Morgunblaðið - 15.07.1993, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993
13
Neytendasamtökin
Vörur hækka
meira en
gengisfell-
ingin
NEYTENDASAMTÖKUNUM
hafa borist ábendingar frá fólki
um hinar ýmsu hækkanir á vör-
um vegna gengisfellingarinnar.
Jóhannes Gunnarsson, formaður
Neytendasamtakana, segir að
mörg fyrirtæki notfæri sér geng-
isfellinguna og hækki vörur sín-
ar umfram það, sem nauðsynlegt
sé.
„Okkur sýnist á öllu að flestir
ætli að hækka og það þýðir að al-
menningur á tímum minnkandi
kaupmáttar muni kaupa minna.
Okkur virðist allt verðlag í landinu
vera meira eða minna á floti,“ seg-
ir Jóhannes.
Neytendur reyna að sniðganga
vörur sem hækka
Hann segir að Neytendasamtökin
heyri í vaxandi mæli af innlendum
framleiðslu fyrirtækjum, sem séu
að hækka vörur sínar sem gengis-
fellingunni nemur. „Þessi fyrirtæki
virðast álíta að allur kostnaður við
framleiðsluna sé erlendur en ekki
innlendur. Þetta verður einfaldlega
til þess fólk kaupir minna af þeim
vörum, sem þessir aðilar eru að
framleiða og selja,“ segir Jóhannes.
Jóhannes segist vera sannfærður
um að neytendur reyni að snið-
ganga þær vörur, sem hafa hækkað
mikið og því ættu fyrirtæki að
hugsa sinn gang.
5101Undirdiskur
Verð: 2.600,-
VARIST EFTIRLÍKINGAR
ALESSI
KRINGLUNNI S: 680633
Stretsbuxur
kr. 2.900
Mikið úrval af
allskonar buxum
Opib á laugardögum
kl. 11-16
ÁBR&ÐUR
1490® „
SOKKAR
Einnig barnastærðir
Áður 690®
handklæði
Nú HAa
7Ustk
aðeins
4G OC
2.500®
Nú2 stk
Aðeins
Tangagala 1 Skeifunni 13 Auðbrekku3 Norðurtanga3 g* Lagarbraut4
Vestmannaeyjar m Reykjavík Kópavogl Akureyri ® Feiíabæ
• (91)68 74 99 (91)4 04 60 (96)2 66 62 *
BESTU KAUPIN í LAMBAKJÖTI
1/2 skrokkur af íyrsta
flokks lambakjötí í poka.
Ljúffengt og gott á grillið.
Fæst í næstu verslun.