Morgunblaðið - 25.08.1993, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.08.1993, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ AFLABROGÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993 + Loðnan er enn gjöful ■ LOÐNUVEIÐIN hefur verið köflótt að undanförnu, enda er loðnan oftast dreifð á þess árstíma og stendur að auki djúpt meðan dagsbirtu nýtur. Þó gaus upp all- nokkur veiði á vestursvæðinu nú í upphafi vikunnar. Grindvíkur, Guðmundur og Keflvíkingur fengu þá afla, sem þeir fóru með inn á Siglufjörð, en Víkingur fór austur á firði. Sjö loðnuskip lönduðu afla sínum á Siglufirði í síðustu viku, þar af landaði Svanur tvívegis. Loks má nefna að færeyska loðnu- skipið Christian í Grótinum landaði 196 tonn þar nyrðra, en eitthvað var bilað hjá þeim. Frá því sum- arveiðin hófst hefur rúmlega 50.000 tonnum verið landað á Siglufirði eða yfir 90.000 frá ára- mótum. Verði veiðin stöðug áfram má búast við afar góðri vertíð hjá Þórhalli Jónassyni og hans mönn- um hjá SR á Siglufirði. Loðnuaflinn er nú kominn langt jrfir 200.000 tonn og stefnir því í mikla sumar- og haustveiði, sem hef- ur verið afar breytileg hin síðari ár. Mestur afli sumar og haust fékkst árið 1985, 645.000 tonn og árið eftir skilaði þetta tímabil 553.000 tonnum á land. Í fyrra fengust 213.000 tonn, en þá var eingöngu um haustveiði að ræða. Þá má geta þess að troll hjá rækju- bátum á Héraðsflóa hafa að undan- fömu verið mikið ánetjuð af loðnu, svo eitthvað virðist af henni fyrir austan líka. Mokstur á skelinni Rækjuveiðin gengur áfram vel, en hugsanlega verður eitthvað af kvóta óveitt og færist þá yfir á næsta kvóta- ár. Stykkishólmsbátar hafa verið að landa rækju á Skagaströnd, enda er skelvertíð hafin í Hólminum eftir ár- visst hlé. Svanur og Þórsnesin bæði lönduðu til dæmis alls um 40 tonnum á Skagaströnd í síðustu viku. Jón Freyr og Grettir lönduðu hins vegar rækju í Stykkishóimi, hvor um 2,5 tonnum, en heldur pieira var saman- lagt af bolfíski í afla þeirra en af rækju. Amfínnur hefur hreinlega mokað skelinni upp, en í 6 róðrum í síðustu viku aflaði hann alls 124,6 tonna. Gísli Gunnars. var með rúm 20 tonn í ljórum róðmm og Amar með um 37 tonn. Þá landaði Ársæll um 20,5 tonnum af bolfiski og trill- umar lönduðu 12,6 tonnum úr 43 sjóferðum og hefur afli þeirra vænt- anlega oft verið betri. Þar sem þriðjungur togaraflotans hefur verið í Smugunni í tregfískiríi, hefur lítið verið um landanir togara hér heima. Nokkrir togaranna eru þegar á heimleið, en aðrir hafa kosið að þrauka lengur. Súlnafellið frá Hrís- ey hefur verið að gera það gott hér heima meðan hinir hafa verið þama nyrðra. Það hefur nú viku eftir viku komið með fullfermi að landi og hefur ufsi verið uppistaðan i aflanum. Þá hefur Haukafell SF landað í Hrísey, þannig að þar hefur verið landburður af físki og góður gangur í vinnslunni. Veljum íslenskt Togarar, rækju-, loðnuskíp og útlendingar á sjó mánudaginn 23. ágúst 1993 VIKAN 15.8-21.8 8 togarar eru á úthafsveiðum í „smugunni" og 20 á heimleið þaðan T: Togari R: Rækjuskip L: Loðnuskip F: Færeyingur B: Belgi T T T T TT T Heildarsjósókn tttt Vikan 16.-23. ágúst Mánudagur 985 skip Þriðjudagur 757 Miðvikudagur 446 Fimmtudagur 570R Föstudagur 396 Laugardagur 803 Sunnudagur 950 Þrjú skip eru að rækjuveiðum R við Nýfundnaland BATAR Nafn Staarö Afli Vaiöarfari Upplst. afla Sjóf. Löndunarst. ÓFEIGUR VE 325 138 21* Botnvarpa karfi 2 Górnur BALDUR VE24 55 17* Ýsa 1 Gámur BEmvhvem 137 19* Batnvarpa Karfi Tg ~ Gámur j BÝRVE373 171 26* Þorskur 1 Gámur DANSKI PÉTUfí VE 423 103 19* Ðotnvarpa Ufsi 2~' Gómur . J DRÍFAÁR300 85 13* Þorskur 1 Gámur DfíANGÁVlKVESSS 162 22* Botnyarpa Ufsi ~ -2 ~ Gómur | ERLINGUR GK212 29 13* Dragnót Skarkoli 5' Gámur FREYJA RÉ 38 136 30* Ðatnvarpa Karfí 2 Gómur ! SIGURVÍKVE 700 132 11* Blanda 1 Gámur SMÁEYVE144 illllll! 14*." ’ Batnvarpa Þorakur Gómur ] TJALDÁNES ÍS 532 149 11* Dragnót Skarkoli “‘2 Gámur ÖÐUNGUfí VE 202 105 20* Hunwwiá Uf»i 2 Vestmannaeyjar FfíÁfí VE 78 124 22* Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 204 41 Dragnót Ufsi ~ 2 Vestmannaeyjar j GuSfÁXI VE 300 108 97 Net Ufsi " 4 Vestmannaeyjar GUBRÚNVE122 195 60 Net Ufsi 3 V»*tnwnna«wpr j HEIMAEY VE 1 272 22* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar SIGUfíBÁRA VE249 66 38 Not Óorskur 6 Vestmannaeyjar j SINDRIVE 60 178 21* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar SLEIPNIR VE$3 77 21* Net Þorskur 7 Vestmanriaeyjar ARNARÁR 55 237 11 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshöfn «*' ! FRIÐRIKSIGURÐSSONÁR 17 162 19 Dragnót Ufai : 1 Þorlákshöfn HÁSTEINNÁR8 113 39' Dragnót Ufsi .6 Þorlákshöfn HAFNARRÖSTÁR2S0 218 12 Dragnót Ýsa 1 Þorlákshöfn | HRINGUR GK 18 151 53 Net Ufsi 1 Þorlákshöfn JÓHANN GÍSLASON ÁR 42 343 66 B^nyarpe^ Þorskur rnm. Þorlákshöfn JÓHANNA ÁR 206 105 14 Net Ufsi 3 Þorlákshöfn JÓNÁHOFIÁR62 276 36 Dragnót Sandkoli 2 Þorlákshöfn j VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 40* Net Ufsi 2 Þorlákshöfn ÁGÚST GUBMUNDSSON GK 95 186 19 Net i uVi 'T ; Gríndavik JULLIDAN GK 197 243 11 Net Ufsi Grindavík SIGHVATUR GK 37 233 22 Lina Þorskur 1 Gríndayik J ÓSKKE5 81 19 Net Þorskur 6 Sandgeröi PORRIHF1B3 202 44 Lina Þorakur "2 8andgerð[ j BIÖRGVIN Á HÁTEIG GK 26 51 11 Dragnót Sandkoli 1 Sandgerði HAPPÁSÆLL KE94 168 44 Net U*cl .. G Sandgar6i J STAFNESKE 130 197 45 Net Ufsi 3 Sandgerði ARNARKE2B0 45 22 Dragnót Sandkolí ...„4. Keflavík ! EYVINDUR KE 37 40 íí | Dragnót Skarkoli 3 ! Keflavík FARSÆLL GK 162 mm. 12 Dragnát Skarkoii " 3 Kofiavík HAFÖRN KE14 36 12 Dragnót Skarkoli 3 ' Keflavík REYKJABORG RE 25 29 .3 Dragnót Sandkolí 3 Keflavík SKOTTA KE 45 0 20 Lína Keila i Keflavík [ ÓSKAR HALÍpÓRSSON RE157 ' 242 14 Ðotnvarpa Ýsa í Reykjavlk T-l nTÁLLRE 275 37 11 Dragnót Sandkoli 3 Reykjavík SÆNESEA7S n° 30 ^Botnwrpe Þpfaikur mm Ólofsvík ] FÁRSÆLL SH 30 iöí 12 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjörður HAUKABERGSHÍO 104 12 Botnvarpa Þorakgr 1 ... ...... Grundorfjörður ÁRSÆLL SH 88 103 19 Botnvarpa Þorskur Stykkishólmur . EGILL8A469 23 36* Dragnót Þorskur 6 PatrokatjdrSui. . j FJÓLABA 15 O 28 17* Dragnót Þorskur 6 " Patreksfjörður HAUKAFELL $F 111 190 43* Botnvarpa Ufsl . 3 Dalvilt . | SJÖFNÞH 142 199 24 Botnvarpa Þorskur i Grenivík GEIRÞH M~' 7~~~ “"! 70 18 Dragnót Skarkoti 4 Þórshöfn ÞINGANES SF 25 162 .... ^ Botnvarpa Ufsi 1 Hornafjörður HRÍSEY SF 4fí 144 17 Botnvarpa Þorgkur lll| Hornafjörður JÚN KLEMENSÁfí 313 37 Dragnót Þorskur 1 “ Hornafjörður | LANDANIR ERLENDIS N»fn Staarö Afli Upplst. afia. Sðluv. m. kr. Msöalv.kg Löndunsrst. MÚLABERG ÖF32 550 1424 13,3 93,35 jgr^drjNayffrí'1''! KLAKKUR SH 510 488 133,2 Karfi 11,5 85,95 Bremerhaven TOGARAR N«fn Stmró Afll Upplst. afla Löndunarst. BERGEYVE544 339 12* Ðlanda Gómur ) BJÖRGÚLFÚR EÁ 3Í2 424 147* Karfi Gámur BREKIVE61 699 11* Blanda Gámur | DÁLA RAFN VE 508 297 26* Karfi Gámur DRANGUR SH 511 404 12* Karfí Gómur ] ELDEÝJAR SÚLA KE20 274 69* Ufsi Gámur FRAMNES ÍS 708 407 37* Skarkoli Gómur J GULLVER NS 12 423 40* Grálúða Gámur MÁRSH127 493 13* Grálúöa Gómur j MÚLABERG ÓF32 550 150* Karfi Gámur OTTÖ WATHNE NS 9 299 60* Karfí Gémur ] PÁLL PÁLSSONIS 102 583 13* Karfi Gámur RÁNHF4 491 205* Karfí Gómur 1 SNÆFARIGK 186 222 3* Blanda Gámur STOKKSNES SF69 451 13* Karfi Gómur i STURLAUGURH. BÖÐVARSSON AK 10 431 16* Karfi Gámur JÖNVÍDALÍNÁR 1 451 133* Karfi Portákshöfn J SVEINNJÓNSSON KE 9 298 68* Karfi Sandgerði PURlÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 297 37* Karfí Keflavík ] ÁSBJÖRN RE 50 442 199 Karfi Reykjavík ENGEYREI 875 4 Ýsa Raykjavlk j HÖFÐA VÍKAK20Ö 499 127 Karfi Akranes HARALDUR BÖÐVARSSON AK12 299 107 Karfí Akranes ] TÁLKNFIRÐINGUR BÁ 325 351 38* Karfi Tálknafjörður GUÐBJÖRGIS 46 594 56* Þorskur ísafjörður | GUÐBJARTURIS 16 407 57 Þorskur ísafjörður ÞÓRHF6 296 2 Þorskur Hvemmstangí i HEGRANESSK2 498 14 Ufsi Sauðárkrókur SÓLBERG ÖF12 500 52 Þorskur tSlafsfförSur ] FROSTIÞH229 299 38 Þorskur Akureyri HARBBAKUR EA 303 941 131 Karfi Akuroyn HRÍMBAKUR EA 306' 488 143 Þorskur Akureyri KOLBÉINSEYÞH 10 430 24 Þorakur Húsavik : : | BJARTUR NK 121 461 77 Þorskur Neskaupstaður HOFFEU.SU 90 548 72 Karfi I Fóskrúðsfjörður j UTFLUTNINGUR 34.VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi VIÐEY RE 6 MÁR SH127 HAFDÍS ÍS 25 10 20 20 20 220 180 Áætlaðar landanir samtals 10 20 40 400 Heimilaður útflutn. í gámum 126 146 27 125 Áætlaður útfl. samtals 136 166 67 525 Sótt var um útfl. í gámum 424 404 91 353 1/INNSLUSKIP Nafn Staarö Afll Upplst. afla Löndunarst. 1 HELGAIIRE373 ’ 794+." Í36 Þorskur Roykjavlk l JÓN FINNSSON RE 506 714 34 Úthafsrækja Reykjavík SIGURBJÖRGÓF1 516 66 Þofskur ólalsfjöröur • li\ HJALTEYRIN EA 310 384 161 Þorskur Akureyri JÚLÍUS HAVSTEENÞH 1 296 15 Úthafsrækja Húaovik | STAKFELL ÞH 360 471 61 Karfi Þórshöfn BEITIRNK 123 742 87 Karfi Noskaupstaður "J KLARA SVEINSDÓTTIR SU5Ó 293 34 Úthaf8rækja Fá8krúðsfjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.