Morgunblaðið - 03.07.1993, Side 36

Morgunblaðið - 03.07.1993, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JULI 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú hefur ástæðu til að fagna góðu gengi í starfi, en hags- munir heimilis og fjölskyldu hafa forgang hjá þér í dag. Naut (20. apríl - 20. maí) Dagurinn hentar vel til að skreppa í ökuferð með ást- vini eða fjölskyldu. í kvöld hefur þú það náðugt heima fyrir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Þú sinnir heimilisstörfunum fyrri hluta dags. Makar taka mikilvæga ákvörðun varð- andi fjárfestingu. Varastu óþarfa eyðslu. Krabbi (21. júní - 22. júií) Félagslyndi og mannleg samskipti ráða. ríkjum í dag með tilheyrandi stefnumót- um og mannfundum. Fjör færist í leikinn í ástamálum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vinnugleðin ríkir hjá þér í dag og þú nærð góðum við- skiptasamböndum. Kvöldið býður upp á skemmtun í hópi góðra vina. Meyja (23. ágúst - 22. septemter) Þú eyðir ef til vill of miklu, en þú skemmtir þér konung- lega. Ævintýraþráin og rómantíkin ráða ríkjum í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Húsverkin geta verið tíma- frek í dag. Viðræður leiða til hagkvæmra viðskipta. Ferðalag virðist á næstu grösum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HfjS Þú gætir heimsótt vini í dag eða farið í smá ferðalag. Sýndu aðgát í umferðinni. Kvöldið verður alveg sér- staklega skemmtilegt. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Taktu daginn snemma og dagurinn verður árangurs- ríkur. Fjárhagurinn fer batnandi. Kvöldið verður ánægjulegt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Tilboð þarfnast nánari íhug- unar, en flest gengur þér í haginn í dag. Nú er rétti tíminn til að undirbúa ferða- lag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú færð góð ráð varðandi fjárfestingu. Þótt ekki verði mikið um að vera í dag mið- ar þér hægt og rólega að settu marki. Fiskar (1*9. febrúar - 20. mars) Gættu hófs í notkun kredit- kortsins í dag. Þú lætur til þín taka í samkvæmislífinu og átt ánægjulegar stundir þegar kvöldar. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DYRAGLENS !T/l HM/NGJU/MEP 1/lFAIÆUP' TOMMI OG JENNI i/M, M&ÐUZ-! ctrrv Á JLBGG/NA 'A pSSSAKUj U/*f SJVUSU9C/ /f& TALA U*1 LJOSKA é<S gg AO HVE LENG) , ! /ARA ÚTAO) VGF&UtzeU L OjSVONA L FttVtAiTAN þl)S>' 1BÍPÞU Ahpaftak! SVÖ LENGl 6BTUKOU EtOCj FERDINAND Sofðu vel, gamli félagi... Það kemur nýr dagur á morgun, og við vitum aldrei hvaða spennandi viðburðir bíða manns. Satt að segja get ég ekki greint einn dag frá öðrum ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Níutíu sveitir tóku þátt í opna Schipol-mótinu í Amsterdam, sem fram fór í byrjun þessa mánaðar. Fjórir liðsmenn úr bronssveit Norðmanna á Evr- ópumótinu í Menton (Helgemin, Helness, Grötheim, Terje), unnu öruggan sigur, en sveitir frá Belgíu og Póllandi lentu í 2. og 3. sæti. Hollenska landsliðið (Westra, Leufkens, de Boer, Muller) var að sjálfsögðu meðal keppenda, en komst ekki á verð- launapall. Hinn ungi Muller átti hins vegar heiður skilinn fyrir spilamennsku sína í fjórum spöð- um í þessu spili úr mótinu: Vestur gefur, allir á hættu. Norður ♦ 4 VG63 ♦ D852 ♦ ÁD872 Vestur Austur ♦ 85 .. ♦G103 ♦ KD10854 ¥2 ♦ 9743 ♦ ÁKIO ♦ G ♦ K109543 Suður ♦ ÁKD9762 ♦ Á97 ♦ G6 ♦ 6 Vestur Norður Austur Suður De Boer Muller 2 tíglar* Pass 2 hjörtur 4 spaðar Pass Pass Pass *Veikir tveir í hálit. Samningurinn var sá sami á báðum borum, en hinummegin leysti vestur vanda sagnhafa með því að koma út með hjarta- kóng. Suður gat þá tekið tromp- in og spilað hjarta á gosann. Muller fékk hins vegar út lauf- gosa, sem þyngir spilið verulega. Hann drap laufás og tók trompin í þremur umferðum. Lagði svo niður hjartaás (austur gat átt háspil stakt) og spilaði tígulgosa. Áustur tók tvo slagi á tígul og reyndi að losa sig út á laufkóng. En Muller henti ein- faldlega hjara í þann slag, svo austur varð að gefa blindum úrslitaslaginn á aðra láglita- drottninguna. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á minning- armóti um rússneska stórmeistar- ann og skákkennarann Igor Bond- arevskí sem haldið var í Rostov við ána Don í vor. Tveir kunnir rússneskir stórmeistarar sátu að taflinu, Sergei Dolmatov (2.630) og Júrí Rasúvajev (2.525), sem hafði svart og átti leik. Svo virðist sem hvítur sé að skipta upp í endatafl en svartur fann stórkostlega línurofsfléttu: 1. - Bd4+!!, (Biskupinn fer á reit sem hvorki meira né minna en fimm hvítir menn valda!) 2. Hxd4 - Rf3+, 3. Kg2 - Rxd4, 4. Dxe6+ - Rxe6, og með skipta- mun yfir vann Rasúvajev enda- taflið auðveldlega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.