Morgunblaðið - 07.08.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.08.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 I DAG er laugardagur 7. ágúst, sem er 219. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 9.07 og síð- degisflóð kl. 21.21. Fjara er kl. 3.00 og kl. 15.08. Sólar- upprás í Rvík er kl. 4.53 og sólarlag kl. 22.11. Myrkur kl. 23.26. Sól er í hádegis- stað kl. 13.33 og tunglið í suðri kl. 4.43. (Almanak Háskóla íslands.) - Og Jesús svaraði þeim: „Ekki þurfa heilbrigðir læknis við, heldur þeir sem sjúkir eru. Ég er ekki kominn til að kalla rétt- láta, heldur syndara til iðrunar." (Lúk. 5, 31 .-33.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: 1 hástig, 5 á sér stað, 6 borða, 9 óhreinka, 10 tveir eins, 11 skóli, 12 eyði, 13 grenja, 15 rengja, 17 opinu. LÓÐRÉTT: 1 ólæti, 2 meta, 3 rán- fugls, 4 rándýr, 7 saurgar, 8 eld- stæði, 12 vökvi, 14 megna, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 ótti, 5 aðra, 5 úlpa, 7 ha, 8 leðja, 11 el, 12 aka, 14 gjár, 16 talaði. LÓÐRÉTT: 1 ótútlegt, 2 tapað, 3 iða, 4 baða, 7 hak, 9 elja, 10 jara, 13 api, 15 ál. ' O fTára afmæli. Á morg- OtJ un, sunnudaginn 8. ágúst, verður áttatíu og fimm ára Vilborg Ólafsdóttir, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Hún tekur á móti gestum að heimili sonardóttur sinnar í Lyngholti II, Leirár- sveit, á afmælisdaginn. FRÉTTIR___________________ VIÐEY. Á sunnudögum er gestum og gangandi boðið uppá staðarskoðun sem hefst kl. 15.15 með því að kirkjan er skoðuð og saga hennar og stofunnar rakin, gengið um Viðeyjarhlöð, fornleifagröft- urinn skoðaður, gengið upp Heljarkinn, farið í kjallara Viðeyjarstofu, þar sem mynda- og fomleifasýning er. Hestaleiga, kaffisala og báts- ferðir á heila tímanum frá kl. 13 en á hálfa tímanum til baka til kl. 17.30. ALVIÐRA, umhverfis- fræðslusetur í Olfusi, við Sogið er opið almenningi alla daga til gönguferða og nátt- úruskoðunar. Leiðsögn í stuttar gönguferðir um helg- ar eftir samkomulagi. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Bamamáls eru: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Amheið- ur, s. 43442, Dagný, s. 680718, MargrétL.,s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrnar- lausa og táknmálstúlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. KIRKJUSTARF HALLGRÍMSKIRKJA: Org- eltónleikar kl. 12-12.30. Hannfried Lucke frá Liecht- enstein leikur. SKIPIN_________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: í gær fór Skógafoss utan, Arnarfell og Mælifell á strönd, Juvelog Maxim Gorkij komu og fóru sam- dægurs. Þá var væntanlegt gasskipið Jakob Kosan sem fyrst fer á Holtabakkann og síðan í Skeijafjörð í nótt eða dag. Þá fer rússneska skipið Lunj utan í dag eða um helg- ina.__________________ HAFNARFJARÐARHÖFN: í gærmorgun kom Jakob Kosan að utan og fór sam- dægurs til Reykjavíkur. Sjóli fer á veiðar um helgina. MINNINGARSPJÖLD GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Bibliusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurþæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir), Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Barna- og unglingageðdeild, Dalbraut 12. Með þessu nýja Ariel Ultra hverfa blettirnir eins og dögg fyrir sólu ... án þess að litirn- ir dofni. Kvöld-, nætur- og hclgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 6.—12. águst, að báöum dögum meötöldum er í Vesturbœjarapóteki, Melhaga 20—22. Auk þess er Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. f símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13—19 virka daga. Tfmapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhótíöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hofur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðar8fmi vegna nauögunarmála 696600. Ónæmi8aögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16—17. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræ ðingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást aö kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8—10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöövum og hjó heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru meö símatíma og róögjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtudaga f síma 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstfg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrar>e8: Uppl. um læknavakt 2358. — ApótekiÖ opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið f Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakro8shúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91—622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónusta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upp- lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9—12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmuiaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöjdi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3—5, s. 812399 kl. 9—17. Áfengismeöferö og róögjöf, fjölskylduróögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. OA-samtökin eru meö ó símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofótsvanda aö stríöa. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriöjud. kl. 18—19.40. AÖventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, ó fjmmtud. kl. 20—21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11 —1 3. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamið8töö ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöö hcimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda ó stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15—13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Aö loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tfönir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. AÖrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð- doild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensósdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30—16. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 1 8.30-1 9.30. Um helgar og á hótföum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 1 5.30-16 og 1 9-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mónud. - föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud. - föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mónud. — föstud. 9—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Þjóðmlnjasafnið: Opiö alla daga nema mónudaga fró kl. 11—17. Árbæjarsafn: I júnf, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundar8afn f Sigtúni: Opiö alla daga fró 1. júní-1. okt. kl. 10—16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripa8afniö ó Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minja8afn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliöaér. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö er opiö í júní til ógúst daglega kl. 13.30—16. Um helgar er opið kl. 13.30-16. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minja8afniö á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn: Opinn alla daga vik- unnar kl. 10-21. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 ó sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar ó þriöjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lok- aö vegna breytinga um óákveöinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NóttúrufræðÍ8tofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. ByOflðasafn Hafnarfjaröar: Opiö alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið aíla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, SúÖar- vogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 81-4677. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mánud. - föstud. 13-20. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin í Árnagarði viö Suðurgötu alla virka daga f sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri 8. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mónud. -föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mónud. — föstud.: 7—20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8— 16. Sunnudaga: 9—11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmórlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opiö fró kl. 10—22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót- tökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhó- tfðum og eftirtalda daga: Mónudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbae. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opinn fró kl. 8-22 mánud., þriöjud., miö- vikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.