Morgunblaðið - 15.07.1993, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 15. JÚLl 1993
I
I
I
I
I
í
í
É
i
4
4
0
i
4
4
Valur-Þór 2:1
Laugardalsvöllur, íslandsmótið í knatt-
spymu, 1. deild, 8. umferð, miðvikudaginn
14. júlí 1993.
Aðstæður: Sól og blíða, hægur andvari.
Völlurinn góður.
Mörk Vals: Anthony Karl Gregory (4., 63.).
Mark Þórs: Sveinbjöm Hákonarson (30.).
Gult spjald: Sævar Jónsson (56.) Val,
Sveinbjöm Hákonarson (73.), Órn Viðar
Amarson (86.), Þór.
Rautt spjald: Sveinbjörn Hákonarsson (82.),
Þór.
Dómari: Sæmundur Víglundsson var mis-
tækur.
Línuverðir: Ólafur Ragnarsson og Egill
Már Markússon.
Valur: Bjami Sigurðsson; Jón Grétar Jóns-
son, Sævar Jónsson, Amaldur Loftsson;
Þórður B. Bogason (Hörður M. Magnússon
72.), Ágúst Gylfason, Steinar Adolfsson,
Bjarki Stefánsson, Kristinn Lárasson (Bald-
ur Bragason 59.); Amljótur Davíðsson,
Anthony Karl Gregory.
Þór: Lárus Sigurðsson; Þórir Áskelsson,
Július Tryggvason, Birgir Þór Karlsson;
Ámi Þór Ámason (Gísli Gunnarsson 59.),
Láras Orri Sigurðsson, Sveinn Pálsson,
Sveinbjöm Hákonarson, Örn Viðar Arnar-
son; Hlynur Birgisson, Páll Gíslason (Ric-
hard Laughton (78.).
Bjami Sigurðsson, Anthony Karl
Gregory, Val.
Sævar Jónsson, Kristinn Lárusson,
Agúst Gylfason, Steinar Adolfsson,
Val. Hlynur Birgisson, Láms Sigurðs-
son, Sveinn Pálsson, Þór.
2. Deild karla:
Tindastóll - Þróttur R..............2:1
Pétur Pétursson (14.), Steingrímur Eiðsson
(30.) - Sigurður Halívarðsson (66.).
Þróttur N. - Stjaman................0:2
- Magnús Gylfason (43.), Bjami Benedikts-
son (76.).
KA - Grindavík......................1:0
Bjarni Jónsson (56.) -
Leiftur - Breiðablik................1:6
Jón Þórir Jónsson 2 (9.vsp. og 44.vsp.),
Arnar Grétarsson (30.), Hákon Sverrisson
(35.), Willum Þór Þórsson (62.), Siguqón
Kristjánsson (83.) - Pétur B. Jónsson (54.).
Fj. leikja U j T Mörk Stig
UBK 9 7 1 1 18: 3 22
STJARNAN 9 6 2 1 18: 8 20
LEIFTUR 9 5 2 2 19: 15 17
ÍR 9 4 1 4 14: 13 13
ÞRÓTTUR R. 9 3 3 3 13: 13 12
GRINDAVÍK 9 3 2 4 8: 10 11
ÞRÓTTUR N. 9 3 1 5 10: 19 10
TINDASTÓLL 9 2 2 5 15: 21 8
KA 9 2 1 6 9: 16 7
Bí 9 1 3 5 9: 15 6
Körfuknattleikur
íslenska U-22ja ára landsliðið tapaði 88:55
fyrir Spánverjum í fyrsta leik sínum í EM.
Golf
Meistaramót klúbbanna:
Keppni í meistaraflokkum á Meistaramóti
klúbbanna hófst í gær. Staða efstu manna
í stærstu klúbbunum er þannig:
Golfklúbburinn Keilir:
Úlfar Jónsson........................65
Björgvin Sigurbergsson...............67
Guðmundur Sveinbjömsson...............69
Konur:
Þórdís Geirsdóttir....................74
Ólöf María Jónsdóttir.................82
Anna Jódís Sigurbergsdóttir...........84
■Keppendur hjá Keili era 197.
Golfklúbburinn Leynir:
Birgir Leifur Hafþórsson..............69
Kristinn G. Bjamason..................73
Konur:
Hrafnhildur Sigurðardóttir..........189
Amheiður Jónsdóttir..................193
BKonurnar hafa leikið 36 holur.
Nesklúbbur:
RúnarG. Gunnarsson...................71
Vilhjálmur Ingibergsson...............74
Konur:
Sigrún E. Jónsdóttir..................97
Hanna Aðalsteinsdóttir................99
Selma Hannesdóttir...................99
Golfklúbbur Vestmanneyja:
Þorsteinn Hallgímssom.................69
Hallgrímur Júlíusson..................73
Haraldur Júliusson....................74
Konur:
Jakobína Guðlaugsdóttir...............84
Sjöfn Guðjónsdóttir...................88
Golfklúbbur Suðurnesjn:
Sigurður Sigurðsson...................75
Þröstur Ástþórsson....................75
Konur:
Karen Sævarsdóttir....................77
■Þátttakendur á Meistaramóti Golfklúbbs
Reykjavíkur eru 220 og er þetta fjölmenn-
asta meistaramót í sögu klúbbsins. Meist-
araflokkamir vora enn að leika þegar blað-
ið fór í prentun í gærkvöldi og sömu sögu
er að segja frá Akureyri.
Leiðréttfng
Þa.ð var Erla Sigurbjartsdóttir sem gerði
þriðja mark Vals gegn ÍA í 1. deild kvenna
á þriðjudagskvöldið, en ekki Kristbjörg
Ingadóttir eins og sagði í blaðinu í gær.
Þær stöllur gerðu því sitt hvort markið í
leiknum.
KNATTSPYRNA
Anthony KaH
árétftum
Hlynur Birgisson hafði fengið
sendingu inn fyrir vöm Vals.
Reyndar sluppu Þórsarar með
skrekkinn eftir skot Páls, þegar
Lárus Sigurðsson varði vel af
stuttu færi frá Bjarka Stefánssyni
og hreinsað var í horn af línu.
í byrjun seinni hálfleiks bjargaði
Bjami enn með úthlaupi, að þessu
sinni eftir að Sveinbjörn var eincÁ-
gegn einum, en eftir það sögðu
Valsmenn hingað og ekki lengra,
tóku öll völd á miðjunni, spiluðu
vel og eftir að hafa náð forystunni
á ný var leikurinn alfarið þeirra.
Heimamenn misstu aðeins takt-
inn um miðjan fyrri hálfleik, en
náðu sér aftur á strik eftir hlé.
Þá fóru þeir að einbeita sér að því
að láta boltann ganga manna á
milli, sóknimar urðu markvissari
og árangurinn lét ekki á sér
standa. Anthony Karl og Bjarni
vom í aðalhlutverkum, en mikið
mæddi á miðjumönnunum og þeir
stóðust álagið.
Sjálfstraustið var ekki til staðar
hjá Þórsumm og spilið tilviljunar-
kennt. Hlynur Birgisson bar af og
Sveinbjöm Hákonarsson gaf ekk-
ert eftir en gekk of langt, sem kom
ekki aðeins niður á honum sjálfum
heldur bitnaði illa á liðinu.
Miklir yfirburðir Blika
ANTHONY Karl Gregory var
réttur maður á réttum stað,
þegar Valsmenn unnu Þórsara
2:1 í 1. deild karla á Laugar-
dalsvelli í gærkvöldi. Miðherj-
inn átti góðan leik og gerði
bæði mörk vel leikandi heima-
manna í sanngjörnum sigri, en
Þórsarar voru heillum horfnir
og játuðu sig sigraða eftir ann-
að mark mótherjanna.
Valsmenn byijuðu með miklum
látum og sérstaklega sköpuðu
gagnsóknir þeirra fyrsta fjórðung-
inn mikla hættu við mark Þórsara,
en aðeins einni
Steinþór þeirra lauk á tilætl-
Guöbjartsson aðan hátt. Værð
skrifar færðist yfir bikar-
meistarana, norðanmenn jöfnuðu
og fengu tvö ákjósanleg færi til
að bæta við skömmu fyrir hlé. í
fyrra skiptið skaut Páll Gíslason
framhjá, þegar allt virtist opið, en
síðan varð Bjarni Sigurðsson
glæsilega með úthlaupi eftir að
Morgunblaðið/Golli
Blikinn ión Þórir Jónsson og Sigurbjörn Jakobsson Leiftursmaður berjast
um boltann í leiknum á Ólafsfirði í gærkvöldi.
Blikar sigruðu Leiftur örugglega
með sex mörkum gegn einu í
toppslagnum í annarri deild í gær-
■■■■■■ kvöldi. Fyrsta mark
Benjamin leiksins kom strax á
Jósefsson níundu mínútu, er
skrifarfrá jón {»órir Jónsson
ólafsfirðl skoraði úr víta-
spyrnu. Blikar bættu síðan þremur
mörkum við á stundarfjórðungi.
Fyrst Arnar Grétarsson, þá Hákon
Sverrisson, og á 44. mínútu bætti
Jón Þórir því fjórða við úr víta-
spyrnu. Leiftursmenn minnkuðu
muninn á 54. mínútu er Pétur Björn
Jónsson lagði knöttinn í samskeytin
á marki Breiðabliks. Átta mínútum
síðar bætti Willum Þór Þórsson við
marki og Sigurjón Kristjánsson inn-
siglaði sigurinn undir lokin.
Forysta Breiðabliks í hálfleik var
of stór miðað við gang leiksins.
Blikar voru miklu sterkari í síðari
hálfleik og sýndu þá góðan leik.
Cardaklija í marki Breiðabliks lék
vel og Jón Þórir Jónsson og Kristó-
fer Sigurgeirsson voru sprækir. Hjá
Leiftursmönnum stóð Páll Guð-
mundsson sig einna best.
Agúst
Blöndal
skrifar frá
Neskaupstaö
Góð stig hjá Stjömunni
Stjaman sótti dýrmæt stig til
Neskaupstaðar í gær, vann
Þrótt 2:0. Mikil barátta var framan
af leiknum og jafn-
ræði með liðunum,
en Stjarnan skoraði.
Heimamenn voru
ágengari eftir hlé,
en fengu fá færi, enda var sókn
þeirra bitlaus. Bjarni Benediktsson
var sterkur í liði gestanna en Karl
Róbertsson og Kristján Svavarsson
bestir heimamanna.
Loksins KA-sigur
KA-menn unnu sinn fyrsta sigur
í langan tíma í gærkvöldi,
þegar þeir mættu Grindvíkingum á
■■■■■■■ heimavelli og sigr-
Pátmi uðu 1:0 með góðu
Óskarsson skallamarki Bjama
skrifarfrá Jónssonar. Jafnræði
Akureyn yar með liðunum {
fyrri hálfleik, en eftir hlé vom
KA-menn töluvert betri þó legið
hafi á þéim undir lokin.
ívar Bjarklind KA-maður barðist
eins og ljón í leiknum, en hjá Grind-
víkingum var Þorsteinn Bjarnason
mjög öruggur í markinu og Milan
Jankovic sterkur í vörninni.
Langþráður sigur Tindastóls
Tindastólsmenn sigruðu Reykja-
víkur Þrótt 2:1 á Sauðárkróki
í gærkvöldi og var það langþráður
sigur. Leikurinn var
hraður, skemmtileg-
Bjömsson ur, opinn og mörg
skrifar frá marktækifæri sáust.
Sauöárkróki Heimamenn áttu
meira í fyrri hálfleik og gerðu tvö
góð mörk. Fyrst Pétur Pétursson
og síðan vippaði Steingrímur Eiðs-
son yfír markvörð Þróttar eftir ein-
leik upp vinstri kantinn.
Þróttarar náðu valdi á miðjunni
eftir hlé og Sigurður Hallvarðsson,
besti maður þeirra, minnkaði mun-
inn. Eftir markið sóttu gestimir enn
ákafar, en vörn heimamanna stóð
fyrir sínu með Peter Pichanic sem
besta mann.
IB^^Valsmenn náðu
■ \#gagnsókn á 4. mín-
útu. Ágúst Gylfason sendi fram
hægri kantinn á Anthony Karl
Gregory, sem var á auðum sjó.
Hann lék áfram að markteign-
um, kom Lámsi markverði Sig-
urðssyni úr jafnvægi og skoraði
af öryggi.
Eftir ágæta sóknar-
■ I lotu og fyrirgjöf frá
hægri átti Ámi Þór Amason
skot að marki Vals á 30. mín-
útu. Boltinn fór í vamarmann,
af honum fyrir fætumar á
Sveinbirni Hákonarsyni og
hann átti ekki í erfiðleikum með
að skora.
2:1
Amljótur Davíðsson
__________ skallaði að marki
Þórs eftir fyrirgjöf frá Ágústi
Gylfasyni utan af hægri kanti á.
63. mínútu. Anthony Karl
Gregory fékk boltann af mót-
herja rétt við markteiginn og
nýtti færið. Nánast endurtekn-
ing á jöfiiunarmarki Þórs.
LYFJAMISNOTKUN
Steranotkun bætir ekki
keppendur í boHagreinum
- segir dr. med. Heinz Liesen, sérfræðingur í þjálffræði með tilliti til hámarks árangurs
STERANOTKUN bætir ekki
keppendur f boltagreinum og
getur aðeins gert þeim illt
segir dr. med. Heinz Liesen
frá Þýskalandi, íþróttalæknir
og sérfræðingur íþjálffræði
með tílliti til hámarks árang-
urs. Hins vegar telur hann
hana nauðsynlega til að ná
árangri f vaxtarrækt og kraft-
lyftingum í alþjóða keppni og
þar sem steranotkun geti
reynst hættuleg sé ástæða til
að koma í veg fyrir að börn
og unglingar stundi umrædd-
ar greinar.
Enginn íslenskur íþróttamaður
innan íþróttasambands ís-
lands hefur fallið á Iyíjaprófi síðan
1984 og að sögn Jóns Erlendsson-
ar, starfsmanns lyfjaeftirlits-
nefndar ÍSÍ, er ekki ástæða til
að ætla að um aukningu á mis-
notkun lyíja á meðal íþrótta-
manna innan ÍSÍ sé að ræða. Hins
vegar segir Ólafur Ólafsson, land-
iæknir, að fleirí hafi leitað til
lækna vegna óþæginda í sam-
bandi við steranotkun og Birgir
Guðjónsson, læknir, segir að fram
hafi komið fjögur jákvæð sýni frá
því í febrúar s.l. og í tveimur til-
fellúm hafi steranotkun leitt til
dauðsfalla samkvæmt réttarrann-
sókn. Þetta kom fram á blaða-
mannafundi í gær, þar sem land-
læknisembættið, menntamála-
ráðuneytið og ÍSÍ kynntu vegg-
spjald, sem varar við hættu af
steranotkun og verður m.a. sett
upp í íþróttahúsum, skólum og
líkamsræktarstöðvum.
Ólafur sagði að markmið sam-
starfshópsins væri að koma í veg
fyrir steranotkun og þar vægi
fræðsla þyngst. Prófessor Þórður
Haröarson, sérfræðingur í hjarta-
sjúkdómum, sagði að engar opin-
berar tölur væru til um fjölda
neytenda, en þess væru dæmi að
vaxtarræktarmenn spyrðu hvað
óhætt væri að taka mikið inn.
Svar sitt væri ávallt að enginn
skammtur væri svo lítill að hann
væri örugglega hættulaus.
Dr. Liesen, sem hafði yfírum-
sjón með heilsufari þýsku lands-
liðsmannanna í knattspymu, þeg-
ar Franz Beckenbauer var yfir-
þjálfari þýska knattspyrnusam-
bandsins, sagðist vera mótfallinn
lyfjaprófum í boltagreinum og
nær væri að láta peningana í
uppbyggingu réttrar þjálfunar í
viðkomandi íþróttum. Ollu skipti
að æfa rétt til að ná nógu góðum
árangri til að vera samkeppnisfær
á alþjóða vettvangi. Hann verður
fyrirlesari á ráðstefnu KSÍ um
íþróttalæknisfræði á morgun og
laugardag, sem er öllum opin, en
þar mun hann m.a. fjaila um ís-
lenska knattspymu með tilliti til
ársþjálfunar og hvert álagið ætti
að vera í 1. deild núna í júlí.