bréfum. Ný og fullb. raðh. á mjög
góðu veröi. 1350.
Krókabyggð - Mos.: Nýi. 3ja-
4ra herb. raðh. um 100 fm. Húsið er fullkl.
að utan og að miklu leyti að innan. Áhv.
5,0 millj. veðd. Verð 9,2 millj. 3144.
Vesturströnd: Til sölu gott raðh. á
tveimur hæðum um 255 fm m. innb. bílsk.
Húsið stendur á góðum stað m. fráb. út-
sýni til norðurs og austurs. í húsinu eru
m.a. 2 stofur, 3-4 svefnherb., sjónvhol og
blómaskáli. Vandaðar innr. Góð eign. Verð
17,0 millj. 2290.
Fífusel: 3ja hæða vandað endaraöh.
m. séríb. í kj. Á 1. hæð eru 1 herb., eldh.,
stofur og gestasn. Á 2. hæð eru 4 svefn-
herb. og bað. í kj. eru 2 herb., stofa, eldh.,
bað o.fl. Laust strax. Verð 13,3 millj. 2277.
Brekkutangi - Mos. - tvíb.:
Gott þríl. raöh. um 230 fm auk bílsk. um
26 fm. 3ja herb. íb. í kj. Góð-eign. Verð
12,9 millj. 3029.
Asbúð: 205 fm vandað sérbýli m. tvöf.
innb. bílsk. Nýl. gólfefni (flísar að mestu).
Góður garður. Verð tilboð. 3126.
Bakkasel: Gott þríl. raðh. um 240 fm
auk bílsk. um 25 fm. 2ja herb. íb. er í kj.
mögul. að stækka hana. Fráb. útsýni. Arinn
í stofu. Verð 13,9 millj. 2636.
Torfufell - skipti: um 138 fm
vandaö raðh. Sérsmíðaðar innr. Kj. er u.
öllu húsinu. Skipti á 3ja herb. íb. í Breiðh.
koma til greina. Verð 11,8 millj. 3100.
Furubyggð - Mos.: Vandað
nýtt 110 fm einl., fullb. raðh. sem skiptist
m.a. í 3 herb., stofu, garðstofu o.fl. 3033.
Fossvogur - þarfnast
standsetningar: n söiu
um 200 fm raöhús. Bllsk. um 20 fm.
Húsið þarfn. standsetn. m.a. þarf aö
endurn. eldh., hluta gólfefna o.fl.
Stórar suöursv, Glæsil. útsýni. Falleg
lóð tll suðurs. Verð aðeins 12,5 millj.
2303.
Skoðum
verðmetum
§amdægurs
Miklabraut: Gott raðh. sem er tvær
hæðir og kj. samt. um 160 fm auk bílsk.
Skipti á ód. eign koma til greina. Verð 10,9
millj. 2318.
Melbær: Gott þríl. raðhús um 250 fm
auk bílsk. sem er um 23 fm. Kj. hússins er
fokh. Hæðirnar tvær eru í mjög góðu standi.
2965.
Suðurmýri - Seltjnesi: vorum
að fá í sölu 3 tvíl. raðh. sem afh. tilb. utan,
fokh. innan. Á 1. hæð er gestasnyrt., eldh.,
þvottah., herb., 2 stofur og garðskáli. Á 2.
hæð er 3-4 herb. og bað. 2714.
Raðhús í nágrenni borgar-
mnar: Til sölu óvenju stórt og glæsil.
raðh. samt. u.þ.b. 300 fm. Flísar og vandað-
ar innr. Garðstofa og arinn. Verð: Tilboð.
1466.
Hæðir
Kambsvegur: 5 herb. giæsii. 107
fm efri hæð sem hefur mikið verið endurn.
m.a. gler, parket o.fl. Stórar stofur. Áhv.
byggsj. 2,0 millj. Verð 9,5 millj. 622.
Melgerði - Kóp.: Ákafl. björt og
rúmg. u.þ.b. 140 fm efri sérhæð ásamt ca
20 fm bílsk. Húsið er allt nýl. klætt m.
Steni. Mjög gott útsýni. Yfirbyggðar svalir.
Verð 12,1 millj. 2983.
Norðurmýri: Góö sórhæö ásamt
stúdíóaðst. á þakhæö. Hæðin skiptist í 2
saml. stofur, gang, 3 herb., eldh. og bað.
Þakhæðin er stúdíó m. snyrtingu og eldh-
aðst. Nýjar lagnir og gler. Verð 11,8 miij.
2490.
Uthlíð: Góð um 140 fm 5 herb. hæð
auk bílsk. um 35 fm á þessum vins. stað.
3 saml. skiptanl. stofur. Verð 10,9 millj.
3129.
Selvogsgrunn: Falleg og björt efri
sérhæð í tvíbhúsi u.þ.b 126 fm m. íbherb.
í kj. Ról. og gróinn staður. Góð sameign.
Verð 9,5 millj. 3109.
Við Öldugötu Glæsil. 163
fm efri sérhæð f virðul. stelnh. m.
mikílli lofth. Hæðin skiptist m.a. i
glæsil. stofur, 3-4 herb., nýtt eldh.,
baðherb. og þvherb. I kj. fylgir 66 fm
innr. rými m. sérinng. 3086.
Brekkulækur: Góð 5 herb. hæð um
113 fm í nýviðg. húsi. 4 svefnh., nýl. eld-
hinnr. Tvennar svalir. Verð 9,3 m. 3074.
Sólvallagata: 5 herb. vönduð hæð
(efsta) sem skiptist m.a. í 2 saml. stofur og
3 herb. Mjög góður staður. Verð 9,0-9,5
miij. 713.
Miklatún: Rúmg. hæð um 170 fm auk
bílsk. 26 fm. 3 stofur, nýl. bað. Endurn.
þak. Verð 9,8 millj. 3013.
Sigtún: Mjög góð efri hæö um 132 fm
auk bílsk. um 26 fm í góðu húsi á mjög
góðum stað. Nýl. er búið að gera við húsið.
Verð 10,7 millj. 2993.
Tómasarhagi: 5 herb. 121
fm neðrl sérhæð sem skiptíst í gesta-
sn„ 3 herb., 2 skiptanl. stofur o.fl.
Tvennar svalir. Parket. LauS fljótl.
Áhv. 2,3 millj. frá byggsjóði ríkisins.
Verð 9,8 millj. 1865.
Melhagi: Björt og falleg 110 fm íb. á
2. hæð ásamt 30 fm bílsk. Nýtt eldhús og
bað. íb. er í mjög góðu ástandi. Verð 11,5
míllj. 2678.
Bauganes: 4ra herb. efri sérhæö
m. glæsil. útsýni og sólstofu. Áhv. 1,5 millj.
veðd. 2939.
Álfheimar: Mjög rúmg. og björt u.þ.b.
146 fm sérhæð ásamt u.þ.b. 22 fm bílsk.
Parket. 4 svefnherb. Sérþvhús. Falleg eign.
Verð 12,5 millj. 2770.
Kársnesbraut: Góðefrisér
hæð í tvíb. ásamt bílsk. 3 svefnherb.
Sólstofa á svölum o.fl. ib. er öll ný-
mál. og gólfefní eru að hluta til ný.
Verð 9,9 mlllj. 2787.
4ra-6 herb.
3ja-4ra herb. óskast í
skiptum: Ákv. kaupandi leitar að 3ja-
4ra herb. íb. í skiptum f. 135 fm hæð ásamt
bílsk. og einstaklíb. í kj. Hagst. verð. Uppl.
veitir Þorleifur Guðmundsson.
Tjarnarból: Til sölu rúmg. og björt 5
herb. íb. á 1. hæð í nýl. viðg. blokk. Parket
og flísar á gólfum. Þvhús í íb. Tvennar sval-
ir. Stutt í góða þjón. Verð 8,5 millj. 2882.
Baldursgata: Góö 4ra herb. íb. um
72 fm í góðu steinh. Verð 6,7 millj. 2818.
Ljósvallagata: Góð 4ra herb. hæð
um 103 fm á ról. og góðum staö. Áhv. 2,0
millj. veðd. Verð 7,7 millj. 3150.
Vesturbær: 107 fm íb. á 2. hæð of-
arl. v. Framnesv. (v. Grandaveg). Sérþvherb.
og búr innaf eldh., 3-4 svefnherb. Áhv. 2,4
millj. byggsj. rík. Skipti á minni eign koma
til greina. Verð 8,2 millj. 3151.
Háaleitisbraut: Góð u.þ.b. 122 fm
endaíb. á 3. hæð ásamt góðum bílsk. Verð
9.5 millj. 3153.
Kjarrhólmi : Góð 4ra herb. íb. m.
glæsil. útsýni. íb. skiptist í hol, eldh., búr,
stofu, þvhús, baðherb. og 3 svefnh. Stórar
suðursv. Gervihnsjónv. Verð 6,8 millj. 2663.
Grettisgata: Góö sérhæð auk ris-
lofts samt. um 80 fm. Góöar stofur, nýtt
rafm. Ný tæki á baði. Ný pípulögn. Verð:
Tilboð. 1125.
Ánaiand: Glæsil. íb. á jarðh. um 110
fm auk 23 fm bílsk. íb. er í nýl. húsi og stend-
ur á eftirs. og skjólsælum stað. Laus strax.
Verð: Tilboð. 2162.
Nýi miðbærinn: Rúmg. og óvenju
glæsil. 5 herb. íb. um 116 fm auk stæðis í
bílg. íb. er laus nú þegar. Verð: Tilboð.
2521.
Veghús: Rúmg. um 123 fm 6-7 herb.
íb. á tveimur hæðum í nýl. fjölb. íb. er nánst
fullb. Áhv. 6,4 millj. Verð 10 millj. 1746.
Fífusel: Góð 4ra herb. um 115 fm íb.
ásamt aukaherb. í kj. íb. fylgir stæöi í bíla-
geymslu. Parket á stofu og holi. Þvhús í íb.
Húsið er nýl. viðgert og málað. Verð 8,4
millj. 3019.
Æsufell: Mjög rúmg. 6-7 herb. íb. um
134 fm á 4. hæð í fjölb. sem nýl. er búið
að taka í gegn. Nýtt eldh. Húsvörður. Gervi-
hnattadiskur. Þvhús í íb. Fráb. útsýni. Verð
8.5 millj. 3132.
Skeiðarvogur — góð lán: 5
herb. björt rishæð í góðu steinh. Hæðin
skiptist í 2 stofur og 3 svefnh. Suðursv.
Verð 7,8 millj. 3127.
Reykjavíkurvegur: Falleg og
rúmg. um 102 fm íb. á jarðh. í nýju og fal-
legu fjölbhúsi. Vönduð eldhinnr. Gengið
beint út í garð. Áhv. ca 5 millj. veðd. Verð
8,9 millj. 3139
Háaleitisbraut — bflskúr:
4ra herb. 102 fm falleg og björt íb. á 3. hæð
ásamt 25 fm nýl. bílsk. Verð 8,7 millj. 3137.
Hrísmóar: Glæsil. íb. á 7. hæð í
lyftubl. íb. sem er 4ra-5 herb. er um 110
fm. Óvenju vandaðar innr. Sérþvhús og
geymsla á hæð. Tvennar stórar svalir.
Glæsil. útsýni. Verð 10,9 millj. 2675.
Vesturberg: Góð og björt 4ra herb.
íb. um 81 fm á 4. hæð. 3 svefnherb., rúmg.
stofa, gott útsýni. Láus strax. Verð 6,7
millj. 2433.
Flúðasel: 4ra herb. íb. á 2. hæð 1.
frá inng. íb. er 91,5 fm og skiptist í hol,
eldh., svefngang, baðherb., þvhús, stofu og
3 svefnherb. Áhv. hagst. lán 4,0 millj. Verð
Rauðarárstígur: Nýl. 4ra herb.
penthouseíb. um 104 fm auk stæðis í bíl-
geymslu. Áhv. um 4,6 millj. veðd. Verð 10,8
millj. 2728.
Meistaravellir: Góð 4ra herb. íb.
á 3. hæð í fjölb. sem nýl. er búið að taka i
gegn. Nýtt eldh. Vönduð og góð eign. Verð
7,8 millj. 3123.
Artúnsholt: 4ra herb. mjög vönduð
108 fm endaíb. v. Laxakvísl. Nýl. parket.
Vandaðar innr. Áhv. 3,4 millj. Verð 9,2
millj. 2137.
Rauðhamrar: Rúmg. og óvenju
glæsil. 4ra-5 herb. íb. um 110 fm auk bílsk.
Massíft parket á öllu. Vandaðar innr. og
tæki. Útsýni. Þvhús í íb. Verð 11,3 millj.
3124.
Ofanleiti - útsýni: 4ra herb.
glæsil. endaíb. (suöurendi) á 3. hæð. Sér-
þvherb. Tvennar svalir. Bílsk. Verð 11,5-
11,7 millj. 2968.
Njálsgata: Góö 4ra herb. íb. á 2. hæð
í góðu fjölb. íb. er um 96 fm. Parket á
stofu. Góð eign. Verð 7,2 millj. 3107.
FÉLAG
IFASTEIGNASALA
Háaleitisbraut: Rúmg. og óvenju
falleg 4ra herb. endaíb. um 117 fm á 4. hæð
auk bílsk. Parket. Arinn í stofu. Þvherb. í íb.
Tvennar svalir. Stórbrotið útsýni. Verð 9,8
millj. 3114.
Vesturberg - verðlaunabl.:
4ra herb. 99 fm mjög góð íb. á 2. hæð í
eftirsóttri blokk. Fallegt útsýni. Parket.
Skipti á minni eign koma til greina. Verð
7,9 millj. 3022.
Sigluvogur: Góð 4ra-5 herb. rish.
113 fm auk bílsk. um 25 fm. Fráb. staðs.
Sérinng. Verð 8,8 millj. 3088.
Flúðasel: 4ra herb. íb. ásamt 20 fm
aukaherb. í kj. og stæði í bílageymslu. Sér-
þvottaherb. Vönduð og vel með farin eign.
Verð 8,3 millj. 3079.
Háaleitisbraut: 4ra herb. glæsil.
endaíb. á 3. hæð í nýstands. húsi. íb. hefur
nýl. verið stands, m.a. eldh., bað og gólf-
efni. (Massívt parket.) Verð 8,5 millj. 3078.
Háaleitisbraut: 4ra herb. 105 fm
glæsil. endaíb. á 4. hæð með miklu útsýni.
íb. hefur mikið verið endurn., m.a. ný eld-
hinnr., ný gólfefni, nýjar hurðir og skápar.
Laus 1. júní nk. Verð 8,7 millj. 2691.
Hjarðarhagi: vorum að fá tn söiu
115 fm góða 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í vin-
sælu fjölbh. (6-íb.). Bílskýli. Ný eldhúsinnr.
Parket á stofu. Svalir. Verð 9,5 millj. 3048.
Leirubakki: Góð 4ra herb. íb. á 1.
hæð um 107 fm. íb. fylgja 2 sérherb. í kj.
m. aðg. að baðherb. Þvottah. í íb. Verð 7,9
millj. 3047.
Framnesvegur: Góð 5 herb. íb. á
1. hæð í fallegri blokk. Suðursv. íb. getur
losnað nú þegar. Verð 8,1 millj. 3011.
Dunhagi: Falleg og björt um I
102 fm 5 herb. endalb. á 3. hæð
(efstu). Nýtt bað. Endurn. eldhús.
Útsýni. Áhv. u.þ.b. 4,3 mlllj. Verfl 8,3
mlllj. 2987.
Hjarðarhagi: Mjög rúmg. um 132
fm 5 herb. íb. á 3. hæð í 6-íb. húsi. íb. þarfn-
ast standsetn. Laus strax. V. 7,8 m. 2562.
Lundarbrekka: 4ra herb. falleg
endaíb. á 3. hæð (efstu). Parket. Fallegt
útsýni. Sauna í sameign o.fl. Verð 7,3 millj.
2860.
Hraunbær: Rúmg. og björt u.þ.b. 100
fm íb. á 2. hæð. Sérþvhús og geymsla í íb.
Parket. Verð 7,6 millj. 2960.
Hlíðarvegur - Kóp.: Falleg 4ra
herb. íb. um 100 fm á jarðh. í þríb. sem
nýl. er viðg. og máluð. Sérinng., sérþvottah.
Parket á stofu, góð íb. Verð 7,8 millj. 2760.
Hátún - útsýni: 4ra herb. íb. á
8. hæð í lyfuh. Húsið hefur nýl. verið stand-
sett utan. Laus fljótl. Verð 6,8 mlllj. 2930.
Garðastræti: Til sölu um 88 fm íb.
á 3. hæð. íb. þarfn. standsetn. Laus strax.
Verð 5,9 millj. 2740.
Rekagrandi: Afar björt og fal-
leg 4ra-s herb. endafb. á tveímur
hæðum. Gólffl. ib. u.þ.b. 127 fm.
Stórar, skjólg. suðursv. og elnstakt
útsýni. Innang. í húsíð úr bílg. Verð
9,9 millj. 2913.
Kleppsvegur - lyftuh.: Rúmg.
og björt u.þ.b. 90 fm íb. á 8. hæð (efstu),
í uppg. fjölbh. Stórbrotið útsýni. Suðursv.
Laus strax. Verð 7,3 millj. 2911.
Frostafold: Mjög góð 4ra herb. íb.
um 100 fm á 2. hæð í fallegu fjölb. Þvhús í
íb. Áhv. 4,7 millj. veðd. Verð 9,0 millj. 2898.
Leirubakki: 5 herb 121 fm
vönduö og mjög björt endalb. ésamt
24 fm tómstundaherb. Laus strax.
Verð 8,4 millj. 2886.
Kleppsvegur: 4ra-5 herb. 120 fm
falleg endaíb. á 3. hæð í eftirsóttri blokk.
Sérþvhús og búr innaf eldh. Tvennar svalir.
Glæsil. útsýni. Verðlaunalóð. Verð 8,7 millj.
2765.
Stóragerði: 4ra herb. góð 97
fm endaib. á 4. hteð m. glæsíl. út-
sýni. Blokkín nýl. viðgerð, nýtt gler
og gluggar. Aukaherb. i kf. fylgir.
Verð 7,6 mlllj. 1306.
Miðborgin - „penthouse"
lúxusíb.: Glæsil. og vel staösett „pent-
house"-íb. á 2 hæðum í nýju lyftuhúsi í
hjarta borgarinnar: Ib. afh. fljótl. tilb. u. trév.
og máln. og fylgir stæði í bílag. 2411.
Klapparberg: Gott steinh. á tveimur
hæðum, alls 188 fm. 4-5 svefnh., rúmg.
eldh. og stofur og góður bílsk. Húsiö stend-
ur á afar fallegum stað í jaðri byggöar meö
útsýni yfir Elliðaár, til Bláfjalla og víðar og
snýr vel viö sólu. Verð 16,5 millj. 2914.
SÍIVll 67-90-90 SÍÐUMÚLA 21
_í_________________ -__________
Starfsmenn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fasleignasali, Þórólfur Halldórsson, hdl., lögg. fasleignasali, Þorleifur St. Guömundsson, B.Sc., sölum., Guðmundur Sigur-
jónsson, lögfr., skjalagerð, Guðmundur Skúli ilarlvigsson. lögfr., sölum., Stefán Ilrafn Slcfánsson, lögfr., sölum., Kjartan Þórólfsson, Ijósmyndun. Ástriöur Ó. Gunnars-
dóllir, gjaldkeri, Jóhanna \'aldimarsdóttir, auglvsingar, Inga Hanncsdóltir, símvarsla og ritari, Margrét Þórhallsdóllir, bókhald.