Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 dqgskrq C 9 ÞRIÐJUPAGUR 29/6 SJONVARPIÐ [ STÖÐ tvö 18.50 ÞTáknmálsfréttir 19.00 RADIIAFFIII ÞBernskubrek DHnnALrlVI Tomma og Jenna (Tom and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur um íj'andvinina Tomma og Jenna, hundana Dabba og Labba og fleiri hetjur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. Leikraddir: Magnús Olafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. (2:13) 19.30 ►Frægðardraumar (Pugwall) Ástr- alskur myndaflokkur um 13 ára strák sem á sér þann draum heitastan að verða rokkstjarna. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (14:16) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Fírug og frökk (Up the Garden Path) Ný syrpa í breskum gaman- myndaflokki um kennslukonuna Izzy og örvæntingarfulla leit hennar að lífsförunaut. Aðalhlutverk: Imelda Staunton, Mike Grady, Nicholas le Prevost, Tessa Peake-Jones og fleiri. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.(2:6) 21.00 |hDOTT|D ►Mótorsport Þáttur lr RUI IIII um akstursíþróttir í umsjón Birgis Þórs Bragasonar. 21.30 ►Matlock Bandarískur sakamála- myndaflokkur um Matlock lögmann í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Grif- fith, Brynn Thayer og Clarence Gily- ard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (4:22) 22.20 ►Stjórnmál og siðferði Umræðu- þáttur. Siðferði í stjórnmálum hefur víða komist í brennidepil undanfarið, til dæmis á Ítalíu og í Japan. Flokks- ræði og fyrirgreiðslu-pólitík eru gam- alkunn fyrirbæri á Islandi. Mótast íslensk stjómmál fremur af geðþótta- ákvörðunum ráðamanna en reglum sem gilda fyrir alla? Er alvarlegur siðferðisbrestur í íslenskum stjóm- málum? í þessum umræðuþætti leitar Ólafur Þ. Harðarson svara við ofan- greindum spumingum og fleiri þeim tengdum. Meðal annarra þátttakenda í umræðunum verða Gunnar Helgi Kristinsson dósent í stjómmálafræði við Háskóla íslands og Jónas Krist- jánsson ritstjóri DV. Stjórn upptöku: Hákon Már Oddsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur sem fjallar um líf og störf góðra granna í Ástralíu. 17 30 RJlDUAEFftll ►Baddi og Biddi DHRHACrill Teiknimynd með íslensku tali um prakkarana Badda og Bidda. - 17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd með íslensku tali, byggð á samnefndu ævintýri. 17.55 ►Allir sem einn (All for One) Leik- inn myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. (6:8) 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) Lási lögga, frænka hans Penný og hundurinn Heili ieysa málin í samein- ingu. 18.40 ►Hjúkkur (Nurses) Endurtekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20-15 íhDfÍTTID ►V|SASpoRT Fjöl- IrllU I I lll breyttur íþróttaþáttur. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. 20.50 ►Einn í hreiðrinu (Empty Nest) Bandarískur gamantnyndaflokkur með Richard Mulligan í aðalhlut- verki. (5:22) 21.20 ►Hundaheppni (Stay Lucky IV) Breskur spennumyndaflokkur um braskarann Thomas Gynn og ekkj- una Sally Hardcastle. (2:10) 22.15 ►ENG Kanadískur myndaflokkur um fólkið á bak við fréttirnar á Stöð 10 í ónefndri stórborg. (18:20) 23.05 IflfllfUVftin ►l°9 °9 regla í l\ lHlnl I HU Randado (Law at Randado) Vestri sem gerist í smá- bænum Randado í Arizona þar sem fljótasta skyttan er virtasti dómarinn og henging algengasta refsingin. Lögreglustjóri bæjarins er orðinn gamall og farinn að halla sér helst til mikið að flöskunni. Bæjarbúar ákveða að velja nýjan lögreglustjóra og Kirby Fyre virðist vera fullkominn í starflð. En nýi lögreglustjórinn hef- ur „undarlegar" hugmyndir um rétt- læti. Hann krefst réttarhalda og rannsókna þegar aðrir vilja afgreiða málið á staðnum og fljótlega lendir hann upp á kant við valdamikla aðila í bænum. 00.40 ►Dagskrárlok Teiknimyndahetjur - Kötturinn Tommi og músin Jenni eru þekktir um víða veröld. Bemskuævintýrí Tomma og Jenna Sjónvarpið tekurtil sýningar teiknimynda- syrpu um Tomma og Jenna SJÓNVARPIÐ KL. 19.00 Köttinn Tomma og músina Jenna þekkir hvert mannsbarn enda hafa þeir um áraraðir skemmt sjónvarps- áhorfendum um víða veröld með uppátækjum sínum og æðibunu- gangi. Nú hefur hafið göngu sína í Sjónvarpinu teiknimyndasyrpa þar sem greint er frá ævintýrum þeirra félaga í bernsku og ef eitthvað er hafa þeir frekar róast með aldrin- um. I þættinum sem nú verður sýndur óttast Tommi að Jenni taki honum fram hvað líkamlegt atgervi snertir og reynir að koma sér í form með öllum tiltækum ráðum. Störf Harrys vekja athygli Mikið gengur á í gamnmynda- flokknum um Harry og dætur hans STÖÐ 2 KL. 20.50 Ef Harry væri ekki svona áhyggjufullur vegna líð- an eins af sjúklingum sínum, Roy Jenkins, þá væri hann svekktur yfir að hafa ekki meiri tíma til að gleðjast yfír þeirri athygli sem störf hans vekja! Fréttakonan Alexandra Hudson vill endilega gera sérstakan þátt um Harry en hann er of önnum kafinn við að finna út hvað amar að Roy til þess að tala við hana. í stað þess að ræða við barnalækninn tekur Alexandra viðtöl við Carol, Barböru, Laverne og Charley sem segja sitt álit á lækninum. Harry tekst á síðustu stundu að bjarga lífi drengsins en þá er of seint að hafa samband við fréttakonuna. YlWSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 One Against Wind T 1991, Judy Davis. 11.00 The Doomsday Flight T 1966 13.00 Joe Panther B 1976, Ricardo Montalban, Brian Keith, Ray Tracey o.fl. 15.00 The Lincoln Conspiracy F 1977 17.00 One Against The Wind T 1991, Judy Davis 19.00 Young Guns II W 1990, Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Phillips 21.00 The Punis- her O 1990, Dolph Lundgren 22.45 Graveyard Shift II H 1990, David Andrews 24.15 Bawdy Tales 1.50 Fever L,T 1992, Armand Assante 3.25 Prianha T 1978 SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.25 Dynamo Duck 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 10.00 The Bold and the Beautifúl, sápuópera sem gerist I tfskuheimin- um í Los Angéles 10.30 Falcon Crest 11.30 E Street 12.00 Another World 12.45 Santa Barbara 13.15 Sally Jessy Raphael 14.15 Diffrent Stro- kes 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 Murphy Brown 19.30 Designing Women, flórar stöllur reka tískufyrirtæki 20.00 The Trials of Rosie O’Neill, Sharon Gless leikur lögfræðing sem hætti störfum I glæsihverfinu Beverly Hills til að gerast verjandi fátæklinga 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfími 7.00 Nútíma fimleikar: Evrópukeppnin, úrslit 9.00 Frjálsar íþróttir: Evrópukeppnin - úrslit 11.00 Knattspyma: Ameríkubikarinn Ecuador ’93 13.00 Körfubolti: Evr- ópumeistarakeppnin 14.00 Kapp- akstur: Ameríska meistarakeppnin 15.00 Kappakstur: Þýska meistara- keppnin 16.00 Mótorhjólakeppni: The Dutch Grand Piix 17.00 Eurof- un 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Snóker. Evrópudeildin 20.00 Hnefa- leikar: Bein útsending 22.30 Þrí- þraut 23.00 Eurosport fréttir 24.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G = gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeldismynd S = stríðsmynd T = spennumyndU = unglingamynd V = vísindaskáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþéttur Rósar I. Honno G. Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Doglegt mól, Ólofur Oddsson flytur þótlinn. 8.00 Fiéttir. 8.20 Nýjor geislaplötur. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó eosku. 8.40 Ur menningarlífinu. Gognrýni. Menningar- fréttir uton úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskélinn. Afþreying ( toli og ténum. Önundur Björnsson. 9.45 Seaðu mér sögu, „Átök í Boston, sogon of Johnny Tremoine" , eftir Ester Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les eigin þýðingu (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Frétlir. 11.03 Byggíolinon. Londsútvorp svæðis- stöðva í umsjó Arnars Póls Houkssonor og Ingu Rósu Þórðardóttur. 11.53 Dogbókln. 12.00 Fréttoyfirlit 6 hódegi. 12.01 Daglegt mél, Ólofur Oddsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dénorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Úlvorpsleikhússins, „Sveimhugar", byggt ú sögu eftir Knut Homsun. 2. þóttur. 13.20 Stefnumót. Holldóru Friðjónsdóttir, Jón Korl Helgeson og Sif Gunnorsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssagon, „Sumorió meó Mon- iku“, eftir Per Anders Fogelström. Loko- lestur. 14.30 „Pó vor ég ungur" Póro Stefónsdótt- ir segir fró. Umsjón: Þórorinn Björnsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiðju tónskóldonno. Finnur Torfi Stefónsson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skima. Fjölfræðiþóttur. Ásgeir Egg- ertsson og Ingo Steinunn Mognúsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu bomonno. 17.00 Fréttir. 17.08 Hljóðpipon. Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Pjóðorþel. Ólofs soga helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les (44) Rognhoiður Gyðo Jónsdóttir rýnir i textonn. 18.30 Tónlist. 18.48 Dðnorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Bergþóto Jónsdóttir. 20.00 íslensk tónlist. „Fjörgj fyrir blond- oðon kór og slogverk eftir Áskel Mésson. Hóskólokórinn flytur, Árni Horðorson stjðrnor. Pétur Grétorsson leikur ó slog- verk. "Sýn" eftir Áskel Mésson. Kvenno- roddir úr lónlistorskólo Reykjovíkur, Ro- ger Corlsson leikur ó slogverk. 20.30 Úr Skímu. Endurlekið efni. 21.00 Ljós brot. Georgs Mognússonet, Guðmundor Emilssonor og Sigurðor Póls- sonor. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- vorpi. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Út og suður. 3. þóttur. Friðrik Póll Jónsson. 23.15 Djossþóttur. Jón Múli Árnoson. 24.00 Fréltir. 0.10 Hljéðpipon Endurtekinn tðnlist. 1.00 Næturútvoip ó somtengdum tósum. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Voknoð til lifsins Kristin Ólofsdðttir og Kristjón Þorvoldsson hefjo doginn með hlustendum. Morgrét Rún Guðmundsdóttir hringir heim og flettir þýsku blöðunum. Veðurspú kl. 7.30. Pistill Áslauger Rognors. 9.03 Klemens Arnorsson og Sigurð- ur Ragnorsson. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvitir mófor. Gestur Einar Jónosson. 14.03 Snorroloug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmóloútvorp og fréttir. Storfsmenn dægurmélaútvarpsins og fréttoritoror heimo og erlendis rekjo stór og smó mól dogsins. Veðurspó kl. 16.30. Pistill Þóru Kristinor Ásgeirsdéttur. Fréttaþótturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og leifur Houksson. 19.30 Ekkifréttir. Houkur Houksson. 19.32 Úr ýmsum óttum. Umsjón: Andreo Jónsdóttir. 22.10 Gyðo Dröfn Tryggvodéllir og Morgrél Blöndol. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Morgrét Blöndal. I. 00 Næturúlvorp. Fréttir lcl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚIVARPID 1.00 Næturlóner. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi þriðjudogsins. 2.00 Fréttir - Næturtónor. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvodðttir og Mor- grét Blöndol. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrin Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill dogsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breinholst. 8.40 Umferðoróð. 9.00 Umhverf- ispistill. 9.03 Gðrlllo. Jokob Bjornor Grélors- son og Dovið Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moðurinn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælandi. 11.00 Hljóð dagslns. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 islensk ðskolög. 13.00 Horoldur Doði Rogn- orsson. 14.00 Triviol Pursuit. 15.10 Bingó i boinni. 16.00 Skipulogt koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverfispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vongaveltur. 17.20 Úlvotp Umferðoróðs. 17.45 Skuggahliðor monnlifsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson. 24.00 ðkynnt tónlist til morguns. Radiusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Eirikur Jónsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jén Axel og Gulli Helgo. 12.15 í Hódeginu. Freyméður. 13.10 Anna Björk Birgisdéttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Degur Jónsson og Sigursteinn Mósson. 18.05 Gullmolar. 20.00Pólmi Guðmundson. 23.00 Erlo Frið- geirsdóttir. Kvöldsveiflo. 2.00 Næturvoktin. Fréttir ú heilu tímanum fró kl. 7 til ki. 18 og kl. 19.30, frittoyfir- lit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 S(ó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist oð hætti Freymóðs. 17.30 Gunnor Atli Jónsson. isfirsk dogskró fyrir isfirðingo. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjé dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þéttui. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjértón étto fimm. Kristjén Jóhonns- son, Rúnor Róbertsson og Þórir Tolló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högno- son. Fréltir kl. 16.30. 18.00 Lóra Yngvo- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bondoríski vinsældalistinn. 23.00 Þungorokksþóttur I umsjón Eóvolds Heimis- sonor. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bítið. Horoidur Gisloson. 8.30 Tveir hólfir með löggur. Jóhonn Jóhonnsson og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Voldís Gunnors- dóttir. Blómadagur. 14.05 ivor Guðmunds- son. 16.05 Ámi Mognússon úsomt Steinori Viktorssyni. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 íslenskir grilltónor. 19.00 Halldór Backmon. 21.00 Hollgrímur Kristinsson. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mogn- ússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. Íþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pélmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sélorupprósin. Mognús Þór Ásgeirsson. 8.00 Umferðorútvorp 8.30 Spurning dogs- ins. 9.00 Sumo. Ragnar Biöndol. 9.30 Kíkt inn ó vinnustoð. 11.00 Hódegisverð- orpotturinn. 12.00 Ferskur, friskur, frjóls- legur og fjörugur. Þðr Bæring. 13.33 S & L 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Toppurinn. 15.00 Richord Scobie. 18.00 Rognar Blön- dal. 19.00 Bíóbull. Kvikmyndoumfjöll- un.20.00 Slitlög. Guðni Mór. Blús og djoss. 22.00 Nökkvi Svovorsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvorp Stjörounoor. Ténlist ósomt upplýsingum um veður og færð. 9.30 Bornoþótturinn Guð svotor. Sæunn Þórisdótt- ir. 10.00 Siggo Lund. Létt tóniist, leikir, frelsissogon og fl. 13.00 Signý Guðbjats- dóttir. Frésogon kl. 15. 16.00 Lífið og filveran. Rognar Schrom. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Létt kvöldtónlist. Áslriður Horaldsdóttir. 21.00 Gömlu göturnor. Um- sjón: Ólofur Jóhonnsson. 22.00 Sæunn Þórisdóttir. 24.00 Dogskrórlok. Bænaitundir kl. 7.05,9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. • UTRAS FM 97,7 16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00- 1.00 Hægðarauki. ÚTVARP HAFNARFJÖRDUR FM 91,7 17.00 Listohótiðar útvorp. 19.00 Dog- skrðlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.