Morgunblaðið - 12.08.1993, Side 11
i
i
Sjónvarpið
8.20 fhDnTTID ►Heimsmeistara-
IrllU I I lll mótið í frjálsum
íþróttum - Bein útsending Undan-
úrslit í hástökki kvenna eru meðal
keppnisgreina dagsins og þar er Þór-
dís Gísladóttir meðal keppenda, einn-
ig fer fram fyrsta umferð í 100 metra
grindahlaupi kvenna þar sem Guðrún
Arnardóttir keppir. Þá hefst keppni
í tugþraut. Umsjón: Bjarni Felixson,
Hjördís Arnadóttir og Samúel Örn
Erlingsson. (Evróvision - Þýska sjón-
varpið)
10.00 ►Hlé
16.30'
IÞROTTIR
► Heimsmeistara-
mótið í frjálsum
íþróttum - Bein útsending Meðal
keppnisgreina, sem sýnt verður frá,
má nefna úrslit í 400 metra grinda-
hlaupi karla og kvenna, kringlukasti
og 200 metra hlaupi kvenna. Einnig
verður sýnt frá undanúrslitum í 100
og 110 m grindahlaupi, og 200 metra
hlaupi karla.
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00
BARHAEFNI
Sagan af Jóni Hinrik Bandarísk
þjóðsaga. Þýðandi: Nanna Gunnars-
dóttir. Sögumaður: Halldór Björns-
son.
19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (138:168)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Syrpan í þættinum verður fjallað
um litskrúðugt íþróttalíf hér heima
og erlendis. Umsjón: Hjördís Árna-
dóttir. Dagskrárgerð: Gunniaugur
Þór Pálsson.
21-10 blFTTID ►Sa9a flugsins
rH. I IIH Draumurinn verður að
martröð (Wings Over the World: The
Dream Becomes a Disaster) Hol-
lenskur myndaflokkur um frumheija
flugsins. í þættinum er sagt frá erfið-
leikum breska flugvélaiðnaðarins eft-
ir seinni heimsstyijöldina við að
smíða farþegaþotu. Þýðandi og þul-
ur: Bogi Arnar Finnbogason. (3:7)
22.05 ►Stofustríð (Civil Wars) Bandarísk-
ur myndaflokkur um ungt fólk sem
rekur lögfræðistofu í New York og
sérhæfir sig í skilnaðarmálum. Aðal-
hlutverk: Mariel Hemingway, Peter
Onorati og Debi Mazar. Þýðandi:
Reynir Harðarson. (7:18)
23.00 ►Ellefufréttir
23.10
IÞROTTIR
► Heimsmeistara-
íþróttum Sýndar verða svipmyndir
frá helstu viðburðum dagsins meðal
annars úrslitum í 400 metra grinda-
hlaupi, kringlukasti karla og 200 m
hlaupi kvenna. Einnig frá tugþraut
» og undankeppni í ýmsum greinum.
0.00 ►Dagskráriok
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993
dagskrá C 11
FIMMTUPAGUR 19/8
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar Áströisk sápuópera.
17.30 ►Út um græna grundu Endurtek-
inn þáttur frá síðastliðnum laugar-
dagsmorgni.
18.30 IhDnTTID ►Getraunadeiidin
IrRUI IIR íþróttadeild Stöðvar 2
og Bylgjunnar spjallar við boltasér-
fræðinga, lítur inn á æfmgar og fer
yfir stöðuna í Getraunadeildinni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Ferill Jessicu Lange (CrazyAbout
the Movies) í þessum þætti er rakinn
ferill leikkonunnar Jessicu Lange en
hún hefur komið mörgum á óvart
með leik sínum í gegnum tíðina.
Margir töldu að hún væ’ri smástimi
sem ekki myndi fást við persónusköp-
un í hlutverkum sinum.
21.10 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri-
es) Lokaþáttur.
22.05 ►Getraunadeildin Farið yfir úrslit
kvöldsins og sýnt frá helstu leikjum.
22.20 VUItfllVUn ►Hættuleg ást
l\ V lltlYI I ItU (Love Kills) Hér er
á ferðinni spennumynd um vellauð-
uga konu sem er hundleið á hjóna-
bandi sínu. í leit að hamingjunni tek-
ur hún upp ástarsamband við korn-
ungan og myndarlegan mann sem
verður á vegi hennar. Ástríðufullt
samband þeirra hefur staðið í stuttan
tíma þegar ungi maðurinn segir
henni að hann sé handbendi eigin-
manns hennar, ráðinn til að koma
henni fýrir kattarnef. Aðalhlutverk:
Virgina Madsen, Lenny von Dohlen
og Erich Anderson. Leikstjóri: Brian
Grant. 1991. Bönnuð börnum.
23.45 ►Heltekin (Secret Passions) Ung
hjón, Karen og Eric, fara í frí og
gista á gömlu hóteli, þar sem hroða-
legir atburðir áttu sér stað fyrir langa
löngu. Aðalhlutverk: Susan Lucci,
John James, Marcia Strassman, Rob-
in Thomas, Douglas Seale og Finola
Hughes. Leikstjóri: Michael Press-
man. 1988. Stranglega bönnuð
börnum.
1.20 ►Robocop II Þegar heiðarlegur og
hugrakkur Iögreglumaður slasast al-
varlega í viðureign við morðóða
glæpamenn er líkami hans notaður
sem efniviður í hinn fullkomna lög-
gæslumann framtíðarinnar. Robocop
er að hálfu maður og hálfu leyti vél.
Hann á ekki að muna neitt úr fortíð
sinni en hann fær undarlegar „martr-
aðir“ þegar hinn mennski hluti og
vélin beijast um yfirráð í huga hans.
Lögreglan í Detroit hefur verið einka-
vædd en þegar verðir laganna fara
í verkfall eru borgaramir berskjald-
aðir gegn vel vopnuðum hópum
glæpamanna sem drottna yfir borg-
inni. Aðalhlutverk: Peter Weller,
Nancy Allen. Leikstjóri: Irvin Kers-
hner. 1990. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★'A Mynd-
bandahandbókin gefur ★★
3.15 ►MTV -Kynningarútsending
Eiginkonan fellur
fyrir mordingja
STÖÐ 2 KL. 22.10 Hættuleg ást
er mögnuð spennumynd um efn-
aða konu, Rebekku, sem er í
óhamingjusömu hjónabandi sitt
og tekur upp ástríðufullt ástar-
samband með ungum manni. Eig-
inmaður Rebekku, sálfræðingur-
inn Drew, sýnir henni litla at-
hygli og hún leitar að umhyggju
í örmum annars manns. En ástar-
samband þeirra hefur aðeins stað-
ið í stuttan tíma þegar elskhuginn
segir Rebekku að Drew nafi ráðið
hann til að koma henni fyrir katt-
arnef... í aðalhlutverkum eru
Virginia Madsen, Lenny Won
Dohlen og Eric Anderson. Leik-
stjóri er Brian Grant.
Uppgangstímar
í flugvélaiðnaði
SJÓNVARPIÐ KL. 21.10
Heimsstyijaldarárin reyndust
miklir uppgangstímar fyrir flug-
vélaiðnaðinn. Stjórnvöld lögðu
honum til bæði miklar fjárhæðir
og tæknibúnað ýmiskonar. Flug-
vélin sannaði brátt hæfni sína sem
árangursríkt vopn og flutninga-
tæki fyrir hergögn og mannafla.
Breskur flugvélaiðnaður stóð því
á nokkrum krossgötum þegar
friður komst á. Þar í landi höfðu
flugvélaverksmiðjur lítið gert
annað en að framleiða hergögn
meðan ófriður ríkti. Tilraunir með
þotuhreyfil höfðu hafist um það
leyti sem seinni heimsstyijöldin
braust út. Ekki leið á löngu þang-
að til fyrsta farþegaþotan var
smíðuð af de Havilland verk-
smiðjunum. Þessi vél, sem gekk
undir nafninu Comet, brást þó
þeim vonum sem við hana voru
bundnar. Hvert stórslysið rak
annað og breski flugvélaiðnaður-
inn beið mikinn álitshnekki. Eftir
að tekist hafði að bjarga sundur-
tættu flugvélarflaki af hafsbotni
var hafist handa við að rannsaka
orsakir slysanna og læra af fyrri
mistökum. Þýðandi og þulur
þáttarins er Bogi Amar Finn-
bogason.
Breskur
flugvélaiðnað-
ur stóð á
krossgötum að
lokinni
heimstyrjöld-
inni
Óhamingjusöm -
Virginia Madsen í hlut-
verki óhamingjusömu
eiginkonunnar.
YMSAR
STÖÐVAR
I
I
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Rock-
A-doodle T,G 1991 11.00 The Do-
omsday Flight T 1966 13.00 Emest
Scared Stupid G 1991 15.00 Safari
3000 G 1982, David Carradine 17.00
Lionheart Æ 1987, Gabriel Byme
19.00 Till Murder Do Us Part II F
1992, Meredith Baxter 21.00 Scann-
ers 2: The New Order, 1990 22.45
Plan of Attack F Loni Anderson, Anth-
ony John Denison 24.30 Blind Fury
Æ 1989, Rutger Hauer 2.45 Blue
Heat, 1990, Brian Dennehy
SKY ONE
5.00 Bamaefni 5.25 Lamb Chop’s
Play-a-Long 5.50 Teiknimyndir (The
DJ Kat Show) 8.30 The Pyramid
Game 9.00 Card Sharks 9.30 Con-
centration 9.50 Dynamo Duck 10.00
Sally Jessy Raphael 11.00 E Street
11.30 Three’s Company 12.00 Falcon
Crest 13.00 Once an Eagle, Fjórði
þáttur af níu 14.00 Another World
14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show)
16.00 Star Trek: The Next Generation
17.00 Games World 17.30 E Street
18.00 Rescue 18.30 Full House
19.00 Paper Chase 20.00 Chances
21.00 Star Trek: The Next Generation
22.00 The Streets of San Franciseo
23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Frjálsar íþróttin ’
Heimsmeistarakeppnin í Stuttgart
8.00 Hjólreiðar, bein útsending:
Heimsmeistarakeppnin í Noregi 11.00
Fijálsar íþróttir, bein útsending:
Heimsmeistarakeppnin í Stuttgart
13.00 Tennis: ATP mótið í New Ha-
ven 15.00 Ftjálsar íþróttir, bein út-
sending: Heimsmeistarakeppnin í
Stuttgart 16.00 Hjólreiðar, bein út-
sending: Heimsmeistarakeppnin í Nor-
egi 18.30 Eurosport fréttir 19.00
Fjallahjólreiðar: The Gmndig Downhill
World Cup Final 19.30 Körfubolti:
Bandaríska meistarakeppnin (NBA)
20.00 Frjálsar íþróttir: Heimsmeist-
arakeppnin í Stuttgart 21.30 Tennis:
ATP 22.00 Formula one: Ungverska
Grand Prix keppnin 23.00 Eurosport
fréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótík F = dramatík G =
gamanmynd H = hrollvelqa L = saka-
málamynd M = söngvamynd O = ofbeltk,
ismynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnír.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþóttur Rúsnr 1. Hanno G.
Sigurðardóttir og Tómas Tómosson. 7.30
Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Daglegt
mól, Olafur Oddsson ilytur þóttinn.
8.00 Fréttir.
8.20 Kæra litvarp... Bréf úr Londeyjom.
8.30 Fréttayfirlit. Fréttir ú ensku.
8.40 Ur menningorlifinu. Holldér Björn
Runólfsson fjallor um myndlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskólinn. Afþreying i tali og
tónum. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Atök í Boston.
Sugan af Johnny Tremaine" eftir Ester
Forbes Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu
síno (41).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Ardegistónar
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Frétlir.
11.03 Samfélogið I nærmynd.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Daglegt mól.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auilindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomúl.
12.57 Dúnorfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
..Hús hinno glötuðu'' eftir Sven Elvestod
4. þóttur. ÞýJandi: Sverrir Hólmarsson.
leikstjóri: María Kristjónsdóttir.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóru Frið-
jónsdóttir og Þorsteinn G. Gunnnrsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssagon, „Eplotréð" eftir John
Galsworthy. Eddn Þórorinsdóttir byrjor
léstur þýðingor Þórorins Guðnasonor.
14.30 Sumorspjoll Péturs Gunnurssonur.
15.00 Fréttir.
15.03 Söngvoseiður. Þættir um íslensko
sönglaqohöfunda. Fjalloð um Þorvold
Blöndol, sönglagogerð bons og ævileril.
Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hollgrímur
Megnússon og Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir.
16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Harðordóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Börnahornið.
17.00 Fréttir.
17.03 Á óperusviðinu. Kynning é éper-
unni „Arnljótur gellini" eftir Wilhelm
Peterson-Berger. Umsjón: Uno Mergrét
Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel, Ólefs saga helga. Olga
Guðrún Ámodóttir les (80). Jórunn Sig-
urðardóttir rýnir í textonn og veltir fyrir
sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 KvOldfréttir.
19.30 Aoglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþðro Jónsdóttir.
20.00 Tónlistorkvöld Rikisútvorpsins. Fró
Sumortónleikum i Skólholtskirkju 14.
égúst þ.m. Kontölur eftir Johonn Sebnst-
ion Both og Dielrich Buxtehude. Bachsve-
itin í Skélholti og kommerkér flytjo und-
ir stjórn Lourence Dreyfus. „Kunst der
Fuge" eftir Johonn Sebostian Boch. Com-
illo Söderberg leikur ó blokkíloutu, Cot-
berine Mockintosh ó fiðlu, Lourence
Dreyfus ó violo do gombo, Jonothon
Monson ð selló, Helgo Ingólfsdóttir ð
sembal og Guðrún Óskorsdóttir ú orgel.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morguoþætti.
22.27 Otð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 íslenskor heimildokvikmyndir.
Fyrsti þóttur of fjórum. Umsjón: Sigurjón
Baldur Hofstelnsson.
23.10 Stjórnmól ó sumri. Vornir og som-
staðo Sérfræðingor kynno ný viðhorf í
heimsmólum og stjórnmélamenn ræðo
vornormól íslendinga í nónustu fromtíð.
Umsjón: Bjorni Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Á óperusviðinu. Endurtekinn tónlist-
orþóttur fró síðdegi.
1.00 Hæturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútverpið. Londsverðir segjo
frð. Veðurspú kl. 7.30. Pistill lllugo Jðkuls-
sonor. 9.03 í lousu lofli. Klemens Arnors-
son og Sigurðor Rognorsson. Sumorleikurinn
kl. 10. 12.45 Hvítirmóvor. 14.03 Snorro-
laug. Snorri Sturluson. Sumorleikurinn kl.
15. 16.03 Dægurmóloútvarp og fréttir.
Bíópistill Ólofs H. Torfosonor. Veðurspó kl.
16.30. Dogbókarbrot Þorsteins J. kl.
17.30.18.03 Þjóðorsólln. 19.30 iþrótto-
rósin. 21.00 Besti vinur Ijóðsins. Bein
útsending fré Ijóðokvöldi. 22.10 Alil í
góðu. Guðrún Gunnarsdóttir og Morgrét Blön-
dol. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 I hóttinn.
Morgrét Blöndol og Guðrún Gunnorsdóttir.
1.00 Næturútvorp til morguns.
Fréftir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Næturtónor. 2.00 Fréttir. Næturtén-
ot. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Alll í góðu. Endurtekinn þótt-
ur. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsom-
göngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónor.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norð
urfand. 18.35-19.00 Útvorp Austurlond.
18.35-19.00 Svæðisútvorp Vestfjorða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Moddama, kerling, fröken, frú. Kotrin
Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki.
7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill
dogsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy
Breinholst 8.40 Umferðarróð 9.00 Gérillo.
Jokob Bjornor Grétorsson og Dovið Þór Jóns-
son. 9.30 Spurning dagsins. 9.40 Hogleið-
ing. 10.15 Viðmælondi. 11.00 Hijóð dags-
ins. 11.15 Taloð illa um fólk. 11.30 Rodius-
flugo dogsins. 11.55 Ferskeytlon. 12.00
íslensk óskolög. 13.00 Horoldur Doði Rogn-
nrsson. 14.00 Trivial Pursuit. 14.30 Rndius-
flugo dogsins. 15.10 Bingð i beinni. 16.00
Skipulogt koos. Sigmor Guðmundsson. 18.00
Rodiusflugo dogsins 18.30 Tónlist. 20.00
Pétur Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til
morguns.
Rodíusflugur kl. 11.30, 14.30 og
18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og
Eiríkur Hjólmnrsson. 9.05 Tveir með öllu.
Jón Axel og Gulli Helgu. 12.15 Helgi Rún-
ar Sigurósson. 14.05 Annn Björk Birgisdótt-
ir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Móssun
og Bjorni Dogur. 18.05 Gullmolor. 20.00
íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson.23.00
Holldór Bnckmon. 2.00 Næturvoktin.
Fréttir ú heilo tímanum fró kl. 10,
II, 12, 17 og 19.30.
BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9
6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristjón Geir
Þorlóksson. Nýjosto tónlistin í fyrirrúmi.
24.00 Snmtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSID FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjórtón ðtto fimm. Kristjón Jóhonns-
son, Rúnar Róbertssoo og Þórir Telló. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 lóro Vngvodótt-
it. Kóntrýtðnlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Fundarfært hjé Rogn-
ori Erni Péturssyni. 22.00 Sigurþór Þóror-
insson. 1.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 I bítið. Horoldur Gisloson. 8.30
Tveir hólfir með löggu. Jóhunn Jóhonnsson
og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Valdis
Gunnorsdóttir. 14.05 Ivor Guðmundsson.
16.05 í tokt við timonn. Árni Mognússon
og Steinor Viktorsson. Umferðnrútvarp kl.
17.10. 18.00 íslenskir grilllónor. 19.00
Vinsældolisti íslonds. Rognor Mór Vilhjólms-
son. 22.00 Sigvaldi Koldolóns. 24.00
Voldís Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 ívor
Guðmuodsson, endurt. 6.00 Rognot Bjerno-
son, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. Íþróttafréttir kl. 11 og 17.
HUÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Púlmi Guðmundsson. Frétt-
ir fré Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sóloruppiósin. Guðni Mór Hennings- |
son.8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson. í
9.30 Spurning dogsins. 12.00 Þór Bæring.
13.33 Sott og logið. 13.59 Nýjosta nýtt. j
14.24 Tilgongur lífsins. 15.00 Birgir Óm |
Tryggvoson. 18.00 Dðri rokkar í rökkrinu. \
20.00 Pepsihólftíminn. Umfjöllun um
hljómsveitir, tónleikaferðir og hvoð er ó
döfinni. 20.30 íslensk tónlíst. 22.00
Guðni Mór Henningsson. 24.00 Ókynnt
tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2 og 104
9.00 Fréttir og morgunbæn. 9.30 Bomo-
þótturinn Guð svoror. 10.00 Tónlist og
leikir. Siggo Lund. 13.00 Signý Guðbjorts-
dóttir. Frósogon kl. 15. 16.00 Lifið og
tilveron. Rognor Schrom. 18.00 Út um
viðo veröld. Astríður Horoldsdóltir og Friðrik
Hilmorsson. Endurtekinn þóttur. 19.00 ís-
lenskir tónor. 20.00 Bryndis Rot Stefóns-
dðttir. 22.00 Kvöldrobb. Sigþór Guðmunds-
son. 24.00 Dagskrórlok.
Bænastund kl. 7.15, 13.30,23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjó dngskró Bylgjunnnr FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvorp TÓP-Bylgjon. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisótvnrp
TOP-Bylgjan. 22.00 Somtengt Bylgjunni
FM 98,9.