Morgunblaðið - 07.08.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.08.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 9 Það kostar minna en þig grunar að hringja til útlanda PÓSTUR OG SÍMI *51 kr.: Verð á 1 mínútu símtali (sjálfvirkt val) til Parísar á næturtaxta m.vsk. Tvö hlaóborö á / einu verói kr. 990. HÚSID Á SLtmiNNI, HVERAGERÐI, í DAG 0G Á MORGUN: Rjómasveppasúpa Pitsuhlaðborð og pastaréttur, hrásalat ofj bakaðar kartöflur. Kökuhlaðborð með heimabökuðu bakkelsi, brauðtertum o.fl. o.fl. Tvö hlaðborð 1 einu höggi kr. 990. Fyrir börn undir 10 ára kr. 390. V__________________________________/ MaxMara Útsala 5., 6. og 7. ágúst OpiÖ laugardag til kl. 17. ____Mari_______ Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - Simi 91-62 28 62 VTSALA - VTSALA IfiUáii afsiáttur af íþróttask.óm Langur laugardagur, opið frá kl. 10-17 Sími 16584 Verðbólga og verðbólguvæntingar 3 mánaða hækkun lánskjvís.,umreiknuð til árs. Áætlun um verðbólguvæntingar. Hvenær verður gengið næst fellt? Vísbending segir í forsíðugrein 29. tbl. 1993: „Eftir gengisfellinguna í nóvember síðastliðnum ræddu sumir ráðamenn um að nú væri að hefjast nýtt fastgengis- tímabil. Orð hafa hnigið í sömu átt eftir gengisfellinguna 28. júní, en fleiri velta því þó fyrir sér hvenær gengið verði fellt næst en hvort það falli. Talað er um að það gæti jafnvel orðið einhvern tíma snemma á komandi ári..." Fastgengis- tímabilið 1989- 1993 Vísbending segir: „Langlengsta fast- gengistímabilið stóð í tæp þijú ár, en þvi lauk í nóvember síðastíiðnum. Svo langt var þá liðið frá því að hreyft var við gengi krónunnar að fjár- festar voru að mestu hættir að gera ráð fyrir möguleikanum á því að það yrði gert. Fyrri fast- gengisskeiðum lauk eftir að launahækkanir í kja- rasamningum eða inn- lend þensla höfðu rýrt samkeppnisstöðu is- lenzks atvinnulífs illilega, en engar slíkar forsend- ur voru fyrir gengisfeli- ingunni í nóvember. Deila má um hvort sá ábati sem fæst í atvinnu- Lífinu með tiltölulega litl- um gengisfellingum er þess virði að fórna margra ára gengis- festu...“ Verðbólgu- væntmgar „Eftir myndinni áð dæma lækkuðu verð- bólguvæntingar jafnt og þétt frá haustinu 1991 og voru lægstar í nóvem- ber 1992, þegar gengið féll. Sennilega verður langt þangað til að verð- bólguvæntingar verða jafnlitlar og þá, því að nú hefur hættan á geng- isfellingu bætzt við aðra óvissuþætti. Markaður- inn virðist hafa haft ávæning af síðustu geng- isfellingu einhvem tíma í vor ef marka má mynd- ina. Áður en gengið féll 28. júní var mikið talað um háa vexti skamm- tímabréfa, jafnvel aðjieir væru óeðlilega háir. 1 (jós kom að ekki veitti af háum vöxtum til þess að veijast gengisfeUingunni sem vofði yfir. Hinn 28. júli voru markaðsvextir óverðtryggðra ríkisverð- bréfa sem renna út eftir hálft ár um það bil 4% hærri en vextír verð- tryggðra spariskirteina sem innleysa má um svip- að leyti. Mismunurinn er svipaður eða heldur meiri en samsvarar spá Visbendingar um hækk- un lánskjaravísitölu á þessum tíma. Að nokkm leyti kunna vextir óverð- tryggðu bréfanna að geyma álag, vegna hættu á að verðbólga verði meiri en nú er útlit fyrir, en í verðbólguspá blaðs- ins er ekki gert ráð fyrir gengisfellingu á tímabil- inu.“ Vaxtastig ræðst af opin- berum lántök- um „Vextir á verðtryggð- um skuldabréfum hafa farið lækkandi að undan- förau. Rætt er um að menn séu nú að flýja i slqól verðtryggingar vegna óvissu um verð- lagsþróun. Mest er sótzt eftir spariskirteinum sem renna út á næstu mánuðum eða misserum, og þvi hafa vextir lækkað mest á þeim bréfum. Ávöxtun i viðskiptum á Verðbréfaþingi 29. júlí var 6,95% á nýjustu spariskírteinum til tíu ára, en 5,9% á skirteinum sem eiga hálft ár eftir. Þá var ávöxtunarkrafa húsbréfa í viðskiptum á þinginu 7,10-7,11%. Sam- dráttur i efnahagslífl dregur úr fjárfestingum og sókn í lánsfé. Mikill halli á ríkissjóði og fjár- þörf húsnæðiskerfisins miða aftur á móti að þvi að raunvextir haldizt há- ir. Fjárþörf ríkisins eykst veiyulega á seinni hluta ársins og einnig má búast við að sveitarfélög verði fyrirferðarmikil á láns- ijármarkaði nú þegar liða tekur að kosningum. Fremur óliklegt verður að tefja að vextir lækki mikið til langframa á meðan ekki verður dreg- ið úr lánsfjárþörf hins opinbera. En það verður ekki gert sársauka- laust... Vera kann að raun- vextir lækki ef verð- trygging er takmörkuð frá þvi sem nú er, en vænlegra tíl árangurs væri að stemma stigu við rikishalla og fjárþörf húsnæðiskerfis ... Þvi má bæta við að fjárfestar þurfa að gæta sin vel ef verðtrygging verður af- numin skyndilega. Þeir eiga mikið á hættu ef áætlanir þeirra um verð- bólgu reynast of lágar. Hafa ber i huga að búast má við að stjómvöld og aðrir, sem viþa lækka raunvextí, sjái sér jafnan hag i því að halda verð- bólguvæntingum niðri." De Telegraaf dreift sam- dægurs hér HOLLENSKA dagblaðið De Te- legraaf er nú fáanlegt í lausa- sölu og áskrift á íslandi á út- gáfudegi. NÝJAR FRMSKAR HAUSTVÖRUR FRÁ STÆRR 36 TESS Nfc NEÐST VIÐ DUNHAGA, 'S. 622230. Opið virka daga ki. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Það er Hið íslenska boðfélag sem dreifir blaðinu en það'dreifir einnig spænskum, frönskum, þýsk- um, dönskum, ítölskum og alþjóð- legum dagblöðum á sama hátt hérlendis. I frétt frá félaginus seg- ir, að De Telegraaf sé útbreiddasta morgunblað í Hollandi og komi út í 780 þúsund eintökum alla daga nema sunnudaga. Blaðið fæst hér á landi hjá helstu bóksölum í Reykjavík, í hótelverslunum og á ferðamannastöðum úti á landi. Það kostar 170 krónur eintakið. UTSALA - ÚTSALA Opið til kl. 16.00 ídag Guðrún, Rauðarárstíg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.