Morgunblaðið - 19.09.1993, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.09.1993, Blaðsíða 22
MORGUNBLABIB -SUNNUPAGUR 19. SEPTEMBER 1993 22 B 16500 Frumsýnir spennumyndina I SKOTLINU Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðingi hótar að drepa forseta Bandaríkjanna verð- ur gamalreyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stóra sinum. Besta spennu- mynd ársins ,,/n TheLine OfFire“ hittir beint í mark! ★ ★ ★ >4 GÓ. Pressan ★ ★ ★ ÓT. Rúv. ★ ★★V2 SV. Mbl. ★ ★★ Bj.Abl. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. B. i. 16 ára. SIÐASTA HASARMYNDAHETJAN SCHWARZENEGGER iTFr Sýnd kl. 4.45 og 11.10. B. i. 12 ára. CLIFFHANGER THE HEIGHT OF ADVENTURE. Sýnd kl. 7 og 9. B. i. 16 ára. *| ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ STÆRSTA BÍÓIÐ ALUR SALIR ERU r • ^ FYRSTA FLOKKS HASKOLABÍÖ SÍMI22140 CATHARINE DENEUVE VINCENT PERES LIHN DAN PHAM JEAN YANNE > rt/ý storbrotin frönsk mynd um mæðgur sem báðar verða ástfangnar af frönskum liðsforingja WOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 Smíðaverkstæðið: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. 2. sýn. í kvöld kl. 20.30, 3. sýn. sun. 26. sept. kl. 16. Stóra sviðið: # KJAFTAGANGUR eftir Neil Símon. laugard. 25. sept. kl. 20.00, sunnud. 26. sept. kl. 20.00. Sala aðgangskorta stendur yfir Verð kr. 6.560,- pr. sæti. Elli- og örorkulifeyrisþegar kr. 5.200,- pr. sæti. Frumsýningarkort kr. 13.100,- pr. sæti. ATH. KYNNINGARBÆKLINGUR ÞJÓÐLEIKHÚSSINS liggur frammi m.a. á bensínstöðvum ESSO og OLÍS. JVliðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Einnig verður tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 - Leikhúslinan 991015. eftir Áma ibsen í íslensku Óperunni. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson f kvöld: Lau. 18. sept. kl. 20.30 Fös. 24. sept. kl. 20.30 Lau. 25. sept. kl. 20.30 Miðasaian cr opin dagicga írá kl. 17 - 19 og sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 11475 og 650190. ■ 6 LEIKHÓPURiNN” Sýningum fækkar! • Frjálsi leikhópurinn Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, sími 610280. „Standandi pína" (Stand-up tragedy) eftir Bill Cain. Frumsýn. 19. sept. kl. 20.00, uppselt, sýn. miðv. 22. sept. kl. 20.00, örfá sæti laus, laugard. 25. sept. kl. 20.00, örfá sæti laus, sunnud. 26. sept. kl. 15.00. Miðasala frá kl. 17-19. Hátíðá i Indókina. Móðirin (Catherine Deneuve) slítur sambandinu en fósturdóttirin (Linh Dan Pham) neitar að gefast upp. Hún leggur af stað i leit að elskhuga sinum í oþökk móðurinnar. Myndin er tekin í ægifögru umhverfi þar sem stjórnmálaróstur fléttast inn i söguþráðinn. Indókina hlaut ÓSKARSVERÐLAUIM og G0LDEN GL0BE uerðlaun sem besta erlenda myndin og Catherine Deneuve var útnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leikkonan. Myndin fékk 12 CESAR útnefningar. BARHAMYNo Kr. 200, RAUÐI lí Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LUKKU LAKI Allir kannast við aevintýri Lukku Láka og hestsins hans. Sýnd kl. 3. BR0ÐIR Mlt\IN LJONSHJARTA 0SIÐLEGT TILB0Ð Frábær barnamynd eftír sögu Astrid Lindgren. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 5. Allra siðustu sýningar. HAFASEÐ JURASSIC PARK HVAÐ MEÐ ÞIG? Sýnd kl. 9 og 11.15 'Sýnd istórum fyrsta flokks sal kl. 2.30, 5, 7, 9 og 11.15. BÖNNUO IIMNAN 10 ARA ATH.: Atriði i myndinni geta valdið otta h|a bomumyngrien 12ara. RALSETHE R1:DLANIERN föj Synd kI. 6.50, 9 orj” 11.15. vm ítt Ung stúlka gerist fjórða elginkona ki'nversks aðalsmanns. Hún á í hatrammri barattu við hinar eiginkonurnar um að fá rauða lampann fyrir framan dyrnar hjá sér og þar með að sofa hjá hús- bóndanum þa nóttina. .,Eftirminnileg...allir drama- tiskir hapunktar á rrttum stöðum, samfara iruöærri iýsingu rg goðri kvikmynda■ töku“ * * * HK DV „Stórfengleg heilsteypt og tindrandi mynd" * * ★ * ÓHT Rás 2 simtii\ wu.l.mi imi stom: bu.uwin iu:iíkn<;i:ií S LIVER Villt erótisk haspennumynd með SHAR0N ST0NE („Basic Instinct"), heitustu leikkonunni i Hollymood i dag. Þú hefur gaman af því að vera á gægjum, er það ekki? RAUÐI LAMPINN Flateyri Á SUNNUDAG verður haldin guðsþjónusta í Flat- eyrarkirkju kl. 14 og í framhaldi af því hátíð til að fagna nýjum viðbygg- ingum við kirkjuna. Jafn- framt verður aðalfundur safnaðarins haldinn við þetta tækifæri. Séra Gunnar Bjömsson sóknarprestur mun predika og þjóna fyrir altari við guðs- þjónustuna. Hátíðin sjálf verður hinsvegar haldin í tón- leikasal Hjálms en tilefni hennar er viðbyggingin sem hýsir snyrtingu og fatahengi við inngang kirkjunnar. Einnig hefur verið byggt við kórgaflinn en þar verður skrifstofu- og fundaaðstaða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.