Morgunblaðið - 15.07.1993, Síða 34

Morgunblaðið - 15.07.1993, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frattces Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú ert að áforma fjárfest- ingu sem getur gefið góðan arð. í kvöld bíða þín ánægju- legar stundir með vinum og ástvini. Naut (20. apnl - 20. ma!) Sumir eru að setja niður deilur í dag. Aðrir eru í gift- ingarhugleiðingum. Hagn- aðarvonir glæðast í viðskipt- um. Tvíburar (21. maí - 20.-júní) í» Dagurinn lofar góðu. Þú gætir átt von á launauppbót og stöðuhækkun. í kvöld fagnar þú góðum árangri með ástvini. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú sýnir bami aukinn skiln- ing í dag. Sumir hefla nýja tómstundaiðju. Þú unir þér vel í einrúmi heima í kvöld með ástvini. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Agreiningur innan fjölskyld- unnar leysist farsællega. í kvöld verður mikið um dýrð- ir og þú nýtur mikilla vin- sælda. Meyja (23. ágúst - 22. sentemberl Þú eignast nýtt áhugamál með aðstoð vinar. Starfið veitir þér mikla ánægju og þér semur vel við samstarfs- menn í dag. Vog (23. sept. - 22. október) Dagurinn markar tímamót í starfí og fjárhagurinn fer óðum batnandi. Sumir fá boð um þátttöku í áhugaverðri skemmtiferð. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þróun mála í vinnunni er þér mjög hagstæð í dag og þú átt von á góðri gjöf. Sumir íhuga þátttöku í námskeiði. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Fjárhagurinn rýmkar um þessar mundir. Gamalt verk- efni öðlast nýtt líf. Ánægju- legt samkvæmi gæti staðið þér til boða í kvöld. Steingeit (22. des. — 19. janúar) Þú færð viðurkenningu og ný tækifæri í dag. Þú tekur þátt í samstarfsverkefni. Vináttusamband færir þér farsæld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Verkefni sem þú hafðir næstum gefíð upp á bátinn veitir þér velgengni. Breyt- ingar á vinnustað, eru þér hagstæðar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’SZ Hikaðu ekki við að leita ráða hjá þeim sem til málanna þekkja. Þér gefast ný tæki- færi í dag sem lofa góðu fyrir fjölskylduna. Stj'órnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. GRETTIR LJÓSKA FERDINAND SMAFOLK S0METIME5, CMUCK, I UUONPEK IF YOU EVER REALIZE JUST H010 EMBARRA55IN6 THI5 CAN SE Kalli, stundum er ég að velta því fyrir mér, hvort þú gerir þér einhvern tímann ljóst, hve vandræðalegt þetta getur verið ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Það sýnist margsannað mál að 2ja laufa fjöldjöfaopnunin, skili hvað bestum árangri þegar opnarinn er með fárveik spil og 4-5-skiptingu í hálitunum. Gróð- inn er tvíþættur: Andstæðing- amir missa gjarnan slemmu eftir slíka truflun og þegar þeir lenda í þremur gröndum fínnst oft eina rétta útspilið. Ísland-Frakkland. Spil 22. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 75 ¥Á107 ♦ G976 Vestur +Á1098 Austur ♦ ÁG6 ....... ♦K1043 ♦ K6 VG85 ♦ ÁD1032 ♦ K4 ♦ K73 Suður ♦ D542 ♦ D982 ▼ D9432 ♦ 85 *G6 Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Guðm. Perron Þorl. Chemla — — Pass Pass 1 grand Pass 2 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Lokaður salur: Vestur Norður Austur Suður Levy Sævar Mouiel Jón — — Pass 2 lauf(!) 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Opnun Jóns í lokaða salnum á 2 laufum sýndi annað tveggja: Veik spil með hálitina eða veika tvo í tígli. Sævar átti ekki í vand- ræðum með að reikna út hvort heldur var og gerði út um samn- inginn strax í upphafi með því að spila út hjartatíunni!! Levy átti slaginn á kóng og prófaði tígulinn. Þegar hann reyndist ekki upp á 5 slagi, gafst Levy upp og spilaði laufí. Sævar tók á ásinn, hirti tígulgosa og spilaði hjartaás og hjarta. Tveir niður. Hinum megin hafði Perron enga ástæðu til annars en spila út laufí. Hann valdi tíuna og Chemla lét gosann. Ofanritaður tók á laufkóng, spilaði tígli á kóng og svínaði tígultíu í baka- leiðinni. Perron drap á gosann og lagðist undir feld í 7 mínútur. Þegar hann svipti af sér feldinum, birtust hjartaás og tía. Nú voru átta slagir í húsi og úrslit spilsins komu til með að ráðast af spaðaí- ferðinni. Þegar tígullegan kom í ljós var auðvelt að lesa skiptingu Chemla og því hlaut að vera rétt að gera ráð fyrir spaðadrottning- unni hjá honum. Níu slagir og 13 IMPar. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í þriðju einvígisskák gríska stórmeistar- ans Skembris (2.535), sem hafði hvítt og átti leik, og Hollendings- ins Jans Timman (2.620). Svart- ur lék síðast 29. — De6-c8. 30. Bxg7! - Dc5+ (Svartur er mát í þriðja leik ef hann tekur biskupinn) 31. Bd4 - Dg5, 32. Hxh6! (Hótar máti á h8) 32. - f6, 33. Hh8+! og Timman gaf, því eftir 33. - Kxh8, 34. Dxg5 er drottningin fallin. Skembris vann einvígið 3-1 og er þessi ósig- ur mikið áfall fyrir Timman, sem eftir aðeins tvo mánuði teflir við Karpov um „FIDE-heimsmeist- aratitilinn".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.