Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993
Kœra frœndfólk og vinir!
Hjartans þakklceti fyrir góðvild og vinsemd
mér sýnda á afmœlisdegi mínum 7. júli sl.
Guð og gœfan fylgi ykkur.
Elín Guðbjörg Sveinsdóttir,
Álfheimum 8, Reykjavík.
Henta á svalir - verandir og til útstillinga.
Breidd: 150 cm, 200 cm og 400 cm.
Tcnnis-grasteppi aóeins kr. 880,- pr. fm.
Má nota úti sem inni allt árið.
Við sníðum eftir þínu máli.
B Opið virka daga kl. 9-18.
TEPPABÚÐIN
GOLFEFNAMARKAÐUR SUÐURLANDSBRAUT 26 S-91 681950
ERUM FEUTT
í BORGARKRINGLUNA
beCRA LiC
Borgarkringlan, "
KRINGLUNNI4 - sími 811380
fclk f
fréttum
BRUÐKAUP
Nýkvæntur Mike Myers
undirbýr Wayne’s World II
Leikarinn Mike Myers úr kvik-
myndinni „Wayne’s World“,
sem nú er orðinn þrítugur, kvæntist
nýlega leikkon-
uni Robin Ruz-
an, 29 ára. Þau
höfðu búið sam-
an undanfarin
sex ár, þannig
að athöfnin fór
fram við litla
viðhöfn í fá-
menni í Toronto
í Kanada. Þrátt
fyrir látlausa
athöfn var hald-
ið gæsapartý
fyrir Robin fyrir
brúðkaupið.
Það var vinkona
hennar, Sus-
anna Hoffs,
sem stóð fyrir
uppákomunni,
en hún var einn-
ig að giftast um
svipað leyti.
Meðal vin-
kvenna Robin
er leikkonan
Demi Moore og
var hún einnig
þátttakandi í
gæsapartýinu.
í nýjasta hefti tímaritsinsí/S er
viðtal við Mike Myers og kemur þar
meðal annars fram, að giftingar-
hringinn sem hann notar erfði hann
frá föður sínum, sem dó í nóvember
sl. Faðir hans sá meðal annars um
eldamennsku í breska hernum en
hann seldi einnig uppflettiritið
Encyclopedia Britannica. Það varð
til þess að Mike las mikið í ritinu
og býr því yfir ýmiss konar þekk-
ingu, sem öllum er ekki gefín.
Rétt áður en hann kvæntist fékk
hann að vita að nafn hans yrði að
finna í næsta uppflettiriti Encycl-
opedia Britannica. „Það var mér
mikils virði“, segir hann.
Þrátt fyrir miklar og margar til-
raunir fæst ekkert gefið upp um
efni kvikmyndarinnar Wayne’s
World II, sem væntanlega verður
frumsýnd í desember. Ástæðan
gæti verið sú, að upp úr miðjum
júní, rétt mánuði áður en upptökur
áttu að hefjast, var ekkert handrit
tilbúið!
Úr kvikmyndinni Wayne’s World,
en þar fóru þeir félagar á kostum.
Mike Myers ásamt eiginkonu sinni, Robin Ruzan.
Morgunblaðið/Silli
Eldri borgarar á Húsavík kunnu vel að meta gestrisni forsvars-
manna Hótels Húsavíkur.
MANNFAGNAÐUR
Stórútsalan
í fullum gangi.
Nýtt kortatímabil.
TÍSKUVERSLUN
KRINGLUNNI
ELDRIBORGARAR
í KAFFISAMSÆTI
Um eitt hundrað eldri borgarar
þáðu kaffiveislu um síðustu
í HÁDEGINU ALLA DAGA
BORÐAPANTANIR I SÍMA 25700
helgi í tilefni þess, að Hótel Húsa-
vík minnist 20 ára afmælis síns um
þetta leyti. Björn Hólmgeirsson for-
maður stjómar ávarpaði gestina. Á
sjálfan afmælisdaginn var bæjarbú-
um boðið til mikillar grillveislu á
planinu fyrir framan hótelið.
I