Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 26

Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993 VIKUNNAR 10% afsláttur er á Eddu hótelum HANDHAFAR fríðindakorts matreiðsluklúbbs Vöku Helga- fells eiga þess nú kost í sumar að fá 10% afslátt hjá öllum Eddu- hótelum landsins. Á tilboðið við um gistingu og matarverð og stendur til ágústloka. ■ Ný kaffiblanda komin frá Mexiko KAFFINEYT- ENDUM býðst mexikönsk kaffiblanda “Cafe Marino“ sem er selt í 500 g pakkningum og kostar frá 198 kr. í Hag- kaup og Bónus og etv. víðar. í pakkanum er ventill til að vernda kaffið og koma i veg fyrir að hann fari að “leka.“ Heildverslun Rolf Johansen flytur kaffið inn. Það er unnið úr 100% Arabicabaunum. Umbúðimar voru hannaðar á Auglýsingastofunni Örk og sendar utan til kynningar. Kaffið verður selt víða í Evrópu í þessum íslensku umbúðum. ■ Spegill, spegill GOTT er að fægja spegla með blöndu af vatni og ediki. Dagblað má krumpa og nota til að þurrka edikblönduna af. Ef hárlakk úðast á spegil, má nudda það burt með bómull bleyttri í terpentínu. Við hitabreytingu kem- ur móða á spegla. Er það algengara á glerspeglum og er ástæðan að yfír- borð plastspegla er hlýrra. Við höfum heyrt að koma megi í veg fyrir móðu með því að nudda spegilinn með óþynntum uppþvottalegi. ■ Borgar sig að gera verðsamanburð ÞAÐ skiptir ekki máli hvaða varn- ingur á í hlut. Ef fólk vill það ódýrasta borgar sig gera saman- burð á verði. Daglegt líf fór í 4 álnavöruversl- anir í Reykjavík og skoðaði gardín- usnúrur með dúskum, sem njóta vin- sælda nú hjá ungu fólki . Ekki voru til nákvæmlega eins snúrur i verslunum, sem ekki skiptir öllu máli, enda var hugmyndin ekki að gera verðkönnun. Vitaskuld voru gæði ekki könnuð, en leitast við að fínna snúrur sem líktust sem mest. Búið var til dæmi um fólk sem vildi kaupa snúrur fyrir þrjá glugga og þar sem þær eru settar á báða enda glugganna, þarf sex snúrur í slíku tilfelli. Þar sem þær eru ódýr- astar, í Álnabúðinni, Suðurveri, kost- ar slíkt rúmar 2.000 kr. en þar sem þær eru dýrastar, í Áklæði og gluggatjöldum, Skipholti, kostar það tæplega 10.000 krónur. Um hálftíma tók að fara á milli verslana og hefði ætlunin verið að kaupa ódýrustu snúrurnar sem fundust á þessum tíma, væri „tímakaupið" ágætt og alla vega hærra en hjá flestum laun- þegum. ■ Hvað kostar tjaldgisting? Staður Akureyri Blönduós Djúpivogur Egilsstaðir Hellissandur- Rif ' Húsafell Hveravellir 0 ísafjörður v/menntask. 350* Tjald Fullorðn- Börn Sturta Næsta kr. ir kr. kr. kr. sundlaug kr. Þvottavél kr. Þurrkari kr. Frítt fyrir 13 50 140 f. fullorðna 300 200 0 400* ára og yngri Frítt fyrir 12 4 mín. 60 f. börn þvottaefni 50 30 mín. 200** 200 ára og yngri 130 f. fullorðna Þvottahús í nágrenninu 0-5 ára: frítt 100 180 f. fullorðna 160 160 6-12 ára: 80 6 mín. 90 f. börn 400 Frítt fyrir 14 120 f. fullorðna 400 með 0 400 ára og yngri Innifalið 60 f. börn 5-14 ára þvottaefni 350 450 150 0 Frítt fyrir 15 ára og yngri í fylgd foreldra Frítt fyrir 12 ára og yngri Frítt fyrir 11 150 frítt f. börn Laugarhóll í Bjarnarfirði 600 0 0 50 Laugarvatn 0 320 Frítt fyrir 12 ára og yngri Innifalið Reykjahlíð v/Mývatn 0 400 Frítt fyrir 15 áraog yngri í fylgd fullorð. Innifalið Reykjavík - Laugardalur 200 200 Frítt fyrir 14 ára og yngri í fylgd fullorð. 50 Frítt fyrir 13 100 f. fullorðna 50 fyrir börn 200 f. fullorðna 100 f. börn eldri en7 145 f. fullorðna 70 fyrir börn 150 f. fullorðna 50 f. börn 7-14 ára 150 f. fullorðna 60 f. börn 160 f. fullorðna 65 fyrir börn 150 f. fullorðna 60 f. börn 13 og yngri 500 í þvottavél og þurrkara 500 í þvottavél & þurrkara 100 100 250 með þvotta- og mýkingarefni dKanaien u 4UU ara og yngn Frítt fyrir 13 íou 150 f. fullorðna Vopnafjörður 150 150 ára og yngri 75 f. börn yngri en 14/ Þórsmörk - Langidalur 0 450***** Frítt fyrir 12 ára og yngri 200 / * Fjórða hver nótt óke; einn fullorðinn is ** Einn frimiði i sund fylgir. 20% afsláttur á golfvöll Blönduóss *** Fritt fyrir ............................. “ 5 Isla ein flik þvegin kostar það 100 kr. * 350 kr. fyrir félagsmenn Ferðafélags Islands Verðlag á tjaldstæðum misjafnt ÚTILEGUR eru vinsælar á sumrin og er fólk gjarnan í tjaldi. Tjaldstæði eru viða og er verð og aðstaða, misjafnt. Tjaldstæðin í könnuninni voru valin af handa- hófí og er listinn engan veginn tæmandi. Á sum- um tjaldstæðum er einungis greitt fyrir tjaldið, á öðrum er borgað sérstaklega fyrir tjald og hvem fullorðinn og á enn öðrum er bara greitt fyrir fullorðna. Víða fá ellilífeyrisþegar afslátt og yfírleitt er frítt fyrir böm. Þá er misjafnt hvenær bömin komast í fullorðinna manna tölu, það er frá 12 ára aldri til 14 ára. Þar sem era sundlaugar eru þær oftast í ná- grenni við tjaldstæði en tilheyra þeim ekki. Böm yngri en 6 ára fá oftast frítt. Þó að verðið virðist ekki hátt getur það kost- að skilding að gista á tjaldstæði t.d yfír helgi. Fjögurra manna fjölskylda með 6 og 10 ára börn getur þurft að borga allt að 900 krónur fyrir nótt á tjaldstæði. Ef fólk vill fá betri upplýsingar yfir tjald- stæði er til bæklingur sem Félag eigenda sum- ardvalasvæða gaf út þar sem helstu tjaldsvæði og aðstaðan á þeim kynnt. Þar eru ekki upplýs- ingar um verð. ■ BT/grg/ÁÁ Svínakjötsréttur með skelfiski frá Aljentejo í Portúgal Morgunblaðið/Bjarni Z-BRAUTIR & GLUGGATJÖLD, Snúra: 458 kr. 6 stk. = 3.288 kr. ÁLNABÆR: Snúra: stk.= 4.680 kr. Þh b—I w cn Dh Ph í GRILLINU á hótel Estoril Sol í Cascais í Portúgal er ýmsa gómsæta rétti að fá. Kokkurinn mælti með svína- kjötsrétti frá landbúnað- arhéraðinu í suðri, Aljentejo. Eg prófaði hann og hann var bragðgóður og með hinum mesta fögnuði féllst kokkur á að uppskriftina fengi ég. Efni 500 g svínakjöt 2 msk. svínafeiti ÁKLÆÐI & GLUGGATJOLD, Veglegri snúrur með 2 dúskum. Hver kostar 1.620. kr = 9.720 kr. 1 kg skelfiskur 2 negulnaglar 2 laukar hvítlaukur (1-2 rif) 2 hvítlauksrif 4 tómatar salt/pipar, persilla Best er að byija á að gera löginn til að leggja kjötið í. 2 msk. paprikuduft ÁLNABÚÐIN ,snúra: 350 kr. stk. = 2.100 krónur f 2 dl hvítvín 1-2 lórviðarlauf Kjötið er skorið í litla bita og sett í löginn í nokkra klukkutíma, jafnvel yfir nótt. Laukur og tómatar skomir í sneiðar og með tsk. af svínafítu. Látið malla í potti. Steikið svína- kjötið í nokkrar mínútur. Hreinsið skelfískinn vandlega. Leggið helst í bleyti yfir nótt í saltvatni og ör- litlu hveiti. Þegar svínakjötið hefur Morgunblaðið/JK verið steikt smástund er skelfíski bætt í pottinn. Þá opnar skelfiskur- inn sig strax og kryddbragð síast inn. Látið malla og bætið loks 2 tsk. af hvítvíni í. í uppskriftinni á Estoril Sol var stórum sneiðum af soðnum humri dreift yfir og mikið af sítrónu. Þar voru kartöflur mallaðar með, en oftast láta menn duga að bera með hvít hrísgrjón og gott brauð. Tómat- salat með hvítlauksdufti og slettu af olíu verður enn til bragðbætis. ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.