Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 4 C dagskrá SJÓNVARPIÐ 9 00 RAQilAFFNI ►Mor9unsi°n- DAHHnErm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sómi kafteinn Breskur teikni- myndaflokkur. Sómi kafteinn svífur um himingeiminn í farartæki sínu og reynir að sjá til þess að draumar allra bama endi vel. Þýðandi; Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir; Hilmir Snær Guðnason og Þórdís Arnljóts- dóttir. (7:13) Sigga og skessan Handrit og teikningar eftir Herdísi Egilsdóttur. Helga Thorberg leikur. Brúðustjórn; Helga Steffensen. Frá 1980. (3:16) Litli íkorninn Brúskur Þýskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Leikraddir: Að- alsteinn Bergdal. (19:26) Nasreddin Kínverskur teiknimyndaflokkur um Nasreddin hinn ráðsnjalla. Þýðandi: Ragnar Baldursson. Sögumaður: Hallmar Sigurðsson. (13:15) Galdra- karlinn í Oz Teiknimyndaflokkur eftir samnefndu ævintýri. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jónsson. (3:52) 10.35 Þ'Hlé 16.30 ►Mótorsport Umsjón: Birgir Þór Bragason. Áður á dagskrá á þriðju- dag. 17.00 íhDnTTID ►íþróttaþátturinn í IKHUI IIII þættinum verður með- al annars fjallað um íslandsmótið í knattspymu. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 1800 nnDUAnnii ►Ban9si b°sta DAIinACrm skinn (Tlw Ad- ventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Leikraddir: Örn Arnason. Loka- þáttur. (20:20) 18.25 ►Spíran Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. CO 18.50 Þ’Táknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlut- verk: David Hasselhof. (20:21) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hljómsveitin (The Heights) Bandarískur myndaflokkur um átta hress ungmenni sem stofna hljóm- sveit og láta sig dreyma um frama á sviði rokktónlistar. Þýðandi: Reynir Harðarson. (7:13) OO 21.30 lílllirilVUIllD ►Olsenliðið á nilllnl 1 HUIH kúpunni (Olsen- banden pá spanden) fDönsk gaman- mynd frá 1969. Egon Olsen, hinn kraftmikli leiðtogi glæpaklíkunnar, er að afplána enn einn fangelsisdóm- inn. Leikstjóri: Erik Balling. Aðal- hlutverk: Poul Bundgaard, Ove Sprogee og Morten Grunwald. Þýð- andi: Jón O. Edwald. 23.15 ►Eldvakinn (Firestarter) Bandarísk spennumynd frá 1984 byggð á sögu eftir Stephen King. Ung stúlka er gædd þeim eiginleika að geta kveikt eld með augnatillitinu einu saman. Leynilegt fyrirtæki á vegum hins opinbera reynir að ná stúlkunni á sitt vald og hyggst nýta hæfileika hennar í hemaði en faðir hennar berst gegn þeim áformum af krafti. Leikstjóri: Mark L. Lester. Aðalhlut- verk: David Keith, Drew Barrymore, George C. Scott, Art Carney og Martin Sheen. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Kvikmyndaeftirlit ríkis- ins telur myndina ekki við hæfi áhorfenda yngri en 16 ára. Maltin gefur ★ ★. 1.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARPAGUR 26/6 Stöð tvö 9.00 nanuirrftll ►ut um græna DAnAAElnl grundu íslenskir krakkar kynna fyrir okkur teikni- myndir með íslensku tali. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 10.00 ►Lisa í Undralandi 10.30 ►Sögur úr Andabæ Teiknimynd með íslensku tali. 10.50 ►Krakkavísa Þáttur um íslenska krakka, áhugamál þeirra og tóm- stundir. Umsjón: Jón Örn Guðbjarts- son. Stjórn upptöku: Baldur Hrafn- kell Jónsson. 11.15 ►Ævintýri Villa og Tedda (Bill and Ted’s Excellent Adventures) Þeir Villi og Teddi lenda í fjöragum ævin- týrum. 11.35 ►Barnapíurnar (The Baby Sitters Club) Leikinn myndaflokkur um stelpurnar í bamapíuklúbbnum. (12:13) 12.00 ►Úr ríki náttúrunnar (World of Audubon) Dýra- og náttúrulffsþátt- ur. 13.00 tfUllfIIVftiniD ►Hringurinn ll VUVIfl I nUIK (Once Around) Maltin gefur ★★V2. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, Danny Aiello, Laura San Giacomo og Gena Rowlands. Leikstjóri: Lasse Hallstrom. 1991. 15.00 ►Peningaliturinn (The Color of Money) Maltin gefur ★ ★ ★. Mynd- bandahandbókin gefur ★ ★ ★. Leik- stjóri: Martin Scorsese. 1986. Loka- sýning. 17.00 klCTTID ►Leyndarmál (Secr- rlEIIIR ets) Sápuópera eftir metsöluhöfundinn Judith Krantz. 17.50 ►Falleg húð og frfskleg 1 þessum fjórða þætti verður flallað um feita húð og hvernig best er að hirða hana. Umsjón: Agnes Agnarsdóttir. 18.00 ►Popp og kók Bestu myndböndin, það helsta í heimi kvikmyndanna, viðtöl við þekkt fólk og margt fleira í þessum hressilega og hraða tónlist- arþætti. Umsjón: Lárus Halldórsson. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 hlCTTip ►Fyndnar fjölskyldu- rlEI IIR myndir (Americas Funniest Home Videos) Bandarískur gamanþáttur. (4:25) 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. (3:19) 21.20 Tnft|| |PT ►Aretha Franklin I UnLlw I Upptaka frá tónleikum þar sem Aretha Franklin kom fram, ásamt Gloríu Estefan, Smokey Rob- inson, Elton John, George Michael, Rod Stewart, Bonnie Raitt og fleir- um, þann 27. apríl síðastliðinn í Ned- erlander Theater í New York. 22.30 pif|tf UViiniD ►Harley David- AvlnMIRUIn son og Marl- boromaðurinn Mickey Rourke og Don Johnson eru í aðalhlutverkum í þessari hröðu spennumynd. Maltin gefur ★ '/2. Leikstjóri: Simon Wincer. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 0.10 ►Góðir gæjar (Goodfellas) Robert De Niro, Ray Liotta og Joe Pesci blómstra undir styrkri stjórn Martins Scorsese í þessari spennumynd. Efni- viðurinn er sönn saga manns sem fæddist í fátækrahverfi New York, ólst upp innan mafíunnar og komst til æðstu metorða í heimi skipulagðr- ar glæpastarfsemi. Myndin var út- nefnd til sex Óskarsverðlauna og Joe Pesci fékk viðurkenninguna fyrir bestan leik í aukahlutverki. 1990. Maltin gefur ★★★*/2. Myndbanda- handbókin gefur ★★★'/2. Strang- lega bönnuð börnum. 2.30 ►Hryllingsbókin (Hardcover) Þessi hryllingsmynd fjallar um Virginíu sem vinnur í gamalli fombókaverslun og hefur einstaklega fjömgt ímynd- unarafl. Dag einn finnur hún bók eftir höfund sem aðeins skrifaði tvær bækur en sturlaðist síðan. Hún fer að lesa bókina og óafvitandi vekur hún upp ómennska skepnu sem losn- ar úr viðjum hins ímyndaða heims á síðum bókarinnar og sleppur inn í raunveraleikann. Aðalhlutverk: Jenny Wright og Clayton Rohner. Leikstjóri: Tibor Takacs. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 3.55 ►Dagskrárlok Olsenliðið á kúpunni - Olsenliðið lætur sér fátt fyrir brjósti brenna þegar auðgunarbrot eru annars vegar. Endurhæfa á Olsenklíkuna SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins nefn- ist Olseniiðið á kúpunni og er dönsk gamanmynd frá árinu 1969. Olsen- liðið lætur sér fátt fyrir bijósti brenna þegar auðgunarbrot eru ann- ars vegar. Þegar myndin hefst hefur Egon Olsen, hipn kraftmikli foringi klíkunnar, setið á bak við lás og slá um nokkum tíma. Félagar hans verða bæði hissa og vonsviknir þeg- ar þeir komast að því að félagsráð- gjafa nokkrum hefur verið falið það starf að gera úr Egon nýtan þjóðfé- lagsþegn. Charlie kveikir í með augntilliti SJÓNVARPIÐ KL. 23.15 Eldvak- inn eða Firestarter er bandarísk spennumynd frá 1984 byggð á sögu eftir hrollvekjumeistarann Stephen King. Söguhetjan, Charlie McGee, er átta ára stúlka, eðlilegt barn í alla staði utan þess að hún býr yfir þeim einstæða hæfileika að geta lagt heilu borgimar í rúst og brennt skóga til kaldra kola með augnatil- litinu einu saman. Leynileg ríkis- stofnun hefur í hyggju að ná hnát- unni á sitt vald og ætlunin er að nota krafta hennar í hernaði. Leigu- morðingi er ráðinn til að nema stúlkuna á brott en hann hefur í hyggju að nýta hana sjálfum sér til framdráttar. Faðir stúlkunnar er staðráðinn í að vemda hana og berst gegn áformum illmennanna af krafti en hann verður líka að kenna dóttur sinrii að hafa stjórn á hæfileika sínum svo að hún tortími ekki öllu sem á vegi hennar verður. Eldvakinn er eftir hrollvekju- meistarann Stephen King Gera á Olsenliðið að nýtum þjóðfélags- þegnum YMSAR STÖÐVAR SÝIM HF 17.00 Saga Nóbelsverðlaunanna (The Nobel Century) í þessri þáttaröð er rakin saga Nóbelsverðlaunanna og flailað um þau áhrif sem þau hafa haft á þróun vísinda og mann- legt samfélag. í fyrsta þætti verður sagt frá Alferð Nóbel, fyrstu verð- launahöfunum ogþeim uppgötvunum sem þeir gerðu. (3:4) 18.00 Áttaviti (Compass) Þáttaröð í nfu hlutum. Hver þáttur er sjálfstæður og fjalla þeir um fólk sem fer í ævintýraleg ferðalög. Þættimir voru áður á dag- skrá í nóvember á síðasta ári. (2:9) 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Echoes of a Summer F 1976, Jodie Foster 9.00 Ironclads F,T 1991 11.00 Sweet 15 U 1991, Karla Montana 13.00 Mara of the Wildemess 1965 15.00 Talent for the Game F 1991, Edward James Olmos 17.00 Fran- kenstein: The College Years G 1992 19.00 Other People’s Money G 1991, Danni DeVito, Penelope Ann Miller, Gregory Peck 21.00 Homicide H 1991, Joe Mantegna, William H. Macy 22.45 Emmanulle 2 E 1975, Sylvia Kristel 24.15 Where the Heart Is L 1990 2.00 Force: Five, 1981 3.30 In Gold We Trust, 1990, Jan-Michael Vincent SKY ONE 5.00 Car 54, Where are You? Lög- regluþáttur frá New York 5.30 Rin Tin Tin 6.00 Fun Factoiy 11.00 World Wrestíing Federation Mania, fjölbragðaglíma 12.00 Rich Man, Poor Man 13.00 Bewitched 13.30 Facts of Life 14.00 Teiknimyndir 15.00 Dukes of Hazzard 16.00 World Wrestling Federation Superst- ars, fjölbragðaglíma 17.00 Beverly Hills 90210 18.00 The Flash 19.00 Unsolved Mysteries 20.00 Cops 20.30 Cops II 21.00 World Wrestl- ing Federation Superstars, fjöl- bragðaglíma 22.00 Skemmtanir vik- unnar, yfirlit yfir skemmtanalífið 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Honda: Alþjóðleg- ar akstursíþróttir 8.00 Mótorhjóla- keppni 8.30 Körfubolti: Bandaríski körfuboltinn 9.00 Hnefaleikar 10.00 The Dutch Grand Prix: Mótorhjóla- keppni 15.00 Franska opna golfmót- ið, bein útsending 16.00 Evrópu- keppnin í ftjálsum íþróttum, úrslit 18.00 Bein útsending: Ameríkubik- arinn Ecuador '93 20.00 The Dutch Grand Prix, mótorhjólakeppni 21.00 Bein útsending Ameríkubikarinn Ecuador ’93 23.00 Evrópukeppnin í körfubolta 24.00 Dagskrárlok Harley Davidson og Marlboromaðurinn - Mickey Rourke leikur heimspekilegasinnaðan flæking og Don Johnson fer með hlutverk fyrrverandi ródeókúreka. Harley Davidson og Mariboromaðurinn Spennumynd um tvo Ijúfa flakkara sem reyna að bjarga krá frá gjaldþroti STÖÐ 2 KL. 22.30 Mickey Rourke og Don Johnson leika tvo harðsoðna en Ijúfa náunga í þessari gaman- sömu spennumynd. Enginn þekkir þá félaga undir öðrum nöfnum en Harley Davidson 0 g Marlboromann- inn en þeir eru sífellt á ferðinni og kalla skuggalega krá heimili sitt. Flakkararnir ákveða að ræna banka til þess að bjarga kránni frá gjald- þroti en verður á ein smávægileg skyssa; í stað þess að stela pening- um ræna þeir eiturlyfjum og fyrr en varir hafa þeir hersveit af sam- viskulausum glæpamönnum á hæl- unum. Auk Mickey Rourke og Don Johnson leika Vanesssa Williams, Daniel Baldwin og Chelsea Field stór hlutverk í spennumyndinni. Leikstjóri er Simon Wincer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.