Morgunblaðið - 26.08.1993, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1993
6
Sjónvarpið
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00
RADIIJIFFIH ►Ævintýri frá
DHHRHCrni ýmsum löndum
Eyvi eplabóndi Bandarísk þjóðsaga.
Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir.
Sögumaður: Arna María Gunnars-
dóttir.
19.30 Þ-Auðlegð og ástrfður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (140:168)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 UJTTTm ►íslenski hesturinn i
rlC I 111% ströngu Fyrri hluti
Heimsmeistaramót íslenskra hesta
fór fram í Spaarnwoude í Hollandi
17. - 22. ágúst. Ólöf Rún Skúladótt-
ir og Vilhjálmur Þór Guðmundsson
fylgdust með mótinu og verða því
gerð skil í tveimur þáttum. Seinni
hluti verður á dagskrá sunnudaginn
29. ágúst.
21.10 ►Saga flugsins Hærra, lengra og
hraðar (Wings Over the Woríd: Hig-
her, Further and Faster) Hollenskur
myndaflokkur um frumheija flugs-
ins. I þættinum er sagt frá samvinnu
Frakka og Breta um smiði Concord-
þotunnar og samkeppni stórveldanna
í gerð hljóðfrárra farþegavéla. Þýð-
andi og þulur: Bogi Arnar Finnboga-
son. (4:7)
22.05 ►Stofustríð (Civil Wars) Bandarísk-
ur myndaflokkur um ungt fólk sem
rekur lögfræðistofu í New York og
. sérhæfir sig í skilnaðarmálum. Aðal-
hlutverk: Mariel Hemingway, Peter
Onorati og Debi Mazar. Þýðandi:
Reynir Harðarson. (8:18)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
ÚTVARPSJÓWVARP
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um góða granna.
17 30 RADUAFFUI ► Út um græna
DHnnHLrill grundu Endurtek-
inn þáttur.
18.30 ►Getraunadeildin íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir
stöðu mála í Getraunadeiidinni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Ferill Orsons Weíles (Crazy Abo-
ut the Movies) í þessum þætti verður
íjallað um leikarann og kvikmynda-
gerðarmanninn Orson Welles og
þeirri spumingu velt upp hvað hafi
eiginlega farið úrskeiðis.
21.10 ►Sekt og sakleysi (Reasonable
Doubts) Það eru þau Mark Harmon
og Marlee Matlin leika aðalhlutverkin
í þessum nýja bandaríska sakamála-
myndaflokki. Mark Harmon er í hlut-
verki Dicky Cobb, löggu sem fer
ekki alltaf eftir bókinni. Hún, Tessa,
er saksóknari og er mikið í mun að
sanna sekt misyndisfólks áður en því
ér varpað í fangelsi. Heymarleysi
hennar hefur ekki haldið aftur af
henni en þegar yfirmaður Cobbs
kemst að því að hann kann fingra-
mál og varalestur gerir hann Cobb
að aðstoðarmanni Tessu. (1:22)
22.05 Vl/llfftlVUMD ►Feðginin (The
li VIIUVII HUIIt Tender) John
Travolta leikur einstæðan og staur-
blankan föður í leit að skjótfengnum
gróða í Chicago. Framtíðarhorfur
hans em fjarri því að vera glæsilegar
en hann þarf að sjá dóttur sinni far-
borða. Hann fer að sinna ýmsum
verkefnum fyrir mág sinn sem er
smáglæpamaður og vegna þessa er
hann lítið heima við. Dóttir hans fínn-
ur stóran, dauðvona hund sem hún
hjúkrar. Hundurinn tekur ástfóstri
við stelpuna og það á eftir að koma
frænda hennar, smáglæpamannin-
um, laglega í koll. Aðalhlutverk: John
Travolta, Ellie Raab, Tito Larríva.
Leikstjóri: Robert Harmon. 1990.
Bönnuð bömum.
23.40 ►Brot (Shattered) Spennutryllir um
ástir, svik og morð. Hjónin Dan og
Judith Merrick lenda í hræðilegu bíl-
slysi. Judith sleppur ótrúlega vel úr
óhappinu en Dan er gersamlega
óþekkjanlegur. Hann hefur misst
minnið og andlitið er eitt opið sár.
Smám saman rifjast upp fyrir Dan
hryllegar minningar um misþyrming-
ar og morð. Hann fær einkaspæjara
til að rannsaka fortíð sína og þá
kemur ýmislegt ógeðfellt í ljós...
Aðalhlutverk: Tom Berenger, Bob
Hoskins, Greta Scacchi og Corbin
Bemsen. Leikstjóri: Wolfgang Pet-
ersen. Stranglega bönnuð bömum.
Maltin gefur ★ ★ Vi
1.15 ►Borg vindanna (Windy City)
Lokasýning. Bönnuð bömum. Malt-
in gefur
3.00 ►Sky News - kynningarútsending
Samvinna - Dicky er látinn vinna með Tess því hann kann
fingramál.
Tess hörð af sér
og heymariaus
Dicky ekki
ánægður með
að fá konu sem
yfirmann
STOÐ 2 KL. 21.10 í bandarísku
sjónvarpsþáttaröðinni Sekt og sak-
leysi leiða saman hesta sína þau
Mark Harmon og Marlee Matlin, en
þau hafa leikið í fjölda mynd og má
nefna að Matlin fékk Óskarsverðlaun
fyrir leik sinn í myndinni Guð gaf
mér eyra. Dicky Cobb er myndarleg-
ur og nokkuð ánægður með sjálfan
sig. Hann starfar sem lögreglumaður
og þykir vera nokkuð góður á sínu
sviði. Tess Kaufman er aðstoðarsak-
sóknari. Hún er hörð af sér, nær
árangri í því sem hún tekur sér fyr-
ir hendur og er heymarlaus. Vegna
kunnáttu sinnar í fingramáli, er
Dicky skipaður aðstoðarmaður Tess.
Hann er afar óhress með það, enda
hafði hann aldrei hugsað sér að vinna
með konu sem yfirmann. Þrátt fyrir
að bæði lifi fyrir að koma lögum
yfír glæpamenn, sjá þau fljótt að þau
eru ólík sem dagur og nótt. En þau
yfirstíga alla erfiðleika og saman
mynda þau tvíeyki sem glæpamenn-
irnir læra fljótt að hræðast.
Enginn hörgull á
skilnaðarmálum
Sydney og
Charlie hafa
nóg að gera á
lögfræðistofu
sinni
SJÓNVARPIÐ KL. 22.05 Það er
alltaf nóg að gera hjá lögfræðing-
unum Sydney og Charlie og sam-
starfsfólki þeirra á lögmannastof-
unni á Manhattan. Þau hafa sérhæft
sig í skilnaðarmálum og það virðist
ekki vera neinn skortur á verkefnum
á því sviði. Alltaf eru hjón að slíta
samvistir og það kemur í hlut lög-
fræðinganna að semja um skiptingu
eigna, forræði yfir börnum og gælu-
dýrum og bætur vegna illrar með-
ferðar á hjúskapartímanum svo eitt-
hvað sé nefnt. Oft eru skilnaðarmál-
in skringilega vaxin og það getur
tekið á taugar lögmannanna að velta
sér upp úr raunum fólks sem hefur
fengið sig fullsatt á samlífi.
YMSAR
STÖÐVAR
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Ironclads
F 1991, Virginia Madsen 11.00 Cact-
us Flower G 1969, Waltcr Matthau,
Ingrid Bergman 13.00 Barquero! Æ
1970, Warren Oates 15.00 Triumph
of the Heart F 1991, Mario Van Peebl-
es, Lane Davis 17.00 Ironclads F
1991 19.00 Wife, Mother, Murderer
F 1991, Judith Light 21.00 Child’s
Play 2 H 1990 22.25 Student Bodies
G 1981 24.20 Lock Up Your Daught-
ers G 1969 2.50 The Forgotten One
H 1990
SKY ONE „
5.00 Bamaefni 5.25 Lamb Chop’s
Play-a-Long 5.50 Teiknimyndir (The
DJ Kat Show) 8.30 The Pyramid
Game 9.00 Card Sharks 9.30 Con-
centration 9.50 Dynamo Duck 10.00
Sally Jessy Raphael 11.00 E Street
11.30 Three’s Company 12.00 Falcon
Crest 13.00 Once an Eagle, lokaþátt-
ur 14.00 Another World 14.45
Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00
Star Trek: The Next Generation 17.00
Games World 17.30 E Street 18.00
Rescue 18.30 Full House 19.00 Pap-
er Chase 20.00 Chances 21.00 Star
Trek: The Next Generation 22.00 The
Streets of San Francisco 23.00 Dag-
skrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Eurogolf: MagasSn-
þáttur 8.00 Fijálsar íþróttir: Heims-
meistarakeppnin í Stuttgart 10.00
Sjóbretti: Heimsmeistarakeppnin
10.30 Eurofun: PBA seglbrettakeppn-
in 1993 11.00 Þríþraut: Heimsmeist-
arakeppnin í Manchester, Englandi
12.00 Snóken „The World Classies”,
lokaumferð, Steve Davis gegn James
Wattana 14.00 Golf: Bein útsending
frá Opna þýska mótinu 16.00 Bad-
minton: „The Sega Challenge" í Vín,
Austurríki 17.00 Körfubolti 17.30
Eurosport fréttir 18.00 Ólympíumag-
asínþáttur 18.30 Formúla 3000: Evr-
ópumeistarakeppnin 19.30 Rallýcross:
Evrópumeistarakeppnin 20.00 Knatt-
spyma: Undankeppni 1994 heimsbik-
arsins 21.00 Tennis: ATP keppnimar
21.30 Hnefaleikar 22.00 Alþjóðlegir
sparkhnefaleikar 23.00 Eurosport
fréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótík F = dramatík G =
gamanmynd H = hrollvekja L = saka-
málamynd M = söngvamynd 0 = ofbeld-
ismynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vtsindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
1.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1.
HannQ G. Sigurðordóttir og lómos Tómos-
son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45
Doglegt mól, Ólafur Oddsson flytgr þótt-
inn. 8.00 Fréttir. 8.20 Kæro Útvorp......
Bréf oð veston. 8.30, Fréttoyfirlit. Frétt-
ir. ó ensku. 8.40 Úr menningarlífinu.
Holldór Björn Runólfsson fjallor om mynd-
list.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskólinn. Afþreying i toli og
tónum. Umsjón: Sigrón Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, ótok i Boston,
sogon of Johnny Tremoine eftir Ester
Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les þýð-
ingu síno. (46)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélogið í nærmynd. Bjorni Sig-
tryggsson og Sigriður Arnordóttir.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ð hðdegi.
12.01 Doglegt mól, Ólofur Oddsson flytur
þótrinn. (Endurtekið úr morgunþætti.)
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
,Hús hinno glötuðu" eftir Sven Elvestod
9. þóttur. hýóondi: Sverrir Hólmorsson.
leikstjóri: Moria Kristjónsdóttir. Leikend-
ur: Róbert Arnfinnsson, Gísli Rúnar Jóns-
son, Þóro Friðriksdóttir og Þórdis Arnljóts-
dóttir.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frið-
jónsdóttir og Ævor Kjortonsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, „Eplotréð" eftir John
Golsworthy. Eddo Þórorinsdóttir les þýð-
ingu Þórorins Guðnosonor (6)
14.30 Sumorspjoll. Umsjón: Pétur Gunn-
orsson. (Áður ó dogskró ó sunnudoq.)
15.00 Fréttir.
15.03 Söngvoseiður. Fjolloð um Guðrúnu
Böðvorsdóttur, sönglög hennor og ævifer-
il. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Holl-
grimur Mognússon og Trousti Jónsson.
16.00 Fréttir.
16.04 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Horðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir fró fréttostofu bornonno.
17.00 Fréttir.
17.03 Á óperusviðinu. Kynning ó óper-
unni „Cosi fan tutte" eftir Wolfgong
Amodeus Mozort. Umsjón: Uno Morgrét
Jónsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Pjóðorþel. Ólofs sogo helgo Olgo
Guðrún Árnodóttir les (85) Ingo Steinunn
Mognósdótlir rýnir í textonri.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnír.
19.35 Stef. Umsjðn: Bergþóro Jónsdóttir.
20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvorpsins.
Somnorrænir tónleikor fró Finnlandi.
- Corrente II fyrir hljómsveit eftir Mognus
Lindberg.
- Píonókonsert nr. 1 eftir Bélo Bortók.
- Sinfónío nr. 4 í e-moll eftir Johonnes
Brohms. Sinfóníuhljómsveit finnsko út-
vorpsins leikur. Einleikori ó pionó er
Alexej Ljubimov; Jukko-Pekka Soroste
stjórnor. Umsjón: Tómos Tómosson.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút-
vorpi. Bréf oð veston og myndlistorpist-
ill Holldórs Björns Runðlfssonor. Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 íslenskar heimildokvikmyndir. 2.
þóttur of fjórum. Rætt við Þorstein Jóns-
son og Kóro Schrom. Umsjón: Sigurjón
Boldúr Hofsteinsson.
23.10 Stjórnmól ó sumri. Þjóðir ó flótto.
Umsjón: Bjorni Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Á óperusviðinu. Endurtekinn tónlist-
orþóttur fró síðdegi.
1.00 Hæturútvarp til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Londverðir segjo fró.
Veðurspó kl. 7.30. Pistill lllugo Jökulssonor.
9.03 í lousu lofti. Klemens Arnorsson og
Sigurður Rognorsson. Sumorleikurinn kl. 10.
12.45 Hvitir móvor. 14.03 Snorraloug.
Snorri Sturluson. Sumorleikurinn kl. 15.
16.03 Dægurmóloútvorp og fréttir. Biópist-
ill Ólofs H. Torfosonor. Veðurspó kl. 16.30.
Dogbókorbrot Þorsteins Joð kl.
17.30.18.03 Þjóðarsólin. 19.30 íþrótta-
rósin. 22.10 Allt i góðu. Guðrún Gunnors-
dóttir. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 í hóttinn.
Margrét Blöndol og Guðrún Gunnorsdóttir.
I. 00 Næturútvorp til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtón-
or. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00
Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Endurtekinn þótt-
ur. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsom-
göngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónor.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
land. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddoma, kerling, fröken, frú. Kotrin
Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki.
7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestapistill
dagsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy
Breinholst 8.40 Umferðorróð 9.00 Górilla.
Jokob Bjornor Grétorsson og Dovið Þór Jóns-
son. 9.30 Spurning dagsins. 9.40 Hugleið-
ing. 10.15 Viðmæíondi. 11.00 Hljóð dogs-
ins. 11.15 Toloð illa um fólk. 11.30 Rodius-
flugo dogsins. 11.55 Ferskeytlon. 12.00
Islensk óskolög. 13.00 Horoldur Ooði Rogn-
orsson. 14.00 Triviol Pursuit. 14.30 Rodíus-
flugo dogsins. 15.10 Bingð i beinni. 16.00
Skipulogt koos. Sigmor Guðmundsson. 17.20
Útvarp Umferðarróð. 18.00 Rodiusfluga
dogsins 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árno-
son. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
BYLGJAN FM98.9
6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og
Eiríkur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öilu.
Jón Axcl og Gulli Helgo. 12.15 Helgi Rún-
or ðskorsson. 14.05 Anno Björk Birgisdótt-
ir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson
og Bjarni Dogur. 18.05 Gullmolor. Jóhonn
Gorðor Ólofsson. 20.00 íslenski listinn. Jón
Axel Ólofsson.23.00 Holldór Bockmon.
2.00 Næturvoktin.
Fréttir ó heilo timanum fró kl. 10,
II, 12, 17 og 19.30.
BYLGJAN ÍSAFIRDIFM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnor Atlj Jónsson. 19.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9. 23.00 Kristjðn Geir
Þorlóksson. Nýjosto tónlistin í fyrirrúmi.
24.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSID FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjón Jóhonns-
son, Rúnor Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Lóro Yngvodótt-
ir. Kóntrýtónlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Fundorfært hjó Rogn-
ori Erni Péturssyni. 22.00 Sigurþór Þóror-
insson. 1.00 Næturtónlist.
F88957 FM 95,7
7.00 i bitið. Horoldur Gisloson. 9.10 Jó-
honn Jóhonnsson. 11.10 Helga Slgrún
Horðordóttir. Hódegisverðorpotturinn kl.
11.40. Fæðingordogbókin og réttg tónlistin
i hódeginu kl. 12.30. 14.00 ivor Guð-
mundsson. islensk logogetroun kl.
15.00.16.10 Árni Mognússon úsomt Steln-
ari Viktorssyni. Viðtal dogsins kl. 16.30.
Umferðorútvarp kl. 17.10. 18.15 íslenskir
grilltónor. 19.00 Vinsældorlisti islonds.
Rognor Mór Vilhjólmsson. 22.00 Ásgeir
Kolbeinsson. 24.00 Helgo Sigrún, endurt.
2.00 ivor Guðmundsson, endurt. 4.00 i
tokt við timonn, endurt.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16,18. Íþrótt-
afréttir kl. II og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sólorupprósin. Guðni Mór Hennings-
son.8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson.
9.30 Spurning dogsins. 12.00 Þór Bæring.
13.33 Sott og logið. 13.59 Nýjasta nýtt.
14.24 Tilgongur lifsins. 15.00 Birgir Órn
Tryggvoson. 18.00 Dóri rokkor i rökkrinu.
20.00 Pepsibólftiminn. Umfjöllun um
hljómsveitir, tónleikoferðir og hvoð er ó
döfinni. 20.30 islensk tónlist. 22.00
Guðni Mór Henningsson. 24.00 Ókynnt
tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2 ag 104
9.00 Fréttir og morgunbæn. 9.30 Borno-
þótlurinn Guð svoror. 10.00 Tónlist og
leikir. Sigga Lund. 13.00 Signý Guðbjorts-
dóttir. Frósogon kl. 15. 16.00 Lifið og
tilveron. Rognor Schrom. 18.00 Út um
viðo veröld. Astríður Horoldsdóttir og Friðrik
Hilmorsson. Endurtekinn þóttur. 19.00 ís-
lenskir tónar. 20.00 Bryndis Rut Stefóns-
dóltir. 22.00 Kvöldrobb. Sigþór Guðmunds-
son. 24.00 Dogskrórlok.
Banatlund kl. 7.15, 13.30,23.50.
Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvorp TÓP-Bylgjon. 16.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvorp
TÖP-Bylgjon. 22.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.