Morgunblaðið - 19.05.1993, Blaðsíða 16
16 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993
KAUPMIÐLUN
FASTEIGNASALA
AUSTURSTRÆTI 17 - SÍMI 62 1 7 00
Lögm. Asgeir Pétursson,
Róbert Árni Hreiðarsson.
Opið á laugardögum
Laugavegur
IININANSTOKKS OG UTAN
Falleg og sérstök rúml. 90 fm íb. í uppg.
húsi. Parket á öllu. Stórar svalir. Mikil
lofthæð.
-Skúlagata
Sérlega glæsil. íb. á efstu hæð fyrir I
eldri borgara í þessu nýja húsi. Stæði
í bílageymslu. Stórir gluggar. Þrennar |
svalir á hæðinni.
Godatún — Gbæ
Ódýr 3ja herb. íb. í parhúsi ásamt bíl-
skúr. Mikið áhv.
Klapparstígur
Glæsil. 3ja herb. ca 90 fm íb. á
4. hæð í nýju fjölbhúsi á Völund-
arlóðinni. Glæsil. innr. og útsýni.
Stæði í bílageymslu. Áhv. 5,3
millj. byggsj.
Sýnishorn úr söluskrá
Tjarnarmýri Seltjn. ný 2ja h.
Baldursgata. 2ja h.
| Vogatunga - Kóp. 2ja-3ja h.
Engihjalli. 3ja herb. Mikið áhv.
I Efstaland. 3ja-4ra h.
Rauðás. 3ja h. jarðh. Mikiðáhv.
Hraunbær. 3ja h. m/aukah.
Hverfisg. 3ja h. + kj. Hagst. verð.
Rimahverfi. Sérl. glæsil. 3ja h.
Ljósheimar. 4ra h. m./útsýni.
Miðhús. 116 fm sérh. Mikið áhv.
Víðiteigur Mos. 3ja h. raðh.
Breiðvangur Hf. 140 fm raðh.
m/bflskúr.
| Vesturberg. 145 fm parhús
+ bílskúr.
Stekkir. Rúml. 300 fm einbh.
, Lindarsmári. 200 fm parh.
1 Tilb. u. trév.
\ Vantar einbhús í Gbæ.
Sumarbúst. í Eilífsdal. Mikil
rækt. V. 2,0 m.
Erum með fjölda
sumarbústaða 09
sumarbústaðalönd á
söluskrá.
VALIÐ ER
AUÐVELT
— VELJIÐ
FASTEIGN
Félag Fasteignasala
Sveftiaóstaðan
í bústaönimn
Flestir sumarbústaðaeigend-
ur eru búnir að fara fyrstu
ferð til að kanna hvernig bú-
staðurinn kemur undan vetri.
Sem betur fer er í flestum
tilfellum allt í góðu lagi í stór-
um dráttum, en oft verður
fyrsta ferðin til þess að menn
fara að skipuleggja breyting-
ar og endurbætur sem þarf
að framkvæma um sumarið.
51500
Hringbraut - Rvík
Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð með
aukaherb. í risi. Áhv. 2,8 millj.
byggsjóður. Verð 6,8 millj.
Maríubakki - Rvík
Til sölu góð 3ja herb. íb. á 1.
hæð. Herb. fylgir í kj. V. 6,8 m.
Hafnarfjörður
Hjallabraut 33
- þjónustuíbúð
Höfum fengið til sölu 3ja herb.
íb. á 4. hæð á þessum vinsæla
stað fyrir Hafnfirðinga 60 ára
og eldri. Áhv. ca 3,2 millj. bygg-
sjóður.
Álfaskeið
Góð ca 100 fm 4 herb. íb. á 1.
hæð í þríbýlishúsi.
Klettagata
Til sölu tvær 4ra-5 herb. íb. í
tvíbýlishúsi auk bílskúrs. Geta
selst saman.
Klettahraun
Gott einbhús ca 140 fm íbhæð
auk kj., bílsk. og blómaskála.
Verðlaunagarður.
Lindarhvammur
Glæsil. efri sérhæð ásamt risi
ca 140 fm. Mikið endurn.
Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn-
arfirði ca 200-300 fm.
Ölduslóð
Til sölu góð ca 110 fm íb. í tvíb-
húsi á 2. hæð. 4-5 herb.
Ölduslóð
Til sölu tvær hæðir samtals ca
215 fm auk bílsk. á þessum vin-
sæla stað. Fráb. útsýni. Laust
strax. Nánari uppl. á skrifst.
Hjallabraut
Góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð
í fjölbhúsi. Nýviðgert að utan.
Árni Grétar Fínnsson hrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl.,
Linnetsstíg 3,2. hæð, Hfj.,
símar 51500 og 51601
Sumarbústaður
Til sölu sérstaklega glæsilegur og vandaður um 50 fm
sumarbústaður á um 8500 fm vel skipulögðu kjarri
vöxnu eignarlandi í Svarfhólsskógi, Borgarfirði.
Möguleiki á rafmagni. Stutt í veiði og sund.
Góð greiðslukjör. Myndir á skrifstofu.
Húsakaup, fasteignamiðlun,
sími 682800.
Oft kemur fyrir að það þarf að
bæta við rúmi í bústaði.
Rúmin í sumarhúsum eru yfirleitt
ekki notuð nema yfir blánóttina þar
sem íbúarnir eru oftast úti við eða
■■■■■■■ í sameiginlegum
vistarverum yfir
daginn. Það gerir
því sáralítið til þótt
rúmstæðin séu
ekki- stór né her-
bergin víð til
veggja, svo fremi
að vel fari um fólk-
ið sem þar dvelst.
eftir Jóhönnu
Harðardóttur
Plássið er yfirleitt lítið og gott að
nýta svefnplássið til hins ýtrasta svo
Afasieignasalan
AuST,m #
AUSTURSTRÖND 3, 170 SELTJARNARNES
Opið laugard. kl. 12-15
Sýnishorn úr söluskrá
2ja herb.
Neshagi: Rumg. og björt 64 fm
kjíb. Talsv. endurn. Laus fljótl. V. 5,0 m.
Miðbraut: Falleg og rumg. ca 70
fm kj.íb. í góðu steinh. Sórinng. Áhv.
lífeyrissj. 1,7 millj. Verð 5,5 millj.
3ja herb.
Granaskjól: Falleg ca 85 fm íb.
á jarðhæð í tvíb. Sérinng. Fráb. stað-
setn. Áhv. byggsj. 3 millj. Laus strax.
Lyngmóar — Gbæ:
Glæsil. og vönduð íb. á 3. hæð ásamt
góðum bílskúr. Stórar suðursv. Sam-
eign í góðu ástandi. Áhv. byggsj. 3,8
millj. Laus fljótl. Verð 7,7 millj.
4ra—5 herb.
Hraunbær: Glæsil. 114fm enda-
íb. á 3. hæð (efstu). Skiptist í 3 rúmb.
svefnh., stofu og borðst. Þvottah. í íb.
Stórar suðursvalir. Fráb. útsýni. Sam-
eign í góðu standi. Áhv. húsnlán 5
millj. Verð 8,9 millj.
Kaplaskjólsvegur: Glæsil.
100 fm íb. á 2. hæð. Nýlegar innr. og
gólfefni. Suðursv. Húsið er allt nýend-
urn. að utan. Verð 8,5 millj.
Skógarás: Gullfalleg 4ra herb. íb.
á 1. hæð í nýl. fjölb. Vandaðar innr. og
gólfefni. Eign í góðu ástandi. Áhv.
byggsj. 2,8 millj. Verð 9,2 millj.
Fossvogur: Falleg og rúmgóð 4ra
herb. íb. á 2. hæð. Parket. Stórar suð-
ursv. Hús í góðu ástandi. Áhv. húsbréf
4,8 millj. Verð 8,2 millj.
Leirubakki: Falleg og rúmg. 5
herb. íb. 121 fm ásamt ca 25 fm góðu
herb. í kj. Skiptist m.a. í hol, stofu og
3 góð herb. Þvottah. og geymsla í íb.
Áhv. hagst. lán kr. 2,6 millj. Laus strax.
Verð 8,4 millj.
Sérhæðir
Skerjafjöröur: Glæsil. I04fmíb.
á efri hæð í nýju tvíb.húsi. Sérinng.,
engin sameign. Bílskúr. Áhv. Bygging-
arsj. 7,2 millj.
Kambsvegur: Góð 125 fm neðri
sérh. í tvíb. Sér inng. Engin sameign.
Parket á gólfum. Eign í góðu ástandi.
íb. fylgir góður bílskúr sem er innr. m.
séríb. Verð 11,4 millj.
Stærri eignir
Víkurbakki: Falleg 210 fm raðh.
á þremur pöllum m. innb. bílsk. 4
svefnh. Arinn í stofu. Húsið er mikiö
endurn. m.a. nýeinangrað og múrh. á
utan. Mögul. skipti á minni eign. Áhv.-
hagst. lán 4,5 millj.
Seltjarnarnes: Sérlega glæsil.
parh. á tveimur hæðum. Skiptist m.a.
í 3-4 svefnh., stofu og sólstofu. Parket.
Vandaðar innr. Bílsk. Áhv. byggsj. 3,4
millj. Skipti mögul. á minni eign.
Bollagarðar: Glæsil. nýtt 232 fm
einbhús m. innb. bílsk. 4 svefnh. Vand-
aðar innr. Fráb. sjávarútsýni. Skipti
möguleg á minni eign. Verð 16,5 millj.
Annað
Veitingarekstur: Til sölu
skyndibitastaður, vel búinn tækjum. Til-
valið f. samhent hjón. Góðir tekjumögul.
tveimur hæðum. Gott verð.
Matvælafyrirtæki: Til sölu í
góðum rekstri með traust viðskipta-
sambönd. Upplýsingar á skrifst.
RUNÓLFUR GUNNLAUGSS0N, rekstrarhagfr.
KRISTJÁN V. KRISTJÁNSS0N, viðskiptafr.
meira pláss verði áfgangs til að
dvelja í yfir daginn.
Rúm fyrir fullorðna
Til að rúmin séu þægileg fullorðn-
um þurfa þau að vera að minnsta
kosti 200 cm. á lengd og 80 cm. á
breidd. Það er ekki skynsamleg ráð-
stöfun að hanna sérstök barnarúm
í sumarbústaði, því börnin stækka
en rúmið eða plásið í bústaðnum
ekki.
Ef á að setja kojur þarf efri kojan
að vera a.m.k. meter ofan við dýnu-
hæð þeirrar neðri og neðri kojan eða
rúmið ætti helst að vera a.m.k. 35
cm. yfir gólfi til að forðast gólfkulda
og trekk. Skynsamlegasst er að nota
plássið undir rúminu sem skúffu-
pláss en það skemmir ekki eingangr-
un frá gólfinu.
Stundum getur verið gott að fjar-
lægja efri kojuna eða leggja hana
upp að veggnum á daginn og nýta
þannig neðra rúmið fyrir setpláss
ef þröngt er. Þetta er vel hægt ef
lofthæðin er eðlileg, t.d. með því að
krækja rúmin upp að veggnum.
Herbergjastærð
Einfaldasta leiðin til að koma fyr-
• / / f ( ( ( i o
Oö
2:
Si /Cojufi o $
(A
L—-i
Kojur þurfa að hafa gott pláss.
Breidd rúmsins er 80 cm ef met-
er er á milli rúma. Hér má leggja
efri kojuna upp að veggnum á
daginn og nota þá neðri sem set-
pláss.
ir rúmum er að hafa vegginn mátu-
lega langan til að festa rúmin milli
gaflanna. 200 cm. breitt svefnher-
bergi í sumarbústað er feikinógu
stórt fyrir tvo í kojum, og 280 cm
svefnherbergi passar vel fyrir tvö
rúm með borði á milli. Ef lengdin
er næg má auk þess hafa skápa til
endanna.
Reynið að forðast að þurfi að
ganga í gengum svefnherbergin og
hafið gólfplássið eins lítið og hægt
er þar sem það nýtist ekki til neins
hvort sem er.
þarf og vel mætti bæta við kojum fyrir ofan og hafa þá pláss fyrir
tvo næturgesti ef vill.
—Einföld og þægileg lausn þar sem gólfpláss er af skornum skammti
og von á næturgestum. Að nóttunni getur þetta verið rúmgott hjóna-
rúm, en á daginn setpláss fyrir fjóra eða fleiri.