Morgunblaðið - 15.07.1993, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993
t-
„Sjálfsagt er að varð-
veita það dómhús sem
byggt var yfir Hæsta-
rétt hins unga íslenska
lýðveldis. Besta varð-
veisla húss er að nota
það með þeim endur-
bótum sem tímarnir
krefjast, en með virð-
ingu fyrir frumgerð
þess.“
fyrir hendi til að nota megi hina
fyrirhuguðu byggingarlóð.
2. Sjálfsagt er að varðveita það
dómhús sem byggt var yfir
Hæstarétt hins unga íslenska
lýðveldis. Besta varðveisla húss
er að nota það með þeim endur-
bótum sem tímarnir krefjast, en
með virðingu fyrir frumgerð
þess.
3. Ein mesta ögrun við hæfni og
hæfíleika íslenskra arkitekta
mundi vera að gefa þeim tæki-
færi á að glíma við það viðfangs-
efni, sem hér er lýst. Góður
árangur af því yrði veglegasta
afmælisgjöf til Hæstaréttar á
afmælisárinu, þó að ekki yrði
lengra komið en að ákveðið yrði
að þannig skyldi búið að réttin-
um til frambúðar.
Ég ákalla þá, sem vald hafa til
að ráða hér för, að þeir sýni þann
manndóm að taka þessa hugmynd
til alvarlegrar íhugunar þegar í
stað. Ég bið þá að sýna reisn sína
með því að votta Hæstarétti íslands
virðingu á afmælisári réttarins með
afmælisgjöf, er tengir saman fortíð
og framtíð réttarins með bygging-
arlistaverki, er tengir verk frum-
herja i byggingarlistasögu þjóðar-
innar við framtíðarsýn þeirra ungu
arkitekta er tekið hafa við einum
áhrifaríkasta þætti í menningarþró-
un okkar.
Höfundur er arkitekt FAÍ.
Með virðingu fyrir
Hæstarétti Islands
eftir Skúla H.
Norðdahl
UTSAIA
Ein sú magnaðasta!
• Jakkafot frá kr....12.900 • Frakkarfrákr.7.900
• Stakirjakkar frákr..7.900 • Blússurfrákr.3.900
• Stakar buxur frá kr.3.900 • Rúskinnsjakkar frá kr. .5.900
• Kakibuxur frá kr..2.900
• Gallabuxur frá kr.2.900
• Skyrturfrákr.1.500
• Sokkar (3 pör) frákr.990
• Peysurfrákr..2.900
Ath.: 15% staðgreiðsluafsláttur
af öðrum vörum.
Laugavegi 47
Þjóðminjadagurinn var haldinn,
11. júlí. Það er tilhlýðilegt að minn-
ast þess með eftirminnilegum hætti.
Fyrir skömmu ritaði ég nokkrar
athugasemdir um mistök, sem orðið
hafa við útboð samkeppni um hönn-
un nýs_ húss fyrir Hæstarétt ís-
lands. Úr þeim mistökum er ennþá
hægt að bæta að nokkru.
Eg átti tal við góðan skólabróður
minn um þessi skrif mín. Þá lét
hann orð falía um að það beri að
varðveita hús Hæstaréttar.
Þjóðminjadagurinn vekur mig til
frekari umhugsunar um þessa hug-
mynd.
Það ber að varðveita hús
Hæstaréttar
í rúman aldarfjórðung frá 1918
var Hæstarétti holað niður í tugt-
húsinu við Skólavörðustíg. Á þessu
ári er liðin hálf öld frá því að Al-
þingi tók á sig rögg og ákvað að
reisa skyldi hús yfir Hæstarétt.
Húsið teiknaði Guðjón Samúelsson,
húsameistari ríkisins. Húsið var svo
byggt austan og áfast við Arnar-
hvál.
Stílfræðilega fellur byggingin vel
að stíl Arnarhváls en rís hærra og
skilur sig virðulega frá skrifstofu-
byggingunni. Hér fór saman að
endanlega voru slitin tengsl við
Danmörku og stofnað lýðveldið ís-
land og Hæstiréttur var endanlega
fluttur heim í eigið hús. Þetta ber
að hafa í huga og virða.
í áðurnefndu samkeppnisútboði
er látið að því liggja, að inngangur
í Amarhváli verði fluttur í hús
Hæstaréttar og því þá breytt sem
þurfa þykir. Hér er á ferðinni enn
ein mistökin til viðbótar í sam-
Skúli H. Norðdahl
keppninni. í ljósi þess, sem hér er
ritað, leyfi ég mér að koma hér á
framfæri tillögu, er gæti orðið til
þess að leiðrétta það óréttlæti, lög-
leysur og mistök sem í samkeppnis-
útboðinu felast.
Tillaga
Keppendum í núverandi sam-
keppni verði sýnd sú virðing að til-
lögurnar verði dæmdar á gmnd-
velli byggingarlistalegra og hag-
nýtra eiginleika sinna eins og vera
ber um heiðarlega hugmyndasam-
keppni samkvæmt samkeppnisregl-
um Arkitektafélags Islands. Þar
verði ekki tekið tillit til ákvæða um
kostnað eða tímasetningu. Þeir sem
verðir era verðlauna hljóti þau eins
og lofað er.
Við þetta verði látið sitja og fall-
ið frá byggingaráformum sem
stefnt var að.
Þess í stað verði vel og vandlega
undirbúin og boðin út samkeppni
um endurbætur á og varðveislu
húss Hæstaréttar og viðbyggingu á
lóðunum austan og norðan hússins.
Það verði til að mæta þörf réttarins
fyrir aukið húsrými eins og fram
kemur í núverandi samkeppnis-
gögnum. Mér er fullljóst að kostn-
aður af þessari hugmynd dugir til
að hafna henni af þeim sem meta
engin verðmæti nema krónur og
aura.
Hér er um annað og meira að
tefla:
1. Afstýrt yrði meiri háttar skipu-
lagsslysi, sem er orðið, til fyrir
fljótræðisákvarðanir. Hér má
benda á að núverandi samkeppni
er boðin úti bága við gildandi
skipulag svæðisins og áður en
löglegar skipulagsheimildir eru
t
i
I
t
*
p
L
t
f
t