Morgunblaðið - 12.08.1993, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 12.08.1993, Qupperneq 2
2 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. AGUST 1993 KVIKMYNDIR VIKUNNAR Sjónvarpið FOSTUDAGUR 13. AGUST |f| OO nc ►Ágirnd (Roland l»l. LL.liO Hassel: De giriga) Leikstjóri: Mikael Háfström Aðalhlut- verk: Lars-Erik Berenett, Björn Gedda, Allan Svensson, Robert Sjö- blom, Leif Liljeroth og Reine Brynolfs- 'son. Þýðandi: Þuríður Magnúsdóttir. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST VI 01 1 n ►Lögregluskólinn 5 nl. L I. III (Police Academy 5 - Assignment Miami Beach) Leikstjóri: Alan Myerson. Aðalhlutverk: Bubba Smith, David Graf og Michael Winslow. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Maltin gefur enga stjörnu. Mynd- bandahandbókin gefur ★'A. VI 00 IIC ►Sikileyingurinn (The l»l. LL.’lU Sicilian) Leikstjóri: Michael Cimino. Aðaihlutverk: Chri- stopher Lambert, Terence Stamp, Barbara Sukowa og Joss Ackland. Þýðandi: Reynir Harðarson. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur mynd- ina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Maltin gefur enga stjörnu. Myndbandahandbókin gefur ★. SUNIMUDAGUR 15. ÁGÚST «91 OC ►! fullu fjöri (Alive . L I.UU and Kicking) Leik- stjóri: Robert Young. Aðalhlutverk: Lenny Henry og Robbie Coltrane. Þýðandi: Veturliði Guðnason. MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST H91 9C ►Alexandra prins- • L 1.4 J essa (Princesse Alex- andra)¥ym hluti. Leikstjóri: Denis Amar. Aðalhlutverk: Anne Roussel, Matthias Habich og Andrea Occhip- inti. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Stöð tvö FÖSTUDAGUR13.ÁGÚST VI 91 ilfl ►Ástarpungurinn lll. L 1.4U (Loverboy) Aðalhlut- verk: Patrick Demsey, Kate Jackson, Carrie Fisher og Barbara Carrera. Leikstjóri: Joan Micklin Silver. 1989. Kl. 23.15 ► Stórvandræði Trouble in Little China) Aðalhlutverk: Kurt Russell, Kim Cattrall, Dennis Dun og Suzee Pai. Leikstjóri: John Carpenter. 1986. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ 'h. Mynd- bandahandbókin gefur ★ ★ Vi. VI 94 Rll ^Fólkið undir stigan- III. 44.ÍJU um (People Under the Stairs) Aðalhlutverk: Brandon Adams, A.J. Langer, Evrett McGill og Wendy Roby. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★l/z. U9 OO ►Hið fullkomna morð ■ 4.UU (Murder 101) Aðal- hlutverk: Pierce Brosnan, Dey Young og Antoni Cerone. Leikstjóri: Bill Con- don. 1991. Stranglega bönnuð börn- um. Maltin gefur meðaleinkunn. LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST VI 19 CC ►Bálköstur hégó- Rl. Il.Ju mans (The Bonfire of the Vanities) Aðalhlutverk: Tom Hanks, Bruce Willis, Melanie Griffith og Morgan Freeman. Leikstjóri: Brian de Palma. 1990. Lokasýning. Maltin gefur myndinni slæma einkunn. VI 14 CC ►Suðurhafstónar Rl. I4.UU (South Pacific) Aðal- hlutverk: Mitzi Gaynor, Rossano Brazzi, John Kerr og Ray Walston. Leikstjóri: Joshua Logan. Laga- og textahöfundar: Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II. 1958. Loka- sýning. Maltin gefur ★ ★ 'h VI 01 on ► Allt á hvolfi (Madho- III. L 1.4 II use) Gamanmynd með John Larroquette og Kirstie Alley í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Tom Rop- elewski. 1990. Maltin gefur ★ ★★. Myndbandahandbókin gefur ★ ★ Vi. VI 99 qn ►Heiður °9 hollusta Hl. 4 4.ull (Glory) Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Denzel Washing- ton, Cary Elwes, Morgan Freeman og Jihmi Kennedy. Leikstjóri: Edward Zwick. 1989. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★★★. Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★ Vi. VI 94 cn ►Gereyðing!!! (Who- 111« fc4.UU ops Apocalypse) Að- alhlutverk: Loretta Swit, Peter Cook og Herbert Lom. Bönnuð börnum. VI 9 9(1 ►Með lausa skrúfu III. 4.4 U (Loose Cannons) Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ Vi. Mynd- bandahandbókin gefur ★ Vi SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST VI 1C nn ►Sinbað sæfari (The Rl. Ið.UU 7th Voyage of Sinbad) Aðalhlutverk: Kerwin Matt- hews. Leikstjóri: Nathan Juran. 1958. Maltin gefur ★★★’/2 VI 91 9C ►Á götunni (No Place m. 4 I.4U Likc Home) Aðaihlut- verk: Christine Lahti og Jeff Daniels. Leikstjóri: Lee Grant. 1989. Maltin segir myndina yfir meðallagi. VI 90 CC ►Pottormur í pabba- III. 4U.UU leit (Look Who’s Talking) Aðalhlutverk: John Travolta og Kristie Alley. Maltin gefur ★ ★ ★. Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★ MÁNUDAGUR 16. ÁGÚST VI 99 oc ►Djöfuii m. 44.UU mynd i manns- II (Prime Suspect II) Aðalhlutverk: Helen Mirr- en. Kl. 11 9(1 ►Alice Aðalhlutverk: U.4U Mia Farrow. Leik- stjóri: Woody Allen. 1991. Maltin gef- ur ★ ★ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST VI 99 11I ►Djöfull í manns- m. 44. IU mynd II (Prime Suspect II) Seinni hluti. M9Q CC ►Milljónavirði (Pour . 4U.UU Cent Millions) Loka- sýning. Bönnuð bömum. MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST W9Q 1(1 ►Blakað á ströndinni . 4U. IU (Sidc Out.) Maltin gef- ur ★ Vi FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST Ifl 99 9fl ►Hættule9 ást (Love m. 4 4.4U Kills) Aðalhlutverk: Virgina Madsen. Leikstjóri: Brian Grant. 1991. Bönnuð börnum. (Secret Aðalhlut- verk: Susan Lucci. Leikstjóri: Michael Pressman. 1988. Stranglega bönnuð börnum. V| 1 9fl ►Robocop II Aðal- nl. I.4U hlutverk: Peter Weller og Nancy Allen. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ '/2V2 Mynd- bandahandbókin gefur ★★ |f| 9Q 4C^Heltekin Rl. 4U.4J Passions) Mel Gilden skrifar bókaflokk byggðan á Beverly Hills 90210 Hildur H. Karlsdóttir. í Bandaríkjunum eru gefnar út bækur sem eru byggðar á sjón- varpsmyndaflokknum Beverly Hills 90210 sem sýndur er á Stöð 2. Höfundur bókanna er Mel Gilden en hann vinnur nú að átt- undu bókinni um söguhetjurnar Vísindaskáld- sagnahöfundur skrifar um krakkana í Beverly Hills í myndaflokknum. Bækumar eru í frekar fastmót- uðu formi þar sem þær eru byggð- ar á myndaflokknum og fylgja sama söguþræði. Að sögn Gildens er engu að síður munur á bókunum og myndaflokknum. Þegar hann var fyrst beðinn um að skrifa bækur byggðar á Beverly Hills 90210. kom það honum á óvart að honum var bannað að setja á prent ýmislegt sem persónunum var leyfilegt að gera og segja í sjónvarpi. „Ég var mjög undrandi á þessu. Þetta átti sérstaklega við atriði þar sem kyn- líf eða hlutir tengdir því eru nefnd- ir.“ Hver bók er byggð á þremur handritum. Gilden segir að það geti verið erfítt að púsla öllu saman, sérstaklega þegar handritin séu með ólíkum gestaleikurum. Hann bendir á að bækurnar séu ekki eins og myndaflokkurinn. „Sumu sleppi ég sem er í sjónvarpsþáttunum og bæti öðru við. Lýsingarnar eru nátt- úrulega allt öðruvísi. Ég held að þessar bækur séu góðar að því leyti að margir af lesendunum eru krakkar og unglingar sem myndu ekki lesa neitt ef það væri ekki fyrir þessar bækur.“ Gilden finnst skemmtilegast að skrifa um krakkana í Beverly Hills þegar hann getur komið inn nýjum atriðum í sögurnar. „Dillan hefur t.d. mjög gaman af gömlum bíó- myndum og horfír oft á þær með vinstúlkum sínum. Ég hef mjög gaman að skrifa um þau atriði af því að þau gefa mér svo marga möguleika á að skapa sjálfur." Skemmtilegast að persónugera Steve Gilden hefur mest gaman að skrifa um Steve. „Það er ekki vegna þess að hann sé endilega einhver sem ég myndi kjósa að vini, heldur meira vegna þess hve óútreiknan- legur hann er. Steve getur átt til að gera hluti sem engu hinna myndi detta i hug að gera. Einu sinni fékk hann t.d. lykil sem gekk að öllum dyrum skólans. Hann notaði lykilinn til að komast í tölvur skólans og breyta einkunnum sínum. En á hinn bóginn gaf Steve 10.000 dollara til fátæks skóla svo að börnin gætu farið í sumarbúðir. Þetta gefur mér skemmtilega möguleika þegar ég skrifa um hann.“ Beverly Hills 90210 - Mel Gilden skrifar bækur byggðar á mynda- flokknum. Önnur uppáhaldspersóna Gildens er pabbi tvíburanna. „Hann er á mínum aldri og horfir mikið á íþróttir í sjónvarpsþáttunum. í stað- inn fyrir að hann horfi á íþróttir læt ég hann horfa á vísindaskáldsögu- myndir í bókunum mínum.“ En Gilden hefur mjög gaman af vís- indaskáldskap og lítur á sjálfan sig sem vísindaskáldsagnahöfund. Skrifar aðallega vísindaskáldskap Fyrsta smásaga Gildens var köll- uð „What About Us Grills" og var gefin út árið 1970. Fyrsta skáld- saga hans kom síðan út árið 1986 og heitir „The Return of Captain Conger“. Flestar bækur Gildens eru barna- og unglingabækur. Hann hefur einnig skrifað fyrir fullorðna og má þá nefna bækurnar „Surfmg Samurai Robots", „Bogeyman" og „The Starship Trap“. Að auki hefur Gilden skrifað teiknimyndasögur fyrir sjónvarp, t.d. þætti fyrir Strumpana, Högna hrekkvísa og Garp (HeMan). Nýjasta bók Gildens heitir „The Planetoid of Amazement" og fékk hún góða dóma meðal gagnrýn- enda. Á næsta ári kemur út eftir hann bók frá bókaútgáfunni Harco- urt Brace sem nefnist „Krakkar, þið skulið rækta tímavél í bakgarð- inum ykkar“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.