Morgunblaðið - 19.09.1993, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.09.1993, Blaðsíða 1
V EN murarmit ™ Páll Reynisson sýnir nú á sér hina tiliðina í Listasatni ASÍ / 12 c Aliijóðlega bílasýningin í Franklurt BILABLAÐ A SUNNUDEGI SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1993 BLAÐ j^pR ÍSKJARNA frá borun á hábungu Græn- landsjökuls, er lauk sl. sumar, má lesa veóurfar síóustu 250 þúsund ára, rekja sig aftur í tímann gegn um a.m.k. tvö hlýskeió og tvö jökulskeið. Þetta er samevrópskt verkefni, sem Islendingar eru virkir þátttak- endur í, bæói borununum og úrvinnslunni. Veðurfarssögu þessa þriggja kílómetra langa kjarna er Árný Erla Sveinbjörnsdóttir jarðfræðingur að lesa út frá samsætumæl- ingum í massagreini Raunvísindastofnunar Háskólans. Þarna er ýmislegt óvænt að koma í Ijós, sem hún útskýrði í samtali við Mbl. Það vekur athygli að núverandi hlý- viðrisskeið er þaó stöðugasta sem fyrir- finnst. Bæði á hlýviðris- og kuldaskeiðum hafa fram að því orðið sifelldar og gríðar- miklar sveiflur á veðurfarinu. Einkum vekur ugg hve þessar sveiflur á hitastigi hafa verið snöggar. Eins og hendi sé veifað gat kólnað um allt að 10 gráður að meðalhita á innan við 10 árum. Vegna legu Islands á hnettinum tengist þróun veðurfars hér Golf- straumnum sem virðist við þessar aðstæður geta sveiflast frá okkur og suður undir Port- úgal. Spurningar hljóta að vakna: Hvað verður um Golfstrauminn með vaxandi hlýn- un af gróðurhúsaáhrifum? Og hvað verður um Islendinga á þessari norðlægu eyju ef snöggkólnar? SJÁ NÆSTU SÍÐU sm mnaim mmm ® Árný Erla Sveinbjörns- dóttir jaróf ræóingur er aó lesa veóurfar und- anfarinna 250 þúsund ára úr ískjarna á Græn- landsjökli, þar sem fram koma gif urlegar veóur- sveif lur, sem oróió hafa allt fram aó núverandi hlýskeiói.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.