Morgunblaðið - 26.08.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.08.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1993 35 Ferli undir jöklum Jöklafræðingar funda vegna sam- evrópsks rannsóknarverkefnis FUNDUR 19 jöklafræðinga í tengslum við samevrópskt rannsóknar- verkefni stendur nú yfir á vegum Háskóla íslands. Tugir jöklafræð- inga hvaðanæva að úr Evrópu taka nú þátt í verkefni á sviði jökla- rannsókna sem Vísindastofnun Evrópu (European Science Foundati- on) hleypti af stokkunum í janúar sl. Tilgangurinn með verkefninu er að endurbæta líkanagerð af jöklum jarðarinnar og meta áhrif loftlagsbreytinga á útbreiðslu jökla. er best að beita við athuganir á ofantöldum atriðum. Niðurstöður Jöklafræðihgarnir ræða stöðu þekkingar á þessu sviði og setja fram tillögur í hvaða átt frekari rannsóknir eigi að beinast á næstu árum. Fundinum lýkur 30. ágúst en að honum loknum munu jökla- fræðingarnir fara í stuttan leiðang- ur um Suðurland og skoða þá jökla sem sjá má á leiðinni frá Reykjavík til Hafnar í Hornafirði. Niðurstöður fundarins verða sendar öðrum vinnuhópum, en hóparnir hittast svo allir á ráðstefnu þegar verkefnið er hálfnað og aftur þegar því lýkur í október 1995. Jöklafræðingunum hefur verið skipt niður í átta vinnuhópa sem einbeita sér að mismunandi þáttum verkefnisins. Ráðgert er að haldnir verði fimmtán vinnufundir og er fundur jöklafræðingana hér einn þeirra. Fjórir meginþættir Fundinn sitja 19 jöklafræðingar, þar af 15 erlendis frá. Einkum verð- ur fjallað um ferli undir jöklum og beint sjónum að fjórum meginþátt- um: 1) Hvernig jökulís skríður eftir botni. 2) Hvernig vatn rennur und- ir jöklum og áhrif þess á hreyfingu þeirra. 3) Ahrif jarðvegs undir jökl- um á hreyfingu. 4) Hvaða aðferðum Morgunblaðið/Ingvar Festist undir sendibíl á göngustíg STÚLKA á unglingsaldri leoti undir sendiferðabíl sem bakkað var eftir göngustíg við verslanamiðstöðina Hólagarð í Breiðholti á þriðju- dag. Stúlkan festist undir afturhásingu bifreiðarinnar. Nærstaddir lög- reglumenn komu á vettvang með öflugan tjakk og þannig var bílnum lyft af stúlkunni. Hún var flutt til aðhlynningar á sjúkrahús og talið var að hún hefði m.a. skaddast á mjöðm. U&Uft 4 ÍJUNCHÆ Matreiðsla í Kantonhéraðinu í Kína er af mörgum talin sú besta sem þekkist í kínverskri matargerð. Kanton er búsældarlegt hérað í suðurhluta Kína, þar sem gnótt er af hrísgrjónum, grænmeti og óvöxtum ósamt mikilli svína- og kjúklingarækt og fengsælum fiskimiðum. „Borðaðu í Kanton" er gamalt kínverskt múltæki, enda hefur úrval af hróefni og kryddi gert Kanton að Mekku kínverskrar matargerðarlistar. Gilbert Yok Peck Khoo, matreiðslumaður ög eigandi Sjanghæ, hefur frd 1985 verið leiðandi við að kynna austurlenska matargerðarlist d íslandi. Auk Sjanghæ rekur hann verslunina Kryddkofann að Hverfisgötu 26, með úrval af indverskri og austurlenskri matvöru og kryddi. Fyrir tvo eða fleiri. Aðcins 1.290 kr. á mann Sex fjölbreyttir og bragbgóbir réttir, súpa og kokteill Sjanghæ kokteill Krabbasúpa Forréttur: Kanton Surprise Aöalréttir: Rækjur á kantonska vísu Pönnusteiktur kjúklingur meb sítrónusósu Svínarif "Metropolis" Pönnusteikt nautakjöt með Taro Eftirréttur KAIVTON KVÖLDVERÐIR Hádegiser- indi um líf- fræðikennslu TOOMAS Saat, prófessor við háskólann í Tartu í Eistlandi, flytur erindi sem nefnist Líf- fræðikennsla og líffræðirann- sóknir við Háskólann í Tartu, Eistlandi. Erindið flytur hann föstudaginn 27. ágúst kl. 12.15 í stofu G-6, Grensásvegi 12. ★ HSM Pappírstætarar og pressur Ýmsar stærðir og gerðir ► Nýtísku hönnun ► Öryggishlif ► Litaval ►Þýsk tækni og gæði OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavik Símar 624631 / 624699 # LOWARA = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 91-624260 STÓRAR, SMÁAR. ÖFLUGAR, VANDAÐAR, RYÐFRÍAR, ALHLIÐA... DÆLUR Þú þarft ekki aðfara annað þegar þig vantar dœlur. ARGUS/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.