Morgunblaðið - 07.08.1993, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.08.1993, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG, 6. AGUST YFIRLJT: Norðan af Jan Mayen er 999 mb lægð á leið norður. Frá henni liggur lægðardrag sunnan með austurströnd Islands, en við vestur- strönd landsins er dálítill hæðarhryggur. 8PÁ: Norðvestiæg gola, norðan- og vestanlands verður skýjað með köflum og hætt við súld á annesjum, en sunnan og suðaustanlands verður bjart- viðri. Hitir verður 7-17 stig, hlýjast sunnan og suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á SUNNUDAG: Hæg breytileg átt. Dálftil súld við norðurstrond- ina og einnig syðst á landinu f fyrstu en annars úrkomuiítið. Hiti víðast ó bilinu 7 til 14 stig. HORFUR Á MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG: Norðan- og norðaustanátt. Súld og 5 til 11 stiga hiti norðanlands en lóttskýjaö og allt að 17 stiga hiti að deginum sunnan til. HORFUR A MÁNUDAG: Norðan strekkingur. Rigning eða súld norðan- og norðaustanlands, en úrkomulítið suðvestanlands. Hiti 5-15 stig, hlýj- ast suðvestanlands. Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 10.30, 22. 30. Svarsimi Veðurstofu (slands — Veðurfregnir: 990600. Heiðskírt Léttskýjað r r r * r * r r * r r r r r * r Rigning Slydda & Hálfskýjað * * * * * * * * Snjókoma ■A Skýjað V Skúrir Slydduél Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnirvindstefnu og fjaðrimar vindstyrk, Alskýjað heil fjöður er 2 vindstig.^ * 10° Hitastig V V Súld Él = Þoka stig.. FÆRÐA VEGUM: (Kl. 17.30 ígær) Norðurlandsvegur í Norðurárdal í Skagafirði fór í sundur í gærkveldi en er nú orðin fær aftur öllum bílum. Vegir á iandinu eru víðast þokkalega greiðfærir, en sumstaðar standa yfir framkvæmdir og þarf að aka með gát og samkvæmt merkjum þar. Hálendisvegir eru yfirleitt færir fjallabfl- um og jeppum. Ófært er um Gæsavatnaleiðir. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti i síma 91-631500 og fgrænnilínu 99-6315. Vegagerðín. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12,00 í gær að ísl. tfma Akureyri Reykjavík hitl 11 10 veður skýjað atskýjað Bergen 18 Heksfnki 22 Kaupmannahöfn 17 Narssarssuaq Nuuk 9 Oeló 20 Stokkhólmur 20 Þórshöfn 10 Wttdrýjað akýjað skúrásíðs.kls. vantar þokaásfð.kls. skýjeð alskýjað Algarve Amsterdam Barcelona Berlfn Chicago Feneyjsr Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrtd Malaga Mallorca Montreal NewYork Orlando Parls Madeira Róm Vín Washington Winnipeg 24 rlgníng 18 skýjað 26 lóttskýjeð 17 aiskýjað 10 skúrásfð.kls. 32 léttskýjað 21 hálfskýjað 14 rigning og súld 16 skúr 20 skýjað 18 heiðskirt 1B skýjað vantar 34 léttskýjað vantar 16 léttskýjað 19 alskýjað 25 skýjað 22. léttskýjað 25 skýjað 29 helðskfrt 21 skúr 23 skúr 10 léttskýjeð Var staðinn að ólog- legum rælguveiðum DJÚPRÆKJUBÁTURINN Þorleifur EA-88 var staðinn að meintum ólöglegum veiðum 1,2 sjómílur innan viðmiðunarlínu á Öxarfirði, kl. 19.31 í fyrrakvöld. Togaranum var þegar snúið til hafnar á Dalvík, þar sem lögregla tók á móti honum og innsiglaði lestina. Tekin var ákvörðun um að gefa út ákæru í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni voru nokkrir bátar að veiðum norður af þeim slóðum þar sem Þorleifur var tek- inn. Mikið hefur verið kvartað til gæslunnar um djúprækjubáta innan viðmiðunarlínu og var það af því tilefni sem eftirlitsflugið var farið í fyrradag. Viðmiðunarlínan liggur frá Sauðanesi yfír í Fiatey á Skjálfanda og þaðan yfír í Lágey norðvestan við Tjörnes og til Rauðanúps. Séu bátar staðnir að ólöglegum veiðum innan þeirra marka geta afli og veiðarfæri verið gerð upptæk í Landhelgissjóð. Barátta Sophiu Hansen heldur áfram Geng* ekki á bak orða minna að fara í hungurverkfall ÁRANGURSL,AUS tilraun var gerð til að hafa upp á dætrum Sophiu Hansen í Istanbúl í Tyrklandi í gær. Hún segist ekki ætla að ganga á bak orða sinna að efna til hungurverkfalls fyrir utan dómsmálaráðuneytið í Ankara til að vekja athygli á forræðismálinu og aðstæðum dætra sinna. Áður vill hún hins vegar komast til íslands, gangast undir læknisrannsókn eftir veikindi, sem hún hefur átt við að stríða, og undirbúa af kostgæfni fjölmiðlaherferð í tengslum við hungurverkfallið. Sophia sagði að hún og /Systkini hennar tvö hefðu knúið dyra á heim- ili Halims milli átta og hálfníu í fyrrakvöld. Enginn hefði svarað útidyrabjöllu þótt fólk væri greini- lega heima á einhveijum hæðum en þegar gengið hefði verið fram fyrir húsið hefði Halim sést teygja sig út um gluggann til að sjá til komufólks. Honum hefði hins vegar brugðið við að sjá hverjir kom'nir væru, dregið sig skjótt til baka og skellt gluggahleranum aftur. Svipaða sögu var að segja þegar komið var að húsinu í gær. Engu að síður segir Sophia að tekin hafí verið ákvörðun um að bíða fyrir utan húsið enda hefði henni, systk- inum hennar, fógeta og lögreglu- mönnum heyrst dynkur berast úr íbúðinni. Beðið var við húsið á þriðju klukkustund en án árangurs. Lög- reglumennirnir vildu ekki opna hús- ið með valdi enda væri slíkt óleyfi- legt. Sophia segist ætla að standa við orð sín og efna til hungurverkfalls en hún hefur tvisvar fengið matar- eitrun á síðustu sex vikum í Tyrk- landi og vill komast undir læknis- hendur á íslandi áður en úr því verður. Þá segir hún að ef hægt verði að safna fjármagni fyrir ferð- inni verði heimsóknin notuð til að undirbúa af kostgæfni fjölmiðlaher- ferð í tengslum við hungurverkfall- ið. Almættið veitir mér styrk Þrátt fyrir veikindinn hvarflar ekki að Sophiu að gefast upp. „Al- mættið veitir mér styrk og þegar hann er alveg að tæra mig upp hjálpar þijóskan mér. Ég ætla ekki að gefast upp fyrir þessum manni og láta bömin mín lifa við þessar aðstæður," sagði Sophia sem þakk- aði fjölskyldu sinni og íslensku þjóð- inni fyrir að styðja við bakið á sér. í máli hennar kom fram að í til- boði Halims fyrr í vikunni hefði verið gert ráð fyrir að hún félli frá öllum kærum vegna brota hans á umgengnisrétti hennar. Slíkt hefði vitanlega ekki komið til greina. Hún héldi baráttu sinni áfram þó hægt gengi. „Kerfíð héma er seinvirkt og of seinvirkt en að lokum fær hann sinn dóm,“ sagði hún. Morgunblaðið/Bryndís Gunnarsdóttir Hermenn í Nýjadal FERÐALANGA, sem gistu á tjaldsvæðinu í Nýjadal í byijun vikunnar, rak í rogastans þegar hóp banda- rískra hermanna bar að með alvæpni. Skýringamar á vera hermannanna em þær að æfíngar fóru fram með leyfí utanríkisráðuneytisins. Að sögn Bryndísar Gunnarsdóttur, sem gisti í skálanum í Nýjadal aðfara- nótt þriðjudags, vöknuðu íslenskir ferðalangar við hróp og köll kl. 6 að morgni þriðjudagsins þegar yfírmað- ur á svæðinu ræsti hermennina. Einnig kváðu við byssuhvellir á svæðinu, að sögn Bryndísar, en hermenn- imir munu hafa hleypt af púðurskotum þegar þeir vom við æfingar. Að sögn skálavarðar í Nýjadal vom hermennimir famir af svæðinu í gær. Á myndinni sést hermaður norpa upp við vegg skálans í Nýjadal og ef grannt er skoðað má sjá riffíl við bakpokann fremst á myndinni. IDAGkl. 12.00 Heimild: Veðurstofa ialands (Byggt á veSurapá kt. 16.15 í gaar) Heilsdagsvistun í skólum í Reykjavík Flestir grunn- skólar taka þátt NÆR ALLIR grunnskólar Reykjavíkurborgar hyggjast bjóða upp á heilsdagsvistun fyrir nemendur á aldrinum sex til tólf ára í vetur. Yngri börnin, sex til nlu ára, munu eiga kost á að vera í skólanum frá kl. 7.45 á morgnana til kl. 17.15 eftir hádegi. Eldri börnunum, tíu til tólf ára, býðst tveggja tíma vistun, fram til kl. 15 á daginn. Talið er að foreldrar um 20-30% nemenda á aldrinum sex til níu ára muni nýta sér þessa þjón- ustu. Jákvæð svör nema frá Hvassaleitisskóla Skólamálaráði hefur borist jákvætt svar frá öllum gmnn- skólum borgarinnar um þátttöku í verkefninu nema Hvassaleitis- skóla. Að baki svörunum er mik- il undirbúningsvinna skólastjóra og starfsliðs skólanna, að sögn Áma Sigfússonar, formanns skólamálaráðs. „í tilvikum þar sem menn hafa átt erfitt með að tryggja aðstöðu hefur Reykja- víkurborg reynt að bæta úr. Á ákveðnum stöðum eru engu að síður úrlausnarefni sem þarf að ganga frá áður en ákveðið svar berst. Mér sýnist það eiga við um Hvassaleitisskóla," segir Árni. Æfingaskólinn einnig með? Æfmgaskóli Kennaraháskóla íslands er rekinn af ríkinu en honum hefur verið boðið að taka þátt í verkefninu. Skólamálaráð væntir svara frá honum innan tíðar. Að sögn Árna verður heils- dagsskólinn kynntur fyrir for- eldrum og aðstandendum bama í skólabyijun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.