Morgunblaðið - 25.08.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.08.1993, Blaðsíða 5
B 9 MORGUNBLAÐIÐ AFLABRÖGÐ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993 Utvegur 1992 kominn út ÚTVEGUR 1992 er kominn út hjá Fiskifélagi ísiands. Útvegur er eins konar ársrit Fiskifélagsins og hefur komið út samfleytt frá árinu 1977, en í því er að finna tölfræðilegt efni um sjávarútveg okkar Islendinga. í ár er Útvegur með svipuðu formi og á síðasta ári, en þó ber að vekja athygli á að úthald skipa er nú aftur birt, en reiknað á öðrum grund: velli en áður. En vonazt til þess að það sýni raunhæfari mynd af út- haldi flotans en áður var. Þá er tafla 37 um útflutning sjávarafurða mun ítarlegri en áður og er nú alfarið stuðzt við flokkun Hagstofu íslands. Þá er það nýlunda að afla er nú skipt á kjördæmi. Útvegur er hlaðinn fróðleik um útveginn í töflum og garfísku formi. Meðal annars er þar að finna meðfylgjandi graf um fjölda fiskiskipa. Efnið í Útvegi er að mestu byggt á gögnum Fiskifélags íslands. Skýrslur um vinnuaflsnotkun svo og útflutning sjávarafurða eru unnar úr gögnum Hagstofu íslands og töflur um fjármunamyndun og fjármunaeign eru fengn- ar frá Þjóðhagsstofnun. Töflur um afla annarra þjóða eru unnar úr útgáfu' Alþjóða hafrannsóknaráðsins (ICES) og Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Onnur gögn sem notuð eru varðandi kvóta eru frá sjávarútvegsráðuneytinu og Fiskistofu. „Að útgáfu þessa rits hafa komið fjölmargir starfsmenn Fiskifélags Is- lands og þakkar undirritaður þeim sérstaklega, þá er þeim sem lagt hafa til efni eða upplýsingar einnig þakkað þeirra framiag svo og öðrum sem komið hafa að setningu, prentun og frágangi Útvegs í ár,“ segi Bjami Kr. Gríms- son, fiskimálastjóri, í formála ritsins. Bátasýning í Genúu í haust 33. alþjóðlega bátasýningin verður haldin i Genúu á Italíu 16.-24. októ- ber næstkomandi. Rúmlega 1.400 framleiðendur báta og fylgihluta í skip hvaðanæva að úr heiminum munu kynna vörur sínar á sýningunni. Aðstandendur sýningarinnar segja að á henni gefíst einstakt tækifæri til þess að fá fullkomið yfirlit yfir ítalska bátaframleiðslu vegna góðrar þátttöku þarlendra framleiðenda. Einnig sé þetta fyrsta stóra bátasýningin sem gefur til kynna hvernig aðilar í skipasmíðaiðnaði og tengdri framleiðslu bregðist við núverandi ástandi á markaðnum sem hefur einkennst af sölutregðu. Vegna hennar séu bátar nú boðnir á mjög góðum kjömm og því sé hag- stætt fyrir væntanlega kaupendur að óska eftir tilboðum á meðan verð sé svo lágt. Aflétta banni á þorskveiði ■ VEGNA mikils þrýstings frá sjómönnum hefur pólska stjórnin aflétt tímabundnu banni við þorskveiðum í Eystrasalti en bannið, sem sett var 1. apríl sl., átti að standa út september. Raunar hefur það verið heimiit frá 15. júni að 10% aflans séu þorskur þegar verið er á öðr- um veiðum. Ákvörðunin um að aflétta banninu var tekin með tilliti til þess, að það voru aðeins Svíar og Pólverjar, sem féllust á það. Stjórnvöld í Danmörku, Eistlandi, Lett- landi, Litháen og Rússland voru ekki tilbúin til þess. Pólskir sjómenn segjast gera sér grein fyrir, að ástand þorskstofnsins í Eystrasalti muni ekki batna við þessa ákvörðun en kvóti þeirra á þessu ári er aðeins 8.500 tonn. Þegar hann klárast verða skipin bundin við bryggju því að sildveiðarnar þykja ckki ábatasamar og raunar er beint tap á þeim fyrir marga. Metafli við Argentínu ■ FISKAFLI í Argentínu var meiri á síðasta ári en nokkru sinni fyrr eða rúmlega 692.000 tonn. Var það 9,8% aukning frá árinu áður. Af þessum afla lönduðu verk- smiðju- og frystiskip rúmum 316.000 tonnum eða 46% og juku þau aflann um 26,6% á einu ári. Afli dagróðrabáta jókst einnig, um 11,8% og var 108.251 tonn, en afli ísfisktog- ara minnkaði um 6,6% og var 254.565 tonn. Rækjuafli, sem var 8.000 tonn 1991, var 24.397 tonn á síðasta ári. í fyrra minnkaði afli helstu bolfisktegundar við Argentiu, lýsingsins, um 10% en kol- munnaafli jókst töluvert. | RÆKJUBA TAR Nafn 5 taerð Afll Flakur SJÓf Löndunarst. l "36 1 liiill .„..1. Grindavík | ELDHAMARGK 13 38 2 0 2 Grindavík FENGSÆLLGKœ 66 2... 0 „..2; . eHntWlt 1 HAFBORG KE 12 26 * 1 6 1 Grindavfk I k&wG*r<46 36 : 1 q 1 Gnndayjk j SÁNDV/K GK 325 25 3 0 2 Grindavík ÓIAFUSJÓNSSON GK 404 719 1 37 T SnmWeinl 1 ÞORSTEINN ke 10 28 2 0“ 2 Sandgerði GUOfíNNURKE19 130:11 111 0 WM Sandgerði j SVANUR KE 90 38 2 0 2 Sandgeröi SÆFARt AK202 : :U * ■ ?<: ; U 223 111 8 Zi. Akranes ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 ‘ 4 3 1 Ólafsvík í GAROAR11SH <64 f42 4 óiafavík j GUNNAR BJARNASON SH 25 178 ““5 1 T ólafsvík [ hUfárpéturnk 18 66 5 2 Z Ólafsvík J HRÖNN SH 21 104 5 0 1 Ólafsvík , STFINÚNN SH 167 135 3 1 1 Ólafsvik SIGLUNES SH 22 101 4 3 1 Grundarfjörður GRETHRSH 104 148 3 0 T Stykkishélmur JÖN FREYR SH115 102 ‘ 1 0 1 Stykkishólmur FLOSIÍS15 2Ó4 J5 o” . 1. Ðolungarvik JÓNTRAUSTISTS 53 7 0 1 Bolungarvík | GUÐMUNDUR PÉTURSIS 4S 231 ’Te 0 X twfjéréur 1 HAFBERG GK 377 189 14 0 1 (safjörður ; huginnvess 348 J6 0 1 (sefjörður j SÆFELL ÍS 820 162 9 0 1 (safjörður HAFFARI1$ 430 227 14 11 liil Súðavík ] KOFRIIS41 301 22 4 1 Súðavík f ORRllS 30 257 16 0 lllf Suðavík GRÍMSEY ST2 30 4 0 1 Drangsnes [ HILMIRST 1 . 28 $ . 0 1 Drnngsnes j ÁSBJÖRGST9 50 5~ 0 1 Hóímavík ÁSD/SST37 30 4. 0 1 Hólmavík j SÆBJÖRGST 7 76 ‘ 7 0 1 Hólmavík \' ÖIAFUR MAGNÓSSON HUS4 57 '4 0 j] 6llíög«8trond PÓRSNESIISH 103 146 *17 2 1 Skagaströnd PÓRSNESSH 108 163 iii 1 ] Ui fSíéöWtrond HÖFRUNGURIIGK27 179 14 0 1 Skagaströnd 1 HAFÖRNÁR 116 149 11 1 2 Sauóárkrékur j JÖKULL SK 33 68 Tö “ 0 4 Sauöárkrókur | 1 94 13 Itlöf! 1 Sauðárkrókur J ERLINGKE 140 278 io ‘ö 1 Siglufjörður GAUKUR GK660 181 11 oTi 1 Siglufjörður SIGLUVlKSIÍ 450 Í6 1 1 SÍglufjörður STÁLVlKSII "' ' 364; 23 1 1 Slglufjöröur ”1 SNÆBJÖRG ÓF 4 47~ 1 0 1 Ölafsfjörður I ÞORLEIFUR EA B$ . : 51 6 0 Z Dglvik ARNPÓR EA 16 243 15 1 1 Dalvík BALOUREA 71 299 13 1 1 Dalvik EYRÚNEA 155 132 13 0 i Dalvík HAFÖRN EA 955 142 ; 0 1 O.Hvik 'ÖTUREA 162 58 6 0 1 Dalvfk [ SÆÞÓREA 101 134 20 0 . .1 Dalyfk STÉFÁN RÖGNVALDS. ÉÁ 345 68 8 ‘ö | 1 ‘ÓalvTk " RÆKJUBA TAR Nafn |st»rð | Afli | Fiskur| SJÓfj Löndunarst. VÍÐIR TRAUSTIEA517 62 5 0 3 Dalvik ÍSBORG BA 477 55 9 0 2 Húsavík ALDEYPHII0 101 33 1 2 Húsavík BJÖRG JÚNSDÖTTIRIIPH 320 273 28 0 1 Húsavík . KRISTEYPH 25 50 6 Ó 1 Húsavík ÞÓRIR SF 77 125 14* 2 2 Eskifjörður GESTURSU1SS 139 13 0 1 Eskiflöröur GUÐRÚN ÞORKELSD. SU 211 365 21 0 1 Eskifjörður i HÓLMATINDÚRSÓ220 499 24 0 1 Eskifjöréur 1 KROSSEY SF 26 51 3 0 1 Eskifjörður MUMMINK 46 29 3* 2 2 Eskifjöröur SÆUÓNSU104 142 19 0 1 Eskifjörður LOÐNUBATAR Nafn Staarð Afli SJÓf. Löndunarst. HÁBERG GK299 366 63? 1 Grindavlk j VlKtNGURAK 100 950 1213 1 Akranes HÖFRUNGURAK 91 445 1545 2 Bohjngarvík BERGURVE44 266 1011 2 Siglufjörður GRINDVÍKINGUR GK606 577 971 1 Siglufjörður j KAPIIVE4 349 1269 2 Siglufjöröur KEFLVÍKINGURKE 100 280 517 1 Siglufjörður SVANUR RE 45 334 1244 2 Siglufjörður GUOMUNDUR ÓLAFUR ÓF91 294 1211 2 Ólafsfjörður j BJARN1ÓLAFSSÖN ÁK 70 556 1373 2 Akureyri PÓRSHAMAR GK 76 326 1132 2 Þórshöfn BJÖRG JÓNSDÓTPR ÞH321 316 591 1 Þórshöfn GÍGJA VE340 366 712 1 Þórehöfn GUÐMUNDÚR VE 29 486 1656 2 Seyðisfjöröur \ JÚPITERPH61 747 2088 2 Seyöisfjöröur SIGURÐUR VE 15 914 1378 1 Seyðisfjörður BÖRKUR NK 122 7t1 2327 2 Neskaupstaöur. -j HILMIRNK 171 642 1294 1 Neskaupstaöur HÓLMABORG SU11 937 1497 1 Esklfjöröur | JÓN KJARTANSSON SU 111 775 1038 1 Eskifjöröur [ HúNARösTttem . 334 60t 1 Horoafjöröur j SKELFISKBA TAR Nafn Staaró Afll S|6f. Löndunarst. ARNARSH 157 20 37 6 Stykkishölmur ARNFÍNNUR SH 3 117 125 6 Stykkishólmur [ GlSLI GÚNNARSSON Lt.SH 8S 18 21 4 Stykkisnólmut ] BÁRÁ ÍS 66 25 10 5 ísafjöröur | ORÖFNlS44 30 14 4 (ssfjöröur HUMARBA TAR Nafn Istaaró I 1 AN> 1 Flakurj H Löndunarat. STYRM1R VE92 1190 1 1 r*i t ! 2! , Gámur j Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson Matthias Vilhjálmsson hjá Norðurtanganum á Isafirði skoðar aflann úr síðasta túr togarans Guðbjartar á veiðisvæðin norður af Vestfjörð- um sem nú er alveg búið að loka fyrir fiskveiðum. Hann spyr: Hvar er allur smáfiskurinn? Urgur í sjómömium vestra ÞAÐ var þungt í starfsmönnum Norðurtangans á ísafirði þegar fréttaritari leit þar inn á dögunum. Guðbjartur var að landa 50 tonn- um eftir viku túr. Matthías Vilhjálmsson var að ganga frá fiskinum. Hann sagðist ekki skilja hvar allur þessi smáfiskur væri sem sérfræð- ingarnir væru að tala um. Megnið af aflanum veiddist á svæðunum undan norðanverðum Vestfjörðum sem nú hefur verið lokað. Fréttaritari skoðaði nokkur kör. Það sem sjáanlegt var, var stór og góður þorskur og hálft kar af undirmálsýsu. Matthías hafði það eftir skipsmönnum á Guðbjarti að skásti aflinn hefði verið þar sem nú er búið að loka og mjög lítill smáfískur í þeim afla. Eftir lokunina hefði nánast ekkert fengist enda búið að loka stærstum hluta þeirra miða sem veitt væri á, á þessum árstíma. Það var mikill urgur í sjómönnum vestra vegna þessara langtíma lokana sem þeir segja að hafi verið settar á í stað skyndilokana til að gæta hagsmuna sunnlensku skipana sem þurfa að sigla um lengri veg til að fá á sig fyrirvaralausa lokun. Þá óttast sjómenn það að í viðbót við langtímalokanir stórra veiði- svæða komi skyndilokanir á öðrum veiðisvæðum undan Vestfjörðum en þá er að mestu búið að loka gjöfulustu fiskimiðum landsins. Menn spyija þá hvert eigi að sækja lífsbjörgina í fiskileysinu. ER ALLT I LAGI? í sjóslysum gera,st hlutír nyög hratt og tíminn er naumur. Rétt handbrögð og góð staðsetning björgunartækja skipta þá öllu máli. Getur gúmmibjörgunarbáturinn þinn losnað með einu handtaki og losnað hindrunarlaust. frá skipinu? Rangur frágang- ur og slæm staðsetning gúmmibjörgunarbáta getur haft afdrifa- ríkar afleiðingar í för með sér. Með fræðslu eykur þú eigið öryggi, öryggi félaga þinna og skipsins. Láttu þitt ekki eftír iiggja. Slysavarnaskóli sjómanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.