Morgunblaðið - 15.07.1993, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLI 1993
í DAG er fimmtudagur 15.
júlí, sem er 196. dagur árs-
ins 1993. 13. vika sumars.
Svitúnsmessa hin síðari.
Árdegisflóð í Reykjavík er
kl. 2.46 og síðdegisflóð kl.
15.25. Fjara er kl. 9.05 og
kl. 21.50. Sólarupprás í Rvík
er kl. 3.40 og sólarlag kl.
23.25. Sól er í hádegisstað
kl. 13.34 og tunglið í suðri
kl. 9.54. (Almanak Háskóla
slands.)
Sá sem er trúr í því smæsta, er einnig trúr í miklu, og sá sem er ótrúr í því smæsta, er og ótrúr í miklu. Ef þér reynist ekki trúir í hinum rangláta mammón, hver trúir yður þá fyrir sönnum auði? (Lúk. 16, 10.-12.)
1 2 3 4
■ ‘ ■
6 7 8
9 "
11
13 14
15 16
17
LÁRÉTT: 1 yfirlið, 5 tvíhljóði, 6
sennur, 9 ýlfur, 10 guð, 11 sam-
hyóðar, 12 borðhalds, 13 vesælt,
15 snæða, 17 þrautina.
LÓÐRÉTT: 1 sjórót, 2 spjót, 3 hef
hug á, 4 eyðast, 7 baunar, 8 blóm,
12 spils, 14 virði, 16 flan.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 össu, 5 trog, 6 dauð,
7 úr, 8 eldur, 11 gá, 12 nam, 14
innu, 16 sannar.
LÓÐRÉTT: 1 öndvegis, 2 stund, 3
urð, 4 Ægir, 7 úra, 9 lána, 10
unun, 13 mær, 15 nn.
FRÉTTIR_______________
í dag er Svitúnsmessa hin
síðari, messa til minningar
um Svitún biskup í Winch-
ester á Englandi á 9. öld.
GJÁBAKKI, félagsheimili
aldraðra, Fannborg 8,
Kópavogi. Farið verður í
veiðiferð í Hvammsvík mánu-
daginn 19. júlí nk. Lagt af
stað frá Gjábakka kl. 13.30
og þátttaka tilkynnist í síma
43400 í dag og á morgun.
BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar
Brúðubílsins á leikritinu
Bimm-Bamm verða í dag í
Rauðlæk kl. 10 og Frosta-
skjóli kl. 14. Nánari uppl. í
s. 25098, Helga, og s. 21651,
Sigríður.
BÓLSTAÐARHLÍÐ 43, fé-
lagsstarf aldraðra. Ferð í
fjölskyldugarðinn í Laugardal
í dag kl. 13. Farið í leiki,
dansað og pylsur grillaðar.
Öllum opið, skráning í síma
685052.
KIWANISFÉLAGAR halda
fund í Kiwanishúsinu,
Brautarholti 26 í kvöld kl. 20
í sem verður að þessu sinni í
umsjá Kiwanisklúbbsins El-
deyjar. Ræðumaður verður
Kristján S. Kristjánsson, raf-
virkjameistari og banka-
stjórakandídat Seðlabankans.
ÁHUGAFÓLK um „kántrí-
tónlist" ætlar að hittast á
Dansbarnum kl. 10 í kvöld
og skemmta sér með Jóni
Víkingssyni. Fólk beðið um
að taka með sér hatta.
KVENFÉLAGIÐ Freyja í
Kópavogi er með félagsvist
að Digranesvegi 12 kl. 20.30
í kvöld. Molakaffi og spila-
verðlaun.
FLÓAMARKAÐSBÚÐIN í
Garðastræti 2 er opin í dag
frá kl. 13-18.
REIKI - HEILUN. Öll
fimmtudagskvöld kl. 20 er
opið hús í Bolholti 4, 4. hæð
fyrir alla sem hafa lært reiki
og þeim sem vilja fá heilun
og kynnast reiki.
KIRKJUSTARF
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
10-12 og 13-16.
HALLGRÍMSKIRKJA: Há-
degistónleikar kl. 12. Orthulf
Prunner leikur á orgelið.
LAUGARNESKIRKJA:
Kyrrðarstund kl. 12. Orgel-
leikur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimilinu að stund-
inni lokinni.
HÖFNIN_____________
REYKJ AVÍKURHÖFN: í
gær komu til hafnar Ottó
N. Þorláksson og Heiðrún
IS til löndunar. I gær fóru
Brúarfoss, Múlafoss á
strönd, Ásbjörn á veiðar.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrradag fór Auriga á veið-
ar annars er bara rólegt í
höfninni núna.
MINNINGARKORT
MINNIN G ARKORT
Hjartaverndar eru seld á
þessum stöðum: Reykjavík:
Skrifstofa Hjartavemdar,
Lágmúla 9, 3. hæð, sími
813755 (gíró). Reykjavíkur
Apótek, Austurstræti 16.
Dvalarheimili aldraðra,
Lönguhlíð. Garðs Apótek,
Sogavegi 108. Árbæjar Apó-
tek, Hraunbæ 102 a. Bóka-
höllin, Glæsibæ, Álfheimum
74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli.
Vesturbæjar Apótek, Mel-
haga 20-22. Bókabúðin
Embla, Völvufelli 21. Kópa-
vogur: Kópavogs Apótek,
Hamraborg 11. Hafnarfjörð-
ur: Bókab. Olivers Steins,
Strandgötu 31. Keflavík:
Apótek Keflavíkur, Suður-
götu 2. Rammar og gler, Sól-
vallagötu 11. Akranes: Akra-
ness Apótek, Suðurgötu 32.
Borgarnes: Verslunin
ísbjjörninn, Egilsgötu 6.
Stykkishólmur: Hjá Sesselju
Pálsdóttur, Silfurgötu 36.
ísafjörður: Póstur og sími,
Aðalstræti 18. Strandasýsla:
Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur,
Kolbeinsá, Bæjarhr. Ólafs-
fjörður: Blóm og gjafavörur,
Áðalgötu 7. Akureyri: Bóka-
búðin Huld, Hafnarstræti 97.
Bókaval, Kaupvangsstræti 4.
Rannsókn á fjánnálainnsvifum Hrafns Gunnlaugssonar lokið:
Hraf n hefur ekki
brotið af sér
- heftir fengið mest allra úr hinum ýmsu sjóðum og frá Sjónvarpinu
Sjaldséðir hvítir hrafnar ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 9.—15. júlí, aö báðum dögum meötöldum er
í Garös Apóteki, Sogavegi 108- Auk þess er Lyfjabuöin
löunn, Laugavegi 40a, opiö til kl. 22 þessa sömu daga
nema sunnudaga.
Neyöarsfmi lögreglunnar f Rvfk: 11166/ 0112.
Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Breiöholt — helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og
670440.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka -
Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tfmapantanir
s. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir.
Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyöar8fmi vegna nauögunarmála 696600.
Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Alnœmi: Læknir eða hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs-
íngar á miövikud. kl. 17—18 í s. 91—622280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og
sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu f Húö- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn-
arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8—10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu-
stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru með símatíma og ráögjöf milli kl.
13—17 affa virka daga nema fimmtudaga í síma
91-28586.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Félag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstfg 7. Skrif-
stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím-
svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfelis Apótek: Opið virka daga 9—18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Grasagaröurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Skautasvellið f Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud.
12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17,
föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
RauðakrosshÚ8Íð, Tjeffnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauöakrooshússins. Róðgjafar- og upp-
lýsingasími ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára
aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhring-
inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka
daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar:
Mánud. 13—16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Áfengi8- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viðtalstími hjó hjúkrunarfræðingi fyrir
aöstandendur priöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir
konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í
síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfln: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20—21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð
og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121,
121 Reykjavík. Fundir: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19,
2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud.
. 11.
Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30—21.30 aö
Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús.
Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra
peirra, s. 689270 / 31700.
Vínalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiöstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka
daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga
10—14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna
kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö-
vikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Leiöbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga frá kl. 9—17.
Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 ó 11402 og 13855 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Aö
loknum hódegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit
yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum
eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga
verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tfönir henta betur
fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr-
ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alfa
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð-
deild Vffílstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 15—16 og 18.30—19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17.
- Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn-
artími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali:
Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimiii í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suðurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi virka
daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16
og 19—19.30. Akureyrl — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun-
ardeil ! aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími fró
kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. -
föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud. - föstud. 9-17.
Útlánssalur (vegna heimlóna) mánud. - föstud. 9-16.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú
veittar í aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9—19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mónud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní
og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11—19, þriöjud. — föstud. kl. 15—19. Selja-
safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Þjóöminjasafnið: Opiö aila daga nema mónudaga fró kl.
11 — 17.
Árbæjarsafn: I júnf, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla
daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga fró 1. júní-1.
okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. — föstud. kl. 13—19.-
Nonnahús alla daga 14—16.30.
Náttúrugripasafniö á Akureyri: OpiÖ sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17.
Sýningarsalir: 14—19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur viö rafstööina viö
Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýn-
ing stendur fram í maí. Safniö er opiö almenningi um
helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl.
12-16.
Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga
kl. 11-17.
Fjöi8kyldu- og húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vik-
unnar kl. 10—21.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga.
Kjarvalsstaöir: Opiö daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn
kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi. Sýning á
verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 14-18. Mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga og
fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöldum kl.
20.30.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok-
aö vegna breytinga um óákveöinn tíma.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimnitud. og laugard. 13.30-16.
Byggöa— og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega
kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Mánud. — fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. -fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið
laugard. - sunnud. milíi kl. 13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið afla daga kl. 13-17.
Sími 54700.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opiö
alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðar-
vogi 4. Opiö priðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavíkur: OpiÖ mánud. - föstud. 13-20.
Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin
í Árnagarði viö Suöurgötu alla virka daga í sumar fram
til 1. september kl. 14-16.
0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö-
holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hór segir: Mánud.
- föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn
er 642560.
Garðabær: Sundlaugín opin mánud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8—17 og sunnud. 8—17.
Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfjaröar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga.
8- 16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30.
Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud. lokaö
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10—15.30.
Sundmið8töð Keflavfkur: Opin mónudaga - föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blóa lónið: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10—22.
Skfðabrekkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholts-
brekka: Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar-
daga - sunnudaga kl. 10-18.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30—17 virka daga. Gómastöövar
Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar ó stórhá-
tíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ
og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga:
Kópavogi og Gylfalöt. -Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath.
Sævarhöföi er opinn frá kl. 8—22 mánud., þriöjud., mið-
vikud. og föstud.