Morgunblaðið - 12.08.1993, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.08.1993, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 dagskrq C 7 YMSAR Stöðvar SÝIM HF 17.00 Hagræðing sköpunarverksins (The Life Revolution) Þáttaröð um þær stórstígu framfarir sem orðið hafa í erfðafræði, þær deilur sem vísindagre- inin hefur valdið og hagnýtingu þekk- ingarinnar á sviði efnaiðnaðar og læknisfræði. Hver þáttur snýst um eitt einstakt málefni sem snertir erfða- fræðirannsóknir og á meðal þess sem tekið verður á má nefna ræktun ör- veira sem eyða efnaúrgangi og tilraun- um til að lækna og koma í veg fyrir krabbamein og eyðni. (2:6) 18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild, Wild World of Animsds) Einstakir náttúru- lífsþættir þar sem fylgst er með harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauða í fjórum heimsálfum. 19.00 Dagskrár- lok. SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrá 7.00 Cactus Flower G 1969 9.00 Ice Castles A 1978 11.00 Battling for Baby F 1991 13.00 For Your Eyes Only T 1981, Roger Moore 15.10 Life Stinks G 1991, Mel Bro- oks 17.00 King Ralph G 1991, John Goodman, Peter O’Tooie 19.00 She Woke Up T 1992, Lindsay Wagner 20.35 Xposure 21.05 Empire City T 1992, Michael Pare 22.30 The Dark Side of the Moon V 1990 24.10 Hot Dog... The Movie! G 1984 2.40 Imp- ulse T 1990, Theresa Russell SKY OIME 5.00 Hour of Power' með Robert Schuller 6.00 Fun Factory 10.30 The Brady Bunch, gamanmynd 11.00 World Wrestling Federation Challenge, fjölbragðaglíma 12.00 Battlestar Gallactica 13.00 Crazy Like a Fox, sakamálaþáttur 14.00 WKRP út- varpsstöðin í Cincinnatti, Loni Ander- son 14.30 Fashion TV, tískuþáttur 15.00 UK Top 40 16.00 All Americ- an Wrestling, fiölbragðaglfma 17.00 Simpsonflölskyldan 17.30 Simpson- flölskyldan 18.00 Deep Space Nine 19.00 From the Dead of Night 21.00 Hill Street Blues, lögregluþáttur 22.00 Skemmtanir þessa vikuna 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Kappakstur „Ger- man Touring Car Championship" 7.30 Formúla eitt: Bein útsending frá Ung- verska Grand Prix 8.00 Fijálsar íþróttir: Bein útsending frá heims- meistaramótinu í Stuttgart 11.00 Tennis: Sýnt frá ATP mótinu 11.30 Formúla eitt: Bein útsending frá Ung- verska Grand Prix 14.00 Hjólreiðar. „Leeds Intemational Classic" 15.30 Fijálsar íþróttir Bein útsending frá Stuttgart 19.00 Golf: Opna mótið í Austurríki 20.00 Frjálsar íþróttir Sýnt frá Stuttgart 21.00 Formúla eitt: Ungverska Grand Prix 23.00 Eurof- un: „PBA Windsurfing World Tour“ 23.30 Dagskrárlok SUNWUPAGUR 15/8 Sjónvarpsefni veldur deilum milli EB og Bandaríkjanna EB vill takmarka magn bandarísks sjónvarpsef nis í evrópsku sjónvarpi Bandarískt sjónvarpsefni stefnir viðræðum um fríversl- un á milli Evrópubandalagsins og Bandaríkjanna í hættu. EB vill takmarka hve margir bandarískir sjón- varpsþættir eru sýndir á evrópskum sjónvarpsstöðvum en Bandaríkjamenn telja slíkar skorður brjóta í bága við reglur um fríverslun. Bandarískt sjónvarpsefni - Það eru þættir eins og Beverly Hills 90210 sem EB vill takmarka í evrópsku sjónvarpi. Jack Valenti, fulltrúi banda- rískra fyrirtækja sem flytja út kvikmyndir og sjónvarpsefni, segir að Bandaríkjamenn geti ekki sætt sig við neinar skorður og engar málamiðlanir. „Það verður að fjar- lægja tillöguna um að bandarískir sjónvarpsmyndaflokkar megi í mesta lagi vera helmingurinn af útsendingarefni evrópskra sjón- varpsstöðva." Slík regla er þyrnir í augum bandarískra framleiðenda og selj- enda af því að hún kæmi til með að hafa af þeim mikil viðskipti og mikla peninga. Evrópskar sjón- varpsstöðvar kaupa nú bandarískt sjónvarpsefni fyrir marga milljarða á ári. í Bandaríkjunum er markað- urinn mettaður en í Evrópu er sjón- varpsmarkaðurinn enn að stækka. Samningsmenn fyrir EB segja að reglan snúist í þeirra augum ekki um peninga. Þeir segja að reglan sé ekki hugsuð sem vernd fyrir evrópska framleiðendur. Henni sé miklu frekar ætlað að hjálpa löndum að veija menningu sína. Frakkland og Spánn eru fremst í flokki þeirra landa sem segja að þau vilji hafa stjórn á því hversu mikið bandarískt efni streymi inn til Evrópu. Þessi lönd telja að ef engar reglur verði sett- ar geti Bandaríkin gert ótakmark- aða menningarinnrás. Framleið- endur í Hollywood hlusta ekki á þessa röksemdafærslu og segja áð Bill Clinton muni aldrei skrifa und- ir Gatt-samninginn nema EB felli þessi tillögu niður. Roseanne - Boðið er upp á bandarískt sjónvarpsefni á dagskrá Sjónvarps nánast á hverjum degi. Menningarinnrás? Mönnum finnst kannski róttækt að tala um menningarinnrás en þegar hugsað er til þess að Banda- ríkin hafa nánast heimsyfirráð með kvikmyndaframleiðslu sinni er kannski ekki undarlegt að reynt sé að spyrna fótum við sjónvarps- framleiðslu þeirra. I evrópska blað- inu Moving Pictures er yfirlit yfir þær 10 myndir sem höluðu inn mestan pening í 12 löndum um mánaðamótin júní-júlí. Löndin eru Bandaríkin, Ástralía, Spánn, Belg- ía, Ungveijaland, Þýskaland, Bret- land, Italía, Frakkland, Svíþjóð, Sviss, og Japan. í öllum löndunum sitja bandarískar myndir í nær öll- um sætunum. í Þýskalandi, Bretlandi og á ítal- íu eru 8-10 bandarískar myndir á lista hvers lands. Frakkland, Belg- ía og Sviss eru einu löndin í Evr: ópu sem skera sig úr hópnum. í Frakklandi eru 5 bandarískar myndir á listanum, 4 franskar og ein áströlsk. í Belgíu og Sviss eru 6 bandarískar kvikmyndir, 3 Einn í hreiðrinu - Bandarískir myndaflokkar og kvikmyndir eru á dagskrá Stöðvar 2 á hverj- um degi. franskar og ein áströlsk. Ástralska kvikmyndin er sú sama í öllum til- fellum. Hún heitir 'Píanó og vann nýlega til verðlauna á Cannes- hátíðinni. Sjónvarp án landamæra EB löndin vinna nú að því að fara yfir reglugerð sem ber titilinn Sjónvarp án landamæra. í haust eiga öll lönd í EB að gefa skýrslu um það hvernig gengur að koma þessari reglugerð í framkvæmd. Samkvæmt reglugerðinni eiga evr- ópskir sjónvarpsþættir að vera meirihluti dagskrár evrópskra sjónvarpsstöðva, og allar stöðvar eiga að nota 10% af tekjum sínum til að framleiða evrópskt efni. Þess- ar reglur eru málamiðlun milli sjónarmiða Frakka, sem vilja ganga enn lengra, og Breta og Þjóðveija. Breskir framleiðendur vilja engu að síður hafa áhrif á hófsemi bresku samningsnefndar- innar og krefjast þess að sjón- varpsstöðvar noti 15% af tekjum sínum til að framleiða efni. Reglugerðin hefur komið af stað töluverðri umræðu í Bretlandi þar sem BBC, ITV og Channel 4 þurfa að hlíta reglunni um að hafa evr- ópskt efni í meirihluta en gervi- hnattasjónvarpsstöðin Sky 1 er undanþegin henni. Frakkar þurfa að takast á við þetta vandamál þegar TNT sjónvarpsstöð Teds Turners hefur útsendingar í Frakk- landi í september. Alain Carignon, franski menningarmálaráðherr- ann, segir að reynt verði að finna leið til þess að láta TNT lúta sömu reglum og franskar sjónvarpsstöðvar. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgrrnandakt. Sértr Jón Dalbú Hróbjartsson flytur. 8.15 Tónlist ó sunnudagsmorgni - Tvær sinféníur eftir sænsko 17. oldar tónskóldið Johon Helmich Romon. Drottn- ingholm hljómsveitin leikur undir stjórn Joaps Schröder. 8.30 Fréttir é ensku. 8.33 Ténlist é sunnudagsmorgni. - Strengjasinfénía nr 9 í C-dúr eftir Mend- elssohn. Ensko strengjasveitin leikur und- ir stjérn Willioms Boughton. 9.00 Fréltir. 9.03 Kirkjuténlist. - Fantasía og fúgo um sélmolagið „Ad nos, ad salutarem undam” eftir Franz Liszt. Heinz Wunderlich leikur é orgel. - „Recessionale, Einum Guði sé dýrð", loka- hending úr Þorlókstíðum eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. Homrahliðarkórinn syngur; Þorgerður Ingólfsdéttir stjórnar. - Forspil oð sólmi sem aldrei var sunginn eftir Jén Nordal. Rugnor Björnsson leikur é orgel. - Introduction og Passacaglia eftir Pól ísólfsson. Rognar Björnsson leikur é orgel. 10.00 Fréttir. 10.03 Út og suður. Umsjén: Friðrik Péll Jónsson. (Einnig útvarpoð þriðjudag kl. 22.35.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messo í Neskirkju. Prestur séro Guðmundur ð. Ólofsson. 12.10 Dogskró sunnudagsins. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Tónvakinn. Lokoténleikar keppn- Póll ísólfsson. innar um Tónlistarverðlaun Rikisútvarps- ins 1993. Tónlistorstjóri tilkynnir um úrslit. Sigurvegarinn kemur fram i beinni útsendingu fré ténleikum i Norræna hús- inu. Kynnir: Tómns Tómasson. 14.00 „Heim að Hólum". Blönduð dagskró um ilólo í Hjaltadol i sögu og nútið. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 15.00 Hratt flýgur stund é i Nesjum. Umsjón: (Einnig útvnrpoð miðvikudag kl. 21.00) 16.00 Fréltir. 16.05 Sumarspjall. Umsjén: Pétur Gunn- nrsson. (Einnig útvnrpað fimmtudog kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Úr kvæðahillunni. Hannes Hofstein. Umsjén: Gunnar Stefénsson Lesori: Guðný J6n Nordal. Ragnarsdóttir. 17.00 Úr ténlistarlifinu. 18.00 Urðarbrunnur. Þóttoröð um tengsl manns og néttúru. Fjórði þóttur. Umsjén: Sigrún Helgadóttir. 18.48 Dénarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldlréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Helgorþóttur borna. Umsjón: Elisobct Brekkan. (Endurtekinn fró loug- ordagsmorgni.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonor. 21.00 Þjéðorþel. Endurtekinn sögulestur vikunnar. 22.00 Fréltir. 22.07 Á orgelloftinu. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjólsar hendur lllugo Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundorkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þéttur fré ménudegi.) 1.00 Næturútvarp ó samtengdum résum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.07 Morgunténar. 9.03 Sunnudogsmorg- unn með Svovari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolor, spurningaleikur og leitoð fango i segulbandasofni Utvorpsins. Veðurspó kl. 10.45. 11.00 Helgorútgéfon. Umsjén. Jón Gústafsson. Úrvol dægurmólaútvorps lið- innor viku. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Helgarútgófan heldur ófram. 16.05 Stúdió 33. ðrn Petersen flytur létta norræna dægur- ténlist úr stúdiéi 33 i Koupmonnohöfn. Veð- urspú kl. 16.30. 17.00 Með grótt i vöng- um. Gestur Einor Jónosson sér um þóttinn. 19.00 Kvöldfréttii. 19.32 Úr ýmsum ótt- um Umsjón: Andrea Jénsdéttir. 22.10 Með hott é höfði. Þéttur um bondarísko dreifbý- listénlist. Umsjón: Baldur Brogason. Veðurspó kl. 22.30 . 23.00 Á tónleikum. 1.00 Næturútvorp é somtengdum résum til morg- uns. Fréttir kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturténar. 1.30 Veðurfregnir. Næturténar. 2.00 Fréttir. Næturténar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónor. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturténar. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntónar. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Þægileg tónlist é sunnudagsmorgni. Björn Wogc é þægilegu nétunum. 13.00 Á röngunni. Karl Lúðvíksson. 17.00 Hvíta ij.ljll. Þúttur um kvikmyndir. Fjallað er um nýjustu myndirnar og þær sem eru væntanlegar. Hverskyns fróðleikur um það sem er að gerost hverju sinni i stjörnum prýddum heimi kvikmyndonno auk þess sem þótturinn er kryddoður því nýjasta sem er að gerost i tónlistinni. Umsjón: Ónrar Frið- leifsson. 19.00 Tónlist. 21.00 Sunnu- dagsténlist. 24.00 Ókynnt ténlist til morg- uns. BYLGJAN FM 98,9 íslensk tónlistarhelgi 7.00 Morgunténor. 8.00 Ólafur Mér Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10 oq 11. 12.15 A ferðinni. Þægilegur sunnudagur með huggulegri tón- list. Fréttir kl. 14 og 15. 16.00 Tónlistor- góton. Erla Friðgeirsdóttir. 17.15 Við hey- garðshornið. Bjorni Oagur Jónsson. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Coca Cola gefur téninn ó tónleikum. Tónlistarþéttur með ýmsum hljómsveitum og tónlistarmönn- um. Kynnir er Pétur Volgeirsson. 21.00 Inger Anna Aikman. Ljúfir tónar ó sunnudags- kvöldi. 23.00 Halldér Backmon. 24.00 Næturvoklin. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 8.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 17.05 Þórðut Þórðarson 19.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. BROSID FM 96,7 10.00 Jenný Jóhansen. 13.00 Ferðamél. Ragnar Örn Pétursson. 14.00 Sunnudags- sveiflo Gylfo Guðmundssonar. 17.00 Sigur- þér Þérarinson. 19.00 Ágúst Mognússon. 23.00 I helgorlok með Jéni Gröndal. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 10.00 Horoldur Gislason. 13.00 Tiniovél- jn. Ragnar Bjarnason. 16.00 Vinsældalisti fslands, endurfluttur fré föstudogskvöldi. 19.00 Hallgrimur Kristinsson. 21.00 Sig- valdi Koldaléns. 24.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 9.00 Fjör við fóninn. Stjóni stuð. 12.00 Sél i sinni. Jörundur Kristinsson. 15.00 Sætur sunnudagur. Hans Steinar og Jón Gunnor Geirdol. 18.00 Nýjustu lögin. 19.00 Tvenna. Elsa og Dagný skipta sér af öllu. 22.00 Siðkvöld. Jéhonnes Ágúst Stefénsson. 1.00 Ókynnt ténlist til morg- uns. STJARNAN FM 102,2 10.00 Sunnudagsmorgun með KFUM, KFUK, og SÍK. 13.00 Ur sögu svortor gospeltén- listar. Umsjén: Thollý Rósmundsdóttir. 14.00 Siðdegi é sunnudegi með Krossin- um. 18.00 Ut um viðo veröld. 20.00 Sunnudagskvöld með Orði lifsins. 24.00 Dogskrérlok. Beenastund kl. 10.05, 14.00 og 23.50. Fr6ltir kl. 12, 17 og 19.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.