Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 10

Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993 Sumartónleikar á Norðurlandi GUNNAR Kvaran sellóleikari og Örn Falkner orgelleikari flylja verk eftir J.S. Bach, C. Franck, A. Vivaldi, Pál Isólfsson og P. Mascagni á Sumartónleikum á Norðurlandi næstu daga. Þessi þriðja tónleikaröð Sumartónleikanna verður í Húsavíkurkirlgu 16. júlí kl. 20.30, Reykjahlíðarkirkju 17. júlí júlí kl. 17.00. Gunnar Kvaran nam sellóleik hjá Heinz Edelstein og Einari Vigfús- syni við Tónlistarskólann í Reykja- vík og síðan hjá Erling Blöndal Bengtsyni við Tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn. Einnig stundaði hann nám í Basel og París hjá Reine Flachot. Gunnar hefur haldið fjöl- kl. 21.00 og Akureyrarkirkju 18. marga tónleika víða um heim. Hann er nú deildarstjóri strengjadeildar Tónlistarskólans í Reykjavík. Örn Falkner er fæddur í Reykja- vík árið 1960. Hann var við tónlist- arnám hjá Tónskóla þjóðkirkjunnar og lauk prófi í orgelleik 1990. Tvö síðustu námsárin dvaldist hann í Morgunblaðið/Silli Orgel og trompet ORGELLEIKARINN Antoniu Heves frá Ungverjalandi ásamt tromp- etleikurunum Ásgeiri H. Steingrímssyni og Eiríki Erni Pálssyni í Húsavíkurkirkju. Vel sóttir sumartónleikar Húsavík. I RÖÐ sumartónleikanna á Norð- urlandi voru aðrir tónleikarnir á Húsavík síðastliðinn föstudag og léku þar trompetleikararnir Ás- geir H. Steingrímsson og Eiríkur Orn Pálsson við undirleik Anto- niu Heves orgelleikara frá Ung- veijalandi, en hún lék jafnframt nokkur einleiksverk á orgelið. Þessir tónleikar voru sérstaklega vel sóttir og mjög góður rómur gerður að flutningi listamannanna. Næstu tónleikar verða á Húsavík hvern föstudag í þessum mánuði. - Fréttaritari. Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa * 1 1. flokki I .991 3. flokki i -991 1. flokki i .992 2. flokki i .992 Innlausnardagur 15. júlí 1993. 1. flokkur 1991 Nafnverð: Innlausnarverð: 10.000 12.788 100.000 127.877 1.000.000 1.278.772 3. flokkur 1991 Nafnverð: Innlausnarverð: 10.000 11.379 100.000 113.786 500.000 568.930 1.000.000 1.137.860 1. flokkur 1992 Nafnverð: Innlausnarverð: 10.000 11.207 100.000 112.070 1.000.000 1.120.703 5.000.000 5.603.516 2. flokkur 1992 Nafnverð. Innlausnarverð: 10.000 11.031 100.000 110.312 1.000.000 1.103.115 5.000.000 5.515.577 Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. Dxh HÚSNÆÐISSTOFNUK RÍKISINS LJ HÚSBRÍFADEILD • SUDURLAMDSBRAUT U • 108 REVKJAVÍK • SlMI 69 69 00 Rætur íslenskr- ar menningar Gunnar Kvaran, sellóleikari. Róm og var kennari hans J.E. Gö- ettsehe sem nú gegnir stöðu organ- ista við Péturskirkjuna. Örn hlaut styrk úr minningarsjóði Karls J. Sighvatssonar 1993 og er nýlega kominn úr fimm mánaða dvöl í Róm hjá fyrrnefndum kennara. Örn hefur síðastliðin ár starfað sem organisti við Hveragerðis- og Kotstrandarkirkjur. Áður auglýstir tónleikar (sbr. auglýsingabækling og veggspjald) með Sönghópnum Hljómeyki, er áttu að vera á sama stað og stund og að ofan greinir, frestast af óvið- ráðanlegum orsökum. Ókeypis aðgangur er að Sumar- tónleikunum, en tekið er við fijáls- um framlögum til styrktar tónleik- unum við kirkjudyr. Bókmenntir Erlendur Jónsson Jónas Krisljánsson: HAND- RITASPEGILL. 144 bls. Hið islenska bókmenntafélag. 1993. „Handritin eru oss það sama sem riddaraborgir og konunga- hallir eru öðrum þjóðum. Þegar íslenskar bókmenntir endurfædd- ust á 19. öld, hreinsuðu menn mál sitt af erlendum áhrifum í deiglu forntungunnar. íslenskir rithöfundar tóku til fyrirmyndar frásagnarlist fornsagnanna, og ljóðskáld rómantíkur leituðu beint til eddukvæðanna yfir lág- kúru margra alda ... Og þegar Islendingar hófu frelsisbaráttu sína á 19. öld, reistu þeir kröfur sínar á fornum sögulegum heim- ildum, skjölum og samningum við konunga sína í Noregi og Dan- mörku.“ Svo mælir Jónas Krist- jánsson í lokakafla Handritaspeg- ils. En fornritin hafa ekki aðeins gildi fyrir íslendinga. Þau eru jafnframt hið eina, eins og höf- undur bendir á annars staðar, sem þjóð þessi hefur lagt til heimsmenningarinnar. Margur hefur orðið að láta sér nægja minna! Svo er talið að fornritin hafi flest verið færð í letur á einni og sömu öldinni, það er að segja á 13. öld. Heimildir um hana ætti því síst að skorta. Og víst er þær víða að finna, sumar ef til vill ótraustar, aðrar vafalaust áreiðanlegar. Eins er þó vant: Á hvata þann, sem örvaði menn til allra þessara ritstarfa, voru höf- undar fornritanna næsta fáorðir. Þó valdabarátta ættanna sé ítar- lega rakin og skráð hafi verið nöfn flestra sem féllu fyrir vopn- um, vitum við sýnu færra um hugsunarhátt og menningu þess- ara stórsnjöllu miðaldamanna. Jónas Kristjánsson, sem er allra manna fróðastur um íslensk handrit — og þar með íslenskar fornbókmenntir — leitast hér við að lýsa inn í þennan myrka afk- ima sögunnar og útskýra, að svo miklu leyti sem unnt er, hvers vegna öld, sem var bæði hrottaleg og mótsagnakennd, lét eftir sig þessi fáguðu verk. Ennfremur sýnir hann fram á hvernig ritlist- in þróaðist, allt frá viðvanings- legri frásögn Heiðarvígasögu til listræns og nánast alfullkomins Njálustíls. Margrét Bóasdóttir Skálholt Björn Steinar Sólbergsson Manuela Wiesler Trúartónar og flautulist Sr. Arngrímur Jónsson flytur erindi um fyrsta lúterska messu- sönginn á íslandi kl. 14 á laugar- daginn, 17. júlí í Skálholti. Erindi af þessu tagi eru orðin fastur liður á Sumartónleikunum og eru haldin í skólahúsinu. Margrét Bóasdóttir sópransöng- kona og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari hafa átt samstarf um tónlistarflutning síðan 1986. Klukkan 15 á laugardaginn flytja þau trúartónverk eftir íslenska höf- unda, allt frá Páli ísólfsSyni og Jóni Leifs til Jónasar Tómassonar og Jóns Hlöðvers Áskelssonar auk fjögurra annarra. MFasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - öryggi Hiimar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 VANTAR Seljendur! Okkur vantar allar gerðír eigna á söluskrá okkar. Skoðurn og verð- metum samdægurs. Vinsamlegaet haflð samband við sölumenn okkar og kynn- Í6 ykkur okkar kjör, SÚLUHÓLAR Góö 3ja herb. 75 fm íb. á 2. hæö. Laus fljótlega. HÁTÚN Til sölu stórglæsileg nýleg 3ja herb. 97 tm ,b’. á 2' hæð ' 'ýftuhúsi. Bílskýli. Skípti á minni eign í Kópavogi möguleg. ENGIHJALLI Glæsil. 4ra herb. íb. á 8. hæð. Parket. Mlkiö útsýni. SÓLVALLAGATA Mjög falleg 4-5 fm 100 fm íb. á efstu hæð í 3ja íb. húsi. Parket. Góöur garöur. RÉTTARSEL Endaraðh. á 2 hæðum, auk 30 fm bílsk. 5 svefnherb. Arinn í stofu. Vandaðar innr. Parket. hagst. lán áhv. Laustfljótl. BREKKUTÚN - KÓP. Glæsil. parh., kj., hæð og ris samt. 239 fm. Blómastofa, arinn í stofu, parket. 32 fm bílsk. Skipti á minni eign möguleg. BLEIKARGRÓF Til sölu einbhús (timburhús), hæö og ris samtals 219 fm auk 70 fm bíiskúrs. Skipti á minni eign möguleg. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson. Manuela Wiesler er góðkunn á íslandi en hefur starfað í Svíþjóð og Austurríki undanfarin ár. Hún kemur nú í snögga ferð og leikur einleik í Skálholtskirkju kl. 17 á laugardag og aftur á sunnudag kl. 15. Á efnisskránni er sónata eftir Carl Philipp Emanuel Bach og fjög- ur nútímaverk, flest skrifuð á síð- ustu tíu árum. Aðgangur er ávallt ókeypis að Sumartónleikum í Skálholtskirkju og barnagæsla er á staðnum: Áætl- unarferðir eru frá Umferðarmið- stöðinni í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.