Morgunblaðið - 03.10.1993, Page 19

Morgunblaðið - 03.10.1993, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1993 19 Nýir möguleikar - ný ævintýri! Enn eykst fjölbreytnin „Allir saman eina nótt! - út á laugardegi og heim á sunnudagskvöldi. Einstakt tækifæri fyrir vinnuhópa og fyrirtæki! 23.240 ki - með öllu! Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, morgunverður, aðgangur að Annabells -næturklúbbnum, ícioncv fararstjórn, skattar og gjöld. verslunarborg næsta endurgreiðsluhlutfall á söluskatti á Bretlandseyjum §H Framúrskarandi veitingastaðir * Skemmtilegar og fræðandi skoðunarferðir J Einstök kráarmenning :.J' Frábærir golfvellir íj Hjólreiðaferðir 9 Ódýrir bílaleigubílar Kynningarferð eldri borgara í aukaflugi til Dublin 12. til 15. október. Vegna fjölda áskorana höfum við í samvinnu við Landssamband aldraðra ákveðið að efna til sérstaks aukaflugs til Dublin 12. til 15. október undir öruggri handleiðslu Ásthildar Pétursdóttur. Dvalið verður á glæsihótelinu Burlington og í boði eru skoðunarferðir um Dublin og dagsferð til Glendalough-dalsins. Við efnum til sérstaks skemmtikvölds á hótelinu þar sem m.a. verður spiluð félagsvist. Fjölbreytt og lífleg ferð þar sem tækifæri gefst til að slappa af og njóta jafnframt alls pess bestá sem Dublin hefur upp á að bjóða. Viðbótarflugið til Dublinar á laugardögum hefur opnað nýjan möguleika sem nýtist fyrirtækjum og vinnuhópum mjög vel, því enginn vinnudagur tapast! Það er flogið út snemma á laugardegi, svo nægur tími gefst til að líta Lverslanir síðdegis og gera klárt fyrir kvöldið. Við aðstoðum að sjálfsögðu við að undirbúa góða veislu fyrir hópinn - jafnvel á hótelinu sjálfu, svo það er ekki langt að fara! Og verðið er ótrúlegt. Á sunnudeginum bjóðum við upp á ókeypis ferð í The Square, gríðarstóra verslunarkringlu í útjaðri borgar- innar, þar sem öll frægu verslunarhúsin eru opin til kvölds. Flogið heim um kvöldið. Iferð aðeins: U§ Blómstrandi heimsmenning # Yndislegt viðmót fP Glæsilegir gististaðir, m.a. þjóð- höfðingjahótel og miðaldakastali! Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsterðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Hafnarfjðrður: Reykjavikurvegur 72 • S. 91 - 511 55 Keflavík: Hatnargötu 35 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 93 -1 33 86 • Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Símbréf 96 - 1 10 35 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 - 1 12 71 • Simbréf 98-1 27 92 'S. 92 - 13 400 • Símbréf 92- 13 490 Símbréf 93 -1 11 95 QATIAS^S EUnOCARD. Tvær borgir í einni ferð! Hvernig væri að gista eina nótt í Dublin og skoða sig um en halda svo áfram, t.d. til London? Þar eru í boði mjög góð hótel Samvinnuferða-Landsýnar og svo auðvitað stórborgin sjálf með öllum sínum ævintýrum. Farið heim um Dublin. SL-OPEN golfmótið í Dublin 18. - 22. október Við efnum til fjögurra daga golfferðar til Dublinar og spilum á glæsigolfvellinum St. Margaret’s, sem valinn var besti nýi völlurinn á írlandi '92- 93. Dvalið erá Burlington-hótelinu og spilað 18. og 19. október, en mótið sjálft hefst 20. október. Ferðamálaráð írlands og Dublinar gefa vegleg verðlaun til mótsins, sem er án efa eitt glæsilegasta golfmót sem íslenskum kylfingum gefst kostur á að taka þátt í. Fyrir utan þátttakendur í golfferðinni sjálfri bjóðum við þá íslensku kylfinga sem staddir verða í Dublin þessa daga, velkomna til þátttöku. Iferð aðeins: 28.940 kt Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, morgunverður, aðgangur að Annabells -næturklúbbnum, íslensk fararstjórn og skattar. Samvinniileröir Leatsýe 1------------------------------------------------------------------------------------------------------------------m----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------......................................................................................................................................................................................-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------W--------------------------------------------------———--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------j-------------------------------—— ---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------V ■ ■. ■ : .... • VIS / QISflH VljAH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.