Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 28

Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLI 1993 ATVIN N M3AUGL YSINGA R Vanur Baader- og matsmaður Óska eftir eftir vönum Baader- og mats- manni á frystiskip. Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl., merktar: „B - 14425“. Pizza 67 Vantar starfsfólk í sal, 18 ára og eldra. Aðeins vant fólk kemur til greina. Upplýsingar veittar í Hverafold 19 milli kl. 14.00 og 16.00 í dag eða í síma 676378. Vélstjóri Óskum eftir að ráða 1. vélstjóra með rétt- indi á loðnuskip. Upplýsingar í símum 92-68699 og 985-36833. Verkstæðismenn Viljum ráða menn, vana viðgerðum þunga- vinnuvéla, á verkstæði okkar í Hafnarfirði. Upplýsingar veitir Valþór Sigurðsson í síma 53999. HAGVIRKI KLETTUR RAÐ/AUGIYSINGAR Togari til sölu Borgey- hf. auglýsir togarann Stokksnes SF 89, skipaskrárnúmer 1325, til sölu. Skipið selst með kvóta og getur um 1200 þíg tonna kvóti fylgt með í kaupunum. Stokksnes er 451 brl., smíðað árið 1974 á Spáni. Allar nánari upplýsingar veitir Halldór Árna- son, framkvæmdastjóri, eða Ólafur Magnús- son, útgerðarstjóri Borgeyjar hf. Sími 97-81818. Fax 97-81848. Skiptilsölu Borgey hf. auglýsir Hvanney SF 51, skipa- skrárnúmer 1426, til sölu. Hvanney er 115 brl., smíðuð á Seyðisfirði árið 1975. í henni er 700 hestafla Caterpillar aðalvél. Borgey hf. hefur áður auglýst til sölu Lyngey SF 61, skipaskrárnúmer 1095, en hyggst aðeins selja annað skipið. Með því skipi sem selt verður getur fylgt um 900 þíg tonna kvóti. Allar nánari upplýsingar veitir Halldór Árna- son, framkvæmdastjóri, eða Ólafur Magnús- son, útgerðarstjóri Borgeyjar hf. Sími 97-81818. Fax 97-81848. UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í nokkra járnklædda timburskúra, sem verða til sýnis í byrgðastöð Rafmagnsveitunnar, Þórðarhöfða á Ártúnshöfða, föstudaginn 16. júlí 1993. Tilboðum skal skila til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, fyrir kl. 16.00 sama dag. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F(íkirkjuveyi 3 Simi 2F)Ö00 FÉLAGSLlF FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS Kynnið ykkur fjölbreyttar sumarleyfisferðir Ferðafélagsins Næstu ferðir: 4. 15.-20. júli' Aðalvík. Tjald- bækistöð. Nokkur sæti laus. 2. 16.-23. júlí Lónsöræfi. Upp- selt í skála. Laust pláss í ágúst- ferðinni 4.-11. ágúst. 3. 16.-23. júlí Hvítárnes- Hveravellir. Bakpokaferð. Uppselt í skála. 3. 17.-23. júlíSnæfell-Lónsör- æfi. Bakpokaferð. Uppselt. Laust pláss i ágústferðina 5. -11. ágúst. 4. 17.-25. júli Miðsumarsferð á hálendið, ökuferð. Gist í skálum. 5. 21.-25. júli Eldgjá-Strúts- laug-Álftavatn. Bakpokaferð. 6. 23.-29. júlí Austfjarða- ganga. Bakpokaferð. 7. 30/7-4/8 Flateyjardalur- Fjörður-Látraströnd. Bakpokaferð. Tjöld og hús. 8. 30/7-4/8 Flateyjardalur- f Fjörðum. Tjaldbækistöð. 9. 31/7-6/8 Þjórsárver-Kerl- ingarfjöll. Bakpokaferð. 5 og 6 daga gönguferðir milli Landmannalauga og Þórs- merkur f júlf og ágúst. Uppselt er í margar ferðanna. Ódýra sumardvölin í Þórsmörk er alltaf vinsæl. Ferðir á föstu- dagskvöldum, sunnudags- og miðvikudagsmorgnum. Kynnið ykkur spennandi ferðir um verslunarmannahelgina. Leitið upplýsinga á skrifstof- unni, Mörkinni 6, s. 682533. Feröafélag (slands. Til leigu Til leigu er gott ca 20 fm skrifstofuherbergi í Skipholti 70. í húsinu eru t.d. skrifstofur meistarafélaga í byggingariðnaði. Leigist frá 1. ágúst nk. Upplýsingar í síma 37760 milli kl. 9:00 og 13:00._____________ Til leigu iðnaðarhúsnæði við Dalveg í Kópavogi (ath. miðja höfuðborgarsvæðisins) með góðri að- komu og lokuðu porti. Húsnæðið skiptist í 2x265 fm, 505 fm og 200 fm. Margir mögu- leikar á nýtingu og skiptingu húsnæðisins. Hagstætt leiguverð. Laust fljótlega. Upplýsingar hjá Pöllum hf. í síma 641020. Lokun vegna sumarleyfa Iðntæknistofnun verður lokuð vegna sumar- leyfa frá 19. júlí til og með 6. ágúst 1993. Áríðandi prófanir og gæðaeftirlit á sviði suðu- tækni verður starfrækt meðan á lokun stend- ur. Símatími vegna suðutækni verður frá kl. 8.30-9.00 í síma 687 004. Iðntæknistofnun 11 IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholt, 112 Reykjavik Sími (91) 68 7000 Byggingameistarar Eigum til á lager sterkar galvaníseraðar lofta- stoðir, stærð 210 cm-350 cm, á aðeins kr. 2.096 m/vsk. (Ath. takmarkað magn). Leigjum einnig út loftastoðir. Pallar hf., Dalvegi 24, sími 641020. Sma ouglýsingor UTIVIST Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Kvöldferð 15. júlí Kl. 20.00 Lambafellsgjá. Ekið upp að Höskuldarvöllum, gengið þaðan f Lambafellsgjá. Létt og þægileg ganga fyrir alla fjöl- skylduna. Verð kr. 1.200/1.300. Laugardaginn 17. júlí Kl. 8.00 Hekla, 1491 m.y.s., eitt virkasta eldfjall íslands. Áætlað- ur göngutími 8 tímar. Brottför í ferðirnar frá BSÍ bensínsölu, miðar við rútu. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með full- orðnum. Helgarferðir 16.-18. júlí Laxárgljúfur - Hrunakrókur Ekið að Kaldbak í Hrunamanna- hreppi og tjaldað þar. Á laugar- dag verður gengið niður í Hruna- krók og hin hrikalegu gljúfur skoðuð. Verð kr. 6.300/6.900. Fararstjóri Kristinn Kristjónsson. Básarvið Þórsmörk Fjölbreyttar ferðir með farar- stjóra um Þórsmörk og Goða- land. Á laugardag er einnig f boði dagsferö yfir Fimmvörðu- háls. Nánari uppl. og miðasala á skrifstofu Útivistar. Útivist. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Húseignirtil sölu Borgey hf. auglýsir eftirtaldar húseignir á Höfn í Hornafirði til sölu. Krosseyjarvegur 17 Húsið var byggt árið 1985, er 3.350 m3 , grunnflötur er 558 m2 og heildargólfflötur er 866 m2. Stór girt lóð fylgir eigninni. Hús- ið er steinhús að hluta á tveimur hæðum. Á neðri hæð er veiðarfæraverkstæði og geymslur, á efri hæð er skrifstofuhúsnæði sem nú er í útleigu. Húsið var tekið í notkun árið 1986 og er ástand þess í alla staði hið besta. Jarðhæð þess er hægt að nýta til margskonar starfsemi og mögulegt að skipta henni í minni einingar. Tvær stórar aksturs- dyr eru á húsinu. Mikligarður Húsið er ein hæð og ris á steyptum kjallara og skiptist í allmargar minni einingar. Það er á verðmætri lóð við höfnina. Það gæti hentað vel fyrirtækjum sem taka vilja þátt í uppbyggingu vaxandi ferðaiðnaðar á Höfn. Saltfiskverkun við Víkurbraut Eignin samanstendur af stálgrindarhúsi, tveimur bogaskemmum og starfsmannaað- stöðu í sér byggingu. Grunnflötur stálgrind- arskemmunnar er 1617 m2, bogaskemmu 600 m2 og starfsmannaaðstöðu 146 m2 . í um 600 m2 af stálgrindarhúsinu og annarri bogaskemmunni er kæld geymsla. Veiðarfærageymsla við Víkurbraut Húsið er járnklædd stálgrindarskemma. Því er skipt í þrjú hólf með steyptu gólfi og hlöðn- um veggjum. Hvert hólf er 301,5 m2 og 1470 m3. Hægt er að selja hvert hólf sér. Allar nánari upplýsingar veitir Halldór Árna- son, framkvæmdastjóri Borgeyjar hf. Sími 97-81818. Fax 97-81848. Tilboð óskast send Borgey hf. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Helgarferðir 16.-18. júlí Brottför föstudag kl. 20: 1. Þórsmörk - Langidalur. Gist í Skagfjörðsskála. 2. Landmannalaugar. Gist i sæluhúsi Fi. 3. Fjallmannaþrlhyrningur: Dalakofi - Laugar. Biðlisti. 4. Hveravellir. Nokkra sjálf- boðliða vantar í vinnuferð. Brottför laugardag kl. 08: Yfir Fimmvörðuháls. Gengið frá Skógum og yfir til Þórsmerkur (8 klst.). Gist í Skag- fjörösskála/Langadal. Upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag fslands. Orð lífsins, Grensásvegi8 Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Mikill söngur og beðiö fyrir sjúkum. Állir hjartanlega velkomnirl ( kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill og fjölbreyttur söngur. Vitnisburðir. Orð hefur Jón Sævar Jóhannsson. Kaffi að lok- inni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.