Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993
ÚTVARP/SJÓWVARP
SJÓIMVARPIÐ | STÖÐ TVÖ
19 00 RADUAFPUI ►Babar Kanad-
DARnllLrnl ískur teiknimynda-
flokkur um fílakonunginn Babar.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal.
(24:26)
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um líf og störf góðra
granna.
17.30 ►Út um græna grundu Endurtek-
inn þáttur frá síðastliðnum iaugar-
dagsmorgni.
18.30 ►Getraunadeildin fþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar spjallar við
boltasérfræðinga, lítur inn á æfíngar
og fer yfír stöðuna í Getraunadeild-
inni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15
hffTTID^Spitalalíf (Medics II)
rH.ninVið höldum áfram að
fylgjast með læknanemunum íjórum
og gangi mála á Henry Park sjúkra-
húsinu. (2:6)
21.10 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri-
es) Bandarískur myndaflokkur þar
sem Robert Stack leiðir okkur um
vegi óráðinna gátna. (21:26)
19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (128:168)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 íhDfÍTTID ►sypan í þættinum
Ir RUI IIII verður brugðið upp
íþróttasvipmyndum úr ýmsum áttum.
Umsjón: Arnar Bjömsson. Dagskrár-
gerð: Gunnlaugur Þór Pálsson.
21.10 ►Risaeðlur Óvænt endalok (Dino-
saurs: The Death of the Dinosaurs)
Bandarískur heimildamyndaflokkur
sem unnið hefur til margvíslegra
verðlauna. í lokaþættinum er fjallað
um ástæður þess að eðlumar dóu
út fyrir 65 miljónum ára. Þýðandi
og þulur: Óskar Ingimarsson. (4:4)
22.05 ►Stofustríð (Civil Wars) Bandarísk-
ur myndaflokkur um ungt fólk sem
rekur lögfræðistofu í New York og
sérhæfir sig í skilnaðarmálum. Aðal-
hlutverk: Mariel Hemingway, Peter
Onorati og Debi Mazar. Þýðandi:
Reynir Harðarson. (2:18)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
22.00 ►Getraunadeildin Farið yfír úrslit
kvöldsins og sýnt frá helstu leikjum.
22 0 KVIKMYNDIR ►Auðmýking
Söru McDavid
(The Violation of Sarah McDavid)
Sarah McDavid er kennari sem hefur
unun af starfí sínu. Hún er ung að
árum og full af áhuga og lífi. En
allt breytist eftir að hún verður fyrir
hrottalegri árás og nauðgun. Mar-
tröðin, sem hófst þegar hún varð
fyrir árásinni, heldur áfram þegar
skólayfirvöldum virðist meira í mun
að þagga málið niður frekar en að
taka á því og hjálpa henni. Skóla-
stjórinn setur Söru afarkosti en hún
ákveður að halda baráttu sinni áfram
þrátt fyrir hótanir hans. Aðalhlut-
verk: Patty Duke Austin og Ned
Beatty. Leikstjóri: John Llewellyn
Moxey. 1981. Maltin gefur yfír með-
allag.
23.45 ►Útlaginn Billy the Kid (Gore Vi-
dal’s Billy the Kid) Bandarísk sjón-
varpsmynd um ævintýri útlagans
fræga. Aðalhlutverk: Val Kilmer,
Wilford Brimley, Julie Carmen og
Gore Vidal. Leikstjóri: William A.
Graham. Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gefur
★ ★'/2
1.20 ►Horft um öxl (Flashback) Kiefer
Sutherland leikur hér ungan alríkis-
lögreglumann sem fær það verkefni
að fara með pólitískan uppreisnar-
segg á staðinn þar sem sá síðar-
nefndi framdi glæp. Með önnur hlut-
verk fara þeir Dennis Hooper, Ric-
hard Mazur og Michael McKean.
■ Leikstjóri: Franco Amurri. 1990.
Lokasýning. Bönnuð börnum.
3.05 ►BBC World Service Tilraunaút-
sending.
Risaeðlurnar - Vísindamaðurinn Glen Penfield telur að
gríðarstór loftsteinn hafi rekist á jörðina og eðlurnar hafi
allar farist í þeim hamförum.
Gáfu eðlurnar upp
öndina allar í einu?
SJÓNVARPIÐ KL. 21.10 Það er
komið að fjórða og síðasta þætti
bandaríska heimildamyndaflokksins
um risaeðlurnar og þar er fjallað um
ástæður þess að þessar mikilfeng-
legu skepnur hurfu af yfirborði jarð-
ar fyrir 65 miljónum ára. Vísinda-
menn hafa skrafað mikið og skegg-
rætt um þetta efni á undanförnum
árum og eru síður en svo sammála.
í þættinum er velt upp ýmsum
möguleikum, þar á meðal nýjustu
tilgátunni sem er á þá lund að gríðar-
stór loftsteinn hafi rekist á jörðina
fyrir 65 miljónum ára og að eðlurn-
ar hafí gefið upp öndina allar sem
ein í þeim hamförum. Þegar risaeðl-
umar dóu út gátu minni spendýr
þrifist og þróast og eftir 62 miljónir
ára varð mannkynið loks til. Þýð-
andi og þulur er Oskar Ingimarsson.
Söru er mikið í mun
að leita réttar síns
STÖÐ 2 KL. 22.10 Dramatísk sjón-
varpsmynd um unga kennslukonu,
Söru McDavid, sem reynir að leita
réttar síns eftir að henni er mis-
þyrmt af einum nemenda sinna.
Sara er lífsglöð kona og góður
kennari sem hefur unun af starfi
sínu en ánægjan breytist í martröð
þegar hún verður fyrir hrottalegri
árás og nauðgun. Söru er mikið í
mun að leita réttar síns og tryggja
öryggi kennara og nemenda við
skólann en skólastjórinn óttast að
allt umtal geti skaðað skólann og
reynir að þagga málið niður. Með
skólastjórann á móti sér og sam-
band sitt við unnustan í upplausn
verður Sara að ákveða hvort hún
láti auðmýkja sig eða berjist á
móti. í aðalhlutverkum eru Patty
Duke, Austin Betty og Ned Betty.
Leikstjóri er John Llewellyn Moxey.
Ayðmýking
Söru McDavid
er á dagskrá
Stöðvar 2 í
, kvöld
Fjórði og
síðasta þáttur
bandaríska
heimilda-
myndaflokk-
sins um
risaeðlurnar
Tveir
draumar
Stundum dettur maður inní
mitt útvarpsspjall einsog inní
miðjan draum.
Magnús...
...að ég held á Rás 2 var
að spjalla við mann sem mér
heyrðist heita Ari Þór um
gervihnattasjónvarp í framtíð
og núi. Ari Þór sagði frá því
að nú þegar gætu Islendingar
náð prýðilega sjónvarpsefni
frá norrænum gervihnetti eða
hnetti sem endurvarpaði nor-
rænu sjónvarpsefni og rásirnar
voru fleiri að mér heyrðist.
Kvaðst Ari Þór hafa haft sam-
band við forstjóra Norræna
hússins og sá hefði komið af
fjöllum en fagnað þessum nor-
ræna endurvarpshnetti sem
var ekki einu sinni hnötturinn
hans Eiðs. En geislinn nær
niður til Norðurlandanna og
líka Grænlands að mér heyrð-
ist., „Af hveiju ekki til ís-
lands?“ spurðu Magnús og for-
stjóri Norræna hússins.
„Vegna óleystra höfundarrétt-
arsamninga." Já, var þetta
draumur um óþekktan nor-
rænan gervihnött á sveimi yfír
íslandi eða blákaldur veru-
leiki?
Draumur 2
Rýnir lenti inní annan sér-
kennilega útvarpsdraum í
fyrrakveld þegar endurfluttur
var þátturinn Ljósbrot, sólar-
og sumarþáttur Georgs Magn-
ússonar, Guðmundar Emils-
sonar og Sigurðar Pálssonar.
í þættinum var að mér heyrð-
ist fjallað um Þorlák helga og
svo var háfleyg músík og hald-
ið um víðan völl með Skálholt
í baksviði. Vafalítið hafa menn
vandað til verka en einhvern
veginn komst undirritaður
aldrei af draumastiginu er
undarlegir kraftar leggja bönd
á hugsunina og hún nær ekki
að ferðast á eðlilegum hraða.
Undirritaður sá einkennilega
sýn er leið á þáttinn: Séra
Heimi sitjandi í notalegum stól
með viðtækið sér við hlið en
annað fólk var ekki að finna
í útvarpslandinu þá drauma-
stund.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. Sig-
ríður Stephensen og Trousti Þór Sverris-
son. 7.30 Fréttgyfirlit. Veðurfregnir. 7:45
Doglegt mól, Ólofur Oddsson flytur.
8.00 Fréttir. 8.20 Kæra Útvorp ... Bréf
að ouston. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó
ensku. 8.40 Úr menningorlifinu. Holldór
Bjðrn Runólfsson fjollor um myndlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og
tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Atök í Boston,
Sogon af Johnny Tremaine, eftir Ester
Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les eigin
þýðingu (16).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnord.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Doglegt mól, Ólofur Oddsson flytur.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins,
Dogstofan, eftir Grohom Greene. 4. þótt-
ur. Þýðondh Sigurjón Guðjónsson. Lelk-
stjóri: Gisli Halldórsson. Leikendur: Rúrik
Horaldsson, Þorsteinn Ö. Stephensen og
Anno Kristín Arngrímsdóttir. (Áður ó dog-
skró 1973.)
13.20 Stefnumót. Holldóro Friðjónsd,
Bergljót Horoldsd. og Sif Gunnarsd.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogan, Eins og hofið eftir
Friðu Á. Sigurðordóttur. Hilmir Snær
Guðnoson les (12).
14.30 Sumorspjoll. Umsjón: Thor V.il-
hjólmsson. (Áður ó dogskró ó sunnudog.)
15.00 Fréttir.
15.03 Söngvoseiður. Þættir um islensko
sönglogahöfundo. Fjolloð um Árno Bein-
tein Gisloson, tónlist hans og æviferil,
svo og Jón Friðfinnsson ó somo hótt.
Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrimur
Mognússon og Trousti Jónsson. (Aður ó
dogskró 1983.)
16.00 Fréttir.
16.04 Skimo. llmsjón: Steinunn Horðor-
dóttir og Ásloug Pétursdóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir fró fréttostofu bornonno.
17.00 Fréttir.
17.03 Á óperusviðinu. Tónlist ó síðdegi.
Umsjón: Ingveldur G. Ólofsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ólofs sogo helgo. Olgo
Guðrún Árnodóttir les (56). Ingo Stein-
unn Horðardótlir rýnir i textonn.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Slef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir.
20.00 Tónlistorkvöld Ríkisútvorpsins Út-
skriftortónleikor Tónlistarskólons i
Reykjovik og Tónskólo Sigursveins D.
Kristinssonor, i Hóskólobíói fimmtudoginn
29. opríl sl. Koncierto del sur eftir Monu-
el Ponce. Einleikori: Jón Guðmundsson.
Píanókonsert nr 2. í b-dúr opus 19 eft-
ir Ludwig von Beethoven. Einleikori:
Anno Snæbjörnsdóttir. Konsert fyrir klorí-
nettu, strengjosveit, hörpu og pionó ,eft-
ir Aoron Coplond. Einleikori: Rúnor Ósk-
orsson. Konsert í a-moll ópus 16 fyrir
pionó og hljómsveit eftir Edvord Grieg.
Einleikori: Ingunn Hildur Houksdóttir.
Sinfóníuhljómsveit islonds leikur; Bern-
horður Wilkinson stjórnor.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút-
vorpi. Gognrýni. Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Ambótt og drottning / hetjo og
dusilmenni. Fimmti þóttur af sex um
bókmenntir. Umsjón: Hrofn Jökulsson og
Kolbrún Bergþórsdóttir.
23.10 Stjórnmól ó sumri. Umsjón: Óðinn
Jónsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Á óperusviðinu. Endurtekinn tónlist-
orþóttur fró síðdegi.
1.00 Nælurútvarp ó samtengdum rósum.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Hildur Helgo Sigurð-
ordóttir tolor fró London. Veðurspó kl. 7.30.
Pistill lllugo Jökulssonar. 9.03 I lousu lofti.
Klemens Arnorsson og Sigurður Rognorsson.
Sumorleikurinn kl. 10. 12.45 Gestur Einor
Jónosson. 14.03 Snorri Sturluson. Sumor-
leikurinn kl. 15. 16.03 Dægurmólaútvorp
og fréttir. Biópistill Ólofs H. Torfosonor.
Veðurspó kl. 16.30. Dogbókorbrot Þorsteins
J. kl. 17.30.18.03 Þjóðorsólin. Sigurður
G. Tómosson og Leifur Houksson. 19.30
íþróttorósin. 22.10 Allt i góðu. Morgrét
Blöndol og Guðrún Gunnorsdóttir. Vcðurspó
kl. 22,30. 0.10 I hóttinn. Morgrét Blöndal
og Guðrún Gunnorsdóttir. 1.00 Næturútvorp
til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
I. 35 Næturtónor. 2.00 Fréttir. Næturtón-
or. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Alll i góðu. Guðrún Gunnors-
dóttir og Margrét Blöndol. 6.00 Fréttir of
veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morg-
untónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor.
LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Úlvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Katrín
Snæhólm Baldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20
Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50
Gestopistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um-
ferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó-
rillo. Jakob Bjornar Grétorsson og Dovíð Þór
Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moður-
inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælondi.
II. 00 Hljóð dogsins. 11.10 Slúður. 11.55
Ferskeytlon. 12.00 islensk óskolög.
13.00 Horoldur Doði Rognorsson. 14.00
Triviol Pursuit. 15.10 Bingó i beinni. 16.00
Skipulogt koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15
Umhverfispistill. 16.30 Moður dagsins.
16.45 Mól dogsins. 17.00 Vongoveltur.
17.20 Útvorp Umferðaróðs. 17.45 Skuggo-
hliðor monnlifsins. 18.30 Tónlist. 20.00
Pétur Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til
morguns.
Radiusflugur kl. 11.30, 14.30, 18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og
Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu.
Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Tónlist í
hódeginu. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir.
15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og
Bjorni Dogur. 18.05 Gullmolor. 20.00
íslenski listinn. Jón Axel Ólofsson.23.00
Holldór Bockman. 2.00 Næturvoktin.
Fréttir ú heila timanum fró kl. 10,
11, 12, 17 og 19.30.
BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9
6.30 S[ó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
16.45 Okynnt tónlist oð hætti Freymóðs.
17.30 Gunnor Atli Jónsson. Isfirsk dog-
skró. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjó dagskró
Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðins-
son. Endurtekinn þóttur.
BROSIÐ FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjórtón ótlo fimm. Kristjón Jóhonns-
son, Rúnor Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lóro Yngvodótt-
ir. Kóntrýtónlist. Fréltir kl. 16.30. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Fundorfært hjó Ragn-
ori Erni Pélurssyni. 22.00 Sigurþór Þóror-
insson. 1.00 Nælurtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 i bitið. Horoldur Gisloson. 8.30
Tveir hólfir með löggu. Jóhonn Jóhonnsson
og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Voldis
Gunnorsdóttir. 14.05 ivor Guðmundsson.
16.05 I tokt við tfmonn. Árni Mognússon
og Steinor Viktorsson. Umferðorútvorp kl.
17.10. 18.00 íslenskir grilltónor. 19.00
Vinsældolisti íslonds. Ragnor Mór Vilhjólms-
son. 22.00 Sigvoldi Koldolóns. 24.00
Voldis Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 ivor
Guðmundsson, endurt. 6.00 Rognor Bjorno-
son, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. iþróttafrittir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétl-
ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 8.05
Umferðorútvorp. 9.30 Spurning dogsins.
12.00 Þór Bæring. 13.33 Sott og logið.
13.59 Nýjosta nýtt. 14.24 Tilgongur lífsins.
15.00 Richard Scobie. 18.00 Birgir Örn
Tryggvoson. 20.00 Pepsihólftiminn. Um-
fjöllun um hljómsveitir, tónleikoferðir óg
hvoð er ó döfinni.20.30 íslensk tónlist.
22.00 Hons Steinor Bjornason. 1.00
Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. 10.00
Tónlist og leikir. Sigga Lund. 13.00 Signý
Guðbjortsdótlir. Frósagon kl. 15. 16.00
Lífið og tilveron. Rognor Schrom. 18.00
Út um víðo vetöld. Ástriður Horoldsdóttir
og Friðrik Hilmorsson. Endurtckinn þóttur.
19.00 íslenskir tónor. 20.00 Bryndis Rut
Stefónsdóttir. 22.00 Kvöldrobb. Sigþór
Guðmundsson. 24.00 Dagskrórlok.
Bœnasfund kl. 7.15,13.30,23.50.
FréHir kl. 8, 9, 12 og 17.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 M S
20.00 Kvennoskólinn 22.00-1.00 F.Á.
i grófum dróttum. Umsjóm Jónos Þór.