Morgunblaðið - 03.10.1993, Page 9

Morgunblaðið - 03.10.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1993 9 Fyrirgefning syndanna eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Þá er þeir mötuðust tók Jesús brauðið, þakkaði Guði, braut það og gaf lærisveinunum og sagði: Takið og etið, þetta er líkami minn. — Og hann tók kaleik, gjörði þakkir, gaf þeim og sagði: Drekkið allir hér af. Þetta er blóð mitt, blóð sáttmálans, úthellt fyrir marga til fyrirgefningar syndanna. (Matt. 26:17-29.) Amen Hví eigum vér svo erfitt með að treysta fyrirgefningu syndanna? Hugmyndir vorar um Guð eru ef til vill of mannlegar, vér höldum, að hann líkist oss. Að fyrirgefa merkir að gleyma og vér eigum svo erfitt með að gleyma ávirðingum annarra. Því eigum vér erfitt með að fyrirgefa. Gamlan prest dreymdi eitt sinn, að hann stæði frammi fyrir Guði og hjarta hans fylltist syndaneyð. Gamlar yfirsjónir riijuðust upp er hann hafði haldið gleymdar. Guð sá, hvernig honum leið. Hvað angrar þig, vinur minn? Gamli presturinn andvarpaði: Æ, Drottinn, syndirnar mínar! Guð spurði: Hvaða syndir? Gamli presturimnn andvarpaði: Ætli þú þekkir þær ekki, Drottinn minn! Ég hef svo oft brugðizt þér! Guð horfði á hann og svaraði: Ég skil þig ekki! Ég minnist engra synda þinna! Presturinn horfði undrandi á Guð og sá bregða fyrir brosi er Guð spurði: Hefurðu ekki játað þessar syndir fyrir mér? Gamli presturinn stundi: Æ, jú, margoft! Og Guð hélt áfram: Hefurðu ekki fengið þær fyrirgefnar? Nú glaðnaði yfir gamla prestinum: Jú, þökk sé þér, Drottinn minn og Guð. Þá sagði Guð við gamla prestinn: Þær eru ekki lengur til! Hef ég ekki heitið því, að minnast þeirra aldrei meir? Mér er alvara með öll mín fyrirheit! Gefðu betri gaum að Orði mínu! Gamli presturinn vaknaði með þakklæti í huga. Hann skildi betur en áður: Að fyrirgefa er að gleyma! Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti. Guð getur gleymt! Jesús vissi, hve erfitt oss að treysta fyrirgefningu syndanna. Því gaf hann oss heilög sakramenti, þar sem hann fyrirgefur hann oss á áþreifanlegan hátt. Og hann kenndi oss að biðja: Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Kunnum vér að fyrirgefa? Biðjum: Þökk, heilagi Guð,.fyrir fyrirgefningu þína. Þú gleymir játaðri synd. Kenn oss að fyrirgefa og gleyma. Gef oss brot af kærleika þínum. Fyrir Jesúm Krist. Amen VEÐURHORFUR í DAG, 3. OKTÓBER YFIRLIT í GÆR: Yfir Bretlandseyjum er 984 mb lægðasvæði sem hreyfist norðaustur en um 300 km vestur af Reykjanesi er 998 mb lægð sem fjarlæg- ist. Vaxandi 989 mb lægð um 700 km suðsuðaustur af Hvarfi þokast aust- norðaustur, og 1.030 mb hæð er yfir Grænlandi. STORMVIÐVÖRUN: Búist er við stormi á Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi. HORFUR í DAG: Austan- og norðaustankaldi eða stinningskaldi. Rigning eða súld með S- og A-ströndinni og þokubakkar eða súld með norðausturströnd- inni. Líklega þurrt á Vesturlandi. Hiti á bilinu 4 til 12 stig, hlýjast SV-lands. HORFUR Á MÁNUDAG: Allhvöss norðaustanátt. Rigning og jafnvel slydda til fjalla N- og A-lands, en þurrt og bjart veður SV-lands. Kólnandi veður. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Minnkandi norðaustanátt. Skúrir eða slydduél við NA-ströndina, en víðast þurrt annars staðar og bjart veður SV-lands. Hiti 2 til 8 stig yfir daginn, en víða næturfrost aðfaranótt miðvikudags. HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Búast má við hægri norðlægri eða breytilegri átt á landinu. Víða verður þurrt og bjart veður og 4 til 10 stiga hiti yfir daginn, hlýjast S-lands. 7° V ÍDAGkl. 12.00 / / / / / / / / / / / ? Mótfmkr Veðurstola (*isnos (Byggt a wðvrspé kl 16 161 gsw) VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri . 3 súld Glasgow 10 rigning Reykjavík 9 alskýjað Hamborg 8 skýjað Björgvin 11 skýjað London 11 rigning Helsinki 0 léttskýjað Los Angeles 21 heiðskírt Kaupmannahöfn 9 skýjað Lúxemborg 9 skúr Narssarssuaq 0 léttskýjað Madríd 11 hálfskýjað Nuuk vantar Malaga 19 skýjað Ósló 7 skýjað Mallorca 21 þrumuveður Stokkhólmur 7 léttskýjað Montreal 9 skúr Þórshöfn 9 skýjað NewYork 14 heiðskírt Algarve 15 alskýjað Orlando 21 léttskýjað Amsterdam 10 léttskýjað París 10 skýjað Barcelona 15 léttskýjað Madeira 20 skýjað Berlín 9 skýjað Róm 23 skýjað Chicago 8 skýjað Vín 11 skýjað Feneyjar 15 þokumóða Washington 13 heiðskírt Frankfurt 11 rignig Winnipeg -^4 skýjað ▼ Heiðskírt / / / / / / / / Rigning Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og flaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. * / * * * * • JL, * 10° Hitastig * / / * / * * * * * v v V V Súid I Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél Él = Þoka S Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 1.—7. september, aö báöum dögum með- töldum er í Borgarapóteki, Álftamýri 1—5. Auk þess er Reykjavíkurapótek, Austurstrœti 16 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiöholt — helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30—15 laugrdaga og súnnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hœö: Skyndimóttaka — Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlœknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt .8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyöarsfmi vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmi8aðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræ ðingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91—622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsólgv arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20—23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagslns Skógarhlíð 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og 8unnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19—19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alln daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelliö í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, iaugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga ( önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauöakrosshússins. Ráðgjafar- og upp- lýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 81 2833. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud.. 9-12. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9—19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferð og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opiö þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriðjud. kl. 18—19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20—21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11 —13. Á Akureyri fundir mónudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: 1. sept.—31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Nóttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburö. Samtökin hafa aösetur í Bolholti 4 Rvk., simi 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20—22. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiöbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga fró kl. 9—17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl: 18.55 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að lokrvum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alja daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 16.30—17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heimsókn- artími frjóls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 1 8.30-1 9.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 1 5.30-1 6 og 1 9—20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9—12. Har)dritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9—17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3—5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafniö: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 1—17. Árbæjarsafn: í júní, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opiri frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. — föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasafniö á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14—18. Lokaö mónudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöa- móta. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. .12—18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einung- is opið samkvmt umtali. Uppl. í síma 611016. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistof- an opin á sama tíma. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13—18, sunnud. 11—17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok- að vegna breytinga um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. -fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö alla daga kl. 13—17. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðar- vogi 4. Opið þriðjud. — laugard. frá kl. 13—1 7. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud. - föstud. 13-20. 0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breið- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 9— 20.30. Föstudaga 9—19.30. Laugardaga — sunnudaga 10— 16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnnrness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót- tökustöö er opin kl. 7.30—17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhá- tíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opinn frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., mið- vikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.