Morgunblaðið - 15.07.1993, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993
9
Sumanitsala
UO% afsldttur
TKSS
IM t
NEÐST VIÐ
DUNHAGA,
S. 622230.
Opið virka daga
kl. 9-18,
laugardaga
kl. 10-14.
Sumaráætlun Flugleiöa '93
Frá íslandi Dagur
Til M Þ M F F L S
Amsterdam M M M M
Baltimore S S S S S S S
Barcelona S
Frankfurt M M M M
Færeyjar M M
Gautaborg M M
Glasgow S M M
Hamborg M/S M/S M/S M/S M/S M M/S
Kaupmannahöfn M/S M/S M/S M/S M/S M M/S
London M S M S M S S
Lúxemborg M M M M M M M
Frá íslandi Dagur
Til M Þ M F F L s
Mílanó S
Munchen S
Narsarsuaq S S
Nuuk S s
New York S s S s S s s
Orlando s S
Ósló M M M M M M
París s S S S s
Stokkhólmur M M M M M M M
Vín S
Zúrích s S
M = Morgunflug S = Síðdegisflug
Bein flug í júlí 1993
FLUGLEIÐIRStf
Traustur isUnskur feritsfélagi mL
HRAÐLESTRARNAMSKEID
Sumarnámskeið í hraðlestri hefst þriðjudaginn 20. júli nk.
Vilt þú lesa meira, en hefur ekki nægan tíma?
Vilt þú vera vel undirbúin(n) undir námið í haust?
Nú er tækifærið fyrir þá, sem vilja margfalda lestrarhraða
sinn, en hafa ekki tíma til þess á veturna.
Lestrarhraði nemenda fjórfaldast að jafnaði.
Við ábyrgjumst að þú nærð mjög góðum árangri!
Skráning alla daga í síma 641091._
HRAÐLESTRARSKOLINN
...við ábyrgjumst að þú nærð árangri!
S 1978- 1993 (JL
CUI&
Hár^.
(Ðpryði
V Sérverslun
atapryði
BORGARKRINGLUNNI
NYTT KORTATÍMABIL
Bílskúrs-
eigendur
Lekur þakið ?
AQUAFIN-2K er sveigjanlegt 2ja þátta sementse'fni,
með feiki góða viðloðun, sem tryggir að það flagnar
ekki af steyptum flötum. Efnið andar og hleypir því út
raka. Þolir allt að 7kg/cm2 vatnsþrýsting, og er því
öruggt efni til þéttingar gegn vatnsleka. Og - það sem
mikilvægt er í okkar vætusama landi:
Má bera beint á rakt yfirborð.
Einnig mjög gott á skyggni, svalir, útitröppur og sem
"hattur" á uppsteypta veggi. Ásetning, ef óskað er.
Ábyrgðarskírteini beint frá framleiðanda efnis.
TlMÉSj
i Tuesdayj^yili^—--
[Brínkfí^skiP
m Bagb-dad
MOTHING clse, P«sidnt
■‘-’Ain Hussem Kuwait
Lthe invas'°ng°tt^ ^
l^weaponsomassdestru^i
SJ5T JV -wsb
sites south-wesJ^mM
SÞ og samkvæmni
Breska blaðið Financial Times fjallar í
leiðara í vikunni um deilur eftirlitsmanna
Sameinuðu þjóðanna við íraka. Telur
blaðið að ef Irakar fari ekki að kröfum
SÞ réttlæti það að árás sé gerð á landið.
Hæpinárás
í forystugrein FT seg-
ir: „Sama hvað segja má
um Saddam Hussein, for-
seta Irak, þá verður að
viðurkennast að hann er
að minnsta kosti sam-
kvæmur sjálfum sér. Frá
því að hann réðist inn í
Kúveit fyrir þremur
árum hefur hann stað-
fastlega neitað að fara
eftir ályktunum Öryggis-
ráðs Sameinuðu þjóð-
anna. Aftur og aftur hef-
ur hann sett sig upp á
móti þessari alþjóða-
stofnun. Stundum hefur
andstaða hans verið
fyrsta skrefið í átt til
afturhalds en þegar hann
hefur rcynst ósveigjan-
legur hafa bandamenn í
Persaflóastríðinu neyðst
til að íhuga hemaðarað-
gerðir, annaðhvort sam-
eiginlegar eða upp á eig-
in spýtur.
Slikíir aðgerðir verður
ávallt að vera hægt að
réttlæta að fullu með til-
vísun til alþjóðalaga. Þær
verða nauðsynlega að
vera í nafni Sameinuðu
þjóðanna og eftir því sem
hægt er verður að við-
halda þeirri pólitísku
samstöðu á alþjóðavett-
vang^i sem myndaðist er
Irakar voru reknir burt
frá Kúveit. Með eld-
flaugaárás Bandaríkja-
manna á Bagdad í síðasta
mánuði reyndi til hins
ýtrasta jafnt á liinn laga-
lega grundvöll sem hina
pólitísku samstöðu. Arás-
in, sem gerð var vegna
meints samsæris um að
vega George Bush, fyrr-
um Bandaríkjaforseta,
var réttlætt af bandarísk-
um stjórnvöldum með til-
vísun í 51. grein stofn-
sáttmála Sameinuðu
þjóðanna, sem tryggir
rétt ríkja til sjálfsvamar.
Margir bandamanna
Bandaríkjamanna vom
mjög „skilningsríkir“
vegna árásarinnar. Aðrir
drógu í efa þá röksemda-
færslu sem lá að baki og
töldu að hin raunveru-
lega ástæða hafi kannski
frekar verið erfiðleikar
Clintons Bandaríkjafor-
seta á heimavelli."
Myndavéla-
deilan
Áfram segir: „Það ætti
að gæta færri efasemda
þjá SÞ eða í Bagdad
vegna nýjustu deilunnar
við leiðtoga Irak. Sem lið
í því að meina Irökum
að framleiða gjöreyðing-
arvopn hafa fuUtrúar SÞ
reynt að selja upp eftir-
litsmyndavélar á tvær
eldflaugatilraunastöðv-
ar. Þó að vopnahléssam-
komulagið heimiU írök-
um að eiga eldflaugar
sem draga 90 mílur grun-
ar embættismenn SÞ
eðlilega að þeir muni
reyna að þróa fram lang-
drægari flaugar í til-
raunastöðvum sinum.
Vilja þeir tryggja að sUkt
reynist ekki mögulegt.
Irakar segja á móti að
með því að setja upp
myndavélar séu SÞ að
skerða sjálfstæði lands-
ins og að þegar fram líða
stundir verði reynt að
loka verksmiðjum sem
framleiða iðnvarning.
Hvorug þessara rök-
semda ristir mjög djúpt
og með þvi að koma í veg
fyrir að hinar fjarstýrðu
myndavélar séu settar
upp er einungis verið að
ýta undir grunsemdir um
hvert sé markmið Iraka.
Ólíkt eldflaugaárás
Bandarikjamanna í síð-
asta mánuði er deilan nú
takmörkuð við tvær til-
raunastöðvar og eitt mál-
efni. Þær byggingar^sem
hýsa tilraunastöðvar ír-
aka eru skýrt afmarkað-
ar og írakar vita upp á
hár til hvers er ætlast af
þeim. FastafuUtrúar Ör-
yggisráðsins ættu þvi
með góðum rökum að
geta komist að þeirri nið-
urstöðu að neitun Iraka
sl. laugardag, jafnvel
varðandi það að innsigla
eldflaugaskotpalla, rétt-
læti árás.
En jafnvel þó sú sé
raunin verða menn að
átta sig á mikilvægi þess
að útskýra og réttlæta.
Þegar það hefur verið
gert Iiggur ábyrgðin á
öllum frekari hemaðar-
aðgerðum á herðum
Saddams Husseins. Það
verður að venja hann á
að búast við samkvæmni
frá SÞ.“
*
SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU?
Ef A beygir lil hliðar,
hvort sem það er til þess að
skipta um akrein eða að aka
fram úr, getur hann lent í
órétti gagnvart B sem er að
aka fram úr A.
í 2. mgr. 17. gr. umferðar-
laga segir meðal annars:
„Ökumaður skal, áður en
hann ekur af slað frá brún
akhraular, skiptir um akrein
eða ekur á annan hátt til hlið-
ar, ganga úr skugga um að
það sé unnt án hættu eða
óþarfa óþæginda fyrir aðra.“
Sýndu aðgæslu þegar þú
skiptir um akrein eða ekur
fram úr. 5
<
(0
£
s
5
<
TILLITSSEMI í UMFERÐINNI
ER ALLRA MÁL.
SiÓVÁloPALMENNAR