Morgunblaðið - 06.08.1993, Page 10

Morgunblaðið - 06.08.1993, Page 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1993 Gagnkvæm tillitssemi allra vegfar- enda bætir umferðina. UMFERÐARRÁÐ Regnhjól- baróarf rá Goodyear Hjólbarðaframleiðandinn Go- odyear setur í sumar á markað í Evrópu regnhjólbarða. Þeir kallast Aquatred og eru fyrstu regnhjól- barðamir með svokölluðu vatns- mynstri sem framleiddir eru fyrir venjulega fólksbfla í Evrópu. Mynstur hjólbarðanna tryggir bílnum gott veggrip á blautum vegum og verðið á þeim er heldur ofan við meðalverð hjólbarða. En framleiðendurnir telja víst að bfla- eigendur séu tilbúnir að greiða aukalega fyrir búnað sem tryggir betur öryggi þeirra á blautum veg- Ný Toyota Celita Porsche 911 Carrera 911 CARRERA, sportbíllinn frá Porsche, verður frumsýndur á bíla- sýningunni í Frankfurt í næsta mánuði. Bíllinn er mikið breyttur þó fæstar séu breytingarnar sjáanlegar utan frá. Þ6 er talað um að hér sé um splunkunýjan Porsche að ræða. Þessi útfærsla á Porsche á ættir að rekja allt til ársins 1963 en þá hét bíllinn 901. í þessi 30 ár hefur bíllinn ótrúlega lítið breyst í útliti en ýmsar tækninýjungar og nýjar vélar hafa að sjálfsögðu fylgt bíln- um. Aukið afi Helstu útlitsbreytingamar nú eru þær að framlugtirnar hafa verið færðar ofar á bretti bílsins. Þá hafa bakljósin verið færð ofar á bílinn aftanverðan. Að öðm leyti er þó um nýjan bíl að ræða því vélin hef- ur gengið í gegnum endumýjun bæði hvað varðar sprengihreyfilinn og rafkerfið og bíllinn er nú með tvöföldu pústkerfí. Vélin er þó enn 3,6 lítra, sex strokka vél sem er þversum fyrir aftan afturhjól bíls- ins. Breytingamar á vélinni auka aflið úr 250 hestöflum í 272 hest- öfl. Á sama tíma hafa framleiðend- umir hugsað um vistræna þáttinn því útblásturinn er hreinni nú en í fyrri gerðum. 911 Carrera er með ABS hemla- kerfí og líkt og átta strokka 928- gerðin er hann með sex gíra hand- skiptingu. Hann fæst einnig með Tiptronic, sjálfskiptingu frá Porsc- he. ■ FRUMGERÐ nýrrar Toyota Celica sást á dögunum og var ljósmyndari ekki lengi að smella mynd af gripn- um. Svuntan yfír framhluta bílsins hylur breytingar sem gerðar hafa verið á ljósabúnaði Celica sem svipa mun til ljósabúnaðarins á Lexus sportbílnum. Bíllinn er allur hinn rennilegasti og verður settur á markað snemma næsta ár. ■ um. Porsche 911 Carrera. Japanskir bílar traustastir í þremur stærðarflokkum Hvar kemur bilunin fram? 1.ár 2. ár 3. ár 1.-3. ár startkerfi 3.225 6.596 9.083 18.904 rafkerfi vélar 2.093 4.747 6.712 13.552 hjól/hjólbarðar 2.672 5.053 5.170 12.895. vél 2.290 4.312 5.709 12.311 eldsneytiskerfi 2.274 3.693 4.836 10.803. rafkerfi almennt 2.307 3.933 4.071 10.311 blöndungur/innspýting 1.803 3.674 4.284 9.761 kælikerfi 1.803 3.318 4.087 9.208 viftureim 1.037 2.659 3.182 6.878 kúpling 1.298 2.502 2.867 6.667 yfirbygging 1.473 2.387 1.924 5.784 pústkerfi 323 751 1.030 2.104 hemlabúnaður 395 715 827 1.937 hjól/fjaðrabúnaður 217 385 489 1.091 stýrisbúnaður 142 238 195 575 alls 23.352 44.963 54.466 122.781 NEYÐARBÍLAR ADAC, gulu englamir svokölluðu, komu 1,7 milljón ökumönnum til hjálpar í Þýskalandi á síðasta ári. Með þessari umfangs- miklu starfsemi í gegnum árin hefur þetta þjónustufyrirtæki öðlast mikla þekkingu og yfirsýn yfir helstu veikleika hinna ýmsu bílategunda. Af þessum 1,7 milljón útköllum vom skoðuð þau 123.000 tilvik þar sem í hlut áttu þriggja ára gamlir bílar og yngri og í skýrslu ADAC kemur í ljós að japanskir bílar hafa lægstu bilanatíðnina í þremur af fjórum flokkum. Greint er frá þessum niðurstöðum i Ökuþór, mál- gagni Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Algengustu bilanir í bílum þriggja ára og yngri eru tengdar startkerfi, t.d. vegna geymis, rafals, stillis eða startara. Þar á eftir eru gallar í raf- kerfi vélarinnar, svo sem í tölvustýr- ingu, tengjum og háspennuþráðum, en bilanir vegna hjólbarða koma í á götuna það ár). Bílum er skipt í þriðja sæti. Niðurstoðumar í úttekt fjóra stærðarflokka og bensín- og ADÁC byggjast á bilanatíðni þeirra díselbílar eru aðskildir. Röðunin inn- bíltegunda sem seldust mest í Þýska- an hvers af flokkunum fjórum bygg- landi árið 1992 (minnst 10.000 bílar ist á flóknum útreikningum. Þar eru Mercedes 200 dís- el, sigurvegarinn í flokki meðal- stórra/stórra bíla. Nissan Micra, sigur- vegarinn í flokki smá- bíla, með fjórar bilanir á hverja 1.000 bíla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.