Morgunblaðið - 15.07.1993, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993
KNATTSPYRNAEP / EVROPUKEPPNIN
HJOLREIÐAR
Leikir í Evrópukeppninni
Drátturinn í Evrópukeppninni er hér fyrir neðan. Leikirnir í forkeppnun-
um verða 17. eða 18. ágúst fyrri umferðin og seinni umferðin verð-
ur leikin 31. ágúst eða 1. september. Fyrri leikurinn verður heima hjá því
tlði sem nefnt er á undan, og samkvæmt því leika Valsmenn fyrri leikinn
heima, en Skagamenn leika seinni ieikinn heima. Fyrsta umferðin í keppn-
unum hefst síðan 14. eða 15. september og lýkur 28. eða 29. september.
KR-ingar leika fyrri leikinn gegn MTK á heimavelli 14. eða 15. september.
Evrópukeppni meistaraliða:
1. UMFERÐ:
Galatasaray (Tyrklandi) - Cwmbran Town (Wales)/Cork City (írlandi)
Werder Bremen (Þýskalandi) - Dynamo Minsk (H-Rússlandi)
Dynamo Kiev (Úkraínu) - Barcelona (Spáni)
Marseille (Frakklandi) - AEK Athens (Grikklandi)
Honved Budapest (Ungverjalandi) - Manchester United (Englandi)
Glasgow Rangers (Skotlandi) - Levski Sofia (Búlgaríu)
j AIK Stockholm (Svíþjóð) - Sparta Prag (Tékk.lýðv.)
! Dynamo Tbilisi (Georgíu)/Linfield (N- Irlandi) - FC Kaupmannahöfn (Danmörk)
_^JK Helsinki (Finnlandi)/Norma Talinn (Eistlandi) - Anderlecht
Partizani Tirana (AIbaníu)/ÍA - Feyenoord Rotterdam (Hollandi)
Steaua Búkarest (Rúmeníu) - Tóftir (Færeyjum)/ Króatíu Zagreb (Króatíu)
Avenir Beggen (LúxemborgJ/Rosenborg (Noregi) - Austria Vín (Austurríki)
Porto (Portúgal) - Ekranas (Litháen)/Floriana (Möltu)
Skonto Riga (LettlandiJ/Olimpija Ljubljana (Slovnia) - Spartak Moskva (Rússlandi)
Omonia Nicosia (Kýpur)/FC Aarau (Sviss) - AC Milan (Italíu)
Lech Poznan (Póllandi) - Zimbru Kishinev (Moldavíu)/Beitar Jerusalem (Israel)
Evrópukeppni bikarhafa:
1. UMFERÐ: '
CSKA Sofia (Búlgaríu) - Albpetrol (Albaníu)/Balzers (Liechtenstein)
Real Madrid (Spáni) - Lugano (Sviss)/Neman Grodno (H-Rússlandi)
Torpedo Moskva (Rússlandi) - Dudelange (Lúxemborg)/Maccabi Haifa (ísrael)
Besiktas (Tyrklandi) - Kosice (Slóvakíu)/Vilnius (Litháen)
Panathinaikos (Grikklandi) - Karpaty Lvov (Úkraínu)/Shelboume (írlandi)
Odense BK (Danmörk)/Publikum (Slóveníu) - Arsenal (Englandi)
Universitatea Craiova (Rúmeníu) - RAF Jelgava (Lettlandi)/ Havnar HB (Færeyjum)
FC Innsbruck Tirol (Austurríki) - Ferencvaros (Ungveijalandi)
Standard Liege (Belgíu) - Cardiff City (Wales)
Apoel Nicosia (Kýpur)/Bangor (N- írlandi) - París St Germain (Frakklandi)
Hajduk Split (Króatíu) - Ajax Amsterdam (Hollandi)
Nikol Talinn (Eistlandi)/Lillestrom (Noregi) - Torino (Ítalíu)
Benfica (Portúgal) - Katowice (Póllandi)
Bayer Leverkusen (Þýskalandi) - Zbrovjovka Brno (Tékk.lýðv.)
Sliema Wanderers (Möltu)/Degersfors (Svíþjóð) - Parma (Italíu)
Valur/MYPA Anjalankoski (Finnlandi) - Aberdeen (Skotlandi)
UEFA-keppnin
Twente Enschede (Hollandi) - Bayern Múnchen (Þýskalandi)
Bohemian (írlandi) - Bordeaux (FVakklandi)
Young Boys (Sviss) - Glasgow Celtic (Skotlandi)
Álaborg (Danmörk) - Deportivo La Coruna (Spáni)
Norwich City (Englandi) - Vitesse Arnhem (Hollandi)
Hearts (Skotlandi) - Atletico Madrid (Spáni)
Slavia Prag (Tékk.lýðv.) - OFI Crete (Grikklandi)
US Lúxemborg (Lúxemborg) - Boavista (Portúgal)
Norrköping (Svíþjóð) - Mechelen (Belgíu)
Nantes (Frakklandi) - Valencia (Spáni)
Karlsruhe (Þýskalandi) - PSV Eindhoven (Hollandi)
KR - MTK Budapest (Ungverjalandi)
Dynamo Moskva (Rússlandi) - Eintracht Frankfurt (Þýskalandi)
Kuusysi Lahti (Finnlandi) - Waregem (Belgíu)
Crusaders (N-írlandi) - Servette (Sviss)
Bröndby (Danmörk) - Dundee United (Skotlandi)
Slovan Bratislava (Slóvakíu) - Aston Villa (Englandi)
Borussia Dortmund (Þýskalandi) - Spartak Vladikavkaz (Rússlandi)
Lazio (Ítalíu) - Lokomotiv Plovdiv (Búlgaríu)
Osters IF (Svíþjóð) - Kongsvinger (Noregi)
Admira Wacker (Austurríki) - Dnepr Dnepropetrovsk (Úkraí^u)
Internazionale (Ítalíu) - Rapid Búkarest (Rúmeníu)
Botev Plovdiv (Búlgaríu) - Olympiakos Piraeus (Grikklandi)
VAC Samsung (Ungveijalandi) - Apollon Limassol (Kýpur)
Kocaelispor (Tyrklandi) - Sporting Lisbon (Portúgal)
Juventus (Ítalíu) - Lokomotiv Moskva (Rússlandi)
Austria Salzburg (Austurríki) - Dac Dunajska Streda (Slóvakíu)
Gloria Bistrita (Rúmeníu) - Maribor Branik (Slóveníu)
Tenerife (Spáni) - Mónakó (Frakklandi)
Antwerpen (Belgíu) - Maritimo (Portúgal)
Trabzonspor (Tyrklandi) - Valetta (Möltu)
Dinamo Búkarest (Rúmeníu) - Cagliarí (Ítalíu)
ÚRSLIT
Lið frá Ungverjalandi, Albaníu og Finnlandi til íslands:
Akranes á möguleika
að mæta Feyenoord
MYPA Anjalankoski í forkeppni skipt yfír í annað ungverskt lið,
Evrópukeppni bikarhafa, og hitta en báðir komu hingað til lands í
fyrir skoska liðið Aberdeen í júní með ungversku landsliðunum
fyrstu umferði sigri þeir Finnana. og léku gegn íslendingum.
KR-ingar mæta ungverska lið- Möguleikar Skagamanna og
inu MTK Búdapest í fyrstu um- Valsmanna á að komast úr for-
ferð Evrópukeppni félagsliða. keppninni eru nokkrir, en mögu-
Ungverska liðið tryggði sér sæti leikar liðanna á að komast lengra
í UEFA keppninni á síðustu en í fyrstu umferð eru líklega
stundu með stórsigri í síðasta hverfandi. Lið MTK er nokkuð
leiknum á keppnistímabilinu. Lið- sterkt á ungverskan mælikvarða,
ið hefur misst tvo sterka íeikmenn en sigur íslenska landsliðsins á
síðan þá, landsliðsmanninn Tibor Ungveijum í síðasta mánuði ætti
Balog til Belgíu og 21-árs landsl- að auka bjartsýni KR-inga á að
iðsmaðurinn Csaba Horváth hefur komast lengra en í fyrstu umferð.
Dregið var í Evrópukeppnum
félagsliða í gær og voru ís-
lensku liðin ekki heppin með mót-
herja. íslandsmeistarar Skaga-
manna mæta albanska liðinu Par-
tizani Tirana í forkeppni Evrópu-
keppni meistaraliða, og sigri
Skagamenn mæta þeir hollensku
meisturunum Feyenoord í 1. um-
ferð, og þar með tvíburunum Arn-
ari og Bjarka Gunnlaugssonum,
sem áður léku með ÍA, og voru
reyndar í herbúðum liðanna
beggja er þau tryggðu sér sæti í
meistarakeppninni.
Valsmenn mæta fínnska liðinu
Indurain
óstöðvandi
MIGUEL Indurain fór langt
með að tryggja sér sigur í
Tour de France hjólreiða-
keppninni í gær, þegar hann
kom fyrstur í mark ásamt
tveimur öðrum hjólreiða-
mönnum á tíunda legg og jafn-
framt þeim fyrsta f frönsku
Ölpunum. Tony Rominger frá
Sviss og Kólumbíumaðurinn
Alvaro Mejia komu í mark
sjónarmun á undan Indurain,
en þeir mældust allir á sama
tíma.
Helstu keppinautar Indurains
um sigur í keppninni, komu
í mark heilmörgum mínútum á
eftir honum. Alex Zuelle frá Sviss
var tæpum sjö mínútum lengur
að fara kílómetrana 204, heims-
meistarinn Bugno var tæpum átta
mínútum fyrir aftan og Claudio
Chiappucci enn aftar. „Hann er
ótrúlega sterkur," sagði Rominger
í gær. „Það er ekki möguleiki að
stinga hann af, hann er sem límd-
ur við mann.“
í dag verða hjólaðir 180 kíló-
metrar frá Serre Chevalier til
Isola, og er þetta erfiðasti hluti
leiðarinnar, með fjórum löngum
og erfíðum brekkum og fara hjól-
reiðamennirnir hæst í 2,802 metra
hæð yfir sjávarmáli á leiðinni.
Miguel Induraln fremstur í flokki á níunda leggnum í gær.
Reuter
Síðustu dagar lagersölunar!
Nýjar vörur -allt á að seljast!
nui
aafsláttur
otaná allt
saman!
Hver hefur efni á að hunsa svona tilboð?
NÝTT KORTATÍMABIL.
BOLTAMAÐURINN Laugaveg
i 23 • sími 15599
Tourde France
Úrslit á 10. legg:
1. Tony Rominger (Sviss)...5:28.52 klst.
2. Alvaro Mejia (Kólumb.).....sami tlmi
3. Miguel Indurain (Spáni)....sairii tími
4. Zenon Jaskula (Póll.) ...1.13 mín. á eftir
5. Andy Hampsten (Bandar.).....sami tími
6. Eric Breukink (Holl.)...........3.32
7. Oliviero Rincon (Kólumb.)..sami tími
8. Richard Virenque (Frakkl.)......4:35
9. Roberto Conti (Ítalíu).....sami tími
10. Javier Mauleon (Spáni)....sami tími
Heildarstaða:
1. Miguel Indurain (Spáni) ....40:58.17 klst.
2. Alvaro Mejia (Kólm.) ...3.08 mín. á eftir
3. ZenonJaskula(Póll.).............4.16
4. Eric Breukink (Holl.)...........5.07
5. Tony Rominger (Sviss)...........5.44
6. Andy Hampsten (Bandar.).........8.06
7. Charly Mottet (Frakkl.).........9.44
8. Bjame Riis (Danm.)..............9.55
9. Gianni Bugno (Ítalíu)..........10.14
10. Alex Zuelle (Sviss)...........11.09
I kvöld
Knattspyrna: Fjórir leikir verða í
1. deildarkeppninni í kvöld kl._20.
Fram - Fylkir, ÍBV - Víkingur, ÍBK
- ÍA og FH - KR. Þrír leikir verða í
4. deild kl. 20. Austri - Valur, Hött-
ur - KBS og Sindri - Einheiji.