Morgunblaðið - 15.07.1993, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
STORGRINMYNDIN
DAGURINN LANGI
Bill Murray og Andie Macdowell í bestu og lang-
vinsælustu grínmynd ársins!
Hvað myndir þú gera ef þú upplifðir sama daginn í sama
krummaskuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eft-
ir mánuð? Þú myndir tapa glórunni!
„Dagurinn langi er góð skemmtun frá upphafi til enda".
★ ★★ H.K. DV
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
16500
*l
★
★
★
★
★
★
★
AYSTUNOF *
HALTU ÞER FAST!
Stærsta og besta
spennumynd ársins er
komin.
Sylvester Stallone og John
Lithgow fara með aðalhlut-
verkin í þessari stórspennu-
mynd sem gerð er af fram-
leiðendum Terminator 2,
Basic Instinct ogTotál
Recall og leikstjóra
Die Hard 2.
í myndinni eru ein-
hver þau rosalegustu
áhættuatriði sem sést
hafa á hvíta tjaldinu.
Leikstjóri:
Renny Harlin.
★ ★★Mbl.
★ ★ ★ G.E. DV
★ ★ ★1/2 Pressan.
Sýnd í A sal
kl. 5,7,9 og 11.10.
B. i. 16 ára.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
SKEMMTANIR
■ PLÁHNETAN leikur
föstudags- og laugardags-
kvöld í Sjallanum, Isafirði.
Pláhnetan er skipuð þeim
Stefáni D. Hilmarssyni,
Ólafi Ragnarssyni, Ingólfi
Grís, F. Ellingsen Sturlusyni
og Ingólfí Gagarín.
■ SSSÓL heldur útitón-
leika á Dalvík föstudaginn,
ef veður leyfir. Um kvöldið
verður sveitaball í Víkur-
röst. Laugardagskvöldið í
Miðgarði, Skagafirði.
■ ÖRKIN HANS NÓA
leikur á föstudagskvöldið í
Gjánni, Selfossi. Hljóm-
sveitin spilar á Tveim vin-
um á laugardagskvöldið.
Hljómsveitina skipa þeir
Steinar Helgason, Arnar
Freyr Gunnarsson, Sigurður
Ragnarsson, Sævar Árna-
son og Hróbjartur Gunnars-
son.
■ STJÓRNIN leikur á
föstudagskvöldið í Njáls-
búð, V-Landeyjum og á
laugardagskvöldið í Inghól,
Selfossi.
■ CAFÉ AMSTERDAM.
Föstudags- og laugardags-
kvöldið leikur gleðisveitin
Papar írska þjóðlagatónlist,
þungarokk, jass og diskó
m.m. Hljómsveitin leikur án
rafmagns eða hljóðnema.
■ TODMOBILE leikur
föstudaginn 16. og laugar-
daginn 17. júlí í Sjallanum,
Akureyri. Einnig ætla
Todmobile að halda stutta
tónleika á Ráðhústorginu,
ef veður leyfír, seinni part
föstudags.
■ VIKINGBAND, fær-
eyska hljómsveitin, er komin
til landsins. Þessir hressu
náungar ætia að skemmta
Færeyingum og íslending-
um á Tveimur vinum og
öðrum í fríi, Laugavegi 45,
í kvöld, fímmtudag, og á
morgun, föstudag.
■ HÓTEL SAGA. Á Mím-
isbar leikur Hilmar
Sverrisson á föstudags- og
laugardagskvöld frá kl.
19-03. í Súlnasal leika
Herramenn frá Sauðárkróki
frá kl. 22-03 laugardag-
kvöld.
■ JFK, Lækjargötu 2.
Sæunn tekur á tónlistinni
með trommuleikara og
trompetleikara föstudags-
og laugardagskvöldið. Einn-
ig kemur hljómsveitin
Bubble Flies fram.
■ TRÍÓ Jennýar leikur á
Sólon íslandus í kvöld.
Tríóið skipa þau Jenný
Gunnarsdóttir söngkona,
Arnold Ludvig bassaleik-
ari og Sunna Gunnlaugs-
dóttir píanisti. Tríó Jenný-
ar leikur léttan jass frá kl.
20.30-22.30. Aðgangur er
ókeypis.
Fundur í hafnfirska
kvennaklúbbnum
HAFNFIRSKI kvennaklúbburinn hefur haldið tvo fundi
og eru yfir eitt hundrað konur nú skráðar í klúbbinn.
Vegna mikillar aðsóknar þurftu margar konur frá að
hverfa. Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að
halda annan fund næstkomandi föstudagskvöld.
Tilgangur klúbbsins er að
konur komi saman 0 g
skemmti sér yfír kynningum,
fundum, námskeiðum,
fræðslufundum, sýningum
og uppákomum.
Starfsemin fer fyrst um
sinn fram á veitingahúsinu
A. Hansen, þar sem þeir
hafa verið svo vinsamlegir
að lána okkur húsnæði fyrir
fundi.
Næsti fundur klúbbsins er
16. júlí á föstudegi og byijar
klukkan 20 til 21 með for-
drykk í boði klúbbsins. Því
næst verður boðið upp á
tískusýningu frá First við
Strandgötu, ostakynning
verður frá ostabúðinni í
Hafnarfirði, kynning á Sál-
fræðibókinni, lesið verður í
skrift og íslenskur karkyns-
dansari fækkar fötum.
STÆRSTA BIOIÐ
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
FRUMSÝNIR NÝJA MYND um AbdAI/I/AMRI
FRÁ ROBERTREDFORD VIÐ ARBAKKANN
IMorman er alvorugef-
inn og gengur vel í
skóla á meðan Paul
bróðir hans er galsa-
fenginn og veikur fyr-
ir fjarhættuspili og
fallegum stúlkum og
er til í að taka áhættu
hvenær sem færi
gefst. Þrátt fyrir
strangt uppeldi föður
þeirra ná feðgarnir
alltaf saman við ár-
bakkann og eru gagn-
teknir af fluguveiði-
listinni.
A ROBERT REDFORl) FíLM
BÍlí:
A River
Runs
Through
It hlaut
Óskarsverðlaun 1993
fyrir kvikmyndatöku.
Aðalhlutverk: Brad
Pitt, Craig Sheffer
og Tom Skerrit.
Leikstjóri: ROBERT
REDFORD.
RIVER
RUNS
THROUGH
tt
Kl. 5, 7.30 og 10.
Það er elns og að mlssa þann stóra að fara ekkl á þessa mynd.
AYSTUNOF
ISKOLD SPENNA ALLT FRÁ
FYRSTU MÍNÚTU.
Ein stærsta og best gerða
spennumynd ársins með
Sylvester Stallone og John
Lithgow í aðalhlutverkum.
Gerð af framleiðendum
Terminator 2, Basic Instinct
og Total Recall.- Leikstjóri:
Renny Harlin (Die Hard 2).
í myndlnnl eru elnhver rosa-
logustu áhættuatriðl sam sðst
hafa á hvfta tjaldinu.
MISSTU EKKI AF -
CLIFFHANGER.
* ★ XrMbl. *** 0.1. DV
KI.5,7, 9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd í sal 2.
(Unnt er að kaupa míða í
forsölu. Númeruð sæti).
UM 23.000 HAFA TEKIÐ ÓSIÐLEGU TILBOÐI
- HVAÐ MEÐ ÞIG!
Ekki missa af þessari
frábæru mynd sem hefur
undanfarnar vikur verið
að slá aðsóknarmet út
um allan heim. Hvað vær-
ir þú tilbúin/inn að ganga
langt fyrir peninga.
( Sýndkl. 5,7, 9
og 11.15.
MATINEE-„BIOIÐ
SKRIÐAN I ALIVE„LIFANDI“
Vönduð mynd fyrir vandláta.
★ ★ ★ MBL ★ ★ ★DV
Sýnd kl. 5 og 7.
Siðustu sýningar.
Metsölublaó á hverjum degi!