Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 dagskrq C 11 FIMMTUPAGUR I /7 SJÓNVARPIÐ 18.50 Tákninálsfréttir 19 00 RAQIIAFFIII ►Babar Kanad- DHRIVHCrm ískur teiknimynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. (22:26) 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (124:168) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 íhDÓTTID ►sypan í syrpu IrllUI IIH íþróttadeildar er fjall- að um litskrúðugt íþróttalíf hér heima og erlendis frá ýmsum sjónar- hornum. Umsjón: Samúel Öm Erl- ingsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10 kJCTTID ►Upp.upp mín sál (PII FIEl llll Fly Away) Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um sak- sóknarann Forrest Bedford og flöl- skyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Waterston og Regina Taylor. Þýð- andi: Reynir Harðarson.(16:16) 22.00 ►Risaeðlur Af holdi og blóði (Dino- saurs: Flesh on the Bones) Banda- rískur heimildamyndaflokkur sem unnið hefur til margvíslegra verð- launa. í þessum þætti er fjallað um eðli risaeðlanna, hvað þær átu, hvernig þær meltu fæðu sína, stærð þeirra og vaxtarlag meðal annars. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimars- son.( 2:4) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. ► Út um græna grundu Endurtek- 17.30 BARNAEFNI inn þáttur. 18.30 íunnTTin ►Getraunadeildin IFRUI IIII fþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar spáir í Getraunadeild- ina. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hJFTTIff ►Leigubílstjórarnir FIL I IIII (Rides) Breskur mynda- flokkur. 21.10 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri- es) Bandarískur myndaflokkur. 22.00 ►Getraunadeildin Farið yflr úrslit leikja kvöldsins í Getraunadeildinni og sýnt frá helstu leikjum. 22.10 VIJIIJIJVIIIIID ^hlashville H VIHIHI nUIH taktur (Nas- hville Beat) Þegar hópur eiturlyfja- sala ákveður að fljdja starfsemi sína frá Los Angeles í Kaliforníu til Nas- hville í Tennessee-fylki þá veitir lög- reglumaðurinn Mike Delaney þeim eftirför. Hann er foringi glæpahópa- deildar lögreglunnar í Los Angeles og hefur lengi haft þessa menn und- ir smásjá. Mike gengur til liðs við gamlan félaga, Brian O’Neal, og saman leggja þeir til atlögu. Þeir fá ungan lögreglumann til að fara í dulargervi og reyna að koma sér í hóp glæpamannanna. Foringi þeirra er Rodico, harðskeyttur og illvígur náungi sem kallar ekki allt ömmu sína. Lokaátökin eru æsispennandi. Aðalhlutverk: Kent McCord, Martin Milner og John Terlesky. Leikstjóri: Bernard L. Kowalski. 1990. Bönnuð börnum. 23.35 ►Sam McCloud snýr aftur (The Return of Sam McCloud) Bandarísk sjónvarpsmynd um þennan góðkunn- ingja íslenskra sjónvarpsáhorfenda á áttunda áratugnum. Hér er þráður- inn tekinn upp að nýju liðlega áratug síðar og nú er það alþjóðlegt sam- særi sem McCloud hefur hugsað sér að koma upp um, hvað sem tautar og raular. Aðalhlutverk: Dennis Wea- ver, J.D. Cannon og Terry Carter. Leikstjóri: Alan J. Levy. 1989. Loka- sýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur miðlungseinkunn. 1.05 ►Martröð í óbyggðum (Nightmare at Bittercreek) Fjórar konur á ferð um Sierra-fjöllin ramba á leynilegan felustað öfgamanna sem eru ekki á þeim buxunum að láta þær koma upp um sig. Konurnar verða að beijast fyrir lífi sínu með hjálp áfengissjúks kúreka. Aðalleikarar: Lindsay Wagner og Tom Skerrit. Leikstjóri: Tim Bur- stall. 1987. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur miðl- ungseinkunn. 2.35 ►Dagskrárlok Nýr lífsstíll - Sigurðar B. Stefánsson og María Rún Hafl- iðadóttir eru umsjónarmenn þáttarins. Fyrirsætustörf og neyðarathvarf RKÍ Þátturinn Nýr lífsstíll er á dagskrá FM 957 FM 957 KL. 22.00 í þættinum Nýr lífsstíll sem er á dagskrá Effemm 957 fimmtudaginn 1. júlí klukkan 22.00 verður Jóna Lárusdóttir frá Módel 79 með kynningu á fyrirsætu- störfum. Hlustendum gefst færi á að hringja í þáttinn og leggja inn fyrirspurnir. Einnig verður rætt við forvarnardeild lögreglunnar og full- trúa frá neyðarathvarfi Rauða kross- ins. Til viðbótar verður spjallað við liðsmenn unglingahljómsveitar. Þátturinn er endurfluttur á sunnu- dögum kl. 19. Atvinnuleysi og efnahagskreppa RÁS 1 KL. 23.10 Stjórnmál á sumri er yfirskrift umræðuþátta sem verða á Rás 1 öll fimmtudagskvöld í júlí- mánuði, klukkan 23:10. í þessum fimm umræðuþáttum verður rætt um stöðu og framtíð íslenska þjóð- ríkisins í alþjóðlegu umróti. Köldu stríði austurs og vesturs er lokið, en togstreita stendur milli þjóðernis- ' sinnaðra viðhorfa og fjölþjóðlegra. Ekki er ljóst hvort sameining eða frekari sundrung verður ofan á í Evrópu. Hagvöxtur hefur stöðvast og efnahagskreppa veldur vaxandi atvinnuleysi. Hvernig sjá íslendingar fyrir sér framtíð íslenska þjóðríkisins í þessu umróti, eru þeir reiðubúnir að endurskoða hugmyndir sínar um sjálfstæði og fullveldi? Hvaða stefnu ætla íslendingar að fylgja í efna- hags-og atvinnumálum? Hvernig þróast menning og samfélag á ís- landi? Fulltrúar ólíkra stjórnmála- skoðana og hagsmunahópa horfa fram á veginn í þáttunum Stjórnmál á sumri, öll fimmtudagskvöld í júlí. Umsjónarmaður og stjórnandi er Óðinn Jónsson, fréttamaður. YWISAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Ship- wrecked T 1991, Stian Smestad, Gabriel Byrne 11.00 Back Home G 1989 13.00 Darling Lili G,A 1970, Rock Hudson, Julie Andrews 15.00 The Secret of Santa Vittoria G 1969, Anthony Quinn, Anna Magnani, Vima Lisi, Hardy Kruger 17.20 Shipwiecked T 1991, Gabriel Byme 19.00 Backdraft F 1991, Kurt Russ- ell, William Baldwin 21.20 Robocop 2 O 1990, Nancy Allen, Peter Weller 23.20 Without Waming: The James Brady Story F 1992, Beau Bridges 1.00 Naked Tango F,E 1991 3.00 Bloodfish III - Forced to Fight O SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Conc- entration 9.50 Dynamo Duck 10.00 The Bold and the Beautiful 10.30 Falcon Crest 11.30 E Street 12.00 Another World 12.45 Three’s Comp- any 13.15 Sally Jessy Raphael 14.15 Diffrent Strokes 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 Eddie Dodd 20.00 Chances 21.00 Star Trek: The Next Generati- on 22.00 The Streets of San Franc- isco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Evrópskar golf- fréttir 8.00 Bátan kajakar og kanó- ar, The Wild-Water World Champi- onships 9.30 Eurofun 10.00 Mið- jarðarhafsleikamir 11.00 Fótbolti: The Ameriea Cup Ecuador ’93 13.00 Mótorhjól: The German Touring Car- meistarakeppnin 13.30 Körfubolti: Bein útsending, Evrópumeistara- keppni karla 15.00 Fjallahjól: The Grundig Mountain Bike World Cup 16.00 Brimbretti: Heimsbikarkeppn- in í Ástralíu 16.30 Eurosport fiéttir 17.00 Körfubolti: Bein útsending, Evrópukeppnin 18.30 Skylmingar: Bein útsending. Heimsmeistara- keppnin í Essen, Þýskalandi 20.00 Knattspyma: Ameríkubikarinn Ecu- ador '93 22.00 Körfubolti: Evrópu- keppnin 23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G = gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeldismynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 1.45 Veðorfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréltir. Morgunþóttur Rósor I Honno 6. Sigurðordóttir og Trousti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veóurfregnir. 7.45 Doglegt mól, Ólofur Oddsson. 8.00 Fréttir. 8.20 Kæro Útvorp... bréf oó auston.8.30 Fréttayfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlifinu. Holldór Björn Runólfsson fjollor um myndlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mór sögu, „Átök i Boston, sogon of Johnny Tremoine" , eftir Ester Fotbes Bryndis Víglundsdóttir les eigin þýðingu (6). 10.00 Frétlir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélngið i nærmynd. Bjorni Sig- tryqqsson oq Kristin Helgodóttir. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlil ó hódegi. 12.01 Doglegt mól, Ólofur Oddsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dðnorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, „Sveimhugor", byggt ó sögu eftir Knut Homsun. 4. þóttur. Leikgerð: Per Bron- ken. Þýðandi: Andrés Björnsson. 13.20 Stelnumót. Holldóto Filðjónsdóttir, Jón Korl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útyorpssngon, „Eins og hofið" eftir Friðu Á. Sigurðordóttur. Hilmir Snær Guðnoson les (2). 14.30 Sumorspjoll. Roqnhildor Viqfúsd. 15.00 Fréttir. 15.03 Söngvoseiður. Fjolloð um Árna Bein- tein Gisloson, tónlist lions og æviferii, svo og Jón Friðfinnsson ó soma hótt. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hollgtimut Mognússon og Trousti Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skima. fjölfræðiþúttur. Ásgeir Egg- ertsson og Ingo Steinunn Mngnúsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu bornonna. 17.00 Fréttir. 17.03 Á óperusviðinu. Othello. Umsjón: Ingveldur G. Ólofsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel Ólofs sogo helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les (46). Rognheiður Gyðo Jónsdóttir rýnir í textonn. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsiogor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Bergþóro Jónsdóttir. 20.00 Tóniistorkvöld Rikisútvorpsins Sum- ortónleikor í Skólholti 1992. „Sex novo orgono" eftir Ritardo Novo (frumflutning- ur), „Concerto grosso" eftir Finn Torfo Stefónsson (frumflutningur) og „Spiroll" eftir llouk Tómusson (frumflutningur.) Coput-hópurinn leikur (fró tónleikum 11. júli 1992.) „Kontoto" eltir Oliver Kentish (frumflutninr"' I Einsöngvorat, kór, ein- leikoror og strengjosveil flytjo undir stjórn höfundor (Iró tónleikum 1. ógúsl 1992.) 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunútvarpi Gognrýni. Tónlist. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Skóld um skóld fró skóldi til skólds. 3. þóttur of 6 um bókmenntir. Hrofn Jökulsson og Kolbrún Bergþórsdóttir. 23.10 Stjórnmól oð sumri. Umsjón: Óðinn Jónsson 24.00 Fréttir. 0.10 Á óperusviðinu. Endurtekinn þóttur. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Hildur Helgo Sigurð- ordóttir tolor fró Londoo. Veðurspó kl. 7.30. 9.03 i lousu lofti. Klemens Arnorsson og Sigurður Rognorsson. 12.45 Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmólaótvorp og fréttir. Biópistill Ólofs H. Torfasonot. Veðurspó kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómnsson og Leifur Houksson. 19.30 Kvöldtónor. 20.00 íþróttorósin. 22.10 Allt I góðu. Morgrét Blöndol og Gyðo Dröfn Tryggvodóltir. Veð- urspó kl. 22.30. 0.10 I hðttinn. Morgrét Blöndol. 1.00 Næturútvoip lil motguns. Fréttir K1. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPIÐ I. 00 Næturtónor. 1.30, Veóurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. Nælurtónor. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt I góðu. Guðrún Gunnarsdóttir. dal. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsom- göngum. 6.01 Morgontónor. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddamo, kerling, frðken, frú. Kotrín Snæhólm Baldur^dóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breinholst. 8.40 Umferðoróð. 9.00 Umhverf- ispislill. 9.03 Górillo. Jokob Bjornor Grétors- son og Dovíð Þór Jónsson. 9.05 Tólfræði. 9.30 Hver er maðurinn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælondi. 11.00 Hljóð dogsins. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Hotoldut Doði Ragn- orsson. 14.00 Triviol Pursuit. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulogt koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverfispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dagsins. 17.00 Vongaveltur. 17.20 Útvorp Umlerðoróðs. 17.45 Skuggohliðot monnlifsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Rodíusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkut. Eirikur Jónsson og Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Tónlist i hódeg- inu. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og Bjarni Dogur Jónsson. 18.05 Gullmolor. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólolsson.23.00 holldór Bochmon dóttlr. 2.00 Nætunmktin. Frittir ú heila tímanum fró kl. 10, II, 12, 17 og 19.30. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 16.45 Ókynnt tónlist oó hætti Freymóós. 17.30 Gunnor Atli Jónsson. ísfirsk dogskró. 19.19 Fréltir. 20.30 Sjó dogskró Bylgj- unnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þóttur. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjón Jóhonns- son, Rúnor Róbertsson og Þórit Telló. Erétlir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lóro Yngvodótt- ir. Kóntrýlónlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnl tónlist. 20.00 Fundorfært hjó Rogn- qti Etni Péturssyni 22.00 Sigurþór Þórorins- son. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Horoldur Gisloson. 8.30 Tveir hólfir með löggu. Jóhonn Jóhonnsson og Volgeir Vilhjólmssoo. 11.05 Voldís Gunnors- dóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 i tokt við tímonn. Árni Magoússon og Stein- or Viktorsson. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.00 islenskir grilltónor. 19,00 Vin- sældolisti íslands. Ragnor Mór Vilhjólmsson. 22.00 Nýr lífsstill. Sigurður B. Stefónsson og Morio Rún Hafliöodóttir. 24.00 Valdis Gunnorsdóttir. 3.00 ívor Guðmundsson. 6.00 Ragnor Bjornoson. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. Íþrittafrétt- ir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétlir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprósin. Mognús Þór Ásgeirsson. 8.30 Omierðorólvorp. 8.30 Spurning dogs- ins. 9.00 Sumo. Rognor Blöndol. 10.00 Brotið ó beinní. 11.00 Hódegisverðorpottur- inn. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Sott og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Tilgong- ur lílsins. 15.00 Richord Scobie. 16.00 Kynlífsklukkutíminn. 18.00 Rognor Blöndal. 19.00 Tónleikolil helgarinner. 20.00 Pepsíhálftíminn. Umfjöllun um hljómsveitir, tónleikaferðir og hvað er ó döfinni.21.00 Vörn gegn vímu. Systa og vinir. Viðmælend- ur segjo frá reynslu sinni of vímoefno- neyslu. 23.00 Hons Steinor Bjornoson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ósomt fréttum of færó og veðri. 9.30 Borna- þátturinn Guð svarar. Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Tðnlist og ieikir. Siggo Lund. 13.00 Signý Guðbjortsdóttir. Frásogan kl. 15. 16.00 Lífið og tilveron. Rognor Schram. 18.00 Út um vióo veröld. Ástríður Haralds- dðttir og Friðrik Hilmarsson. 19.00 islensk- ir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefónsdðttir. 22.00 Kvöldrobb. Sigþór Guðmundsson, 24.00 Dogskrórlok. Bænastund kl. 7.15, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 M S 20.00 Kvennoskólinn 22.00-1.00 F.Á. í grófum dróttum. Umsjón: Jónos Þór. ÚTVARP HAFNARFJÖRDUR FM 91,7 17.00 Listahátíðar útvarp. 19.00 Dag- skrálok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.