Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 SUNNUPAOUR 27/6 Bandaríska leikkonan Geena Davis er frumleg og ákveðin Geena Davis vill takast á við spennandi og krefjandi hlutverk ÍSLENSKIR sjónvarpsáhorfendur hafa séð talsvért af banda- rísku leikkonunni Geenu Davis undanfarið. Sjónvarpið sýndi „The Accidental Tourist" og Stöð 2 „Thelmu and Louise“ en í báðum myndum fer Davis með eitt aðalhlutverkanna. Stjarna Davis skín skært í Hollywood þessa dagana en hún er leikkona seni er þekkt fyrir að að velja sér óhefðbundin hlutverk YlUISAR STÖÐVAR SÝIM HF 17.00 í fylgd fjallagaipa (On the Big Hill) Sex fróðlegir þættir þar sem fylgst er með flallagörpum í ævintýra- legum klifurleiðangrum viðsvegar um heiminn. (4:6) 17.30 Bandarísk alþýð- ulist (CoUecting America) I þessum þætti kynnumst við hinu einstaka safni Electru Havenmeyer Webb, en þessi framúrskarandi safnari kenndi okkur að meta venjulega hluti gerða af venju- legu fólki. Þátturinn var áður á dag- skrá í febrúar á þessu ári. 18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild, Wild World of Animals) Einstakir náttúruiífsþættir þar sem fylgst er með harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauða í fjórum heimsálfum. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrá 7.00 The Revolutionary F 1970, Jon Voight, Jennifer Salt, Robert Duvall 9.00 Infídelity Á,D 1987, Kirstie Alley, Lee Horsley 11.00 Lonely in America 1990 13.00 The Rocketeer 1991 15.00 Survive the Savage Sea F 1992 17.00 Suburban Commando G 1991, Hulk Hogan 18.30 Xposure, fréttir úr heimi kvik- myndanna 19.00 Only the Lonely G 1991, John Candy, Ally Sheedy Maureen O’Hara 21.00 Jacob’s Ladd- er T 1990, Tim Robbins 22.55 The Deerslayer, 1978 24.35 I Bought a Vampire Motorcycle L 1990 2.40 The Decameron L 1970 SKY OIME 5.00 Hour of Power með Robert Schuller 6.00 Fun Factory 10.30 The Brady Bunch, gamanmynd 11.00 World Wrestling Federation Challenge, fjölbragðaglíma 12.00 Robin of Sherwood 13.00 The Love Boat 14.00 WKRP útvarpsstöðin í Cincinn- atti, Loni Anderson 14.30 Fashion TV, tískuþáttur 15.00 UK Top 40 16.00 All American Wrestling, fjöl- bragðaglíma 17.00 Simpsonfjölskyid- an 18.00 Æskuár Indiana Jones 19.00 Nollh and South — Book II, Patrick Swayze, Elizabeth Taylor, Je- an Simmons o.fl. (1:12) 21.00 Hiil Street Blues, lögregluþáttur 22.00 Wiseguy, lögregluþáttur 23.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Franska opna golf- mótið 8.00 The Dutch Grand Prix, mótorhjólakeppni 10.00 Hnefaleikar 11.00 Knattspyma: Ameriski bikarinn Ecuador ’93 13.00 Evrópukeppnin í nútíma fimleikar, úrslit 15.00 Bein útsending frá franska opna golfmótinu 16.00 Evrópukeppnin í fijáisum íþróttum, úrslit 18.00 Bein útsending: Ameríski bikarinn Ecuador '93 20.00 Evrópukeppnin í knappakstri, Indycar 22.30 Meistarakeppni í kappakstri, The German Touring Car 23.00 Dag- skrárlok Að sögn Geenu Davis fer mjög í taugarnar á henni þegar fólk greinir ekki á milli myndanna sem hún leikur í og hennar sjálfrar sem persónu. Hún segir að í blaða- greinum sé sérstaklega oft talað um hana sem léttruglaða og skrýtna af því að myndimar sem hún hafi leikið í hafa haft óvenju- legan söguþráð. Davis bendir á að þó að myndir eins og „Beetleju- ice“ og „The Fly“ sýni ekki hefð- bundna túlkun á raunveruleikan- um þá hafi hún leikið frekar hefð- bundin hlutverk í þeim. Hún bend- ir einnig á að í „Earth Girls are Easy“ þá var hún sakleysislegur jarðarbúi á meðan allir aðrir voru geimverur. „Ég held að þessi ár- átta að kalla mig óvenjulega komi af því að ég vil leika spennandi hlutverk og fer víða til að ná í þau. Hvers vegna ætti ég að leika venjulega kærustu í venjulegri mynd þegar ég get fengið betra hlutverk í óvenjulegri mynd.“ Allar myndir Davis geta ekki flokkast sem óvenjulegar, t.d. „Thelma and Louise“, „The Accidental Tourist" og „A League of Their Own“, en engu að síður eru þær ekki heldur hefðbundin Hollywood fram- leiðsla. Þroskuð leikkona Davis segir að með síðustu mynd sinni, „Accidental Hero“, hafi hún náð ákveðnum þroska sem leikkona og manneskja. „Ég er ekki stelpa lengur. Hlutverkið í myndinni er nær því hvernig ég er en hlutverkin sem ég hef leikið hingað til. Ég hef breyst. Ég hef leyft sjálfri mér að breytast og vaxa upp úr ákveðnum hlutum. Ég held að Thelma sé síðasta sak- lausa persónan sem ég leik. Hún var fullkomlega valdalaus og auð- trúa sál sem varð að mjög sterkri konu. Ég er ekki að segja að ég hafi verið algjör sakleysingi en ég var frekar barnaleg og ekki nógu ákveðin. Nú stjórna ég lífi mínu meira sjálf. Mér finnst þetta full- komlega eðlileg þróun.“ Davis langaði alltaf til þess að verða leikkona. Hún ólst upp í Massachusetts þar sem hún skemmti sér sem barn með því að setja upp leikrit ásamt vinum sín- um. Nú þegar draumurinn er orð- in að veruleika velur hún hlutverk samkvæmt eðlisá- vísun sinhi. „Ég vil að hlutverkin séu lit- rík.“ í vinnunni er hún alltaf með handrit myndarinnar hjá sér. Hún fyllir það af minnispunktum og atriðum um persón- dagskrq C 7 Sköpunargleði - Davis er sama ' um hvað öðrum finnst um fata- stíl hennar. una sém hún er að leika til þess að gefa henni fyllra líf. „Fólk held- ur að ég muni ekki línurnar mínar af því ég er alltaf að lesa handrit- ið. Það sem ég er í rauninni að gera er að fara yfir nóturnar og minna sjálfa mig á innri hugsanir persónunnar." Davis forðast að leika venjulegar húsmæður og hún vill ekki heldur leika áberandi, vitlausar persónur. „Ég vil leika manneskju sem er að takast á við mestu áskorun lífs síns.“ Glæsileiki og fatasmekkur Davis sem talin meðal glæsi- legri leikkonum í Hollywood er ánægð með útlit sitt. Hún segir að hún hafi ekki verið sátt við útlit sitt þegar hún var yngri. Að sögn hennar er besta ráðið til að vera ánægð með útlitið að gera sér grein fyrir því að ekki er hægt að breyta því. Það eina sem er hægt er að breyta er hvernig maður hugsar um það. Davis hefur mjög gaman af föt- um og litar jafnvel hárið til að það passi við fatnaðinn. Sumir gagn- rýna klæðaburð hennar og segja að hún sé ósmekkleg. „Mér er sama um hvað öðrum finnst. Það er ekkert slæmt að vera kölluð verst klædda kona í heimi í blöðun- um. Stundum er ég einfaldlega í gallabuxum og bol í marga daga. 'En þegar eitthvað sérstakt stendur til eða ég þarf að fara í mynda- töku þá finnst mér gaman að gefa sköpunargleðinni lausan tauminn. Hvers vegna að vera í leiðinlegum fötum? Amerískt samfélag er mjög íhaldssamt á öllum sviðum. Ég var ; feimin og hrædd við alla hluti, ég er komin yfir það. Núna vil ég prófa allt. Hver hefur áhuga á því að vera öruggur? Ég vil tjá mig og vera frjáls." UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra J6n Dalbú Hró- bjartsson, prófostur flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Tónlist ó sunnudagsmorgni. f. hl. „Moldó" eftir Bedrich Smetono. Fil- hormóniusveit Berlínar leikur; Herbert von Karojon stjórnar. 8.30 Fréttir ó ensku. 8.33 Prag-sinfónían nr. 38 í D-dúr K504 eftir Wolfgang A. Mozart. Fílharmónfu- sveit Berlínar leikur; Herbert von Korajon stjórnar: 9.00 Fréttir. 9,03 Kirkjutónlist. Sólumesso i d-rnoll fyrir karloraddir og hljómsveit eftir Luigi Cberubini. Ambrosion söngvorornir og Nýjo fílharmóníon flytja; Riccardo Muti stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Út og suóur. 3. þóttur. Umsjón: Friðrik Póll Jónsson. (Einnig útvorpaó þriðjudag kl. 22.35.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Borgorneskirkju. Prestur séra Árni Pólsson. 12.10 Dagskró sunnudagsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Ljósbrot. Sól og sumarþóttur Georgs Magnússonor, Guðmundar Emilssonar og Sigurðor Pólssonor. (Einnig útvarpoð ó þriðjudggskvöld kl. 21.00.) 14.00 „Ég kvuddi kónginn og fór til Ástr- oliu". Somantekt um Moríu Morkon óperu- söngkonu og söngkennaro. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. (Áður ó dagskró 12. april s.l.) 15.00 Hratt flýgur stund ó Húsavik. Um- sjón: Þorkell Björnsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Sumorspjall. Umsjón: Ragnhildur Vigfúsdóttir. (Éinnig útvarpað fimmtudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Úr kvæðahillunni. Póll Ólafsson Umsjón: Gunnor Stefónsson. Lesari: Guðný Ragnarsdóttir. 17.00 Úr tónlistorlifinu. Fró fðnleikum Kommersveitar Seltjomorness I Seltjorn- arneskirkju 30. mars sl. „Tilbrigði við stef eftir Bach" eftir Johonn Nepomuk David, „Piéces en Concerf eftir Frangois Couperin, „Óður um lótno konungsdóttur” eftir Maurice Ravel og „Sinfónía nr. 1“ eftir Hons Werner Henze. Einleikari ó selló er Gunnor Kvaran, kon- sertmeistari Hlíf Sigurjónsdóttir; Sig- ursveinn Kristinn Magnússon stjórnor. Umsjón: Tómas Tómosson. 18.00 Ódóðahroun. „berast órabrot með öldu, bótur horfinn, Askja þegir”. 8. þótt- ur af 10. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesari: Þróinn Karlsson. Tðnlist: Edward Frederiksen. Hljóðfæraleikur: Edward Frederiksen og Pétur Grétarsson. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Helgarþóttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn fró laug- ardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Honnes- sonar. 21.00 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulestur vikunnar. 22.00 Fréttir. Maurice Rovel. 22.07 Á orgelloftinu. „Tilbrigði “ eftir Sigurð Þórðorson um sól- mologið „Greinir Jesú um græno tréð“. „Svartfugl “ tilbrigði fyrir orgel eftir Leif Þórarinsson. Haukur Guðlougsson leikur ó orgel. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjólsar hendur lllugo Jökulssonor. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Mognússon. (Endurtekinn þóttur fró mónudegi.) 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svovori Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningoloikur og leitað fanga i segulbandosofni Utvorpsins. Veðurspó kl. 10.45. 11.00 Helgarútgófan. Umsjón: Líso Pqlsdóttir og Magnús R. Einarsson. Úr- vol dægurmólaútvorps liðinnar viku. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Helgarútgófan heldur ófram. 13.00 Hringborðið. Fréttir vikunnor, tónlist, menn og mólefni. 14.15 Litla leikhús- hornið. Litið inn ó nýjustu leiksýningorinnor og Þorgeir Þorgeirsson, leiklistarrýnir Rósar 2, ræðir við leikstjóra sýningarinnar. 15.00 Mauraþúfan. íslensk tónlist vítt og breitt, leikin sungin og töluð. 16.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létto norræna dægurtónl- ist úr stúdiði 33 i Kaupmannohöfn. Veðurspó kl. 16.30. 17.00 Með grótt i vöngum. Gestur Einor Jénosson sér um þóttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum ótt- um Umsjón: Andreo Jónsdóttir. 22.10 Með hatt ó höfði. Þóttur um bandoriska sveilatónl- ist. Umsjón: Baldur Bragason. Veðurspó kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtón- ar. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. Fréttir kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. Næt- urtónor. 2.00 Fréttir. Næturtónor. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Nælurtónar. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Þægileg tónlist ó sunnudagsmorgni. Björn Steinbekk ó þægilegu nótunum. 13.00 Á röngunni. Korl Lúðviksson. 17.00 Hvita tjaldið. Þóttur um kvikmyndir. Fjallað er um nýjustu myndirnar og þær sem eru væntanlegar. Hverskyns fróðleikur um það sem er oð gerast hverju sinni i stjörnum prýddum helmi kvikmyndonna auk þess sem þótturinn er kryddaður þvi nýjasto sem er að gerast i tónlistinni. Umsjón: Ómar Frið- leifsson. 19.00 Tónlist. 20.00 Pétur Árno- son fylgir hlustendum Aðalstöðvorinnor til miðnættis með góðri tónlist og spjolli um heimo og geimo. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Mór Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkoffinu. Fréttir kl. 10_og 11. 11.00 Fréttavikan með Hollgriml Thorsteins. Hallgrimur fær gesti i hljóðstofu til að ræðo otburði liðinn- ar viku. Fréttir kl. 12. 12.15 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist. Fréttir kl. 14 og 15. 15.05 Pólmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17. 18.00 Erla Friðgeirsdöttir. Þægileg og létt tónlist ó sunnudogskvöldi. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Coco Cola gefur tóninn ó tónleikum. Tónlistarþóttur með ýmsum hljómsveitum og tónlistarmönnum. Kynnir er Pétur Valgeirsson. 21.00 Inger Anna Aikmon. Ljúfir tónor ó sunnudags- kvöldi. 23.00 Pólmi Guðmundsson. 24.00 Næturvaktin. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 19.19 Fréttir 20.00 Sjó dogskró Bylgjunn- ar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endur- tekinn þóttur. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Sigurður Sævarsson. 13.00 Ferða- mól. Ragnar Örn Pétursson. 14.00 Sunnu- dagssveifla. Gostogangur og göð tónlist. Gylfi Guðmundsson. 17.00 Sigurþðr Þórat- inson. 19.00 Ágúsl Magnússon. 23.00 Jón Gröndol. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 10.00 Haroldur Gisloson. 13.00 Timovél- jn. Ragnor Bjornoson. 16.00 Vinsældalisti íslands, endurfluttur fró föstudagskvöldi. 19.00 Hallgrímur Kristinsson. 21.00 Sig- valdi Koldolóns. 24.00 Ókynnt tönlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Jöhannes og Július. Ljúfur og lifondi morgunþóttur. 14.00 Hons Steinor eðo Jón G. Geirdol. 17.00 Viðvaningstlminn. 19.00 Elso og Dogný. 21.00 Meistaro- toktar. 22.00 Á siðkvöldi. Systa. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 10.00 Sunnudagsmorgun með Veginum. 13.00 Úr sögu svartar gospeltónlistar. Umsjón: Thollý Rósmundsdóttir. 14.00 Sið- degi ó sunnudegi með Krossinum. 18.00 Út um viðo veröld. 20.00 Sunnudogskvöld með Orði lifsins. 24.00 Dogskrórlok. Bænastund lcl. 10.05, 14.00 og 23.50. Frétlir kl. 12, 17 og 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 F.Á. 14.00 HA! Umsjón: Arnór og Helgi i M.S. 16.00 Iðnskólinn. 18.00 M.R. 20.00 F.B. 22.00-1.00 Herbert. Umsjón: Maria, Birta, Vola og Sigga Nonnu i M.H. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 17.00 listahátiðar útvarp. 19.00 Dag- skrálok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.