Morgunblaðið - 11.06.1993, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 11.06.1993, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 C 5 Ráölagður dagskammtur E-vítamíns VÍTAMIN eru mæld eftir virkni i alþjóðlegum eining- um, skammstafað a.e., á is- lensku en i.e. (International Units) á ensku. Þyngdin er mæld í milligrömmum, skammstafað mg. Ein a.e. af E vítamíni er mjög nálægt því að vera 1 mg, en slíkt á ekki við um öll vítamínin. Ráðlagður dagskammtur fyrir konur er 12 a.e og 15 a.e. fyrir karla. E-VÍTAMÍNRÍKAR FÆÐUTEGUNDIR: E vítamín er óeitrað náttúru- efni, sem fæst aðallega í hveiti-, rúg- og maískími, soja- og maísolíum, spergil- og rósakáli, salati, heilhveiti og eggjum. Talið er að nægilegt magn sé í daglegri fæðu, en steiking, suða og langvarandi geymsla minnki áhrif vítamínsins. Þórarinsson lyfjafræðingur segir að þetta eigi við um B og C vítamín, sem eru vatnsleysanleg. A, D og E vítamín séu hins vegar fítuleysanleg og safnist fyrir í fituvefjum, þótt E vítamínið skolist að einhveiju leyti út. „Þó ekki væri nema á þessum forsendum fínnst mér fyllsta ástæða til að gæta varúðar og taka ekki inn meira af E vítamíni en þann dagsskammt, sem nú er talinn ráðlagður, þ.e. 12 a.e. fyrir konur og 15 a.e. fyrir karlmenn. Niður- staða rannsóknanna á áhrifum E vítamíns á hjartað er afar merkileg, rökrétt og fellur vel að kenningum samtímans." Til að skýra það nánar segir Hjörleifur að stundum sé talað um „góða“ og „vonda“ blóðfítu. Góða blóðfitan flytji kólesteról frá vefjum til lifrar. Vonda blóðfítan flytji kólesterólið frá lifrinni til vefja GODSÖGNIN kalbletti og flugnabit, aðrir telji E vítamín hægja á öldrun húðarinnar, vöðvarýrnun og annarra hrömunar- einkenna og margir hafí trú á því til að hindra magasár, fósturlát, ófrjósemi og lungnaskemmdir vegna mengunar í andrúmslofti. „Mér fínnst ánægjulegt að augu læknavísindanna skuli nú í auknum mæli beinast að gagnsemi vítamína til forvama eða lækninga. Ef til vill hafa þau ekki verið nægilega rannsökuð vegna þess að lítil von er til að niðurstöður slíkra rann- sókna færi mikla íjármuni líkt og þegar um ný lyf er að ræða, en einkaleyfí á þeim em oft milljóna- virði,“ segir Hjörleifur. Tilraunir á rottum Guðrún Skúladóttir lífefnafræð- ingur hjá Raunvísindastofnun Há- skólans segir að ekki hafí verið gerðar íslenskar rannsóknir á E vítamíni og áhrifum þess. Guðrún hefur um árabil rannsakað fítusýmr í hjartahimnum manna og dýra og hefur mikinn áhuga á verndaráhrif- um E vítamíns. Hún gerði nýverið, ásamt tveimur bandarískum pró- fessorum, rannsókn á áhrifum E vítamíns á Qölómettaðar fítusýmr í lifur og hjarta rotta í Oregon State University í Bandaríkjunum. „Síð- ari ár hefur athygli beinst að þeim neikvæðu áhrifum sem vemleg neysla omega fítusýra í lýsi kann að hafa á vefí. Við skiptum rottun- um í tvo hópa, báðir fengu jafn mikið E vítamín, annar hópurinn fékk lýsisbætt fóður, hinn kornolíu- bætt. í kornolíu er önnur gerð omega fítusýra og þær em ekki eins flölómettaðar. I ljós kom að þrisvar sinnum meira magn E vít- amíns var í hjarta en lifur, sem bendir til að hjartað sé vel varið og að neikvæð áhrif omega fítusýra í lýsi sé ekki skaðlegt. Víðtækari rannsóknir þurfa að fara fram, þær gætu e.t.v. vakið upp fleiri spum- ingar t.d. í sambandi við hvernig E vítamínið virkar með öðmm efnum o.s.frv. Mér fínnst hyggilegt að fara að öllu með gát varðandi niðurstöður rannsóknanna um að stórir skammtar hindri hjartasjúkdóma EKKI þrifst rússneskur bóndi ón þess nð hnfn sinn grnut RÚSSIMESKUR MÁLSHÁTTUR E-VÍTAMÍNIÐ er stundum nefnt stjarnan í vít- amínkeðjunni. Trúlega á goðsögnin um að það auki kynorkuna þátt í nafnbótinni, en fátt eitt hefur verið sannað í þeim efnum. Vitað er að E vítamínskortur hjá rottum veldur sjúkdómum og ófrjósemi þannig að ekki er útilokað að goð- sögnin eigi rætur að rekja til þeirrar vitneskju. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Á fullri ferð niður flúðimar í Hvítá. Vilborg situr aftast og stýrir bátnum. Bátsferðir krydda lífið BÁTSFERÐIR niður Hvítá í stórum 12 og 14 manna gúmbátum eiga stöðugt vaxandi vinsældum að fagna sem afþreying. Hjónin Vilborg Hannesdóttir og Bjöm Gíslason annast þessar ferðir og hafa aðsetur á Dmmboddsstöðum. Þar er upphaf og endir ferðanna. Gestimir fara í flotgalla og setja á sig hjálma áður en ekið er af stað með þá og bátinn vel upp fyrir Brúarhlöð og lagt á fljótið. Siðan er siglt af stað eftir að gestimir hafa fengið leiðbeiningar frá stjómendum en tveir vanir stjórnendur em í hverjum bát. „Við erum með allan útbúnað fyrir siglinguna og tökum á móti fólkinu og skilum því þurru aftur,“ segir Vilborg Hannesdóttir. Eftir ferðina niður ána þar sem oft er ágjöf í mestu flúðunum, sem reyndar kryddár ferðina, er báturinn tekinn upp og ekið aftur að Drumbodds- stöðum þar sem öllum er boðið í kaffi. Tvær leiðir eru í boði, önnur er erfiðari, með meiri boðaföllum, en hin er í rólegri kantinum þar sem lygnur eru meiri. Það var greinilegt á þeim sem fóru í bátnum niður ána að ferðin var þess virði að reyna enda gaman að takast á við stórfljótið og mátu- legt afl þess á þessum stað. Hvort sem ferðamaðurinn vill átök við stórfljót, göngu í fjöllum, ffið- sæld og kyrrð, reiðtúr um óbyggðir, silungsveiði í ánum, sumartónleika eða sunnudagsbíltúr með ís eða sundspretti þá eru Tungurnar kjör- lendið sem uppfyllir óskirnar. ■ Sig. Jóns. Selfossi Vilborg Hannesdóttir með fullt fangið af árum áður en lagt var af stað niður Hvítá. Var Abraham múslimi? YASSIR Mallah, prófessor við háskólann í Betlehem, olli miklu fjaðrafoki á málþingi í Jerúsalem nýlega þar sem fjallað var um fyrirheit spámanna í eingyðistrúarbrögðum. Hann staðhæfði að Ábraham hefði verið múslimi en hvorki gyðingur né kristinn maður. Þótt E vítamínið rísi e.t.v. ekki undir nafni sem kynorkubætandi vítamín er talið víst að það vinni á móti frumuhrörnun í Iikamanum. líkamans s.s. hjarta og æðaveggja þar sem það getur hlaðist upp og valdið kransæðastíflu. „Ekki hefur verið sýnt fram á að E vítamín valdi hörgulsjúkdómum eins og A, G, D og sum B vítamín. Greinileg skortseinkenni E vítamíns hjá mönnum eru ekki þekkt nema um mikla vannæringu sé að ræða eða langvarandi truflanir á frásogi fæðu.“ E vítamín í fæðunnl E vítamín er óeitrað náttúruefni, áém fæst aðallega í hveiti-, rúg- og maískími, soja- og maísolíum, spergil- og rósakáli, salati, heil- hveiti og eggjum. Talið er að nægi- legt magn sé í daglegri fæðu, en steiking, suða og langvarandi geymsla minnki áhrif vítamínsins. Hjörleifur segir að þótt erfítt sé að sanna og e.t.v. ógjörningur að afsanna lækningamátt E vítamíns hafi margir tröllatrú á gagnsemi þess. Fólk taki vítamínið af ýmsum ástæðum m.a. við gelgjubólum og hárlosi. Konur á breytingaskeiði kaupi vítamínið, sumir noti innihald hylkjanna til að bera á sólbruna, hjá mönnum. Þótt ég hafí mikla trú . á E vítamíni t.d. til að vernda húð- ina tel ég þörf á frekari rannsókn- um. Meðan niðurstaða þeirra er ekki óyggjandi er hætta á alls kon- ar auglýsingaskrumi, sem fólk læt- ur auðveldlega glepjast af e.t.v. með ófyrirsjáanlegum afleiðing- um.“ VarúA Islenskir og erlendir læknar og vísindamenn virðast sammála um að umræddar rannsóknir á E vítam- íni hafí mikið gildi og þurfi að kanna til hlítar. Á hinn bóginn sé nauðsyn- legt að vera á varðbergi. Þegar um margfalda skammta af vítamíni sé að ræða miðað við það sem nú er viðurkennt sé ekki lengur hægt að tala um vítamín sem bætiefni held- ur einfaldlega lyf og þá þurfi lækn- ar að hafa síðasta orðið. En vítam- ín eru ekki seld gegn lyfseðli og því er hætta á að fólk taki málin í sínar hendur, auki vítamínneyslu úr hófi og freisti þess að kaupa heilsuna dýru verði. ■ Vaigerður Þ. Jónsdóttir FERÐAMENN eru teknir að leggja leið sína um Snæfellsnesið og þessi mynd er af Arnarbæ á Arnarstapa og sjá má til Stapafells. Amarstapi er að verða vinsæll áningarstaður ferðamanna og ýmsar uppákomur verða þar í sumar. Þá þykir mörgum útsýnið til jökuls- ins og yfir Breiðafjörðinn óvíða fegurra en þar. ■ Mallah minnti á að Abraham væri einn spámanna í múhameðs- trú og þeir sem sneru baki við Múhameð afneituðu þar með kenningum hans. Hann sagði að samkvæmt islam væri fyrirheitna landið það sem löngum hefur ver- ið kallað Stór-Sýrland. Guð hefði Morgunblaðið/Alfons Arnarbær á Arnarstapa gefíð það gyðingaþjóðinni með þeim skilmálum að þeir fylgdu kenningum Móses og það loforð hefði aðeins gilt meðan Móse lifði og hefði lokið þegar gyðingum hefði verið boðið að fylgja spádóm- um Múhameðs. ■ M/SAS Reykingabannl allétt hjá SAS REYKINGABANNI á flugleið- um SAS innan Evrópu sem eru innan við tvær og hálf klukku- stund hefur verið aflétt, að því er segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Þar kemur fram að bannið hafi verið til reynslu og hófst það 28. mars. sl. Samkvæmt skoðanakönnunum sem hafa verið gerðar á meðan bannið var í gildi virðist sem mark- aðurinn sé ekki reiðubúinn að sætta sig við reyklaust flug. Þvi hefur nú þessu verið aflétt en áfram verður reykbann á Norður- landaleiðum. ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.