Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 2
2 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 KVIKMYNDIR VIKUINIIMAR Sjónvarpið FOSTUDAGUR 25. JUIMI VI 91 CC ^-Svarti bankinn (Ro- l»l. 4 I.UU land Hassel - Svarta banken) Leikstjóri: Mikael Ekman. Aðalhlutverk: Lars-Erik Berenett, Björn Gedda og Allan Svensson. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. LAUGARDAGUR 26. JUNI |l| 01 qn ►Olsenliðið á kúp- III. L I.UU unni (Olsenbanden pá spanden) Leikstjóri: Erik Balling. Að- alhlutverk: Poul Bundgaard, Ove Sprogee og Morten Grunwald. Þýð- andi: Jón 0. Edwald. Mqq 1 C ►Eldvakinn (Firest- ■ fcU.llf arter) Leikstjóri: Mark L. Lester. Aðalhlutverk: David Keith, Drew Barrymore, George C. Scott, Art Carney og Martin Sheen. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur mynd- ina ekki við hæfi áhorfenda yngri en 16 ára. Maltin gefur ★ ★ SUNIMUDAGUR 27. JUNI VI 91 4C ►Svikamylla (To Be III. L 1.43 the Best) Leikstjóri: Tony Wh^rmby. Aðaihlutverk: Lindsay Wagner, Anthony Hopkins, Stuart Wilson, Stephanie Beacham og Fiona Fullerton. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. Fyrri hluti. (1:2) MIÐVIKUDAGUR 30. JUNI VI 91 9I| ►Svikamylia (To Be III. L l.ull the Best) Leikstjóri: Tony Wharmby. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Anthony Hopkins, Stuart Wilson, Stephanie Beacham og Fiona Fullerton. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. Seinni hluti. (2:2) Stöð tvö FOSTUDAGUR 25. JUNI VI 914n^Héðan tn eihfðar III. L I.4U (From Here to Etern- ity) Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Montgomery Clift, Deborah Kerr og Frank Sinatra Maltin gefur ★ ★ ★ ★. Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★ 'h. Leikstjóri: Fred Zinnemann. 1954. VI 99 94 ►Drápsaeði (Killer Itl. 43.33 Instinct) Aðalhlut- verk: Robert Patrick, Robert Dryer og Barbara Hooper. Leikstjóri: Cirio H. Santiago. 1987. Stranglega bönn- uð börnum. VI 1 IIR ►Leonard 6. hluti Hl. I.U3 (Leonard Part 6) Að- alhlutverk: Bill Cosby. Leikstjóri: Paul Weiland. 1987. Lokasýnmg. Bönnuð börnum. VI 9 911 ►Glímugengið (Am- III. 4.uU erican Angels) Aðal- hlutverk: Jan McKenzie, Tray Loren og Mimi Lesseos. Leikstjórar: Fred og Beverly Sebastian. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 26. JUNI VI 19 flfl ►Hringm-inn (Once III. lu.UU Around) Maltin gefur ★ ★'/2. Aðalhlutverk: Richard Dreyf- uss, Holly Hunter, Danny Aiello, Laura San Giacomo og Gena Row- lands. Leikstjóri: Lasse Hallstrom. 1991. VI 1C 11(1 ►F’^ningaliturinn m. I3.UU (The Color of Money) Maltin gefur ★★★. Myndbanda- handbókin gefur ★★★. Leikstjóri: Martin Scorsese. 1986. Lokasýning. VI 99 9fl ►Harley Davidson og III. 44.ÚU Marlboromaðurinn Aðalhlutverk.-JÍ/cA’ey Rourke og Don Johnson. Maltin gefur ★1/2. Leik- stjóri: Simon Wincer. 1991. Strang- Iega bönnuð börnum. VI (I 1 fl ►Góðir gæjar (Good- III. U. IU fellas) Aðalhlutverk: Robert De Niro, Ray Liotta og Joe Pesci. Leikstrjóri: Martin Scórsese. Maltin gefur ★ ★ ★ 'h. Myndbanda- handbókin gefur ★ ★ ★'A. Strang- lega bönnuð börnum. VI 9 911 ►Hry|l'n9sbókin III. 4.3U (Hardcover) Aðal- hlutverk: Jenny Wright og Clayton Rohner. Leikstjóri: Tibor Takacs. 1989. Stranglega bönnuð börnum. SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ VI 1J (in ►Hver er stúlkan? Hl. I4.UU (Who’s That Girl?) Aðalhlutverk. Madonna, Griffín Dunne, Haviland Morris og Hohn McMartin. Leikstjóri: James Foley. 1987. Myndbandahandbókin gefur 'h VI 91 90 ►Draumaprinsinn Rl. 4I.3U (She’H Take Ro- mance) Aðalhlutverk: Linda Evans, Tom Skerrit, Larry Pointexter og Heather Tom. Leikstjóri: Piers Hagg- ard. 1990. «99 4Í1 ►Leyndarmá! • 43.3U (Shadow Makers) Lokasýning. Bönnuð börnum. Mynd- bandahandbókin gefur ★ 'h MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ VI 99 911 ►Ódæði (Unspe- III. 43.4U akable Acts) Aðal- hlutverk: Jill Clayburgh og Brad Da- vis. Leikstjóri: Linda Otto. Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. Maltin gefur miðlungseinkunn. ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ VI 99 fl1! ►L°9 09 re9la 1 III. 43.U3 Randado (Law at Randado) MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ «99 flfl ►Bragðarefurinn . 43.UU (The Cartier Affair) Aðalhlutverk: Joan CoIIins, Telly Sav- alas og David Hasselhoff. Leikstjóri: Rod Holcomb. 1985. Lokasýning. FIMMTUDAGUR 1.JÚLÍ «99 Ifl ►Nashville ■ 44. IU (Nashville . taktur (NashviIIe Beat) Að- alhlutverk: Kent McCord, Martin Miln- er og John Terlesky. Leikstjóri: Bern- ard L. Kowalski. 1990. Bönnuð börn- »99 qc ►Sam McCloud snýr • 43.33 aftur (The Return of Sam McCIoud) Aðalhlutverk: Dennis Weaver, J.D. Cannon og Terry Cart- er. Leikstjóri: Alan J. Levy. 1989. Lokasýning. Bönnuð bömum. Maltin gefur meðaleinkunn. VI 1 fll» ►Martröð í óbyggðum Hl. I.U3 (Nightmare at Bitt- ercreek) Aðalleikarar: Lindsay Wagn- er og Tom Skerrit. Leikstjóri: Tim Burstall. 1987. Lokasýning. Strang- Iega bönnuð bömum. Maltin gefur miðlungseinkunn. Hugmyndir Clarkes voru taldar vísindaskáldskapur Vísindamaðurinn Arthur C. Clarke gjörbylti samskiptamöguleikum jarðarbúa ARTHUR C. Clarke hefur verið kallaður faðir gervihnattasam- skipta. Sem ungur maður fékk hann þá hugmynd að senda gervihnött út í geim og staðsetja hann á föstum sporbaug 22.000 mílur frá jörðu. Þegar þessi hugmynd varð að veruleika varð róttæk breyting á samskiptamöguleikum jarðarbúa. Geimrann- sóknir - Clarke hefur fylgst með framþróun í geimrannsókn- um fyrir banda- rískar sjónvarps- stöðvar. Frumkvöðull - Arthur C. Clarke hefur verið nefndur faðir gervihnattasam- skipta. Arthur C. Clarke er fæddur í Minehead á Bretlandi árið 1917. Hann varð snemma gagntekinn af vísindum og las allt sem hann náði í af bandarískum blöðum um raf- tækjaiðnaðinn. Arthur hafði einnig mjög gaman af vísindaskáldskap og byrjaði að safna teiknimynda- bókum með slíkum skáldskap fyrir seinni heimsstyijöld. Þegar Arthur óx úr grasi vildi hann leggja sitt af mörkum til þess að leysa samskiptavanda heimsins. Framþróunin sem hafði orðið í gerð flugskeyta í seinni heimsstyijöld- inni sýndi að draumurinn um geim- ferðir gat orðið að veruleika. Arthur fékk þá hugmynd að staðsetja gervihnött á föstum sporbaug í kringum jörðina. Hann reiknaði út að ef hnötturinn ferðaðist á sama hraða og jörðin þá virkaði hann eins og hann væri kyrr á sama stað. Þannig gæti hnötturinn verið í stöð- ugu sambandi við sama sendinn. Arthur gekk ekki vel að selja hugmynd sína í fyrstu. Þróunar- kostnaðurinn var áætlaður um 14 milljón pund og rétt eftir stríðslok voru ekki margir tilbúnir að hætta slíku fé í Bretlandi. Hugmynd Art- hurs var hafnað af Póst- og síma- málastofnun Bretlands. Stofnunin hafði ekki nóg fé milli handanna og stjórnendur þar töldu líka hug- mynd unga vísindamannsins líkjast um of vísindaskáldskap. Arthur sneri sér þá til Bandaríkjamanna og samdi við Bell-símafélagið. Sporbaugurinn sem liggur 22.000 mílur frá jörðu er í dag kallaður Clarke-baugurinn, eða Clarke Orbit, og er þéttsetinn af hátæknibúnaði þjóða heims. Clarke segir að hann sé mjög upp með sér að hluti af himingeimnum skuli vera nefndur eftir sér. Clarke hefur búið í Sri Lanka síðustu þijá áratugi og hefur ekki áhuga á því að flytja aftur til Bret- lands. Auk þess að starfa sem vísindamaður ferðast Clarke um og heldur fyrir- lestra. Hann hefur einnig starfað hjá bandarískum sjónvarpsstöðvum, þá að- allega til að fylgjast með fréttum af geimrannsókn- um. Clarke er jafnframt meðal vinsælustu rithöf- unda vísindaskáldskaps í heiminum. Hann hefur skrifað 70 bækur og 500 greinar og smásögur. Ein af smá- sögum hans „The Sentinel" var kveikjan að mynd Stanleys Kubricks „2001: A Space Oddyss- ey“. Sú mynd er af mörgum talin besta vísindaskáldsögumýnd sem gerð hefur verið. C skemmtileg verðlaunagáta fyrir alla fjölskylduna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.