Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.06.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ 1993 dagskrq C 5 LAUOARPAGUR 36/6 MYNDBÖND Sæbjörn Valdimarsson OÞÆGILEG RÉTTARHÖLD SPENNUMYND Mood Indigo - Mind ofa Killer k k Leikstjóri John Patterson. Hand- rit Jacob Epstein og Ken Solarz. Aðalleikendur Tim Matheson, Alberta Watson, Giancarlo Esposito, Claudia Christian. Bandarísk sjónvarpsmynd. CIC 1992. CIC myndbönd 1993.91 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Eiginkona sál- fræðingsins Pet- ers (Matheson) var myrt af ein- um sjúklinga hans og mátti hann síðan ganga í gegnum óþægi- leg réttarhöld til að hvítþvo nafn sitt, samt eru ekki allir sammála um sakleysi hans. Hann er fengin til að rann- saka mál konu sem ákærð hefur verið fyrir morð á bónda sínum. Sú reynir sjálfsvíg og Peter fær að kíkja í heilsufarsögu íjölskyldu hennar til að fá botn í málið. Matheson var á sínum tíma tals- vert efnilegur leikari og fékk þá hlutverk í myndum á borð við Ani- mal House, Fletch og To Be or Not to Be, en síðan hafa miðlungs sjón- varps- og kapalmyndir verið lifí- brauð mannsins. Mind of a KiIIer hangir tæpast í meðallaginu til þess er efnið alltof slitið og margbrúkað. Sálfræðiþrillerar með nánast sama söguþráð og draumsenur eru ótrú- lega vinsælar hjá sjónvarpsmynda- framleiðendum þessar stundirnar, við líðum fyrir það. Ein slakasta leikkona seinni ára, Claudia Christ- ian (Hexed), er síst til að bæta hlut- ina. EIMGUM AÐ TREYSTA SPENNUMYND Sólstingur - Sunstroke k k Leikstjóri James Keach. Handrit Duane Poole. Aðalleikendur Jane Seymour, Stephen Meadows, Steve Railsback, Ray Wise, Don Amache. Bandarísk. CIC 1992. CIC myndbönd 1993.90 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Fögur kona, Teresa, (Seymour) lætur tilleiðast og tekur puttaferða- lang upp í bíl sinn þar sem hún er á ferð um Arizona eyðimörkina. Hún er að reyna að hafa upp á dóttur sinni sem hún hefur ekki séð síðan hún skildi því faðirinn (Wise) hélt með hana á braut. En fyrir skömmu fékk hún upplýsingar um að feðgin- in væru í felum í Tuscon. Teresa kynnist arkitektinum Greg (Meadows), segir honum sorg- arsöguna alla og býðst hann til að aðstoða hana í dótturleitinni. En er hann allur þar sem hann sýnist? Og puttalingurinn finnst myrtur. Spennumynd á hefðbundnu nót- unum, gerð fyrir kapal og leikstýrð af leikaranum James Keach, Stac- eys bróðir. Sjálfsagt er myndin kunnust fyrir að hér leiddu þau saman hesta sína leikstjórinn og Seymour hin breska og úr varð hjónaband. Annars er leikur Seymo- ur allur hinn hörmulegasti og ekki bætir úr skák fyrir dömunni að hún rembist við Suðurríkjaframburð sem hún ræður illa við. Og gleym- ir, svona stundum. Railsback og Wise, báðir skínandi skapgerðar- leikarar á góðum degi, fá lítið að tjá sig. Það er helst að Don gamli Amache hressi upp á kunnuglega framvinduna. En Sólstingur er sómasamlega gerð í flesta staði og flokkast sem meðalafþreying. AF UTANGARÐS- MÖNNUM DRAMA Sam og ég - Sam and Me k * 'U Leikstjóri Deepa Mehta. Handrit Ranjit Chowdhry. Aðalleikendur Chowdhry, Peter'Boretsky, Om Puri. Kanadisk sjónvarpsmynd. ITC 1992. SAM-myndbönd 1993. 90 mín. Ölium leyfð. Þessi óvenju- lega, kanadíska mynd, gerð og skrifuð af ind- veijum, íjallar um tvo minni- hlutahópa í Norð- ur-Ameríku, ind- veija og gyðinga, eða kannski öllu frekar indveija og gamalmenni. Nik (Chowdhry) er nýkominn til Kanada fyrir at- beina frænda síns, læknisins Puri. Meiningin að halda það út í landinu í fimm ár, snúa síðan aftur til heimalandsins sem milljóneri af brotunum sem þeir fá að hirða af gnægtaborði kanadamanna. Nik fær þann starfa að gæta erfiðs gamalmennis, Sam, gyðings sem er bæði sérvitur og kenjóttur. Nik, sem finnur að hann er horn- reka í vestrænu þjóðlífi og Sam, sem er lítið betur settur undir smá- sjá sonar hans, verða perluvinir. Það er svo sannarlega gaman að sjá vináttuna blómstra í höndum tveggja stórgóðra leikara. Handrit annars þeirra, Chowdhry, er bæði athyglisvert og forvitnilegt; áhorf- andinn fær þó nokkra innsýn í þau kjör sem jaðarhópar búa við á Vest- urlöndum. Það blasir við að ekki er öfundsvert hlutskipti að vera gamall og því síður Asíubúi eftir þessari umfjöllun að dæma. Þetta einstaka samband er því miður allt- of stuttaralegt og nær ekki að koma öllu því til skila sem örugglega ligg- ur Chowdhry á hjarta. Engu að síð- ur er fengur í þessari óvenjulegu og hlýju mynd sem syndir svo sann- arlega á móti straumnum. Og Om Puri (City of Joy) er kröftugur og tjáningarríkur leikari sem ánægju- legt er að fylgjast með. BÍÓMYNDBÖND Sæbjöm Valdimarsson Leyniskyttan - Sniper kk Með ólíkindum skammsýn has- armynd, með ótrúlega aulalegum atriðum en nokkrum sæmilegum brellum. Ein af mörgum sem eru að leggja feril Tom Berenger í rúst. Þó mun skárri á skjánum en tjald- inu. Leikstjóri Louis Llosa. FÓLK MPropaganda Films, fyrirtæki Sigurjóns Sighvatssonar og Ste- vens Golins, framleiðir m.a. þessa dagana myndaflokk fyrir sjónvarps- stöðina NBC sem ber heitið Þjóð- vegur 66 eða Route 66. Þetta er endurgerð þáttaraðar sem var mjög vinsæl í Bandaríkjunum á árunum 1965 til 1970. Þetta eru klukku- stundarlangir þættir um tvo náunga sem eru á ferðalagi í Corvettu, sem stoppa hér og þar á leiðinni og hjálpa fólki við ýmsar aðstæður. Einn aðalleikari Þjóðvegar 66 er Dan Cortese. Hann var stjórnandi íþróttaþáttar á MTV og nýtur mik- illar hylli hjá kvenþjóðinni. Cortese. sem er 25 ára gamall segir að hann vilji ekki vera eingöngu þekktir sem hjartaknúsari. Hvað í ósköpunum gerir þetta fólk? Margir sjónvarpsáhorfendur og kvik- myndahúsagestir horfa oft á myndir þar til síðustu starfstitlarnir hafa rúllað í gegn og velta fyrir sér hvað allt þetta fólk sem getið er geri. Islenskir áhorf- endur sjá starfsheitin oftast nær á ensku og gefa mörg þeirra litla vísbendingu um starfssvið viðkomandi. Starfstitlar eins og „gaffer“ og „best boy“ segja manni ekki mikið. Undarleg starfsheiti í kvikmyndaidn- aðinum eru ofureinföld á íslensku Það sýnir vel hvað ensku starfs- heitin eru ógagnsæ að Bandaríkja- menn og Bretar vita almennt ekki hvað þau þýða. í sumum kvik- myndahúsum í Bandaríkjunum eru stuttar skýringar á þessum starfs- heitum jafnvel sýndar á milli aug- lýsinga áður en sýning hefst. Þetta gefur til kynna að margir hafi áhuga á því að vita hvað öll þessi starfsheiti þýða. Hvað gerir hver? íslenskir kvikmyndagerðarmenn hafa gefið út bók sem inniheldur skýringar á ýmsum af þessum starfsheitum. Bókin heitir einfald- lega Starfslýsingar kvikmynda- gerðarmanna. Þar er að fínna ís- lensk heiti á flestum þeim störfum sem lúta að kvikmyndagerð ásamt starfslýsingu. Hvað gera þá „gaffer“ og „best boy“ eftir allt saman? Sá fyrr- nefndi er ljósamaður og sá síðar- nefndi aðstoðarmaður hans. Þeir sjá um lýsingu og raftæki, og passa upp á að allt sé rétt tengt. Þeir hafa stundum gripil sér til aðstoð- ar. Griplar, „(key) grip“ á ensku, sjá um flutning á kvikmyndatöku- tækjum á milii staða. „Dolly grip“ er gripill sem sérhæfir sig m.a. í uppsetningu teina og ýtir sicjpn kvikmyndatökuvélinni á eftir þeim þegar leikararnir rölta um upp- tökustaðinn. „Foley artist" og „continuity adviser“ heita einfaldlega á ís- lensku leikhljóðameistari og skrifta. Leikhljóðameistarinn býr til áhrifahljóð. Samkvæmt gömlum brandara eyðir hann starfsævinni í það að slá saman kókoshnetum til þess að líkja eftir hestum á þeysireið. Skrifta hefur mjög mikilvægu hlutverki að gegna við gerð kvik- mynda. Hún eða hann passar m.a. upp á að engin mistök verði í sam- hengi. Þetta er nokkuð sem enginn tekur eftir nema gerð séu mistök. Sem dæmi um slík mistök er atriði úr myndinni „Pet Semetry" þar „Best boy“ - Aðstoðarmaður ljósmanns sér um uppsetningu Ijósa. „Key grip“ - Gripill þarf að geta unnið erfiðisvinnu. sem aðalieikarinn situr við hlið grafreits sem er fagurlega skreyt- ur fjólubláum blómum. Sekúndu seinna, í næsta skoti, eru blómin gul. Þarna hefur skriftan ekki nót- erað hjá sér nógu .nákvæmar upp- lýsingar. Mikil ábyrgð „Clapper loader person“ og „looping editor" eru tvö önnur starfssvið sem vel má kynna. Það fyrrnefnda felur í sér að setja filmu í vélina og að slá saman klapptrénu og hrópa „Taka eitt“ o.s.frv. Fólk telur kannski ekki mikla ábyrgð falda í því að slá saman klapptréi, en það þjónar engu að síður lykilat- riði þegar skeyta á saman kvik- mynd. Sá sem sér um þetta starf á íslandi ber titilinn annar aðstoð- armaður tökumanns. „Looping ed- itor“ er hljóðmeistari. Hann sér um það að kvikmyndahúsagestir heyri hvert orð sem leikari stynur upp. UTVARP RÁS 1 IM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing Morgrét Eg- gertsdóttir, Snmkór Selfoss, Kór Fjöl- brautoskólo Suöurlonds, Árnesingokórinn i Rvik, Þorsteinn Honnesson, Somkór Kópovogs, Elin Sigurvinsdóttir, Þokkobót, Anno Pólino Árnodóttir, Eyjólfur Kristjóns- son og Ási i Bæ syngja. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur ólrom. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik oó morgni dogs. Umsjón: Svanhildur Jokobsdóttir. 8.30 Fréttir ó ensku. 8.33 Músik oó motgni dags heldur ólrom. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgorþóttur borno. Umsjón: Elisobet Brekkon. (Einnig útvorpoó kl. 19.35 ó sunnudogskvðldi.J 10.00 Fréttir. 10.03 Lönd og lýðir. Póllond. Umsjón: Þorleifur Friðriksson. 10.45 Veóurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Póll Heiðor Jónsson. 12.00 Útvarpsdogbókin og dogskró loug- ordogsins 12.20 Hódegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingor. 13.00 Fiéttaouki ó lougordegi 14.00 Hljóðneminn. Dogskrórgeróarfólk Rósor 1 þteifor ó lifinu og listinni. Um- sjón: Stefón Jökulsson. 16.00 Fréllir. 16.05 í þó gömlu góðu 16.30 Veóurfregnir. 16.35 Mólgleði. Leikir oð orðum og rnóli. Umsjón-. lllugi Jökulsson. 17.00 Tónmenntir Metropoliton-óperan. Umsjón: Rondver Þorlóksson. (Einnig út- vorpoó næsto mónudog kl. 15.03.) 18.00 „Happdrættið", smósogo eftir Shir- ley Jotkson. Kristjón Korlsson þýddi. Anno Sigriður Einorsdóllir les. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Áóur útvorpaó þriójudogskvöld.) 20.20 Loufskólinn. Umsjón: Horoldut Bjornoson. (Fró Egilsstöðum. Áður útvorp- oó sl. miðvikudog.) 21.00 Soumastofugleði. Umsjón og dons- stjórn: Hermonn Rognor Stefónsson. 22.00 Fréttir. Dogskró morgundogsins. 22.07 Litill hornkonsert eftir Carl Morio von Weber. Anthony Holsteod leikur ó horn með The Honover Bond; stjórnondi Roy Goodmon. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Lengto en nefið næt. Frósögur of fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum rounveruleiko og imyndunor. Umsjón: Morgrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.) (Áður útvorpoó i gær kl. 14.30.) 23.05 Lougordogsflétto. Svonhildur Jok- obsdóttir fær gest í létt spjoll með Ijúfum tónum, oð þessu sinni Eddu Þórorinsdótt- ur leikkonu. (Einnig útvorpoð ó föstudog kl. 15:03) 24.00 Fréttir. 0.10 í djoss og blússveiflu. Helen Hu- mers, Soroh Voughon, Joe Willioms, Al- berto Hunter og fl. syngjo. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum lil morguns. Joe Williams. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdið 33. Örn Petersen flytur létto norræno dægurtónlist úr stúdiói 33 i Koup- monnohöfn. (Áður útvorpoð sl. sunnudag.) 9.03 Þetto lif. Þetto lif. Þorsteinn J. Vil- hjólmsson. Veðurspó kl. 10.45. 11.00 Helg- orúlgófon. Helgorútvorp Rósar 2. Koffigestir. Umsjón: Liso Pólsdóttir og Mognús R. Einors- son. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Helgor- útgófon. Dogbókin. Hvoð er oð gerost um helgino? itorleg dogbók um skemmtonir, leikhús og ollskonor uppókomur. Helgorútgóf- on ó ferð og flugi hvor sem fólk er oð finno. 14.00 Ekkifréttoauki ó laugordegi. Ekkifrétt- ir vikunnor rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Houkur Houks. 14.40 Tilfinningo- skyldon. 15.00 Heiðursgestur Helgorútgóf- unnor litur inn. Veðurspó kl. 16.30. ló.31 Þorfoþingið. Umsjón: Jóhonno Harðordótlir. 17.00 Vinsældorlisti Rósar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvorpoó i Næturút- vorpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktiðindi. Skúli Helgoson segir rokkfréttir af erlendum vettvongi. 20.30 Ekkifréttaouki ó lougordegi. Umsjón: Houkur Houksson. (Endurtekinn (jóttur úr Helgorút- gófunni fyrr um doginn.) 21.00 Vinsældo- listi götunnor. Hlustendur veljo og kynno uppóholdslögin sin. (Áður útvorpoð miðviku- dagskvöld.) 22.10 Stungið of. Kristjón Sig- urjónsson og Gestur Einor Jónosson. (Fró Akuteyri.) Veðurspó kl. 22.30. 24.00 Frétt- ir. 0.10 Næturvokt Rðsor 2. Umsjón: Arn- or S. Helgoson. Næturúfvorp ó somtengdum rósum til morguns. Frittir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NCTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rósor 2 held- ur. ófrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældolisti Rósor 2. Snorri Sturluson kynnir. (Endurtek- inn þóttur fró lougordegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónor. 6.00 Fréltir of veðri, færð og flugsomgöngum. Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturtónor holdo ófrom. AÐALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Lougordagsmorqun ó Aðolstöðinni. Þægileg og róleg tóníisl i upphofi dogs. 13.00 Léttir i lund. Böðvor Berfsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 17.00 Korl Lúðviks- son. 21.00 Næturvoktin. Óskolög og kveðj- ur. Haroldur Doði Rognorsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunténor. 9.00 Morgunútvorp ó lougordegi. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Við erum við. Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og göm- ul. Fréttir of iþróttum og otburðum helgarinn- or og hlustoð er eftir hjortslætti monnlifs- ins. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16. 16.05 is- lenski listinn. Jón Axel Ólofsson. Dogskró- gerð: Ágúst Héðinsson. Framleiðondi: Þor- steinn Asgeirsson. Fréttir kl. 17. 19.30 19:19. Fréttir og veður. Somsend útsending fró fréttostofu Stöðvor 2 og Bylgjunnor. 20.00 Siðbúið sumorkvöld. 23.00 Hofþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt lokk fyrir þó sem eru oð skemmto sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristjón Geir Þorléks- son. 22.30 Kvöldvokt FM 97,9. 2.00 Næturvokt Bylgjunnot. BROSID FM 96,7 9.00 Á Ijúfum lougordogsmotgni. Jón Grön- dol. 13.00 Böðvar Jónsson og Péll Sævor Guðjónsson. 16.00 Gomla góðo diskótón- listin. Ágúst Mognússon. 18.00 Doði Mogn- ússon. 21.00 Upphitun. 24.00 Nætur- vokt. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Lougordogur i lit. Björn Þór Sigur- bjötnssons, Helgo Sigrún Horðordóttir og Holldór Bockmon. 9.30 Gefið Bokkelsi. 10.00 Afmælisdogbókin. 10.30 Stjörnuspóin. 11.15 Getrounohornið 1x2. 13.00 íþróttofréttir. 14.00 islenskir hljómlistorraenn. 15.00 Mot- reiðslumeistorinn. 15.30 Afmælisbam vik- unnor. 16.00 Hoilgrimur Kristinsson. 16.30 Getroun. 18.00 íþróttofréttir. Get- rounir. 19.00 Axel Axelsson. 22.00 Loug- ardogsnæturvokt Sigvaldo Koldolóns. Portý- leikurinn. 3.00 Laugordogsnæturvokt. SÓLIN FM 100,6 10.00 Jóhonnes og Júlíus. 14.00 Gomon- serai guðanno. 18.00 Ókynnt. 19.00 Út í geim. Þórhollur Skúloson. 22.00 Glund- roði og ringulreið. Þór Bæring og Jón G. Geirdal. 22.01 Pizzur gefnor. 22.30 Tungu- mólokennsla. 23.30 Smóskifo vikunnor brot- in. 1.00 Næturvoktin. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Tónlist. 12.00 Hódegisftéttir. 13.00 Bondoriski vinsældolistinn. 16.00 Noton Horðorson. 17.00 Siðdegisfréttir. 19.00 íslenskit tónor. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Dreifbýlistónlistorþóttur Les Roberts. 1.00 Dogskrórlok. Banostundir kl. 9.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 M.S. 14.00 M.H. 16.00 F.Á. 18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-3.00 Vokt. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 17.00 Listohátíðorútvorp. 19.00 Dogskró- lók.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.