Morgunblaðið - 26.08.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.08.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1993 33- ÁRNAÐ HEILLA Ljósm.: Portrettfotograf Hans Ihle HJÓNABAND. Gefin hafa verið saman í Sörum kirke í Noregi 31. júlí sl. Gro Hoelen Aalgaard og Sveinn Jörundsson. Ljósm. Rut. HJÓNABAND. Gefin voru saman í_ Áskirkju þann 24. júlí sl. af sr. Árna Bergi Sigurbjömssyni Nanna Þóra Andrésdóttir og Hrafn Guð- bergsson. Heimili þeirra er í Vest- urbergi 142, Reykjavík. Ljósmyndastofa Suðurlands, Selfossi HJÓNABAND. Gefin voru saman í Kotstrandarkirkju þann 31. júlí sl. af sr. Tómasi Guðmunds- syni Guðný Björk Ármannsdóttir og Tryggvi Sigurðsson. Heimili þeirra er á Heiðarvegi 50, Vest- mannaeyjum. Ljósm. Rut.. HJÓNABAND. Gefín voru saman í Lágafellskirkju þann 10. júlí sl. af sr. Jóni Þorsteinssyni Sigríður Inga Siguijónsdóttir og Einar Jör- undsson. Heimili þeirra er í Noregi. Ljósm. Rut. HJÓNABAND. Gefín voru saman í Laugameskirkju þann 24. júlí sl. af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni Helga Sigríður Þórsdóttir og Ingi- bjartur Jónsson. Heimili þeirra verður í Þýskalandi. Ljósm. Rut. HJÓNABAND. Gefín voru saman hjá sýslumanni þann 17. júlí sl. Ásdís Jónsdóttir og Sebastian Gravier. Heimili þeirra verður í Frakklandi. Ljósm. Rut. HJÓNABAND. Gefín vom saman í Bústaðakirkju þann 10. júlí sl. af sr. Þóri Haukssyni Hulda ÁstþórS- dóttir og Aðalsteinn Guðmundsson. Heimili þeirra er í Engjaseli 87, Reykjavík. Barna- og Qölskylduljósmyndir HJÓNABAND. Gefín vom saman í hjónaband þann 26. júní sl. í Ólafs- víkurkirkju af sr. Friðrik J. Hjart- ar, Fanney Vigfúsdóttir og Þor- steinn Bjamason. Heimili þeirra er að Miðbrekku 1, Ólafsvík. Ljósm. Rut. HJÓNABAND. Gefín voru saman í Háteigskirkju þann 17. júlí sl. af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Kristín Rós Björnsdóttir og Andrés Haukur Hreinsson. Heimili þeirra er á Laufvangi 10, Hafnarfírði. Barna- og fjölskylduljósmyndir HJÓNABAND. Gefín vom samaiw, þann 15. maí sl. í Hallgrímskirkju af sr. Jónu Þorvaldsdóttur, Hanna Þóra Hauksdóttir og Pétur Ingi Amarson. Heimili þeirra verður í Atlanta í Bandaríkjunum. RAÐAUGÍ YSINGAR Fimleikadeild Ármanns Innritun ífimleika hefst í dag, fimmtudaginn 26. ágúst og stendur til 3. sept. nk. milli kl. 16 og 20 virka daga í Ármannsheimilinu v/Sigtún og í símum 618470/11488. í boði eru byrjenda- og framhaldshópar frá 4ra ára aldri. Stýrimannaskólinn f Vestmannaeyjum Getum enn tekið við nemendum fyrir næsta skólaár. Laus pláss á heimavistinni. Nýr sigl- inga- og fiskveiðihermir, frábært tæki. Skól- inn verður settur 1. sept. nk., 1. og 2. stig. Væntanlegir nemendur hafi samband við: Friðrik Ásmundsson í síma 98-12077, Sigurgeir Jónsson í síma 98-11920, eða skólann í síma 98-11046. Fax: 98-13296. Stjórn fimleikadeildar Ármanns. Skólanefnd. búseti Aðalfundur Aðalfundur Búseta hsf., Mosfellsbæ, verður haldinn mánudaginn 30. ágúst 1993 kl. 21 stundvíslega í Varmárskóla, Mosfellsbæ. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. auglýsingar fítmhjálp Almenn samkoma verður í Þrí- búðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Mikill söngur. Ailir hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! Hjálpræðis- herinn Kirkjuilræti 2 Lofgjörðarsamkoma kl. 20.30. Hugvekja: Sólveig Traustadóttir. Kaffi í lokin. Verið velkomin. Þrekæfingar fyrir 10 ára og eldri hefjast fimmtudaginn 26/8 '93 (f dag) kl. 18.00 á útisvæði við sundlaugar í Laugardal. Nánari upplýsingar á kvöldin milli kl. 20 og 21 hjá Guðmundi Jakobssyni, þjálfara, sfmi 24256. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir, UTIVIST Hallveigarstig 1 • sinn 614330 Kvöldferð fimmtud. 26. ágúst Síðasta kvöldferð sumarsins, ævintýraferð út í Engey. Brott- för kl. 20.00 frá Miðbakka í gömlu höfninni. Engey er gróskumikil eyja, og þar sjást miklar eyði- og herminjar. Kveikt verðurfjörubál, sólarlagsins not- ið og slegið á létta strengi. í lok- in verða tekin dansspor. Ef ekki gefur á sjóinn verður farið með rútu ut í óvissuna. Verð kr. 900/1.000. Dagsferðir sunnud. 29. ágúst Kl. 08.00 Básar f Þórsmörk. 2. áfangi Þingvallagöngunnar. Kl. 10.30 Mosfellsheiði - Selja- dalsleið. Kl. 13.00 Mosfellsheiði - Bringnaleið. Brottför í ferðirnar frá BSÍ, bens- ínsölu, miðar við rútu. Fritt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Helgarferðir 27.-29. ágúst Pysjuferð til Vestmannaeyja. Gengið verður um eyjuna og pysjum hjálpað í sjóinn. Básar í Þórsmörk. Gist í tjaldi eða skála. Eldhús, grill, heitar sturtur. Gönguferðir. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Utivistar. Ársrit Útivistar 1993 er komið út. Útivist. FERÐAFÉLAG ® ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Helgarferðir 27.- 29. ágúst: 1) Óvissuferð. Ferðinni er heitiö á forvitnilegar slóðir i óbyggð- um. Gist í svefnpokaplássi. 2) Þórsmörk. Gist ( Skagfjörðs- skála/Langadal. 3) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist f sæluhúsi Fi. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Mörkinni 6. Laugardaginn 28. ágúst kl. 08 - Álftavatn (við Fjallabaksleið syðrl) - dagsferð. Ekið um Emstrur að Alftavatni til baka um Rangárbotna. Litast um við Álftavatn - mikil náttúrufegurð. Verð kr. 3.000 (hálft gjald fyrir 7-15 ára). Dagsferðir sunnudaginn 29. ágúst: Kl. 08 Þórsmörk - dagsferð - verð kr. 2.500. Næsta dagsferð til Þórsmerkur verður miðviku- daginn 1. sept. 1) Kl. 08 Sfldarmannabrekkur - Skorradalur (þjóðleið). Gengið frá Hvalfirði yfir í Skorradal. 2) Kl. 09 Skorradalur - sveppa- ferð. Vegna mikilla þurrka er sáralítið um sveppi núna og verður þvi að fresta þessari ferð. (Ath. síðar). 3) Kl. 13 Fjölskylduferð á Þing- vallasvæðið. Brottför í ferðirnar er frá Um- feröarmiðstööinni, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Feröafélag íslands. T réskurðarnámskeiðin byrja 1. september nk. Hannes Flosason, sími 91-40123.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.