Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993 CiARÐl JR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 2ja-3ja herb. Víkurás: 2ja herb. 58 fm íb. á 2. hæð. Húsið er nýkl. að utan. Bila- geymsla fylgir. Góð ib. Verð 5,5 millj. Leifsgata. 2ja herb. 45,4 fm mjög snotur kj.íb. á mjög ról. stað. Veðd.lón. Verð 4,3 millj. Laugavegur. 2ja herb. 62 fm íb. á efri hæð og í risi í steinhúsi (bak- hús). Laus. Arahólar. 2ja herb. 54 fm íb. á 5. hæð. Laus. Hagst. verð og kjör. Ásgarður. 2ja herb. 57,9 fm mjög góð íb. á efri hæð. Sérinng. Nýl„ falleg ib. Parket á öllu. Suð- ursv. Útsýni. Góð áhv. lán. V. 5,9 m. Snorrabraut. 2ja herb. 45 fm ib. á 3. hæð. Björt og góð íb. Nýtt baðherb. Grettisgata. 2ja herb. nýl. góð ósamþ. íb. Njálsgata. 3ja herb. ósamþ. snyrtil. risíb. Verð 3,5 millj. Reykás. 2ja herb. mjög stór íb. á jarðhæð. ib. er öll sem nýl. Nýtt eldh. Flísar á öllum gólfum. Sér- þvherb. Sérgarður. Draumaíb. ungs fólks. Laus. Drápuhlíð. 2ja herb. 66 fm björt og góð kjíb. í fjórbhúsi. íb. er öll nýstandsett m.a. nýtt parket, teppi og tæki á baði. Laus. Verð 5,1 millj. Vesturberg. 2ja herb. góð 56,5 fm ib. á 2. hæð. Parket á öllu. Stór- ar svalir. Laus strax. Verð 5,3 millj. Grundartangi - raðh. 2ja herb. fallegt raðhús á góð- um stað í Mosfellsbæ. Góður garður. Verð 5,9 millj. Freyjugata. 3ja herb. 94,5 fm ib. á 2. hæö. Góður staður. Björt ib. Parket. Laus strax. Verð 6,9 millj. Engihjalli - Iftil blokk. 3ja herb. 86,9 fm íb. á efstu hæð í 3ja hæða blokk. Stórar suðursv. Gott útsýni. Mjög vel staðsett íb. Verð 6,9 millj. Reykás. 3ja herb. 95 fm íb. á 2. hæð í blokk. Falleg íb. Mikið út- sýni. Þvherb. í íb. Bílskplata. Mögu- leg skipti á 2ja herb. íb. Víðihvammur. 3ja herb. 92,6 fm jarðh. í tvíb. 33 fm bílsk. m. 3ja fasa rafm. Verð 7,2 millj. Öldugata. 3ja herb. 98,5 fm fal- leg endurn. íb. á efstu hæð. Miklabraut. 3ja herb. risíb. i fjórb. Laus fjótl. Verð 4 millj. 4ra herb. og stærra Suðurvangur Hfj. Faiieg 114 fm íb. á 1. hæð í blokk. Þvottah. í íb. suðursv. Góður staður. Skipti á stærri íb., raðh. koma til greina. Hraunbær. 4ra herb. endaíb. á góðum stað. Húsið er nýkl. að utan. Suðursv. Gott útsýni. verð 7,5 millj. Grettisgata. 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu steinh. íb. er nýstands. m.a. nýtt fallegt parket. Nýtt þak, nýtt á baöi. Mjög góð íb. Verð 6,7 millj. Meistaravellir. 5 herb. íb. á 2. hæð í blokk. Suðursv. Góður staður. Bílskréttur. Verð 8,3 millj. Ljósheimar. 4ra herb. íb. á 4. hæð. Lyfta. Sérinng. Laus. Góð íb. Góður staður. Verð 6,9 millj. Hringbraut. 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu steinhúsi. íb. er 2 saml. stofur, hjónaherb. m. nýjum skáp- um og parketi, barnah., eldhús og baðherb. Góð íb. Laus. V. 6,9 m. Æsufell - 4 svefnherb. 5 herb. endaib. á 2. hæð. íb. þarfnast nokkurrar standsetn. Gott verð. Laus strax. Grenimelur. Glæsil. efri sérh. i þrib. Hæðin er 136,4 fm, byggt 1971 og sk. í stofur, 3-4 svefn- herb., eldh. m. þvottaherb. innaf og baðherb. Eitt herb. í kj. fylgir. Arinn. Bílskúr. Vönduð eign og frá- bær staður. Tilboð óskast. Hrísmóar Stórglæsil. íb. á 3. hæð og i risi. 153 fm. Innb. bílsk. Mjög vandaðar innr. Tvennar svalir. (b. er stofa, 3 svefnherb. eldh. baðherb. og þvottaherb. Uppi er vinnuherb. og sjónvarps- stofa. íb. fyrir vandláta. Verð 11,9 millj. Kópavogsbraut. 5herb. 118,2 fm neðri sérhæð í þríbhúsi. Bílsk. fb. er laus. Heitur pottur í garöi. Verð 9,8 millj. Raðhús - Einbýlishús Mosfellsbær. Höfum tii söiu einb.hús, hæð (timbur) og kj. samt. 360 fm m. bílskúr. Mjög fallegt, gott hús m. 7 svefnherb. Fallegur garður. Skipti á minni eign. Brattahlið - Mos. Raðh. á einni hæö m. innb. bílskúr. nýtt ónotað fullb. raðhús á fallegum stað. Húsiö er stofur, 3 svefnherb., eldh. baðherb., þvottaherb. og bíl- skúr til ath. strax. Verð 11 millj. 850 þús. Bakkasel. Endaraðh., 241,1 fm. Gott hús m. tveim íb. Fráb. útsýni. Mögul. skipti á minni eign. Bílsk. Heiðarsel. Endaraöhús-2hæö- ir, 6 herb. góð íb. Innb. bílskúr. Á neðri hæð eru 3 svefnherb., bað- herb., forstofa, og bílskúr. Uppi eru stofur, eldhús, búr, þvottaherb. og snyrt. Verð 11,9 millj. Funafold. Einb. hæð og ris- hæð, samt. 179 fm. Húsið sk. þannig: Á hæð eru stofur, eldh., forstofa, snyrting og þvottaherb. i risi eru 4 svefn- herb., sjónvarpsherb. og bað. Bjart, smekkl. innr. hús. Bíl- skúrsréttur. Verð 14,2 millj. Ásgarður. Raðhús, 2 hæðir og kj. undir 'A húsinu. Snoturt hús á vinsælum stað. Verð 7,9 millj. Norðurtún — Alftan. Einbhús, 1. hæð, ca 140 fm, auk bílsk. Húsið skiptist í stof- ur, 4 herb, eldh. m. nýrri innr. og tækjum, baðherb., gest- asnyrtingu, þvherb. o.fl. Gott hús. Rólegur staður. Verð 12 millj. Sumarhús Munaðarnes. Höfum tii söiu 2 ný falleg sumarhús. Verð 2,8 millj. og 3,5 millj. Góð staðsetn . Allar stærðir og gerðir eigna óskast á söluskrá. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. VELJIÐ FASTEIGN if Félag Fasteignasala KiörBýli 641400 Nýbýlavegi 14 - Kópavogi II Símatími á laugardaginn kl. 11-14 SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ 2ja herb. Hlíðarhjalli - tvíbýli 69 fm. Áhv. byggsj. 4,3 m. V. 7,2 m. Hlíðarhjalli - 2ja 57 fm. Verð 6,4 millj. Kvisthagi - 2ja 58 fm. Áhv. 3,4 m. V. 6,2 m. Vallarás - 2ja 53 fm. Áhv. vd. 1,5 m. V. 4.950 þ. Trönuhjalli - 2ja 52 fm. Áhv. 3,0 m. húsbr. V. 5,9 m. Fannborg - 2ja 58 fm. Verð 5,5 millj. Tjarnamnýri - 2ja + bflskýli 55 fm. Góð staðs. Verð 6,9 millj. 3ja-5 herb. ÁHhólsv. - 3ja + bflsk. Falleg 73 fm íb. í fjórb. á 1. hæð ásamt 25 fm bílsk. Park- et. Þvhús f ib. Norðurutsýni. Suðurgarður. Stutt í skóla. V. 8,0 m. Fannborg - 3ja 86 fm. Áhv. bsj. ca 2,0 millj. V. 7,2 m. Dalsel - 3ja 76fm. Áhv. byggsj-. 3,3 m. V. 6,9 m. Kársnesbr. 3ja + bflsk. Fatleg 92 fm fb. á 1. hæð í fjórb. Sérherb. í kj. 30 fm bílsk. Laus strax. Mögul. skipti á raöh. eða einb. í Austurbae Kóp. eða Mosbæ. V. 7,9 m. Tunguheiði 3ja + bílsk. 85fm. Áhv. byggsj. 2,2 m. V. 8,3 m. Álfatún - 4ra + bflsk. Sérlega falleg og vönduð 100 fm íb. á 1. hæð. Parket á gólfum. Gengið beint út í suöurgarö. Verðlaunagarð- ur. Mikil sameign. Bílskúr 26 fm. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Hamraborg - 4ra 107 fm. Verð 7,2 millj. Engihjalli - 4ra-5 Falleg 98 fm íb. á 2. hæð. Áhv. húsn- lán 2,6 millj. Laus nú þegar. V. 6,9 m. Háaleitisbr. - 4ra + bflsk. 122 fm + 22 fm bílsk. Verð 9,5 millj. Sérhæðir Hlaðbrekka - 3ja + bflsk. 86 fm efri hæð í tvíb. 3 svefnherb. og stofa. Sérinng. 33,3 fm bílsk. ásamt 12 fm geymslu undir. Verð 7,9 millj. Kópavogsbr. - sérh. 141 fm + 27 fm bílskúr. Verð 11,9 millj. Borgarholtsbr. - sérh. 113 fm ásamt 36 fm bílsk. Austurbær - Kóp. - skipti Góð 3ja-4ra herb. efri hæð ásamt bílskúr. Fráb. útsýni. Stutt í skóla. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Skipti á stærri eign mögul. Verð 8,9 millj. Digranesvegur - sérh. 142fm ásamt 27 fm bílsk. V. 10,8 m. Laugarás - Dragavegur 85 fm. Áhv. byggs. 1,3 millj. Raðhús-einbýli Laufbrekka - raðh. 222 fm. Fagrihjalli - parh. Langafit - einb. Gljúfrasel - einb./tvíb. Hjallabrekka - einb./tvíb. Austurgerði - Kóp./einb. Gerðhamrar - einb. Kársnesbraut - einb. I smíðum Alfholt - Hfj. - 2ja-3ja Eyrarholt - 6 herb. Suðurmýri - raðh. Hvannarimi - parhús Ekrusmári - raðhús Foldasmári - raðhús Fagrihjalli - parhús Atvinnuhúsnæði Auðbrekka Gott húsn. 305 fm á götuhæð. Leigu- samn. v. traustan aðila fylgir með. Nýbýlavegur Auðbrekka Laufbrekka O.fl. - o.fl. Ritari Kristjana Jónsdóttir, Sölustj. Viðar Jónsson, Rafn H. Skúlason, lögfr. Meistara- og verktalcasamband byggingarmaiina f húsnæólskerfiúiu fielsfi eftiahagsstjómunartæld „EFTIRSPURN í byggingariðn- aði er með þeim hætti að i iðnað- inum á að geta ríkt stöðugleiki að jafnaði. Ytri skilyrði orsaka hins vegar sveiflur og kollsteyp- ur á markaðnum. Því er mikil- vægt að stjórnvöldum sé það ljóst að í húsnæðislánakerfinu felst víðtækt efnahagssljórnunartæki fyrir byggingariðnað, sem nota verður til að tryggja stöðugleika. Þetta gerist aðeins með því að lánakerfið tryggi jöfnun í mögu- leikum þeirra sem til þess sækja,“ segir í ályktun sem sam- þykkt var á aðalfundi Meistara- og verktakasambands bygginga- manna sem haldinn var á Akur- eyri sl. laugardag. á minnir sambandið á tillögur sem sendar voru félagsmála- ráðherra í nóvember sl. og skorar á ríkisstjórnina að framkvæma nú þegar þær breytingar á húsnæðis- lánakerfinu sem samtökin telja nauðsynlegar. Meginmarkmiðið sé að auðvelda ungu fólki að eignast sína fyrstu íbúð, hækka þurfi há- markslán til þessa hóps með því að hækka lánshlutfall úr 65% í 75% af kaupverði nýrrar fyrstu íbúðar. Þá er lögð áhersla á að húsnæðis- lánakerfið verði einfaldað og hús- bréfakerfi verði tekið upp fyrir öll íbúðalán, en núverandi félagslega kerfi sem mismuni lánakjörum verði fellt niður og jöfnun til þeirra tekju- lægstu náð fram í gegnum skatta- kerfið. Efnahagslegur ávinningur ítrekaði fundurinn tilmæli sam- taka atvinnurekanda og launþega í byggingariðnaði um að opinberir aðilar leiti eftirfarandi leiða til að bæta atvinnuástand í byggingariðn- aði. Þá harmar sambandið auknar tilhneigingar til innflutnings á full- búnum húshlutum og fullunnum iðnaðarvörum til bygginga, og álít- ur að efnahagslegur ávinningur þjóðfélagsins af aukinni iðnaðar- framleiðslu sé stórlega vanmetin af opinberum aðilum. Loks segir í ályktun sambandsins að framkvæmdir við viðhald og endurbætur á húsnæði sé vaxandi þáttur í byggingariðnaði, en að- gangur húseigenda að lánsfjár- magni til slíkra verkefna verið tak- markaður. Mikilvægt sé að lífeyris- sjóðir beiti sér fyrir að aukið fjár- Bláa lóninu í Svartsengi. að eru alls 5 hús sem verið er að breyta og verða þau síðan flutt að Bláa lóninu og sett saman pg verða þau þá 247 fm að stærð. í húsunum verður síðan aðstaða fyrir vatnsböð og ljósaböð, aðstaða magn verði tryggt til þessa lána- flokks. Lækka þurfi heimild til út- gáfu húsbréfa vegna viðgerða- og endurbótaverkefna til að koma til móts við fjármögnunarþörf meðal- stórra viðgerðarverkefna. fyrir lækni og fleira. Þetta er hluti af stærri fram- kvæmdum við lónið sem gerðar eru vegna könnunar á lækningamætti þess. - E.G. Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Björn Björnsson og Sigurður Guðjónsson skoða teikningar af breyt- ingum á húsunum. Breyta viniiubúó- 11111 í heflsuhús ^ Vogum. Á VEGUM íslenskra aðalverktaka standa yfir framkvæmdir á Kefla- víkurflugvelli við að breyta vinnubúðum sem fyrirtækið hefur notað við framkvæmdir á varnarsvæðunum í heilsuhús sem verða flutt að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.